Morgunblaðið - 01.08.1970, Page 2

Morgunblaðið - 01.08.1970, Page 2
2 MOBGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUlR 1. ÁGÚIST 1970 0 •K Markaðsmálin rædd á fundi forsætisráðherranna í Þrándheimi Gjöf til minningar um forsætis- ráðherrafrúna OSLÓ 31. júlí — NTB. Eins og fyrr hefnr verið skýrt frá í fréttum, verður fundur for- sætisráðherra Norðurlanda í Þrándheimi 6. ágúst nk. Formleg dagskrá er ekki gerð yfir þennan Fleiri til vinnu London, 31. júlí. AP. TVÖ I>ÚSUND hafnarverka- menn á tveimur hafnarsvaeðum í London samþykktu í dag að hverfa aftur til vinnu, og dró það mjög úr kvíða margra, sem ótt- uðust að hermenn yrðu settir í uppskipunarvinnu, ef hafnar- verkamennimir féllust ekki á að ta’ka upp vinnu á ný. Er nú Liver pool eina brezka hafnarborgin, þar sem verkamenn hafa neitað að taka upp vinnu aftur. fund, en talið er líklegt, að mark- aðsmálin muni verða helzta um- ræðuefni ráðherranma í frjálsum umræðum þeirra á fundinum. Norski rikisráðsritarinn, Odd Bye, hefur skýrt NTB svo frá, að þess sé vænzt, að forsætis- ráðherra hvers lands muni gefa stutt yfirlit yfir viðhorf sín til markaðsmálanna og afstöðu lands síns gagnvart viðræðunum í Briissel. Fumdiumiinin stiemdiur aðeifnts eimin diaig, ’hiefst kl. liO.SO áirdegtiis ag lýkiur sáðdieigis aaima diaig. Ligguir því í Ihkubartms elðli, að eftdú gerfst tióm tnl uimiræðma umn möng imlál. Fumidiur foraæltiisnálðlhiennaininia í Þmáindihieiiimii 6. ágúsit er fymslti fuindur þeilrma sáfflam umræðlur uim Nondelk dbnömdiuöu. Er því taliilð likiegt aið það cruál benti eámmiilg á gómia á þessum f umdi. Forsætiianáðhiemar aUna NorS- uriamida mluiniu sækjia fumdáinm í Þrándlheimá aiulk emníbæfctismiaininia. „VINAHJÁLP" afhenti þanm 14. þ.m., Brandi Jónssyni, skóla- stjóra Heyrnleyaingjaslkólans að gjöf kr. 500.000.00, sem nota á til kaupa á kemnslutækjium til skólams. Gjötf þessi er bundin minninigu frú Sigríðar Björnsdóttur, for- sætisráðherrafrúar, sem hafði mikinn álhuga á máli þessu og vann að framgangi þess til hins síðasta. BÚIZT er vi0 aiuistam- og suS- austanátt um land allt, stinnings- kalda og rigningu á Suður- og Vesturlandi. Víðast hvar er búizt við kalda og úrkomuleysi norð- anlands. Agreiningur í ísrael — rfflcir í stjómimni, lykti á sömu lumd, em það kwm ekki til vegmia þess að farið er fram á það við stjóimiria, að hún uind- irriti loforð umn brottflutning, og róðSnemar Gahial gátu ekki Skotilð sér umdiam sameigm- legri áibyngð. í umræðium þedm, sem hafa farið fnam um bamdarísku frið aráiætluminia, er Begim flokks- lieiðtogi saigður hiafa viður- kenmt, að ísrael eigi í erfiðri aiðstöðiu, en hann óttast að að- staða laindsimis verðd jafnvel enm verri, ef láti’ð verði und- am, þvi að þá muni eitt leiða af öðru og endinnm verða sá, að ísraelamenin hörfi til gömlu Meir SVAR ísraelsBtjóimiair við frið- artillögum Bamdaríkjaimiainma hiefur dregizt talsvert á lamg- inm sökiuim þess að ekki herfur reynzt umnt að samnfæra ýmsa þá ráðherra, sem aimenmt eru kiallaðir „haiuifcar“ vegma árkveðámmiar afetöðu í deilumál umurn við Araiba, um það að tillöguirmiar séu raumhæfar. Þeír ráðherrar, sem sem- komulaig inmiam israelsku stjórraarinmiar hefur aðallega strandað á, eru sex ráðherrar Gaihal-flokksims, sem er hæigri sinmiaður. Eitt helztia gbefmu- skráratriði Gahal-flokksims hefur veríð irunlimium her- téknu svæðamma í Ísraelsríki og lamdmám Gyðdnga á her- tékirau svæðumum, svo að ákvæði bamidarísku friðaráætl unarÍTmBT um brottflutniing frá herbeknu svæðumium stamig a®t á við grumvallarstefnu flokkisiinis. Leiðtogi Gahal-flokksins, Begin, hefur í útvarpsrviðtali lýst því yfir, að samþykki Nassers forseta við band'a- rísku friöaréættumÍTimi breyti í í emigtu 'því tetikmiarki hiams að útrýma ísraelsiríki og að þáð sem fyrir Nasser vaki, þegar hamm hvetji til brottflutndngs ísraelsmammia og krefjist þess að Palestímumienm fái réttimdi sin emdiurheimt sé rauiweru- lega það að tryggja hryðju- verkamöminum betri vígstöðu við görnlu vopniahléslinurnar, svo að þeir eigi auðveldara með að ráðast á byggð svæði í ísraiel með stuðningi ara- bískra fastaiherja. ÁgreimdnigUir ráðherra Gah- al-flokksims og ammarra ráð- herra er ekki nýtilkomimn. I síðaista miánuði varð Golda Meir forsætisráðherra að fall- ast á það, að raðhierrar flokks inis tækju aifstöðu giegm sam- þykiki henmar við ályktum ör- yggtsráð'SdTiB frá október 1967, þar sem hvatt er til brott- fliutmiinigB Israelsmanma sem skrefi i átt til friðer. Minmstu munaða, að þessi afstaða Gah- al-floklkBárus leiddi tii stjórm- arkreppu, en frú Meir beátti ekfci hieimild sirnmi til þess að víkja ráðherrum Gahal úr stjórmámmá, þegar þeir sátu hjá í attovæðagreiðiski í þingimu, Knieaset. Um það hefur verið rætt, að ágreáningi þeiim, sem n,ú Dayan landamæranma, sem eru óverj amidi frá hemaðarlegu sjónar- miði, og amdspæmiis þeim standi óvígur her Rússa og Araba. Ráðherrar Gahal eru síður en svo eámu hiarðlínumemmirn- ir í stjórmámmi, em Moshe Dayam vama rmá lará ðheirra befuT borið til bakia orðróm umn, að hamm sé óeammála fknkksbræðrum síiwoti í Vei"k« mammiaf tofcknium og, hafi hóta'ð að segja af sér. Þó lýsti Day- am því yfir ekiki alls fyrir lömgu, að ef Veirkiaimiamnaflokfc UTÍnm kúveniti þeirri yfirlýstu srtefnu, að samtoomulag kaemi ekki til mála um brotfflutn- ing frá Golam-hæðuim, Jerú- satem og Shanm-al-Shaikh, yrði að erfna til nýrra koen- ingia. Á sírvuan tíma var Dayan aðalkeppimautur frá Meir um fórsætisráðherTiaitigmiina, eftir dauða Levi Bslkíhol í fébrúar 1969. Dayam mum þé hafa ver- ið eiiná ráðherramm, sem sat hjá í kiocsimjngiuinini um forsæt- isráðherramm, I koemingu í mið stjóm Verkiamiammiaflokfcsiins sátu 45 hjá, og varu þeir allir sbuðmámigtsmemm Dayams úr svo kölliuðum Rafí-armi flokfcsims. Rafi var eimm af þremur stjórnimál aftakjkium, gem sam- eimiutðuEt í Verlciamannaflokk- inm í deisemiber 1967, og var Davíð Bem-Guriom aðalleið- bogi Raifi. Verfcamiammiaflokfcurinm er længvo 1 diugasti stjómmála- flokkurimm i ísrael, næstur fcemur Gehal og þá Þjóðiegi trúarflokitouTÍinm, en aðrir fLokfcar eiiga aðeins fjóra full- trúa eða færri á þirngi Úrsiit siðusibu fcosniiniga, í okitóber 1999, gerðu það að vertouim, að óhjiákvæmitegt var að mynda samisiteypuBtjóm, 'þar isem eng inm ninm floiktour fékk hreim- am þinigmiedrihkita. Verka- manmiaflokfcuriinm taipaði sjö þimgsætuim í þeim kosminigum og hiiaiut 56, eða jafnmörg þiragsæti og allir alðrir flokkar til samiams. Gahal vainm fjögur þingiaaeti og hlaut 26, og Þjóð- legi trúarfloktourimm bætti við sig eiruu þinigisaeti og fékk 18. Þótt ráðherrar Gahal-floikks in/s iáti verðá aí hótum sinni um að flara úr stjómiimmi herfur stjóm Goldu Mieir trauistan þimigmeirihiuta að bafci. Ekfci er búizt við nýjum toosniimgium, þó að ektoi sé hægt að útilotoa þamm mögu- teikia og verður mátoið toomið undir afstölðu Dayams. Em ef af toosnámigum verður virðást a/ðstaða Verkamiammiarfloitatasáinfl ekfci góð. Forsvairtsmiemn harðr ar sbefnu virðast eiiga sterkiast am hljómgrunm hjá þjóðimni. Hugsum áður en við hendum ÞAÐ þykja lítil visándi að spara aurinn og kasta krónunni. Plastpokar eru svo ódýrir, að verð þeirra er nánast talið í aurum. Rusl á vegum og víðavangi veldur hins vegar kostn- aði á margan hátt og þann kostnað berurn við sjáif. Ferða- menn og gestir taka vel eftir því, sem miður fer í umgengni okkar. Þeir taka mikið tillit til þess, þegar þeir bera okkur söguna. Þrifin þjóð er ein af auðlindum ferðamannalandsins. Það eru þvi heldur engin vísindi, að spara plastið og kasta ruslinu út um gluggann. Hugsum um þetta, áður en við hendum. (Frá Landvemd) Afmælisblað Stefnis — tileinkað 40 ára afmæli SUS STEFNIR, tímarit um þjóðmál og menningarmál, 4. tbl. þessa árs, er nú komið út. Stefnir er að þessu simni helgaður 40 ára afmæli Sambands ungra Sjálf- stæðismanna. Blaðið er hið vand- aðasta að öllum frágangi og prýtt fjölda mynda. Ai erfmi bliaiðisinis má mefwa: Sterfniumóbuin iðinlþróuiniar á ls- laindi erftir Jófaamm Háílsiteiin, iðm- aðairráiðherra; Friaimitíð sjálrfsitæð- iasberfniuminiar eftir ELtert B. Schnam., fonmiamm S.U.S.; Stjóra- málaimienm og sérfræðiinigar erftir Magniús Jónisisoin, fjánmálaráð- ihierna; Ménmiimigianarflur og menmibasitefnia erftir Þonvald Búa- som, eðlisíræðiinig; Úr sbarfssögiu S.U.S. 1950 tiá. 1970 erftór Aamiumd Eimamsisoin.. Vflðtöl eru við tvo fyrrvenamdi formemm S.U.S.: Geir HalIgrMmsscxn, bongarsitjóna, og Þór Vilhjálmjssom, prófossor. Boks eru viðítöl við noíklkna umga Sjálf- stæðáisimieinm.. Upphaftega var fyrirbuigað, að buirðiarás blað»ims yrði gnein eftir dr. Bjiamnia Beœd'ilktsson, sem bamn nierfndi: „Þættir úr fjörutíiu ána stjónnmálasögu." Horfið var frá birtirugiu þessamar gneimar að svo stödcki. En Samibamd umgra Sjálfistiæðáismammia herfur ákiveðið, að gneki þessi ver'ðá gefin út sér- sáiafctega iniraam tíðiar. Þerfta afmiælisrit Stefrxis er í himium vanidiaðiaisba búmirugi og 3rfir 40 lesimálssíður. Blaðið kost- ar 50 krómiur oig er selt í lausa- söiu í Sjálflsitæiðiishúsimi, Laurfás- viegi 46; bótoaverzlium ísafoldar og bókiaverzlum Sigrfúsar Eymunds- somar. Vilja ekki sjónvarp Pretoria, 31. júlí. NTB. KALVÍNISTAKIRKJAN í Suð- ur-Afrí'ku hefur sent beiðni til stjórnar landsins um að leyfa etoki að sjónvarp taki til starfa í landinu. Ef stjórnin ákveður hins vegar að verða éklki við ásfcorun kalvínista er þess farið á leit að stjórnin hafi strangt eftirlit með dagskrá þess. Tals- maður kirkjudeildarinnar sagð- ist vera stórefins um að Suður- Afríka gæti framleitt nægilega mikið af sjónvarpsefni til sýn- ingar og yrði þar af leiðandi að ’kaupa megnið erlendis frá og yrði að fylgjast náið með því efni, þar sem hætt væri við a@ unglingar gætu beðið tjón af að horfa á slæmt efni. HÉR birtist rnynd af Elis V. Árnasyni, sem lézt af völdum brunasára, er hann hlaut er gas- mengað loft sprakk í íbúS han.s aS Álfheimum 23 aSfararnótt 15. júli síðastliSins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.