Morgunblaðið - 01.08.1970, Side 6

Morgunblaðið - 01.08.1970, Side 6
6 MOftGLTNBL A» IÐ, LAUGAROAOUR 1. AjGÚST 1970 BLAUPUNKT OG PHILtPS bílaútvörp í atlar gerðir bíta. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einhofti 2, s. 23220. OPIÐ LAUGARDAGA TIL KL. 6 Höfum opið alla laugardaga til kt. 6. Kjötmiðstöðin, Laugarlæk 6. Sími 35020. TIL SÖLU Vespa, mótorhjól, miðstærð, etóð 14000 km. Verð sam- komulag. Uppl. Verzl. Hús- m'uniiir, Hvenfiisgötu 82, sími 13655 og 13816. TIL SÖLU Eldvamaih u rð, stá l, 1 m x 2 m með karrni og tömum. Uppl. Hverfi'sgötu 82, sími 13816. EINBÝLISHÚS til sötu á Bergi í Keftevík, sanegjönn útborgun til 12 ára. Uppl. í síma 92-1957 frá kl 6—9. MONARK — TV Umboð — þjónusta Simi 37921. Virka daga kl. 10—T4. VOLKSWAGEN '66 1 ftokks trl sýnte og sö*u í dag, Má bongast með 2ja— 3ja ára skotdabréfi -eða vet tryggðum víxtum. Sútu 22469 —70. Sveáwi Egiisson hf. HÚSBYGGJENDUR Framteiðu'm mil'hveggjaplötur 5, 7, 10 sm imrwþurrkaðar. Nékvæm töguo og þykkt. Góðar plötur spara múrtróð- un. Steypustöðin hf. TROLLSPIL Notað 8 tornna Héðinsspif, óskast keypt. Ffeira kemur til gmeina. Símar 34349 og 30505 HANOMAG — DlSIL Head óskast á Hamomag dís- rl, 4 cyl. Sími 14396 TÚNÞÖKUR VéIskorrw trt söfu. Uppl. í síma 22564 og 41896. BIFVÉLAVIRKJA, VÉLVIRKJA eða menn varva brfvéiavimkj- im ósikast strax. Uppl. i síma 65 og 215, Neskaupstað. LESIÐ DHGIECn Græðum landið Hérna aru unglingar i óða önn nð sá grastfræi í Bæjarhálsmn á teiðinni upp i Árbæ og er það skemmtUes viSteitnl til að tugm. umhverfið. DAGBÓK í dag dr laiugardagurinin, 1. ágúst. Er þaS 213. dagur ársins 1970. Bændadagur. Pétur í fjötrum. (Heyamnir). Árdegisháflæði flr klukk- ain 6.07. Eftir iifa 152 dagar. Minnst þú miskirnnar þinnar, Ðrottinn, og kærleiksvcrka, því aS þau etru frá eilííð. — Sálm. 25,6. AA samtökin. t'iðialstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími JÖ373. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnt ern getfnar símsvaia Læknafélags Beykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur cn tokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess báttar að Gz<rðastræli 13, sdmj 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnnm. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir i Keflavík 29.7. og 30.7. Arnbjörn Ólafssom 31.7. 1. og 2.8. Guðjón Klemenzson 3.8. og 4.8. Kjartan Ólafsson iLæknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á la'Ugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er opiin aJIa iaugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sírni 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Blóð og tímarit Kouan og heimilið, mánaðarlegt tímarát, 2. tW. 3. árg. er nýkomið út. Filmnsetning og prenbun: Látho prent, Bókband. Fétegsbókbandið bff. Ritstjóri og ábm: Jólhanna Kristjónsdóttir.: Konan og heim- ii», hrf. Óðinsg. 4. Bfni: Frá röatjóra Sín ögn af hverju. Bók mánaðarins. Brúðkaup iB í Nákulásarkiricju, sönm frásögn. Og svo er það sumarsnyrtingio. Kynteæðsla er naiuðsyn. Hvert er viöhorf yðar til kynmáka unglinga? spurningar lagðar fyrir fó9ik. Hár- greiðislan. Baliett er erfið listgreini, viðtaL Gáta fyrir geðsjúkiinga. Fyrsti kaíli sögunnar e. Patrick Quemtin. StjömumerkB, ttoáai- myndir e. Kristki Bemedtktsson. Hvað enu Rauðsokkur? Listahátíð í Reykjavik. Sterkara kynið, smá- saga, e. Thurber. Ég kaHa það guil dropa, viðtail. Dögg, kvæði. Fréttabréf um heilb rigðism ái, 18. árg. 2. tbL apríl-júní, 1970. Útg. Krabbameimaféteg ísiands, ritstj.: Bjami Bjarnason, lœknir. Prentun: Prenthús Hafsteios Guð mundKsonor BygggarðL Seltjaraar nesi. Efni: Aðalfundur KFÍ 1970. Deildir innan Krabbameinsfélags íslandis. Nýtt lyf. Kraftaverkin innra með oíkkur. Andremma. Sogæðaikerfið. 90 fæðingar á mín- útu. Veirur og umhverfL Orsak- FRÉTTIR KF.U.M. Saimkoima fellur niður annað kvöld, vegna unglingamóts- ins í Vatnaskógi. Vaktoskipting lyf jabúða. 1. ágúst — 7. ágúst — Reykjavík- ur Apóte'k og Borgar Apótek. Árbæjarsafn: Er elcki upplagt fyrir þá, sesn heiima sitja, að fara og sfeoða Ár- bæjarsafnið. Á sunnudaginn verð- ur efnt til útifagnaðar fyrir yngstu borgarana þar. Eru það leilkir, ýmsir, sem niður hafa lagzt vegna þéttbýlisins. Hr'ingleiik-ur og söng- leilkir. Eru það fóstrur, sem fengn ar hafa verið til að stjórna þessum lleikjum. Ef einihverjir hafa þair eiíttlivað gott fram að færa, verð- ur þvi að sjálfsögðu vel tekið. Þarna verður .Jilaupið í sikarðið", og margt fleira. Upp úr klukkan 14 hefjast leik 'irnir, en svæðið verður opnað kl. 13. Þeir sem hafa viLja með sér nesti, mega það að sjálfsögðu. Þeir, sem hins vegar Aki gera það, eru velkomnir í Dillonshús í kafri Alte dagana, lamgardag, suninudag og mánudag verður op- ið, en leiikirnir verða fyrsf og fremst á sunnudag. Á þriðjudag- inn verður loikað vegna hre'ingem- imga, sem venjulega eru frarn- kvæmdar á mánudögum. ir hvitblæðis. Krabbamein í melt- ingarfærum. Hvað er hvítbiæði Ráð tii að hætta reykingum. tslenzikur Iðnaður, nr. 3—4. 21. árg. 1870. Útg. FÍI. Bitstj. Haukur Björosson. Ábm. Gunn- ar J. Friðriksson, form. F.ÍX Preatun: Gnafik, h.f. Útlitsteilkn- un: Ástmar Ólafsson. Efni: Verkföli. Ársþing Iðnrekenda. Raeða Jóhanne Hafstein, iðnaðac- máteráðherra við setningu þings- ins, 22. april 1970. (Útdráttur). Stjóraarskipti hjá F.tl. Keffis- bundte samvinna i iðnaði. Fram- kvæmdastjóraskipti hjá FÍI. HF. Nói 50 ára, Scandinavian furai- ture Fair. Heimsókn iáoaðanmála- ráðherra Dana. Niðurstöður um- ræðuhópa á ársþingi iðnrekenda 1970. Norraenn iðnþróunarsjóður fyrir Lsland. Vorið 36. árg., jan-marz, 1970. 1. heftL Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon. rithöf, Háaleitisbraut 117, og Eiríkur SigurðSson, f.v. skólastjóri, HvannavöUum 7, Akureyri. Prentun. Prenísmiðja Björas Jónssonar. Efni: Ingunn E. Einausdóttir. Vorið 35 ára. Svartar ffjaðrir. Laufblað og spörr. Sigurvegarar. Krumma- þula. Sjáðu Negrann. Þakkarorð. Flug. Þorsteinn Þumall. Tfl gam- ans. Hvern langar tii London. Áhrifamikið listeuverk. Grant skip stjóri og börn harns. Bréfaskipti. HÍjóroisvertir og sönglagatextar. Sonur hafnsögumannsins. íþróttir. Skautamót íslands 1970. Húsavík. Allir þurfa eitóhvað að borða. LitlU aradarungarnir. GAMALT OG GOTT Min kindin mjó, hún kaun ekki að róa á sjó, ekk’ að vinna á velli, efck’ að gfera skó, ekki að fylgja börnunum í berjamó. Úti’ er kominn maður og ætlar að biðja þín. Hann er hár og fagur og heilsar auðarlín, Vinndu vel á vellinum, Vali.a rkotla min. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM (Helga og Kiðuvaldi.) „Einu sinni voru ka.rl og kerl- ing, sem áttu sér þrjár dætur: hét ein Signý, önmur Oddný og hin þriðja Helga. — Voru þær Signý og Oddný eftirlætisgoð foreldra sinna, en Helga var olnúogabarn, lá í öskustónni og var ekikert um hana hirt. Ein.u sinnd bar svo við í karls- koti, að eldurinn slokknaði, og bað fcarl Sign.ýju dóttur sína að fara og sækja eld. Hún spyr, hvert hún eigi að sækja hann. Ha«n segir: „Þú ska.lt ganga yfir fjöll og firoindi, hálsa og heiðar, og svo langt sem þínir vegir liggja, og það veit enginn." — Síðan fer Signý á stað og gfengur lengi, le.ngi, þanigað til hún fer fram hjá ein- stöiku fjalli, þá heyrir hún .saigt í íjaiLinu meö dimimni rödd: .JCiðu- vaidi býr i fjallinu.” Hún svarar: ,,Svei þér, búaridi i fjallinu," — og heldur enn áfram, þan.gað til hún kemur í helli. Þar sá hún. a<5 eldur logaði á skíöum og var pottur yfir fullur af keti og skammt þar frá vor.u kökur óbak- aðar í trogi. Hún tekur kökurn- ar og baikar þær og étur síðan; svo stelur hún keti úr pottimum og eldi undan hon.um; en áður en húm gekk út, gerði hún öll sín stykki í eitt eldhúshornið. Þegar hún var komin á móts við fjall Kiðuvalda kom til hennar hundur svo grimm- ur og iitlur, að han.n. beiit af henn.i haegri hendina, tók frá henrni ket- styklkið, sem hún. hafði stoli'ð, og dra.p fyrir henni eldinn, Kom hún svo heim atlslaus og verri en alte- laus. Da.ginn eftir sendi karl Odd nýju eftir eldi, og för það allt á sömu leið, hún. hafði sömu svör við Kiðuvalda, og hegðaði sér eins í hellin.um og Sig.ný, en það eitt skak'kaði að hundurinn beit af henni nefið. Kom hún svo heim slypp og verri en sl'5T>p, þar sem tnín hafði misst af sér ne6ð. — Þriðja daginn skipar karl Heigu að fara og hefur sömu uranæli við hana sem hinar, nema hvað hann bæ ir þvi við að sig gH'ti einu þó hanm sæi hana aldrei aftur. Helga fór, og þegar hún kemur á móts við fja.Uið einstaka, heyrir hún, að sagt er með dimmri rödd: „Kiðu- valdi býr í fjaLiinú’. Hún svarar: „Búð,u heiil í fjaHi, heillakarlinn." Svo heldur hún áfram og kemur í hellinn. Er þar eins ástatt og áð- ur, eldur logar á skiðum og pottur uppi yfir mfeð keti og óbakaðar kökur í trogi. Helga hagræðir þá undir pottin.um, bakar kökurhar, leggur þær svo í trogið og færir upp keíið, þegar það var fullsoðið. Sdðan hreinsar hún og sópar út aítt eldhúsið. Þegar hún er. búin.n að þeseu ölfu sáimani, tekur hú,n með sér eidinn og fer á stað með hann. Þegar hún fer fram hjá fjallii Kiðavalda, kemur til hennar hund ur ósköp vinalegur og færir henni kisíil og segir, að hún cigi kistil- in,n og það sém í honuim sié, en. hún skuili ekki ljúka honum upp, nema henni liggi mS,kið á. — Svo fer Helga heim méð eldinn og geymir vand'lega kistiHnn og lýkur honum aldvei upp. (Eftir húsfrú Ilólmfríði ÞorvaUtedóUur.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.