Morgunblaðið - 01.08.1970, Qupperneq 7
MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1970
MESSUR A MORGUN
Dómkirkjan
Messa á sunmidaginn klukkan
11. Séra Jón Auðuns.
Hallgrimslklrkja
Messa kluikikan 11. Ræðuiefni:
Hví er fagnaðairerindið boðað
sjúkum? Dr. Jaikob Jónsson.
Nesikirkja
Messa fellur niður.
I.anghol t&prestakal l
Engin messa vegna iaigfæringa
á kirtkjusal. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Dómkirkja Kriste konungs 1
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árdegis. Lágmessa kl. 10.30
árdegiis. Lágmessa klu-kkan 2
síðdegis.
Háteigskirkja
Lesmessa Muklkan 10. Daigleg-
ar kvöldlbænir í kinkjunni kl-ukk
an 18.30.
Séra Arnigrímur Jónsson.
ÁRNAÐ HEILLA
Áttatíu ára er á morgun, sunnu-
daginin- 2. égúst Hjörleifur Jóneson,
SkáLd og bóndi á Gils.bakika, Akra-
hreppi í Skagafirði. Vinir hia-ns og
kunninigjar senda honum beztu af-
mælistkveðjur.
Þa-mi 30. júlí, 1970, opin.beruðu
trúl'of-un sina ungfrú Elán Björk
Albertsdóttir og Eggert Th. Gísla-
son.
í da.g verða gefin saman í hjón-a
band í Hafnarfjairðarikirikju af sr.
Garðari Þoristeiinssyná prófasiti ung
frú Liv GunnihiMur Stefánsdóttir,
sjúkraliði, Rauðalœk 67, Rvíik. og
Snæbjörn Þórðarson, Stafholti 14,
Akureyri. Heimili þeir.ra verð-ur á
Aikureyri.
Þann 25.7. opinberuðiu trúlofun
sína Þuríður Kristin Halldórsdótt-
ir Ásgarði, Vogum, Vatnsleysu-
strönd og Geir ÞórhalLsson, Bói-
staðahlíð 29, Reyikjavílk.
Þann 17. júní opin.beruðu trúlof-
un sína, Þórunn Halldórsdóttir Ás-
garði, Vogum, Vaitnsleysuströnd og
Hjörtur Þór Björnsson, Brautar-
landi 18, Rvdik.
Upplýsingamiðstöð
lögreglu og
Umferðarráðs
Símar
25200 -14465
Hver er
sinnar
gæfu
smiður
Mundu að segja sjálfum þér,
hvert er eðli alls þess, er gleður
þig, gaignast þér eða þægiist þér, og
byrjaðu á því, sem er fánýtast. Ef
þér þykir t.d. mikils vert um ker
þitt, þá sogðu við sjálfan- þig: Ég
hef dálæti á keri. Þá m-unt þú ekki
heldur verða uppnæmur, þótt það
brotni. Ef þú min,nist við bam þitt
eða konu þína, þá segðu sjálfum
þér: Ég minn.ist aðeins við ma-nn-
veru. Og þú munt ekfci örvænta,
þótt hún. dieyi.
Spakmæli dagsins
Múgur — Æ, allir þe.ssir öruiggu
menn, stútfulilir af fastmótuðum
Skoðun.um og sídæmandi alllt og
alla . . . þessir kraftmikl.u menn,
sem ta-ka forystuna og tileinka sér
heiminn . . . þes-sar Skyniitlu, en
tilfimningaríku konur, sem eggja
mennin.a til ódáða. Ég elsfca hima
vairkánu, hina efasjúku, hina auð-
mjúku, — þá sem segja: „Við vit
um það efcki!" — þá, sem eru sein
ir tii að rétta upp höndina. — Það
er allt of milkið um sannfæringu
og uppréttar hendur í heimdnum.
— V. Vedel.
Vega|þjónusta Félags íslemzkra Kif-
reiðaaigenda Verzlumarmajimahelg-
ina 1. 2. og 3. ágúst 1970.
Suðurlamd:
FÍB 2 Laugarvatn og uppsv.
Ámeissýsliu
FÍB 6 Út frá Reykjav'ík
FÍB 7 Selfoss og nágrenni
FÍB 9 V-SkaiftafelJissýsla
FÍB 10 RangárvaLla-sýsla (Galta-
lækjarskógur og víðar)
FÍB 13 Þimgvellir og nágrenni
FÍB 18 Vatnsfjörður óg núgrenni
Norður- og Austuirlamd:
FÍB 3 Akureyri-Mývatn
FÍB 12 Út frá Norðfirði-Fagridal-
ur-Fljótsdalshérað.
FÍB 17 Út frá Vaglaskógi
FÍB 20 Hoitavörðuihedði-Vestur
Húnaiwaitnssýslja,
Þeim, sem óaka eftir aðstoð vega
þjónustubifreiða, skal bent á Gufu
nesradíó, sími 22384, sem aðsfoðar
við að koma skilaboðum til vega-
þjónustuibifreiða. Einmig munu ísa-
fjarðar- Brúar- Akureyrar- og Seyð
isfjarðarradíó veita aðstoð til að
koma skilaboðum.
Ennfremur gieta hinir fjölmörgu
taistöðva.bílar, er um vegina fa.ra,
náð sambandi við vegaþjón.usitu-
bíla FÍB.
Upplýsingamiðstöð Umferðar-
ráðs og lögreglunnar: Símar 25200
og 14465.
FÍB bemdir ökumönnum á eftirtal-
in bifreiða- og hjólbarðaverkstæði
utan Reykjavikur.
Hveragetrði:
Bifreiðaverkst. Garðars 'Björg-
vinsson-ar v. Austui-landisveg.
Selfoss:
Gúm.miívinn-ustofa Selfoss,
Austurvegi 58, sími 98-1626
Flúðir, Ili"u namannahreppi:
Viðgerðarverkstæði Va.rmalands,
sími um Galtafeli.
Hvolsvöllur:
Bifreiðaverkst. Kaupfélags
Rangæin.ga.
Hvalfjörður:
Viðgerðaverkst. Bjartieyjarsandi.
(Jónas Guðmundsson),
sími um Akranes.
Borgames:
Bifreiðaþjónustan.
Hjólibarðaviðgerðir.
Reykholtedalur, Borgarfjörður:
Bifr.eiðaverkstæði Guðhumöar
Kerúlf, Litla-Hvammi, sími um
Reyfcholt.
Borðeyri:
Biíreiðaverkstæði Þorva.Lda.r
Helga.somar, sími um Brú.
Víðidalur, Húnavatnssýslu:
Vélaverkst. Víðir, Víðigerði, sími
um Víðitungu.
Blönduós:
Véliaverkstæði Húnvetn.iniga,
sími 28.
Skagaströnd:
Vélaverkstæði Karls og Þóris,
sími 89.
Sauðárkxókur:
Bifreiðaverkstæðið Áki,
súmi 95-5141.
Ska.gafjörður:
Bifreiðaiverkstæðið Sigtúni, við
Sleitustaði, sími um Hofsós.
Siglufjörður:
Vólaverk9tæðið Neisti,
sími 96-71303.
Dalvík:
Bifreiðaverkstæði Dalvíkur,
súmi 96-61122.
Akureyri:
HjóLbarðaþjónustan Gl/erárgötu,
simi 96-12840.
Hjólbarðaviðgerðir Artlhúrs
Bened.iktssonar, Hafnarstræti 7,
sírná 96-12093.
Yzta.fcH, Ljósavatnshreppi:
Vélaverkstæði Ingólfs Kristjáns-
sonar, sími um Fosshól.
Mývatnssveit:
Viðigerðarþjón-usta Þórarins og
Arnar, Reynihlíð.
Grimsstaðir, N-Þingey ia.rsýslu:
Guðbrandur Benediktsson,
Grímstunigu.
Kelduhveirfi:
Bifreiðaverkst. Haralda.r Þórar-
inisson.a.r Kristási, simi um
Lin da rbretok u.
Vopnafjörður:
Bifreiðaverkstæði Björns
Viknu,ndarsonar.
Reyðarfjörður:
Bifreiðaverkstæðið Lykill.
Egilsstaðir:
Bifreiða.verkstæði Sölva
AðaJ.björnssonar sími 28.
VÍSUKORN
3. Böl og kvöl
Þó að víða þekkis,t böŒ,
það má tíðum Leysa,
Margir liða mifcla kvöl
m,eða,n stríðin gieilsa.
11. júní 1970.
S. Þorvaldsson.
Gangið úti
í góða
veðrinu
Vesturland:
FÍB 1 Hvalfjörður-Borgarfjörður
FÍB 4 Mýrar-SnœfeLLsnes
FÍB 5 Út frá Akranesi
FÍB 8 Borgarfjörður-
Norðurárdalur
FÍB 11 Húsafell og upp
Borgarfjörður
Vestfirðir:
FÍB 16 Út frá ísafirði
Höfn í Homafirði:
Bifreiðaverkstæði Svein'björns
Sverrissonar.
Vegamót, Snæfellsnesi:
Bifreiðaverkstæðið Holt, sími um
Hjarðarfell,
Ath. FÍB greiðir ekki veitta
þjónustu á verkstæðum eða hjól-
barðaviðgerðarbíl. (Verkstæðin
eru að öllu leyti óviðkomandi
FÍD'
SÁ NÆST BEZTI
Munurinn ekki ýkja.mikill.
Guðmundur, sem var memandi í fyrsta befck gagnfræðaskólam,
spuuði einu sin.ni kennarann sinn í kristinfræðum, hver væri eiginlega
munurinn á trúarbrögðum advenáista og þjóðkirkjumanna, „Munur-
inn er ekki ýkjamikill," svarar kennaritm, „adventistar halda laugar-
daginn heilagam, vinna aldrei handarvilk þann dag, en heimta ef þeir
geta fullt kaup fyri,- hann, en þjóðkirkjumenn vilja helzt vinna á laug-
ardög.um og sunnudögum, þvl að þá er kaupið haest.“
Vélsetjari
óskast
Allir þekkja LIMMITS megrunar-
kexið 09 SÚKKULAÐIÐ
Nú eru komnar
LIMMITS súpur
Spaghettisúpa, kjúklingasúpa. tómatsúpa og bakaðar baunir.
Aðeins að hita súpuna (ekki sjóða). FÆST I ÖLLUM APÓTEKUM.
Heildsölubirgðir G. Ólafsson h.f., Aðalstræti 4.
20“ kr. 21.285.00
24“ kr. 23.425.00
(ákaflega hagstætt verð).
Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum
vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum.
FÁLKINN H/F„
Suðurlandsbraut 8 Reykjavík.
BEZI ú auglýsa í Morgunblaðinu