Morgunblaðið - 01.08.1970, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1970
Almenn h j artar annsókn
á Akureyri og nágrenni
— á næsta ári
að ranjosóácnin nái tii h. u. b. 2100
einstaklinga.
Hjartaverndarfélag Akureyrar
leitar til almennings og fyrirtækja
um f járhagslegan styrk
Akureyri, 29. júlí.
HJARTAVERNDARFÉLAG
Akureyrar mun á naesta ári láta
fara fraim almennna hjartaramn-
sókrn á ötlum körlum og konum
40—60 ára á Akureyri og í Eyja-
fjarðarsýslu. Hér er raunar um
allsherjarheilsufarsra/rmisókn á
þátttakendum að ræða, en ekki
hjartarannsókn eingörngu. Með
80% þátttöku má gera ráð fyrir,
Hér er um mjög dýra rann-
sokn að ræða, og hið lága gjald,
sem hver þátttakandi greiðir,
stendur ekki nándar nærri umdir
kostnaðinum. Keypt verða sér-
stök tæki, sem Hjartavemdarfé-
lag Akureyrar kaupir að nokkru
ieyti, en Fjórðunigssjúkrahúsið
að nokkru, enda verða tækin
þar áfraim að þessari hópramn-
sókn lofcinni. >á mun koma hinig-
að sérþjálfaður læknir, og greið-
ir Hjartaverndarfélagið laun
Njótið góðra veitinga
og fagurs útsýnis
í veitingasal okkar á 9. hæð
•MOTllWf’
SUÐURLANDSBRAUT 2 —
SÍMI: 82200.
VKÞl HVEZV sek eK
ÞAí> s*roppAR f BRjóítj
Siylufiröí,
/A rr&sTA /V I
t>JÓDL A 6- A FfSTI VAiSM
'A XSLA hJD I : \
(TN 7?ÍÓ TRÍÓ, riOPILD l\
'A PALL I, \
ír»t> CITT', V
( \ I fjj SAMA HATTiy
L" '^sj
Tohv f e vj
mST URLA
IJH H
Ob-
[ T^Ník/GA
> W-7ÖM- y
Sve/r/j/ 4
hams að bálifiu, en haim nvuin
viima hálift starf sem aðstoðair-
læknir í sjúkraihúsinu. Vegna
hicnna miklu útgjaida í almanna
þágu hefur Hjartavemdarfélag
AkureyTar ákveðið að ieita til
einstaklinga og fyrirtækja um
fjárstuðning við þessa þörfu
fyrirætiium.
Hjartavemd, landssamtök
hjartavemdafélaga, veitir mikils
verða aðstoð með því að annast
alíla sk/pulag.mngu og sjá uim
blóðraninsókndr. Auk hinnar
föstu rannsóknastarfsemi í
Reykjavík rmm Hjartavemd á
næstu árumi ieggja höfuðkapp á
svæðar an.nsó kn ir og er reyndar
byrjað á því fyrir nokkru, svo
sem í Reykjavík, Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslu og á Akranesi. Við
þær hefur fengizt mikil reymsla,
sem notuð verður við rannsókn-
irmar hér.
Hér er uim að ræða einai helzta
þátt fyrirbyggjandi læknisrann-
sókna á íslandi. Margt hefur
komið í ljós við þær og sumt ó-
vænt. Niðurstöður verða birtar
sáðar, enda mikið starf að vfcwia
þær úr hinu mikla upplýsimga-
magni, sem fyrir liggur. — Sem
dæmá má nefina, að í Reyfcjavík
hafa 10% þátttakenda einkenaú
uim hjiartasjúkdóma, sem fæstir
þeiira höfðu hugmynd uzn, 10%
hækkaðan blóðþrýstiing, 10%
'hækkað fitmmagn i þlóði, 5%
byrjanidi sykursýki og 2% glátou.
Sautjánda hver kona hafði ein-
hvers konar þvagfærasýkingu án
þess að vita atf því, og má búast
við, að margar þeirra hefðu dáið
úr nýrnasjúkdómuim síðar, etf
efckert hetfði verið að gert Má
atf þessu ráða, hve mikilsvert er
að komast á snoðir uim sjúkdóm-
ania við þessar hóprannsóknir,
því að sjúkdómur, sem fer leynt,
verður ekki læknaður, og aiuk
þess eru lækningalíkumar marg-
faiit mieiri, etf sjúkdómuirinn upp-
götvazt á byTjunarstigi.
Menn geta gerzt félagar í
Hjartavemdarfélagi Akureyrar
og greitt árgjaldið, 100 krónur,
í Landsbanka íslands, útiibúimu á
Akureyri. — Sv. P.
Höfnum áfengi
um helgina
MESTA ferðahelgi ársins —
Verzlunarmannahelgina — er
framundan. Samkvæmt irlegri
reynslu, er umferðin á þjóðveg-
unum aldrei meiri en einmitt
rnn helgi þessa og umferðin þessa
daga fer vaxandi ár frá ári. í»ús-
undum saman þjóta bifreiðir full
skipaðar ferðafólki, burt frá borg
um og bæjum, út í sveit, upp til
fjalla og öræfa. í slíkri umferð
gildir eitt boðorð öðru fremur
og má tákna það með einu orði
— aðgæzla.
>að er staiðireynd serm ekki
verðuir hnetokt, alð eiinm mesti
bölvaldur í nútíma þjóðféiagi,
miöð 3Íma margþætbu og síauknu
veivæði'mgu er áfetragisn/autirwn.
Þaið er því dæmigert áibyngðar-
leyái að seltjast vúð bilsitý ni uind-
ir áhnfuim áfieragis. Afleiönragjir
sliks ábyngðarleys»s lába allia
jafiraam okki leragá á sér gbandia
Þsr bintast ofit í lifstíðarönkiuimlí
eða hJtruuim þryliilegasta dauð-
d/aga .
ÁfengtsvaHiaarjefind Reykjavík-
ur skonar á alla þá, sem hyggja
til fienðaiaga urm verzlLaraainm0iniiiia
helginia, aið sýna þá mieninintgu í
-uimfierðiiranii sam á dvalarstöðiuim.,
er frjálsbonrau og siiðuiðu fóliká
sæmir. Ein slíkt ver'ðuir því aS -
eins að siá roamnidióimisþroskii sé
fyrtir henidi mielð hverj'uim og eiiru-
um, að haran hafini allm áfiemgis-
nautn á þeim slkemimt&fier'ðialög-
um sem fyrár hendii enu.
(Frá Áfiaragásvarraairaefirad
Reykjavíkur).
BRIDGE
Evrópuimeistaramótið í bridge
fyrir árið 1970 fer fram í Pörtú-
gal á tímabilinu 19.—30. október
n.k. Keppnin fer fram á hinum
kunna baðstað, Estoril.
Undirbúningur er þegar hafinn
hjá flestum bridgesambondum
varðandi val á spilurum í sveit-
irnar. Nokkrar þjóðir hafa þegar
valið spílarana og hjá flestum
hefur undankeppni ráðið miklu
bar uim.
Enska sveitin verður þannig
skipuð: Reese, Flint, Cansino,
Milford, Pugh og Gordon. Fyrir-
Iiði verður L. Tarlo. í»eir Pugh
og Gordon eru ungir spilarar,
sem miklar vonir eru bundnar
við og er þetta fyrsta stórmótið,
sem þeir taka þátt í.
Enska kvennasveitin verður
þannig skipuð: Marbus, Gordon,
Flint, Fleming, Shanahan og
Niaola Gardner.
Franska kvennasveitin verður
þannig skipuð: Paoli, Pariente,
Devries, Girardin, Brochot og
Velut.
Franska sveitin í opna flokkn-
urn hefur enn ekki verið endan-
lega skipuð. Að úrtökumótinu
loknu voru þeir Boulenge, Svarc,
Jais og Trezel í efstu sætunum
og er ákveðið að þessir 4 ágætu
spilarar keppi í opna flokknum.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvaða 2 spiarar bætast í hóp-
inn. en reiknað er með að það
verði Roudinesco og Stoppa.
Lið Austurríkis verður þannig
skipað: Baratto, Teccaneo;
Röhan. Kraft, Manhardi og
Babsöh. Fyrirliði verður dr.
Reithoffer.
Ekki hefur enn verið tií'kymat
hvort íslenzkar sveitir muni
keppa í Evrópumótinu í Portú-
gal.
Á sl. ári fór Evrópumótið frarn
í Osló. í opna flofcfcnum keppti
21 sveit. Evrópumeistari varð
sveit Ítalíy. hlaut 125 st. í 2. sæti
varð Noregur með 114 stig og
Frakkland varð nr. 3 með 110
stig. ísland sendi sveit til keppn-
innar og hafnaði hún í 13. sæti
með 77 stig.
HOSAFELL 70
VERZLUNARM ANN AHELGIN
BriAiirsgrsIw mIör
311JÚLÍ — 3» ÁGÚST ifcsi WmN [pi iKtii
l\<;tM\K EYBAI »9 hifcMnsveit. liMUK Siqhtfirfa',
Kariiikárinn VÍSIK SigkÆrti,
TXIÍHKUI, IMÁTTtÍKA ÆVINTYRl ÓOMEW, TKIX -
Trjálsl leiksvið — T áninyalilþimsvcitakrpfiM —
Cuwiar m| Itessi, AHi Rúts, Buo Mnmrt — Svavmr Ceslts
kymtir mútsins — Skmrknr dansflokkur ni«6 sekkiapifMwiii.
FywUi þjnftknfitlestival i jsfcnwii;
|f I[■ fi 11 htu « I—"I Mtildi, I M «ai, l*nr wtdp MUM lutti. Vf,M jMtmvr,,. Stm,1.1 Mm.
rvu utif vusrohJt unmtii MMiurrm
«>■;!
• l|«rl
éf enqi ilbftiam