Morgunblaðið - 01.08.1970, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR I. ÁGÚST 1970 H
af soðnum hrísgr jónum?
Eins og við vrtum, er akki auð
veit að hi-ta upp hrísgrjón, o>g
ekki þs'kir okkur skemmtileg-t. að
henda þeim Hvað á þá tU
bragðs aff taka? Hér kormim við
Hláturinn
Lítil, heilbrigð böm byrja yl-
irleitt að brosa um eins mánaðar
gömul. Ókunmugir álíta brosið
stundum grettu, ósjálfráðá hreyf
mgu í andliti, enda þótt mæður
og fóstnur viti betur. Þegar bam
ið heíur náð 3ja mánaða aidri,
er þó ekki hægt að efast lengur,
bamáð brasár við öðrum mönn-
um, og brosið verður að hlátri,
þessu undarlega mannlega fyrir
brigði, sé baminu skemmt. En
hvað er hlátur? Ýmsir hafa orð-
ið til að ranosaka þetta fyrir-
brigði, ræða um það og skrifa,
en erfiitt hefur reynzt að skil-
greina það. Því hefur þó verið
slegið föstu að hláturinn sé til
góðs, hann slaki og jafnv-ei
losi memn við spennu, sean safn-
azt hefur fyrir, hjálpar mönnusm
til að halda andlegu jafnvægi.
Það er því augijóst, að þar hefur
mönnium áslkotnazt góð gjörf.
En hvað er það, sem helzt hlæg-
ir menm? Við komumst að raun
um, að það eru hiiniir ólíklegustu
hlutir. Til að nefna eitthvað, sem
vekur hlátur, má telja t.d.
ýmislegt óvenjulegt eða það, sem
er öðruvísi en það, sem við erum
vön, 2) óviðeigandi hegðun og
klæðnaður anniarra, 3) fávísi og
fákunmátta arniarra, 4) orðaleik
ir, 5) vandræðalegt ástaind eða
glappaskot, sem persónan sjálf
fremur, 6) hárgreiðsla og klæðín
aður á gömlum myndum af per-
sónunni sjálfri, 7) smá óhöpp,
sem henda aðra (án þess að þeir
meiðist), t.d. að detta, 8) kjána-
læti, sem höfð eru í frammi ein-
göngu til að vekja kátínu, 9)
tvíræðar (og ósiðlegar) sögur og
vísur, en mar-gir hlæja, er þeir
eru feiimnir.
Ekki eru það alls staðar sömu
hlutir, sem vekja hlátur, það seim
Þegar hengja þarf út flík til
þerris, t.d. skyrtur, er reynandi
að setja þær á tvö herðatré,
hvort á móti öðru, og er þá
kannske möguleiki á að flikin
haMist á snúrunni. Sjá mynd.
einum finnst fyndið, þykir öðr-
um ekki. Skritlur og gaanansög-
ur eru ofit það staðbundnar, að
þær missa marks, ef menn eru
ekki bunnugir í því umhverfi.
Þó tekst mörgum teiknurum það
vel að myndir þeirra geta vakið
hiátur, hvar sem er, án þekking-
Léttar terrelín eldhúsgardínur
eru mjög þægilegar, en hafa
vawalega þann galla, að þær
vilja losna úr böndunum, se*n
taka þær saman. Gott ráð við
þessu, er að sauma smellu á
gardinuna og bandið. Þá tolla
þær eins og þær eiga að vera.
C u mberland-sósa
og græn sósa
(sauce verte)
Báður þessar sósur eru kald-
ar, og má bera þær fram með
réttum, sem eru grillsteiktir eða
matbúnir þannig, að ekkert soð
er til að laga sósuna úr.
Cumberland-sósa: 1) 1 tsk.
engifer, framan á hnífsoddi af
cayennapipar (eða ofurlítið
meira af papriku), 1 tsk. sinnep,
3—4 matsk. rifsgelé, rifinn börk
ur af V2 sítrónu og af appelsínu,
ca. V2 dl. rauðvín, V2 dl. port-
vín, %—1 tsk. vínedik. 2) Hrær-
ið kryddi, rifsgelé og appelsínu-
og sítrónuberkinum saman,
blandið sarnan við vínið og
vínedikið og látið sósuna
standa í ísskáp ca 10 mín. áður
en hún er borin fram. Á vel við
steikt nautakjöt, skinku og ham-
borgarhrygg.
Græn sósa (sauce verte). 3)
200 gr. majonnaise, 2—4 matsk.
hakkað kjörvel, 2—4 matsk. söx
uð steinselja, esdragonedik eða
blöð, 1 hvítlauksrif 4) Hrærið
öllu saman við majonnaise og
bragðbætið með hvítlauknum og
esdragonedikinu. Þessi sósa á
mjög vel við grænmetis- og
eggjarétti og soðinn og steiktan
fisk, einnig við glóðarsteikt
lamba- og kálfakjöt.
ar á staðháttum og tungwnáfli.
Undarlegt fyrirbrigði er, þegar
menn bregðast v ð sorglegum tíÖ
indium með því að reka upp hlát--
ur. Óviðeigandi, eins og það er,
rnunu þó fíestir skilja, að hér eir
aðeins uan að ræða aðferð til að
losna v ð geSahræringu, sem við
kcwnandi kemst í. Einn af þeim,
sem ritað hefur um hláturinn er
Georg B. Milner, brezkur siád-
fræðingur, en í New Seciety
tímaritinu kemst hann að þeirrá
niðurstöðu að til að vekja hláít-
ur giidi aliis .staðar sama iögmáfl-
ið, það sem hlægir okteur þarf
að vera-eitthvað nýtt og óþekstet.
Pyndin siaga v-ekiur ekfci sama
hlátur í annað og þriðja sinn,
sem við heyrum hana (og í
fyr&ta sinn). Það á sér því eðli-
lega skýringu. þegar eiginkon-
an hættir að hlægja að skemmrti-
sögu bóndans eftir aff heyra
hana 5—6 sinnum, og starfs-
mennirnir að forstjórabröndur-
uimm eftir ma-rgra ára samveru.
H. Monro, heimspekmgur frá
Nýja Sjálandi, segir í ritgerð
sinni „Argument of Laughter",
að blátursefni sé hvað það, sem
við hlæjum að. Við hlæj.uim, ef
við höfium séð eða heyrt eitt-
hvað hlægiegt, svo einfait er
mállið. Nánari skilgreining á
hiátri verður að bíða og von-
andi sem lengst. Marigt er á þá
lund, að nákvæmar skilgreininig-
ar draga úr gildi þesis. Látum
atefcur því nœigj.a aff vita, að hlát
urinn er okkur tií góðs,' ag á að
öllu.m líkindium þátt í að lengja
Mfið.
B. I.
með nokkrar tillögur.
— Blandið hrísgrjónunum saim
an við oliuedibslög, sem hefur
verið bra'gðibættur með hvítilaiuk
og saxaðri steinselju. Setjið þvi
næst túnfiisík, oflifur og jafnvel
baunir í salatið og berið fram
með ristuðu brauði og smjöri
— Hrærið hrisgrjón með tóm-
atpuré og bræddu smjöri, legg-
ið í eldfast mót og setjið egg
í holur á víð og dreif í hrís-
grjónin. Setjið fatið í meðalheit
an ofn, þar til eggin hafa stífn-
að, stráið yfir saxaðri skinkuog
papriku, og berið réttinn síðan
fram með franskbrauði og sail-
ati.
— Blamdið hrísgrjónunum sam
an við majonnaise, sem bragð-
bætt hefiur verið með karrý og
mango-cihutney. Berið salatið
fram með ristuðu brauði, eða
notið það sem fyMingar í tóm-
ata, sem hafa verið holaðir að
innan.
— Leggið hrisgrjón, tómat-
sneiðar, sneiðar af hamborgar-
hrygg og maískom (úr dós) í
lögum í eldfast mót og hellið yf-
ir þunnri lauksóeu, stráið raspi
yfir og setjið smjörbita á. Bak
ið réttinn í u.þ.b. 35 min við með-
alhita og berið hann fram með
grænu salati.
— Blandið hrísgrjóminuim sam
an við lög úr 1 dl hvítvini, 1%
matsk. olíu, safa úr 1 sítrómi,
salti, pipar og rifnum hvitlauk,
látið standa í 3 klst. Þá er sett
1 dós af kræklingum út í og 100
gr siveppum bætt í. Látið salatið
standa í % klst. og berið fram á
grænum sialatbflöðum. Berið með
volg rundstykki og smjör.
Ný tegund af gólfþvegli, setn
fengizt hefur hér á landi er hið
mesta þing. Þaff þarf ekki efinn
sinni að dýfa hemdi í vatniff, því
að handfang á skaftinu vindur
svampinn, svo að hægt er að
þurrka blettina yfir.
Spánskt pipar-buff
V2 kg. hakkað nautakjöt,
1 meðalstór kartafla,
1 eggjarauða,
V* tsk. salt, rjómi,
nýmalaður sívartur pipar,
smjörliki, 3 laukar,
2 matsk. tómatpuré,
pipar, ensk sósa.
Kjötið bla'ndaff með stappaðri
kartöflu og eggjarauðu, salt og
rjómi sett út í og aiMt hrært.
Gerðar úr þessu 4 köteur, og velt
upp úr nýmöluðum pipar og
brúnaðar á pönnu.
Góður hversdagsmatur
HEIT HBÍSGRJÓNARÖND
MEÐ KJÖTBOLLUM OG
TÓMATSÓSU
Kjöfbollur úr u.þ.b. 500 gr. kjöt
farsi, soðnar. Tómatsósa úr 5—6
vel þroskuðum tómötum, .2 mat-
sk. smjöri, 2 matsk. jurtaolíu, 1
tsk. basilikum, % ,1 kjötbollusoði,
sait, pjpar, tomatpuré.
Hrfegrjóriiarönd úr 4 cE. hrfe-
grjóniúm, Íengri gerffinni, % 1.
vatn, salt, grænar baunir. Kjöt-
boMurnar soðnar eins og fyrr
segir. Tómatarnir skornir smátt
aðeins látnir á pönnu með smjör
líki otg oiíu á, kryddað og þynnt
með soðinu.
Hrfegrjónin soðin í saltvatni í
15 mín, eða þar um bil, baun-
imar settar í. Grjónin látin í
hringfbrm í nokkrar mínútur,
þarf að vera vel smurt, látið
standa á heitum stað. BSvolít á
fat, bollurnar settar í hring-
Gott er að vara vel skóaður á
fslandi. Yið þurfum að visu ekk:
stigvél yfir sumarmánuðina er
um leið og haustar, þarf aí
hugsa fyrir slíku. Þessi stígvé
voru á tízkusýningum í Paris o|
þóttu ömmustígvélin — úi
krókódílaskinni — sérlega fal
leg við síðu pilsin. Skómir erx
úr hvítu lakkleðri.
Einhvrrjir beztu garffhanzkaa-,
sem völ er á, eru plastik-húð-
aðir hanzkar með tauáferð að
innan. Þeir eru miklu sterkari
en venjulegir gúmmihanzkar og
þægilegri á hendi, auk þess er
gott að þvo þá eftir notkun.