Morgunblaðið - 01.08.1970, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 1. AGÚBT 1970
17
Þorvarður Helgason:
VÍNARBRÉF
LEIKHÚSLÍF
í THEATER an der Wien komu
einnig aðrir gestir úr fjarlægum
stað: Borgarleikíhúsið í Túnis.
!Nú er leiiklhús ekki listgrein,
sem tíðkuð hefur verið mikið
með Aröbum, arabískt leiklhús er
ekki til — en það er að verða til,
og einn af frumkvöðlum þess er
forstióri ofangreinds leiMiúss,
leikst.ióri og oft aðalleikari: Aíy
Ben Ayed. Hann er menntaður í
París og verkið, sem þau komu
með var lílka frangkt: „Calígúla"
eftir Al'bert Caimus, sem reynd-
ar var N-Afrílkuþúi eins og gest-
irnir. Borgarleikhúsið í Túnis
var stofnað 1954, en það varð
fyrst frægt utan lands og innan
eftir að Ayed tók við stjórn þess,
en það var 1963. Síðan hefur það
farið í margar leikferðir um ná-
grannalöndin, en einnig gist
„Leikhúa þjóðanna" í París.
Verkefnaskrá þess samanstend-
ur af evrópslkri klassík og nýjum
verkuim arabískra og erlendra
höfunda.
!Það var mjög forvitnilegt að
sjá hvernig þeim tækist að skila
„Calígúla“. Fyrir rninn smefck
tókst það mjög sæmileika — leik
urinn var á stundum of stífur og
stirður — en verkið er lí'ka nokk
uð erfitt, sérstafclega getur verið
erfitt að gæða það stöðugu lífi.
I>ess ber að geta, að leikhús-
gestir gátu leigt sér lítil viðtæfci
með heyrnartólum og í gegnum
það gátu þeir fylgzt með þýðingu
á veifcinu.
„Calígúla" er æsfcuverk Cam-
us, en inniheldur samt kjarnann
í niðurstöðu hans og skilningi á
lífinu.
Calígúla, hinn ungi róimversfci
keisari, verður fyrir biturri
reynslu: systir hans og ástkona
Drúsilla, deyr. Hann, sem hefur
hingað til lifað áhyggjulaust og
umhugsunarlítið, fær snögglega
að reyna hver örlög mannsins
eru: að deyja. „Manneskjurnar
deyja og eru óhamingjusamar,“
lætur Camus hann segja. Eins
og Camus er Calígúla guðleys-
ingi — og hann leyfir sér því að
haga sér eins og hann vill. Þar
skilur á rnilli hans og Camus
sjálfs. Camus boðaði réttlæti,
sem grundvallast ætti á gagn-
kvæmri virðingu mannanna.
Calígúla er Ikeisari og honum er
þessi Ihugmiynd framandi. Hann
er keisarinn. hinn útvaldi, allir
eru þegnar hans og verða að haga
sér að hans vilja. Og þar sem
hann er engum skuldbundinn
nema siálfum sér, lifir hann æv-
intýrið, að geta gert allt sem
honum dettur í hug, myrða, stela,
nauðga o.s.frv. Hann fellur í
vim'u valdsins og er reiðastur yf-
ir þvi að geta efcki fengið að sofa
hjá mánanum (tunglið er fcven-
fcyns á frönsfcu). Hann vill vera
frjáls, brjóta af sér alla hlefcki
til að höndla hið fullkomna
frelsi, sem hann heldur að sé í
því fólgið að afneita öllu og rífa
allt niður.
Camus hefur sjálfur skýrt Calá-
gúla: „Hann hafði rétt fyrir sér
í því að afneita guðunum, en
villa hans var að afneita mann-
eíkjunni. Það er eklki hægt að
eyðileggja allt án þess að eyði-
leggja sjálfan sig um leið.“
í nánasta umhverfi keisarans
eru menn, sem sjá hvert stefnir
— og í nafni mannesfcjunnar gera
þeir samsæri gegn Calígúla og
drepa hann.
Caimus var oft og oft réttilega
ásafcaður fyrir að vera of vitrænn
en lítið skáld í verfcum sánum.
Að mínu viti gildir þessi gagn-
rýni ekki um „Caligúla". Það er
að vísu mikið talað um hugmynd
ir í verkinu, en um leið er leifc-
ritið spennandi og skemmtilegt
og mlörg iaif stefium þiesis etru einin
á ferli í hugum ungs fólks. Ein-
mitt þess vegna er það enn
Ikveikja, sýnir leið gengna á
enda, sem margir hafa stigið
fyrstu sporin á, en af ýmsum
ástæðum ekfci farið lengra. Ég
er því þeirrar Skoðunar að það
væri dkki úr vegi að reyna að
fcoma leikritinu á svið á íslandi,
sérstaklega þar sem til mun vera
af því þýðing, sem hefur af ein-
hverri ólulkku týnzt, en á kannski
eftir að koma í leitirnar.
„La Mama“-leikhúsið í New
Yorfc ku vera eitt af því merfc-
asta, sem til er í leikhúsinu í
dag. Sennilega trúa aðstandend-
ur því aðallega sjálfir og svo
nolkkrir fcjánar með þeim — og
síðan hefur þessari goðsögn ver-
ið dreift út um heiminn og „La
Mama“ hefur fengið einhvern
töfraljóma — ég tala nú uim hér,
á endiimörkuim hins frjálsa
heims, þar sem fnykurinn af
markaði hégómans er orðinn svo
daufur að maður finnur varla
fyrir honum.
Það er hollt að koma ferskur
úr fcynnum við Camus og hugar-
heiim hans í snertingu við þetta
„stórfcostlega leilkhús" „La
Mama“. Camus var trúleysingi
og absúrdisti, það þarf kjark til
þess, hann var l'ífca alvarlegur og
ósvikinn listamaður, og til þess
þarf sterlk bein á þessum síðustu
og verstu dögum. Þegar hann var
ásakaður um ósæmilega eggjun
(provokation) í „Calíigúla“, varð
hann undrandi og svaraði með
eftirfarandi orðum: „Það er til
fólk, sem þóttist sjá ósæmilega
eggjun í leikritinu, en þetta sama
fóltk tekur því sem sjálfsögðum
hlut, að Ödipús drepi föður sinn
og kvænist móður sinjii, eða að
hjónaband samanstandi af þrem
aðilum — þeim síðastnefnda
reyndar aðeins meðal betri borg-
ara. En ég met aftur á móti þá
list lítils, sem reynir að ganga
fram af fólki, af því hún megn-
ar ekfci að sannfæra. Og ef svo
ógæfulega vill til, að ég valdi
hneyfcslun. bá verður það ekki
skýrt nema með takmarkalaus-
um sannleiksvilja, sem enginn
listamaður getur afneitað, nema
hann afneiti um leið sinni eigin
list.“
Góð orð það, en snúum okfcur
nú að „La Mama“. Það fyrsta,
sem ég sá, var „A Rat’s Mass“
eftir A. Kennedy. Saga negra-
systfcina í Amerífcu, fcynni þeirra
af heimi hvíta fóllksins, árekstrar
þar á milli. Ágætt verfc. Tónlist,
söngur og dans og mikil tilfinn-
ing og lífca gríimulaus óhugnað-
ur. Mér leizt vel á þetta. Næsta
verkefni var svo „Arden of
Fever3ham“, leikrit frá dögum
Shafcespeares eftir óþefcktan höf-
und. Blóðugt ástardrama. Kona
heldur fram hjá manni sínum af
mikluim dugnaði. Maðurinn er
etóki ánægður með hegðun henn-
ar. Ifconan reiðist manninum og
refsar honum grimmilega, hún
lætur halda honum og á meðan
sfcer hún af honum karlmanns-
einkenni hans og neytir þeirra!
Ég þekfci ekki frumtextann,
en mig grunar að hann hafi ver-
ið mjög styttur í meðförum hóps-
ins. Ofangreint atriði var aðal-
atriðið í sýningunni, án þess þó
að hægt væri að segja að leik-
húsleg lausn þess væri mjög góð.
Þetta var allt látið gerast í
myrkri og mannauminginn lát-
inn læðast út afklæddur áður en
ljósið var fcvei'fct, en þá sást eig-
inkonan, útmökuð í framan og
á höndum í rauðum lit, sem
menn áttu að taka fyrir blóð!
Skelfingar börn eru þessir Am-
eríkanar, varð manni á að hugsa
við þetta!
Það 3kal viðurkennt, að það er
kannski of mifcið upp í sig tekið,
að segja mi'kið eftir þessu litlu
kynni um þetta svofcallaða „nýja
leifchús“. Frá mánum sjónarhóli
séð, virðist það einkennast af
mikilli tilfinningatúlfeun, oft við-
fcvæmni, en stundum lifca þori
til að túlka tilfinningar, sem ekíki
þarf að vera slæmt. En það ein-
kennist líka af dirfsku dirfskunn
ar vegna, eða berrassisma í tíma
og ótíma og öðrurn sjofck-athöfn-
um, sem etóki au'ka gildi þess, en
eru hins vegar kannski góður
bísness — en þá um leið efcki
lengur list, heldur aðeins ögrun
ögrunarinnar vegna. Ég vísa
til tilgreindra orða Camus hér að
ofan.
Hinu ber hins vegar ekki að
neita, að þessi andi dirfsfcu og
fersfcleilka getur haft sín góðu
áhrif og einimitt opnað ýmsum
sannleik feið inn í list leikhúss
og fcvifcmynda, sem áður þurfti
að grímuklæða svo mjög, að
hann var orðinn að lygi þegar
honum var leyft að koma fram.
En það breytir engu um það, að
það er efcki allt gull, sem glóir.
Mig langar í þessu sambandi
að minnast á nýja kvikmynd,
gerða eftir skáldsögu D. H.
Lawrence: „Women in Love“.
Fyrir tíu árum hefði efcki verið
hægt að taka þá rnynd eins og
hún Ihefur verið tefcin núna, fyrir
La Mama: „Arden of Feversnam
orðið ósannari en hún varð núna
og er það vel.
í tilefni hátíðavikanna sýndi
eitt af litlu leifclhúsunum í borg-
inni, „Die Komödianten hn
Theater am Börseplatz" mjög
vandaða sýningu. Ný sýning í
þessu litla og fátæklega leikhúsi
er alltaf viðburður. Það er ekki
alltaf hægt að vera fullkomlega
ánægður með það sem þar er
gert, en hvernig sem sýningin er,
verður maður alltaf að taka of-
an fyrir alvörunni, einbeiting-
unni og vinnunni, sem þetta fólfc
leggur í sitt verk. Af öllum leik-
húsum borgarinnar, er þeita
fcannski það eina, sem er í stöð-
ugri leit að nýjum túlkunarað-
ferðum sviðslistarinnar. Og
aldrei hefur það komið fyrir í
allri sögu fyrirtæikisins, sem nær
iiú yfir nofckur ár, að gripið hafi
verið til billegrar ögrunar til að
lokka fólk í kjallarann. Höfuð-
stóll manndóms og listrænnar al-
vöru viðkomandi fóllks er of stór
til þess. Driffjöður og aðalleik-
stjóri fyrirtækisins hefur lífca
lífsreynslu, sem gerir hann senni
lega ónæman fyrir Skrípalátum
og stripli amerískra unglinga.
Hann var alinn upp í fangabúð-
unum í Auschwitz, fcom þaðan
14 ára gamall ólæs og ós'krifandi.
Verkið, sem þau sýndu nú var
„Undantekningin og Reglan“
eftir Brecht. Mér slkilst að það
tíu áruim eða meir hefði hún I hafi verið á dagskrá í Reykjavík
Borgarleikhúsið í Túnis: — „Cal igúla“ eftir Albert Camus.
fyrir stuttu, sivo ég ætla að
sleppa því að kynna verkið. En
mig langar til að segja fáein orð
um sviðsetninguna. Leifchúsið er
mjög lítið, ekfci annað en stórt
kjallaraherbergi, sætin eru í
hæfelkandi röðum frá gólfi, leik-
húsið tekur 49 manns í sæti. Svið
ið er á jafnsléttu og það er að-
eins hægt að ganga inn á það
frá vinstri. Allir veggir eru hvít-
ir, tjöld eru venjulegast engin,
aðeins leifcmunir og búningar og
þeir af einföldustu gerð. Á ytra
borði hlutanna er efckert, sem
blekkir, e'kkert, sem glepur.
Á meðan á sýningunni stóð var
leikin tónlist á trommusett,
flautu og eitthvað lítið strok-
hljóðfæri, miklu minna en fiðlu,
sem ég kann efcki skil á. Það
þýðir að tónlistin fylgir textan-
um allan tímann, hún fylgir
hrynjandi texta Bredhts og und-
irstrikar hápunktana í atburða-
rásinni. Hrynjandin er ramminn
utan um sviðsetninguna. Hver
setning, hver hreyfing er innan
þessa ramma. Verkið fellur inn í
hann, sérstaklega gangatriðin,
þar sem ganghreyfingin, aðrar
hreyfingar lífcamans og hrynj-
andi textans falla saman í Ijúfa
löð.
Hér var raunveruleg svið-
setning fyrir augum og eyrum
manns, þar sem ekkert hafði ver-
ið sfcilið undan, ekkert gefið til-
viljuninni á vald, en var samt allt
iifandi.
Leikstjórinn sagði m.a. eftir-
farandi um sviðsetninguna:
„Leiferitið var svo létt aflestrar,
að það var erfitt fyrir ökkur að
sjá erfiðleikana, sem yfirvinna
þurfti við að koma því á svið.
Já, meira að segja sumir af leifc-
urunum óttuðust, að það „gæfi
alls ekfci tilefni til leiks“. Þeiim
skjátlaðist. Því strax við fyrstu
sviðsæfingarnar varð þeim ljóst,
að það var varla ein setning, sem
þau gátu sagt „eins og venju-
lega“, engin hreyfing, sem þau
gátu gert „eins og af tilviljun",
ekki ei+t sfcref. sem hægt var að
stíga „eins og maður var vanur.“
„Gags“ og „lazzis" reyndust
ónofihæfir og í stað þeirra urðu
að kcima hugdettur, sem hjálp-
uðu til að yfirfæra efnið. En
snjöll hugdetta var e'kki til neins,
ef hún var efcki nauðsynleg.
Smám saman byrjuðum við að
líta á smæstu og lítilfjörlegustu
afihafnir okfcar sjálfra með grun-
semdaraugum, og þá varð okfk-
ur smárn saman ljóst: þetta
kennsluleikrit er lífca kennslu-
leikrit fyrir leikara. Við lærð-
um mjög fljótt, að það er etóki
hægt að sýna eftirmyndir mann-
legra árekstra án Skoðana og til-
Framhald á bls. 24