Morgunblaðið - 01.08.1970, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARUAGUR 1. ÁGÚST 1970
á landi þessa dagana ásamt
'konu sinni Grace. í>au hjón
tkomu hingað til að vera við-
stödd landsmót slkáta og búa
þau á hótel Bifröst meðan mót-
ið stendur yfir. Blaðamaður
Mbl. náði tali af þeim hjónuan
á Bifröst fyrir nokkrum dögum
og fékík þau til að segja frá
ferðum sínum og störfum. Bill
hafði þetta að segja:
— Við íhöfum lengi haft í
huga að heimsækja ísland, en
aldrei haft gott_ tækifæri til
þess fyrr en nú. Ég lét af störf-
um hjá bandarísku skátathreyf-
ingunni fyrir fimim árum og síð
an hef ég að mestu varið tím-
anum til ferðalaga. Á þessum
ferðalögum kynni ég mér skáta
starf í hverju landi, sem ég
iheímsæki, og skrifa síðan
greinar um starfið í blaðið
Boy’s Life. Ég tek sjálfur mynd
irnar í þessar greinar og sé u,m
útlitsteikningu þeirra fyrir
blaðið að auki. Og nú erurn við
hingað komin í þeim erinda-
gerðum að safna efni í slíika
grein um íslenzka skáta.
— Það er athyglisvert, að á
íslandi er skátahreyfingin ein
heíld en er ekki skipt í hreyf-
lngar drengja og stúlkna. Það
eru aðeins fjögur lönd í heim-
inurn, sem hafa þennan háttinn
á og nöfn þeirra allra byrja á
bókstafnum I: ísland, íarael,
Indía og íran. í Bandaríkjunum
og yfir kaðalbrúna . . .
Skátastarfið
mikilvægara
nú en nokkru
sinni fyrr
— segir Bill Hillcourt, ritstjóri
skátablaðsins Boy’s Life
fá þeir mun meiru áorkað en
miklu fleiri menn, sem vinna
að því sama í tómstundum sín-
um. Þeim fjölgar stöðugt lönd-
unum, þar sem skátar taka upp
þennan háttinn, enda mun væn
legri til árangurs.
— Að mínum dómi á skáta-
starfið ekki síður erindi til
drengja og stúlkna nú en þeg-
ar það hófst í byrjun aldarinn-
ar. Ef við berum saman stöð-
una nú og þá, þá sjáum við
mjög margt sameiginlegt, sem
réttlætir skátastarfið nú eins
og þá.
Baden-Powell, stofnandi
skátahreyfingarinnar, var ný-
kominn heim úr ákaflega óvin-
sælu stríði. Búastríðinu í Suð-
Á HRÁSLAGALEGUM des-
eanberdegi árið 1926 féll þung-
ur kassi á ökkla ungs verka-
manns í vöruhúsi í New York.
Hann féll á gólfið og fótbrotn-
aðL
„Þetta fótbrot," segir BUl
Hillcourt, „reyndist minna en
ég hélt þá. í rauninni tel ég
þetta heppilegasta brot, sem ég
hef orðið fyrir á ævinni."
Hann var þá danskur ríikis-
borgari á ferðalagi um heiminn
samið mörg hundruð blaða-
greinar um skátalíf, en þekkt-
ustu verk hans eru þó banda-
ríska skátabókin (Boy Scout
Handbook) og ævisaga Baden-
Powells, stofnanda skátahreyf-
ingarinnar. Baden-Powell, The
Two Lifes Of A Hero.
En svo skrítið sem það kann
að virðast, þá lauk Bill á sín-
um tíma prófi í lyfjafræði lyf-
sala. Hann hefur ekki starfað
einn einasta dag í greininni eft-
og hét Vilhelm Hans Bjerre-
gaard-Jensen, en hafði aðeins
fengið vinnu um stundarsakir
í vöruhúsinu, sem var í eigu
ákátahreyfingarinnar í Banda-
rikjunum.
Haltrandi á hækjum fór hann
að hitta bandaríska skátahöfð-
ingjann, Jame3 E. West, og
þeirra fundi lyktaði á þá leið,
að Bill Hillcourt var falið að
semja handbók fyrir skátafor-
ingja. Hann tók strax til við
skriftirnar á meðan brotið var
að gróa, og þegar Bill gat geng
ið óstuddur á ný. var bókin
tilbúin.
En hann hafði skipt um skoð-
un á þessum tíma, var hættur
víð heimshomaflaklkið og hafði
tekið við starfi ritstjóra skáta-
blaðsins Scouting. Hann var
enginn nýgræðingur í blaða-
mennskunni. hafði starfað við
þekkt Kaupmannahafnardag-
blað og gefið út eina skáldsögu
og samíð dönsku skátahand-
bókína. En nú gerðist hann
bandaríslkur ríkisborgari og tók
upp nafníð Bill Hillcourt, sem
er þýðing á danska nafninu
hans: „Hæðargarður".
Síðan hefur Bill starfað bæðl
fyrir bandarísku skátahreyfing
una og skátablaðið Boy*s Life,
eem er stærsta skátablaðið þar
i landi, gefíð út í hálfri þriðju
milljón eintaka. Hann hefur
slíkum vinsældum, að hún hef-
ur verið þýdd á 20 mismunandi
tungumál. Og þessa bók samdi
hann 40 árum eftir að hann
lauk prófi í greininni.
Bill Hillcourt er staddur hér
höfum við verið að þreifa okk-
ur áfram með samstarf pilta og
stúlkna, 16 ára og eldri, en
annars er um tvær skátahreyf-
ingar að ræða í Bandaríkjun-
um. Ég hef þvi haft áhuga á að
kynna mér þetta mál á íslandi
og gera það einmitt nú.
— Ég held að næsta skrefið
á leið íslenzku skátahreyfingar
innar til bættrar stöðu í fram-
tíðinni, sé að ráða fjóra til sex
starfsmenn í fullt starf til að
annast kennslu og þjálfun for-
ingja, sjá um samskipti við f jöl
imiðla og að sjá um fjármál og
fjáröflun til reksturs hreyfing-
arinnar. Það hefur sýnt sig, að
þegar nokkrir menn sjá um
þessi mál í vinnutimanum. bá
Yfir tunnuna . . .
ir að náminu lauk, því hann
sneri sér strax að blaðamennsk
unni. En námið hefur samt efcki
orðið til einskis. Hann samdi
fyrir nofckrum árum kennslu-
bók í efnafræði fyrir byrjend-
ur, einfalda og skemmtilega af-
lestrar, og hefur þessi bók náð
BUl Hillcourt