Morgunblaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1970 Sæunn Sumarlida- dóttir frá Breiðaból- stað — Minning SÆUNN Sumarliðadóttir frá Breiðabólstað í Söfckólfsdal, Dalasýslu. Fædd 29. oikt. 1886, d. 5. julí 1970. Foreldrar hennar, Sumarliði Jónsson og Elísabet Baldvinedófttir, bjoiggu allan sinn búskap á Breiðabólstað miklu myndar- og raiumsnarbúi. Var heimilið rórrsað uim Dali og víðar fyrir giestrisnii, góðvild og hjálp- serni við hvem sem að garði bar. Á þeim tima þekktust hvorki ak- vegir né bifreiðdr og því ferðazt eingöngu á hestum eða fótgarug- arvli. Fjallvegurimin yfir Bratta- brekku var þá torveldur og sein- farirnn á vetrum í hríðarveðrum og kafsnjó. Bredðabólstaður er iniisti baer í Miðdölum naest Brattabreikfcu að veistain. Óhjá- kvæmilega urðu því flestir, og svo að segja allir, að koma við þar, sem leið áttu um fjallveginm á suður- eða vesturlei’ð. f>á var þreyttum og svömtgnum gott að kornast hekn að Breiðabólstað. Öllum vel tekið með góðleik og hjartahlýju. Fljótt fór Sæunn að hjálpa til við gestamóttöku og beimilis- störfim og hiemnar ungu hemdur fljótar oig fúsar til fratmreiðslu með góðum skilnimigi á þörfum ferðamarmsinis. Vissirlega hafa margir beðdð hertni blessumiar fyrir góðar móttötour og hlýjam hvíldarbeð að lotonum erfiðum ferðadegi. Þegar Sum;arliði faðir þeirra systkinia, féll frá, aðedns 43 ára. var Sæumm efeki nema 12 ára. Stóð ekkjam þá uppi með börnin sín 5, það jmigsita aðeinis 4 ára. Svo sem gefur að skilja var þetta djúpt hjartasár kon- uinmi auk erfiðleika, er fram- undam voru með bamiahópinm. I>á sýnidi akkian slíka viljaifestu og hetiudá'ð að ákveða að láta bömin etoki frá sér. heldur berj- ast við erfiðleiíkana, gæta þeirra og vemdia í móðurörmium, auk ennarra bamia er hjá heemi dvöldu að meira og minma leyti, jafnvel árvim samain, öll henmar ekkiuár, Bömiin öll elstouðu hama og virtu. sem var næst elzt af systkimium'uim, átti sinn stóra þátt í aftoomu og velferð heimilisims. Elísabet. móðir Sæumnar og þeirra systkima. andaðist 30 nóv. 1914. Um hama seigir í „Æviskrám Dalamiamirva": „Hún bjó á Ereiða- bólstað misð rauism eftir lát manms sínis til æviloka. Lét hún m.a rei-a íbúðarhús úr steiasiteypu. Hús þetta er stórt tvílyft meo kjallara, og er anmað stein- steypta húsið, sem bygigt var í Dölum — hið fyrsta var byggt á Fellsemdia af Ólafi hreppstjóra Fiminis:ymd.“ Eftir a’ð Elísabet bilaði að heilsu á efri árum, ammaðist Sæ- unm að öllu leyti húsmóðurstörf- in, em Jón bróðir hennar ráðs- mennski' beimilisims. Þegar Jón kvæmtist Guðrúnu Magnúsdótt'Ur fré Guinmarsstöð- t Þökkuim inmilega auðsýnda samúð við fráíall eigimikomu minmar, móður okikar, temigda- móður og ömmu, Sigríðar Bjarnadóttur. Jón Hafliðason, Stefán Jónssou, Gyða Grímsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Bjami Jónsson, Borgþór H. Jónsson, Rannveig Ámadóttir, bamahörn og bamabamaböm. um í Hörðudal, tók eiginkonan að sjálfsögðu við húsmóðurstörf- um, em því miður naut hennar krafta ekM lenigi við. Eftir 13 ára sambúð þeirra hjóna, bilaði heilsa Guðrúnar, svo hún varð að fara í sjúkraihús fra eigin- manmd og ungri dótbux. Dvaldist hún svo í sj úkrahúsi öðru hvoru til dáinardags 27. apríl 1956. Á þessu erfiða timabili heimil- isins ammaðist Sæunm húsmóður- störfin hjá bróður sínium, er hún hafði á henidi með sóma og holl ustu til hinztu stundar. Þegiar mú er litið til baka yfir lamigiam, fórmfúsiam ævidiag, þá er miargs að mimmiast, margt að þatotoa og yfir mörgiu að gleðj- ast. Lífsdaigur hienmiar var frið- sæll, faigiur og hrteimm. Lífssitiefna henmiar var jáfcvæð í þágu þess góða. Að vera samferðafólkinu, sér í laigi bróður síniurn og hans fjölsikyldiu, ávallt til hjálpar og blessumiar. Ég tel að Sæunn hafi verið gæfusöm í lífi siinu. Kenni auðniaðdst að vera öðrum til fyr- irmyndar með fagurri breytn i og göfglajndi framtoomu, og hún var’ð veitti barmiatrú sána og það bezta af bamseðliiniu til himztu stundar. Nú er Jón eimm eftir af Breiða- bólstaðarsystkimuinium og vott- umi við hjómim honium, ásamt skyldfólki og vimium hinnar látnu, immilega samúð. Kveðja mín til Sæu, eirus og ég toallaði haina ávallt, er þessi: „Þú góði og trúi þjónm, gakk inm í fögn- uð þíns herra." Aðal-steinn Baldvinsson. HINN 5. júlí sl. amdaðisit snögg- Iega að heimili sánu, Gumnars- braut 32, Sæunm Sumarliðadóttir frá Breióabólstað. Hún var fædd að Breiðabólstað, Miðdölum, Dalasýslu, 21. otot. 1886, næst elzt systkina sdmma. Um það rausnarheimili mætti margt skrifa. Þar var löoaguim fjöl- menmt, 15—20 mamms í heimili, og mikil umsvif. B reiðabólstaður er syðsti bær í Döluim, viðlend fjalljörð, em þó í þjóðbraut við Vesturlamdsveg og fyrsta býli, sam kornið er að, þegar farið er úr Nor'ðurárdal yfir í Dalasýslu. Þar var þvi lömigum mjög gest- kvaemt, því að alfaraleiðin um Bröttubrekiku var ærið viðlsjál og erfið áður en veguxinm var lagð- ur yfir fjallið. Að Breiðaból- stað var alltaf gott að korna og gestrismi í hávegum höfð. Hús- bæmidur þar voru höiðingjar heiim að sækja. Sæuinm missti föður sinn 12 ára gömul. Elíisabet, móðir hemmiar, hélt bústoap um 16 ára stoeið aí frábærum dugmiaði. Var haft á orði, að þar væri fyrirmyndar- búsfcapur. Um 1910 brást heílsa Elísaibetar og varð hún að fara á sjúkrahús til uppstourðar. Náði hún ekki fullri heilsu eftir það og dó árið 1914, 01 árs að aldri. Þegar heilsa móðurimmiar bilaði, tók Sæumm við húsmóðurstörfum á Breiðabólstað og gegmdi þeim, þar tál Jón, bróðir hennar, tók við búskap á jörðinmá 1914, og þó ári betur, eða þar til 1915, er Jóm kvæmtist Guðrúnu Maigmúsdóitur t Inmilegustu þaktoir sendum við ölluim, sem heiðruðu útför föður oktoar, Ólafs S. H. Jóhannssonar. Synir hins látna, tengdadætur og barnaböm. Sigurður íshólm — Minning — frá Gummarsstöðum. Þó að Sæ- unm léti af húsmóðurstörfum á Breiðabólsstað næstu árirn, var hún þó ætíð heimia á sumrin og oftaat lika að vetrarlagL Ári'ð 1928 missti eiginkomia Jóras heils- uma og varð að fara í sjúkraihús tál lamigdrvalar mieira og mimma árum samiarn. Vax þetta mikið og þuingt áifall fyrir beknilið, en þó kom Sæumm til bj'argar. Tók 'hún aftur við hiúsmóður.starfinu og gegmdi því við hlið bróður sms hátt á þriðja ánatug. Verk sín öll vamm hún af stakri prýði og naiut almieninra vimsælda og traiusts allra, sem hemmi kynmt- ust. Vorið 1955 brá Jórn búi og fluttust þau systkiiniin þá saiman til Reykjavítour, þar sem þau stafniuðu nýtt heimili að Gumm- arsbraiut 32. Þamigað fluttu þau með sér allt það bezta, sem eim- toenmidi þeirra gamla, góða heim- ili, og ummt er að flytja á ammað borð: glestrismi, vinarhug og hjálpsiemá. Vind mánum, Jónd Sumarliða- syni, og venziafólJd Saeumnar semdi ég inmdlegar samúðertoveðj- ur. Þó að sk.ilnaðarsitumdin kæmi snöggt og óvæmt, mum minnimg hinmar látnu lifa björt og hrein í 'hugum viina og vamdamiamna, því að húm krvaddi þenoam heim að loknu löngu dagsverki og fóm fúsu starfi í þágu síns venzl.a- fóLfcs og amniarra, er hún kynmt- ist á lífsleiðinnL Friðjón Þórðarson. ÁRDEGIS í diag feir fnarni £rá Dómötíirkj'unini í Reykjiavík útföir Sigurðar Péturs Klemienzsoniar ís/hólm, bam/kiagtairfgmianmis í Út- vegBbamlfca Islamds. Hamm amdaðist aðfamainnútt isunnludiagsiiinis 25. júli 1970. Hoin- um vairð að aldurtiia slys, er hemti, þelgair fbúð hainis að Njáls- göltlu 4 B brarnin í eldsvoða á miiðjium degi, þriðjudiagjnm 21. fymna mémiaJðar. Silgiurðluir íislhólm fæddiist þanm 30. miairz 1892 á Stoaigiastíinöind. Foneldrair hans vortu Þártunm Bjöinresdóttiir og Klemiemz Ólaás- som bómdá að Kunfi á Slbaga- stnömd. í feðunæltt var Siilgurðlur ættaðiur frá HoltaStöðum í Laiuga- dal í Húmiaivatnssýslu, en í mióð- urætt ftiá Atori í Þinigeyjansý slu. SigLírður hóf ungur stjómtarsnis- störf, svo stem hugtuir harnis sitefindi alð, og tileinltoaðli sér í rúmia fjóra áratugi stjómiainmisgt'anffið við fidk- vöiðiair og farmianiniSfeu á 'iininliend- um og eriienidum iskli'puim, sitónum og sméium. Á fenmttngarialdiri tók Siigurðtuir íáhóbn „'helsilngj'aipafea” sinin á bato og fyriir og labbaði við ell- efta venmiamm úr beCimiabyggð, f ná StoagaBtriöinid tdl Bongamniess og þaðam fómu þeir félagar rnieð slkápd ttil Reykjiavitour. Réðst þá Siguirðlur á atoútu, sem hét „Bjöam Ólafsson" og var þar í stoiipsrúmá þá veltinarventið. Um vonið faélt hiamin afbur hieim og gtarfaðii tum suimiarið slS heyáoaip hjá fomeldrium sáinium, málli þess að hanrn gtiundaðá flisik- róóna þar oyröna, áisamit bnæðír- um sk»um þnerrnur, sem faeknia vonu. Em á vetmarventíð bná hamm sér ávallt siulður. Um tvitiugt vatomaði ævimltýina- þrá í hufga hfjns unga mtanms og lönigun tál þess að dkoða sig um í heftmimium, Tækifæri® bamslt homtum í fanfg um þettia lieyti, er faainm méðst í ákApsnúm á wonsíkum límuveiðiaina, er staddur var í Haifniairfiiirða. Var S&gunður þar við stönf i tvö ár, læ'rdámisríík sjómlammisár, ag eiiini ísl'endliniguriinin þair um barð. í Nanegsfar sintnii kynmtislt faamm Bjiarmia faeitruum Gíslatsymá útigerðtanmiammii frá HaÆnainfitoði, keyptu þefiir vintíirmliir í félaigfi miót- orbát, er þeár gertðlu últ fná Stykk- isfaólmi í midkltour ár. Silgutrðtuir var skipstjóri og mianima 'aflasælastiur í B'neiðaifj'airðiairfbugt, sem. þá var svo n/aflnid. Síðam réðsit faamin á spaeniátoa og fnanstoa togaina og var mieð Spiánverýum og Fnarasmönmium í rúm tvö ár, ýmlist vtíð veiðiar hér hietkma, í Hvíta haifiniu eða viið Bjiamraainey, árvallt leéðsögumiaðiur og ffisfcilóðs. Uin ámastoeáð var Ságurfður ís- faólm í sigliragum um faeimaiinis höif og um faeimisélfiur flefiri en éinia, og kymmitist þá möngum þjóð'flokfcum. Á storílðisiáinumium aíðari var faaran á ísianztoum togunuim og .siigldd öll ánim 'tfil Bnetlamids og leysti þá así yfiiinmienin togariaininia Pétur Gudjónsson — Minning — ÞANN 11. júlí s.l. andaðist að sjúkrahúsi Akureyrar, eftir lamga og stramga legu, Pétur Guðjórassom bóradi að Bravöllum við Afcuneyri. Hanm var fæddur 25. ofct. 1898 að Hesjuvöllum í Krækiimga- hlíð. Foreldrar hanis voru hjónin Guðjóm Guðjónssom og Guðrún Kristjánisdóttir. Móðir hans dó þegar hamrn vax í benrasteu, en faðir hans flytur þá til Aimerífcu með tvö eldri systkini hana Pétur var þá tekinm í fóstur af föðurbróður sínum, Kristjámd Guðjórassyni og korau hams Haill- fríði Pétursdóttur, og hjá þeim ólst hamn upp. Þann 2. júM 1938 giftist hanm eftiriifandi eigintoomi simmi, Jón- írau Jónsdóttur. Veturinm eftir fíytja þau að Brávölhim, seirn þá var nýbýM í byggingu úr Ytra Krossanieslandi. ar reisti hamm aMt atf grunmi og ræfctaði stór flæmi og breytti í gróin tún. Má geta nærri, að þaiu hjón hafa ekki legið á liði sírau við að koma upp þessu mjög svo snotra og snyrtilega býli síniu. Kom sér þá vel, að Pétur var himm bezti smiður og segja mé að hvert verto léki í höndum hams. Og þá hygg ég að hlulbur húsfreyjunnar haíi efcki vexið minmi. Þau eigrauðust 4 böm: Svan- fríði, Guðrúnu sem dó 9 ára gömiul, Kristján, og Pétur sem ásamt Svamifríði systur sinmi dvelur heima, en Kristján er smiður búsettur á Akureyri. Kyrand okkar Pétuns sáL hófust þegar ég hófi starf í Krossanesi, en hanm vax þá verfcstjóri þar, ásamt Jósep KristjámBsyni. Það liggur í aiugum uppi, að sé sem þarf að stjórna mörgum mömm- um þarf oft á mikilli lagni og lipurð að hallda, em þá eigim- leifca átti Pétur í ríkum mæli, og aldrei sá ég hann skipta skapi í öll þaiu ár, sem ég vann undir hams stjórn. Enda voru vinsældir hans svo mifclax að eragum kom til hugar að gera horaum raeitt ó móti skapi. Og svo hefur Jósep KriStjánsson sagt mér, siem var starfsrraaður hans í möng ár, að betri samverkamamm gæti hanin ekki hugsað sér. Gamam var að heimsæfcja Pétur á hirau snotra býli hams Brávöllum og Mta yfir rennislétt grænt túnið sem hamm hafði breytt úr óræfctarmóiuin í frjó- samair leradur. Eða þá að horfa yfir lygnam fjörðinm og ræða um veiðisfcap og aflaibrögS. Það var okíbur báðum kært umræðu- efni. Ég hef farið mairgar flerðir á sjó frá Brávölluim, stumdum á eigin bát, en þó oftar á lánis- bát frá Pétri, þvi ekfci stóð á faoraum að gera öðrum greiða, ef hann gat komið því við. Og aíldrei átti hamm svo anmiríkt, að ekfci stæði ham.n í fjörummi þegar að laradi var komið og hjálpaði til að setja bátiran og Mta á afl- ann. Og svo var sfcrafað un sjó- ferðir og sagðar veiðisögur. Það voru áraægjulegar stumdir. En nú er haran harfinn af sviðinu og ströradin er auð. Lífi hans hérna megin er lokið. „En þegar ég heyri góðs manns getið, þá miranist ég hans.“ Vertu sæll Pétur mirnm. Ég vona að þú standir á ströndinmi hiraum miegin, þegar ég kem xó- a-ndi á míraum farkosti á hirani síðuistiu sjóferð minmi eiras og þú stóðst svo oft í fjörumni þinni heima, ’þegax mig bar þar að landi. Þá veit ég að landtakan verður góð. Og svo setjum við bátiran í naust. Friður veri rraeð sál þimmi. Ég votta aðstamdendium Péturs sál. mína inmilegustu samúð og bið þeim allrar bfessumar. Hjörtur L. Jónsson. Ég þaltoka hjartamiliega öllum vinium miíraum, skyldum sem óskyldiuim, er glöddu mig á ýmsarn hátt á afimæli mínu 26. júli sL Guð bliessi ykfcur öll um ókommB fnamtíð. Þorgeir Bjarnason, Hæringsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.