Morgunblaðið - 01.08.1970, Side 24
24
MOBG’WNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. AGtJST 1970
Falleg trjágöug liggja að gamla húsinu á Egilsstöðum.
— Heyskapur
Frambald af bls. 10
ibjóðum að sjálfsögðu gistinigu
a1lt árið. Það er mikki ómannúð-
legra að loka fóik úti að vetrin-
um en sumrinu, bætir hamn við
i kamkvíalega. Ha.mn segir að
•j mikið haifi verið af útlendingum
á ferð í sumaiT. Og þó gistihúsin
' séu orðin þetta mörg á svæðiwu,
; þé virðist auknin-g ferðamanna
•vinina það upp.
it VATNASVÆBI» RÆKTAÐ
Sveinn Jórtsson á Egiksstöðum
er formaðiw Veiðifélags Fljóts-
dalsihéraðs, sem er félag land-
eigenda á ölliu s\'æðinu við Laig-
arfljót og Jökulsá og aillar þver-
ár, sem í þær á fara. Það er
stórt vatnasvæði. Við spyrjum
hamn því frébta af veiðimálum.
— Við erum í samninigum
við Stangaveiðiféiag Reyikjavík-
ur, um að rækta upp þetta svæði,
segir Sveimn. Til þess þarf að
setja seiði í allar ár á svæðinu
og að byggja laxastiga við Lag-
arfoeB. Stiginn er 8—10 milljón
'króna framkvæmd. Hér hetfur
éJrkert verið ræktað áður og
enginn lax komizt upp fyr-
ir Lagarfoss. Stamgaveiðifélag
Reykjaivifeur aetlar saonflcvæmt
þeissum samindnigum að talka að
sér að igera stigann og setja 150
þúsurad laxaseiði á ári í ámar í
10 ár og hafur svo ámtar á svæð-
ímu á leigu í þessi táu ár. Þeir
þutría að vinna upp sinm 'feostnað
á þeim Uma.
— Virkjunarframflcvæmdir ættu
elkiki að brey’tia meimu um þetta,
sagði Sveinm emmlremur. Ef
búið að gggmsýna jarðvegiim.
Oig plágur af manmiaivöldium eru
emmlþá verri og enfiðara að þoia
•þær em aðrar pláguæ. Svo er
verðlagið of lágt á landbúnaðar-
atfurðum. Bændur hakla atltaí
áfram að veira lægri í kaupgjattíi
em aðrar stéttir. En maður verð-
ur að þrauika, hafa þolgæði eims
og Job, þnátt fyrir allar plágur.
— E. Pá.
Ingimar hamaðist við að snúa heyi á túninu.
byrjað verðuir á LagarfossvLrkj -
um á næsta ári, kostar hún auð-
vitað stigamin. En amniairs verður
eikkiert beðið með það og samið
við Stanigaveiðifétag Reykjavík-
ur. Saimmi mgar hafa staðið yfir
að umdanförnu, en er efeki frá
þeim genigið.
Sem við sitjum þarna í sól-
inmi hjá Sveini á heybögigum-
um á Egilsstaðatúninu, spjöllum
við áfram um búskapinm, sveiit-
irrei og hið fagra útsýni. Að end-
iragu sagði Sveinm, er við hötfð-
um orð á að hanm virtist bjart-
sýnrn og ekki séhega kvartamdi
bóndi:
— Eitt mesta böl otokao- í bú-
áiapTum er áburðarverflcsmiðj-
an. Bændur hafa verið þvingaðir
til að kaupa einhiiða áburð og
— Vínarbréf
Frambald af bls. 17
aangs. Sumir héldu að „ná-
kvæanar hreyfinigar", aðrir „kald
ur talsmáti" eða „að beita sér
fyrir þvi af öllum kröftum" væri
nófi. Allar hugmyndir, sem ekki
hötfðu verið hugsaðar til enda,
beruðu fátækt sína, ef etóki undir
eins, þá nokkrum setningum síð-
ar. Húonorleysið kom í ljós í leið
indurn. en „íiáðið" opnaði ekki
■heldur neina leið til að gera verk
inu full Skil. í hvert skipti, sem
við héldum að við hefðum fund-
ið „hvernig það gengi“, leið ekki
Dauða-
dómur
Freötowin, 30. júlí — NTB-AP
ANDREW Juxon-Smitfli, fymim
hershöfðingi og mcsti valdamað-
ur í Sierra Leone, var í dag
dæmdur til dauða fyrir landráð
af dómstóli í Freetown. Honum
var gefið að sök að hafa gert
samsæri ásamt fleirum i því
skyni að steypa stjórn landsins
1967, er bann nam stjómarskrána
úr gildi og myndaði svonefnt
þjóðlegt umbótaráð á vegum
hersins, en það stjómaði land-
inu í 13 mánuði.
Hjerforimigjaistjóm Juxom-Smiths
var síðan rekin frá völdum í
april 1968, en þá tók bongiaraleg
stjóm við oig Siaka Stevens, niú-
veraindi fonsœtiisráðttierria, kioonat
til valdia.
Juxon-Smiiltih lét emgáTi orð
falla um diaulðiadómiinin, etftir að
dóimirimi haíði verið feveðinin
upp, en hainin hetfúr þriiggja vifcna
áfrýjumarfneist til þetss að sfcjóta
miáli sániu tál æðri dómistóls.
á löngu þar til í ljós kom að það
gek'k alls ekki, þangað til að þvi
•feom að við vorum orðin nógu
óörugg til að læra: það er ekki
um „þeatralsika effekta", að
ræða, heldur um það, að lærandi
læri. að kynna öðrum eitthvað
með miðlunartæflíjum leHkfliúss-
ins, en ef þau eru ekki notuð í
áikiveðnum tilgangi, tala þau máli
tilgangsleysisins."
Svo mörg, og reyndar fleiri,
voru orð Conny Hannes Mayers.
Það er von mín að þau gefi
áihugasömum einhverja hug-
mynd um vinnubrögðin i einu
ágætu leiflöhúsi.
2
LESBÓK BARNA.VNA
LESBÓKBARNANNA
3
bfigja hérna og sotfa um
hábjartan daginn. Þú
ættir heldur að gera eitt-
hvað eins og við hin.“
„Hvað veizt þú um það
Ihvað ég geri,“ sagði
broddgölturinn. „Ég fór
snemma á fætur og er
búinn að borða bæði
morgunmat og hádegis-
mat. En eftir hverja mál
tið verð ég að leggja mig
til þess að maturinn jafni
sig' vel í maganuim. Ég
ligg nefnilega í dvala all-
an veturinn. skal ég segja
þér — og á meðan ég
ligg í dvala fæ ég engan
mat. Þess vegna verð ég
að borða míkið svo að ég
verði stór og feitur áður
en veturinn kemur."
„Stór og feitur," endur-
tók Mikki. Þetta voru
nefnilega þau tvö orð,
sem alltaf komu Mikka
til þess að sleikja út um.
Honum var hugsað til
langra, dimmra og kaldra
vetra — og hversu erfitt
það var þá oft fyrir hann
að ná í mátarbita. Ef
hann nú bara gæti fengið
broddgöltinn til þess að
segja sér hvar hann iægi
í dvala á veturna, þá
myndi hann vita hvar
Ihann gæti fundið góðan
bita, þegar á liði vetur-
inn.
„Heyrðu mig, broddgölt-
ur,“ sagði hann, „veiztu
að það datt mikið af per-
um mður af trjám prests
ins í nótt. Þú ættir að
fara og fá þér nokkrar."
„En hvað þú ert sætur
i þér, að segja mér það,“
sagði brodgölturinn. „Ég
held ég flýti mér strax
af stað, til þe*s að ná
mér í nokkrar."
AIU sumarið sá Mikki
um það, að broddgöltur-
inn fengi alltaf nóg að
borða — og hann gladd-
ist yfir að sjá að brodd-
gölturinn varð feitari
og feitari með hverjum
degi. Og þegar veturinn
kom hjálpiaði Miklki
broddgeltinum, að úthúa
sér skjólgóðan dvalar-
stað.
„Sofðu nú vel, þangað
til við sjáumst aftur,“
sagði Mikki og gladdist
nú yfir því að vita, hvar
hann gæti fengið góm-
sætan bita, þegar hann
yrði verulega svangur.
En hann varð heldur
betur fyrir vonbrigðum.
Því þegar Mikflti ætlaði
að ná í steikina, hafði
broddgölturinn dregið
sig saman, svo að brodd-
arnir stóðu út í allar átt-
ir og Mikki stakk sig illa
á nefinu. Hann hélt því
heim sárreiður yfir þessu
öRu saman. Og hann hét
s'álfum ér því. að hann
skvldi aldrei framar
hjálpa vanþaklkiiíum
'T'oidgelti.
3rhann er pi?»o iu aur á itenn ma iikvarö,< _>að
“r st ’rko=tl‘*g: að h',yra hann sp'la. Jóhann á vei-
gengni sína þvi að þakka. að bann er mjög t >n-
næmur, að hann hefur mikla hæfileika og að
hann æfir sig m'kið — En það er e>n önnur
ástæða til hins mik'a frama Jóhamis. Ef þú at-
hugar myn'Jina veí. munt þú ef írJ viÚ sjá í hverju
frami Jóhanns felst, aðallega.
Hvernig á að teikna?
í DAG befjum við smá j
teikninámskeið, sem allir
geta tekið þátt í.
Hafi maður, þó ekki j
nema örlitla hæfni, til að j
teikna, á að vera hægt
að koma þeim hæfileika \
i visst, fast kerfi — eftir
því sem á líður nám-
s'keiðið.
Áhöldin: í fyrstu er
hægt að láta sér nægja
’oað ssm til ei heima fyr-
ir af áhöldum. en til þess
að ná sem glæsilegustum
árangri, síðar meir er
nauðsynlegt að eiga full-
Kiwiin áhöid. Teikniáhöld
eru yfirleitt eldki mjög
dýr.
Hér á eftir fer listi yf-
ir þau teikniáhöld, sem
þú þarft helzt að eignast:
1. Grófur og ódýr pappír
(í stóru broti), til riss-
teikninga og æfinga.
I. Góður teiknipappír (í
stóru broti), til þess að
hreinteikna á með
tússi.
i. Ein lítil flaska af
svörtu „tússi“.
1. Miúkur blýantur.
j. Pennastöng með penn„
til þess að „tússa”
með.
3. Plast-strokleður.
7. Reglustika.
B. Tveir penslar, til að
þekja stóra fleti og
litla.
9. Ein túba af hvitum
þekjulit.
10. Svartur „túss-penni“
(frekar fínn).
(Framha)d).