Morgunblaðið - 01.08.1970, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR I. ÁGÚST 1970
skýrsla Þín um lík Mantolis
var fullnægjandi. Og það er rétt
a-ð ég sogi þér það: Ég tók sjáltf-
ur morðingja Mantolis fastan,
fyrir klukkustundu.
Það mátti vel heyra, þegar
Tibbs dró snöggt að sér and-
ann. — Getið þér sagt mér . . .
fór hann að segja.
— Hver hann er? bætti Gill-
espie við
— ... hvort þér hafið fengið
játningu? lauk Tibbs setningu
sinni.
— Nei, það hef ég ekki.
Hann þraetti .. auðvitað. Gill-
espie þagnaði og greip hina ör-
lagarílku spýtu aftur. — En
hann hefur nú samt gert það.
Hann hélt áfram að rannsaka
spýtuna og vó hana síðan í
hendi sér. — Hvað lærðirðu af
þessu, Virgil? spurði hann.
— Það væri réttara að segja, að
ég hefði fengið staðfestimgu á
því, sem ég vissi áður.
— Og hvað var það, nánar til-
tekið?
— Hver morðinginn er.
Gillespie lagði spýtuna frá sér
á borðið aftur. Hm. Jæja, ég fór
nú samt fram úr þér þar. Og ef
þig langar til að hitta Sam
vin þinn, þá er hamn í fyrsta
klefa við ganginn hérna.
Virgil Tibbs leit á Gillespie
með undrunar- og tortryggn-
issvip, en leit svo snöggvast út
um gluggann, meðan hann var
að átta sig. — Sam Wood? sagðd
hann, eins og hann botnaði
hvorki upp né niður í þessu.
— Stendur heima. Það er
hann Sam Wood.
Tibbs hneig þegjandi niður á
stól við s'krifborðið. — Herra,
sagði hann loksins, varkám-
islega, — ég veit að þér eruð
ekkert hrifinn að heyra það, en
ég neyðist samt til að segja yður
það, að Sam Wood er aiveig áreið
anlega saklaus. Þér sjáið sjáíf-
ur hve hættulegt það getur ver-
ið stöðu yðar, ef þér slepp-
ið honum ekki tafarlaust. Hann
þagnaði og horfði fast á Gidles-
pie dökkbrúnu augunaim. — Þér
sjáið, herra, að ég veit fyrir víst,
að þér hafið náð í skakkan
mann.
10. kaflL
Prá því að Bili Gillespie var
stráfcur, hafði hann frá önd-
verðu verið stærri en bekkjar-
bræður hans og aðrir krakkar,
sem hann umgekkst. Þess vegna
gat hann ráðið öllum skfflmálum
í leikjum og ráðið öllu við
krakka, sem ekki komust til
jafns við hann að líkams-
kröftum. Þó má segja honum til
hróss, að hann neytti ekki þess-
ara yfirburða sinna, til þess að
gerast fantur og harðstjóri og
hann settist heldur ekki að þeim
sem voru á annarri skoðun en
hann. En þessi sjálfkraía for-
usta hans, hindraði hann í að
læra snemma það sem hann
hefði helzt þurft á að halda, sem
sé lagni. .Hann fann til þess ama
og það nagaði hann talsrvert,
öðru hiverju.
Og alveg sérstaklega angraði
það hann, kvöldið eftir að hann
hafði tek ð Sam Wood fastan,
grunaðan um morð. Han-n bylti
sér í rúminu, og barði hnefun-
um í koddann, sem lét bara und-
an en veitti honum ðkfcert lið-
sinni. Svo stóð hann á fætur og
bjó sér til kaffi. Síðan fór hann
að rifja upp fyrir sér, það sem
gerzt hafði í skrifstofunni —
en-ginn maður hafði risið upp
gegn honum eins og Sam hafði
gert — og hann dáðist að honum
fyrir það. Aúðvitað hafði Gilles
pie veitt betur — þá eins Qg
endranær — en nú settust að
honum efasemdirmar og skipuðu
sér þétt um hann eins og róm-
versk breiðfylking. Eitt megin-
atrið.ð var fullyrðing Virgil
Tibbs, að Sam væri sak'laus.
Nestispokhar — Samlokur
B3ÖRNINN
Njálsgötu 49 « Sfmi; 15105
*/**taé „ið ítnA'"" 1
ASKUR
nVlMJR
YDUR
GLÖÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR
GRILIAÐA KJÚKLINGA
ROAST BEEF
GIjÓÐARSTEIKT LAMB
IIAM BORGARA
DJÚPSTEIKTAN FISK
su<)urlan(hbraut í/t sími 38550
JAPÖNSK ÚRVALSDEKK
ENGIN TBAUSTARI - ENGIN ÓDTBAAI
Verð: (m/sölusk. én/slöngu)
825—20—12 8.964,—
900—20—12 10.510—
900—20—14 11.560.—
1000—20—12 1 2.750—
1000—20—14 14.020—
1100—20—14 15.150—
550/590—15—4
650/670—15—6
710 —15—6
760 —15—6
2.290—
2.730—
2.980—
3.130—
n m
Oo
650—15—6
700—15—6
650—16—6
700—16—6
2.940—
3.360—
3.560—
3780—
SilVII 20-000.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Beyndu að standa einn í fæturna. I*að er affarasælast.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
Reyndu að eyða ekki um efni fram.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Þetta er heldur leiðinlegur dagur, og þú ættir að muna að það
getur allt lagazt.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Gerðu ráð fyrir tómlæti af hálfu náungans. Þá verður ekki eins
leiðinlegt.
Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst.
Ef þú byrjar á að útskýra málin, verða endalausar dciiur um mál-
efnin.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Það er dálítið erfitt að halda einkamálunum fyrir utan starfið.
Vogin, 23. september — 22. október.
Notaðu þér látlausa en dugandi útleið úr málefnum þínum.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Það eru allir svo opinskráir þessa stundina, svo að þú skalt vera
hagsýnn og hremma bráðina um leið og þú klæðir þig í silkihanzkana.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember
Vertu dálítið góður áhorfandi, en forðastu að taka þátt i gleðinni.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú verður að gera þitt bezta hljóðlega og hávaðalaust, en hugsa
rá.ð þitt vandlega, án þess að láta nokkurn mann vita, hvað um er að
vera. Það er nóg að hafa eitt járn í eldinum.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú færð gnllið tækifæri til að hlynna að eigin málum.
Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz.
Leyfðu tilfinningunum að ráða, þvi að ekki er víst að rökvissan
sé uppbyggileg í ringnlreiðinni.
Gillespie langaði nú ekkerf sér-
lega til að fara að hugsa um
negraspæjarann, eins og hann
ILka hafði látið greinile-ga í ljós,
en hann vissi, að maðurinn frá
Pasadena hafði á sér mikið orð
fyrir að hafa á réttu að standa.
Gillespie var að óska og von-
ast eftir þó ekki vœri nema
einni pottþéttri sönnun þess, að
hann sjáilfur hefð-i á réttu að
standa.
Hlonum var vel við Sam
Wood, að því fnátöldu, að hann
taldi hann ekki mikinn lög-
reglumann, en hann íhafði and-
styggð á morðin'gjuim og nú var
hann sanntfærður um, að Sam
væri það.
En Sam hafði nú þrætt fyrir
þetta atf alefli — og Virgii Tilbbs
hafði stutt við bakið á honum.
Gillespie fór aftur í rúmið og
sofnaði svetfni hinna ranglátu.
Honum leið ekkert betur um
morguninn og hann fór í skrif-
stofuna, óskandi þess í fyrsta
sinn á æviinni, að hann hefði
ekfci þegið skipun í embætti, sem
hann réð alls ekki við.
. Hann fann vel spennuna í kxft
inu, er hann gekk eftir gangin-
um. Pete heilsaði hornum kurteis
lega, einis og endranœr, en orð-
in voru líkust tómum eggja-
skurnum. Gillespie settist með
embættissvip við borðið og tók
að róta í bréf ahrúgumii sem beið
hans. Meðan hann var að lesa
bréfim, varð til huigmynd hjé
honum: hann, skyldi rann-
saka upplýsingarnar, sem hann
hatfði fengið', foetur og etf sú rann
sókn. nægði til þess, gat komið tii
máia að sleppa Sam. Þó vissi
foann, að ha-nn mundi aldrei gera
það, nema eitthvað atfgerandi
kæmi fram, en það 'létti á sam-
vizikunni, að hann ætlaði að
vera sanngjam'.
Þá varð hann þess allt íeinu
var, að eitthvað var að gerast
úti í ganginum. H-ann heyrði
mannamái og þóttist heyra naifni
sitt neínt. Mest h-etfði hann lang
að til að fara fram og sjá hvað á
seyði væri, en virðuiledlki hains og
emibættisins kratfðist þess, að
hann biði heldur eftir að verða
spurður.
Hann þurfti ekki lengi að bíða
því að Amold kom í dyrnar og
beið þess þar, að tekið væri eft-
ir honum.
— Herra, sagði hann. — Það
hafa komið klögumál þarna
frammi, sem mér finnst réttara,
að þér heyrðuð. Eða réttara sa-gt
þá er ég viss um það. Á ég að
koma inn með flólkið?
Lögregluistjórinn kinkaði koll i
til samþýkkis. Það heyrðist rugl
ingsilegt flóta-tak úti fyrir, og svo
kom tvennt imn-. Annað var
beinaher maður, atfskaplega
þunnileitur og andlitið sólbrenn-t
og hrukfcótt. Hann var í verka-
mannatfötum og stóð með axlim
ar fram, eins og hann vildi sí-
fellt vera við öllu búinn. Hann
var með stáluimgerðagleriaugu,
sem geæðu andlitið á honum enm
þá hörkulegra. Hamn beit á jaxi-
ian, eins og a-f gömlum vana.
Gillespie datt fyrst atf öHu í hug,
að sá mundi ekki góður viður-
eignar væri hann fulilur.
Heima og að heiman
Sea & Ski sólaráburður.
Adrett hárkrem.
Adrett hárlagningarvökvi.
Söluumboð: FARMASÍA H.F.,
Sími: 25385.