Morgunblaðið - 21.08.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1970, Blaðsíða 8
MOBGUNBiLAÐCŒ), FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1870 Sinfóníusveitin tuttugu ára — flutti 86 tónverk á 30 tón- leikum síðasta starf sár . STARFSEMI Sinfóníuhljómsveit ar íslands hófst 15. september og lauk með tónleikum á Listahátíð í Reykjavík 27. og 29. júní. Eins og á starfsárinu 1968—1969 var ekki ráðinn aðalhljómsveitar- stjóri fyrir allt árið. Þýzki hljóm sveitarstjórinn Alfred Walter var ráðinn frá 1. sept. til 31. des. 1969 og Bohdan Wodiczko frá 1. jan. til 30. júní 1970. Hinn 9. marz varð Sinfóníuhljómsveit íslands í sinni núverandi mynd tuttugu ára, en hún hélt sina fyrstu tón- leika 9. marz 1950. Þessi tímamót voru mörkuð með flutningi Missa Solemnis eftir Beethoven, sem flutt var 5. og 7. marz undir stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar. Ennfremur fékk Ríkisútvarpið Jón Nordal tónskáld til að semja tónverk í tilefni afmælisins og Prentori - ofisetprentun Reglusamur prentari getur komizt að sem nemi í Offsetprentun. Umsóknin sendist Morgunblaðinu merkt: „4571"; Sinfóníuhljómsveit Islands leiltur við setningu Listahátíðar í Reyk javík. (Ljóism. Mbl.: Ól. K. M.) 8-23-30 fASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 12556. Höfum kaupanda að góðri 4ra til 5 herbergja sér- hæð ásamt bílskúr eða stóru herbergi í kjallara. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herbergja vandaðri íbúð, má vera í sambýlishúsi, helzt með bilskúr. var það frumflutt á tónleikum 19. marz undir stjóm Bohdan Wod- iczko. Hljómisveitin flutti 19 tónleika í Háskólabíói, 6 tónleika utan Reykjavíkur, Skólatónleika og tónleika á Listahátíð, eða samtals 30 tónleika. Tónleikunum stjórn- uðu 7 hljómsveitarstjónar: Bohd- an Wodiczko 13, Alfred Walter 11, Róbert A, Ottósson 2 og Páll P. Pálsson, Christopher Seaman, Uri Segal og Daniel Barenboim einum hver. Söngsveitin Fílharmónía flutti Missa Solemniis eftir Beethoven og 29 píanóleikanar, fiðluleikarar, söngvarar, cellóleikarar og tromp etl'eikarar kamu fram með hljóm sveitinni. Fastráðnir hljóðlfæna- leikarar voru 48, en auk þeirra voru lausráðnir 42 hljóðfæraleik arar og hafa því 90 hljóðfæraleik arair leikið í hljómsveitinni á starfsárinu á opinberum tónleik- um, i Þjóðleikhúsi og við hljóð- ritanir. Flestir voru hljóðtfæra- leikarar á tónleikum á Listahátíð, samtals 67 hljóðfæraleikarar. Hljómsveitin flutti 86 tónverk eftir 52 tónskáld, þar af 8 tón- verk eftir 7 íslenzk tónskáld og 78 tóraverk eftir 45 erlend tón- skáld. Af tónverkum erlendra tón skálda voru 22 flutt í fyrsta sinn hérlendis og meðal þeirra má nefna Missa Solemnis eftir Beet hoven sem flutt var tvisvar sinn- Til sölu glæsileg sérhæð á bezta stað I Háaleitishverfi. Frábær eign. Upplýsingar eingöngu í skrifstofu okkar. fasteigna- og verðbréfasala. Laugavegi 3 — 25-444 — 21-682. Heimasímar sölustjóra 42-309 — 42-885. Vegna mikillar eftirspumar vant- ar okkur nú þegar til sölumeð- ferðar allar tegundir íbúða og húsa. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst. Nýleg 2Ja herbergja íbúð í háhýsi við ICleppsveg (Sæviðasund). Falleg íbúð. 2ja herbergja jarðhæð við Háaleitisbraut. Falleg ibúð. 2ja herbergja jarðhæð við Rauðalæk. — Góð íbúð. 3Ja herbergja íbúð á 5. hæð i háhýsi við Sólheima. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn- herbergi, eldhús og bað. Glæsilegt út- sýni. 3ja herbergja risíbúð við Langholtsveg. íbúðiii er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eld hús og bað. Góð íbúð. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. 4ra herbergja nýlegt ris við Efstasund. — íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld hús og bað. Tvennar svalir. Sérinng., sérhiti. 6 herbergja íbúð á 2. hæð við Fellsmúla. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Glæsileg fbúð. Kinbýlishús við Nönnugötu. Húsið er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, bað og geymsluris. Fokheld einbýlishús og raðhús í Fossvogi, Breiðholti, Byggðarenda, Seltjarnar- nesi og Garðahreppi. Höfum ávallt eignir, sem skipti koma til greina á. um (5. og 7. marz). Eftir Beet- hoven voru flutt 10 tónverk, Moz art 8, Brahmis 3, Tsj aikovsky 3, og 2 eftir hvern þeirra Schubert, Mendelssolhn, Ravel, Schumann og Sibelius. Frumflutt voru þessi verk eftir íslenzk tónskáld: Tengsl eftir AtLa Heimi Sveina- son, Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ás- geirsson, Stiklur eftir Jón Nor- dal, Fiðlufconisert eftir Leif Þór- arinisson, Ymur og ys og þyis eftir Þorkel Sigurbjörnsson. f Þjóðleifchúsinu lék hljóm- sveitin við 88 sýningar á Fiðlar- anum á þakinu, Brúðkaupi Fígar ós, Dimmalimm og Pilti og stúlku. Hlj ómsveitarstj órar í Þjóðleikhúsi voru Magnús Bl. Jó- hannsson, Alfred Walter, Atli H. Sveinsson og Carl Billich. Fyrir Ríkiisútvarpið voru hljóð rituð 14 tónverk eftir 13 íslenzk tónskáld og 19 tónverk eftir 18 erlend tónskáld, eða samtals 33 tónverk. Sinfóníuhljómsveitin var þátt- takandi í Liistahátíð í Reykjavík og lék hún við setningu hennar 20. júní í Háskólabíói. Þar voru frumflutt tónverkin Ys og þys eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Tengsl eftir Atla Heimi Sveins- son, en Bohdan Wodiczko stjórn- aði. Bohdan Wodiczko æfði hljóm sveitina vegna tónleika á Lista- hátíð, sem haldnir voru í Laugar dalshöll 27. júní undir stjórn Uri Segal, en þar var einleikari Vladi mir Az/hkenazy og í Háskólabíói 29. júní undir stjórn Daniel Bar- enboim, en einleikari var Itzhak Perlman. SELJUM OG NÆSTU DAGA FULLGERÐAR: 4ra herb. íbúðir kr. 1.300.000,— 3ja — — — 1.200.000,— 2ja — — — 980.000,— ibúðirnar eru við Vesturberg í Breiðholti III. Óvenju glæsilegt útsýni. Afhending í apríl—mai. Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 545.000,—. ELDHÚS: Með vönduðum innréttingum og eldavél. (Sýnishorn). BAÐ: Með baðsetti og tilheyrandi. Gólfdúkur og flísar í 120 cm hæð. Lögn fyrir þvottavél. Svefnherbergis- og forstofuskápar: Brennifairline I útflötum, en brenni að innanverðu. Hurðir ásamt umbúnaði, spónlagt með brennifairline. Sólbekkir verða plastlagðir. Léttir veggir hlaðnir og múrhúðaðir. Stigahús málað og teppalagt. ATH: Skrifstofan verður opin laugardag til kl. 17.00 e. h. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, 3. hæð. Sími: 26600 (2 línur). Ragnar Tómasson, hdl. Heimasíman Stefán J. Richter, sölustjóri: 30587, Jóna Sigurjónsdóttir, sölukona: 18396, Kári Fanndal, sölumaður: 82385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.