Morgunblaðið - 21.08.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1970
27
Kvikmynd um örlög
íslendinga á Grænlandi
ASTRAlJr.MAÐUR, Edwin
Morrisby að nafni, sem búsettur
er í Englandi, er nú staddur hér
á Iandi til að kvikmynda á heima
slóðum Eiriks rauða vegna kvik-
myndar, sem hann er að gera
nm íslendinga þá, er til Graen-
lands fluttu og örlög þeirra.
Morrisby hefur óskað eftir við-
tali við forseta Islands, herra
Kristján Eldjárn, vegna mynda-
tökunnar, en Ferðaskrifstofa rik-
feins greiðir götu Morrisbys hér.
Myrndiai verður um 45 miiHÍtina
lön/g og hietfur Morrisby þegar
Wadhinigton, 20 ágúst — NTB
BANDA.RÍSKA vanrsarmálaráðu-
nteytið saigðd frá því í diag, að
veruileg aukning hefði orðið á
edturl yfjamey ztu nueðal banda-
rúakra henmiamnia, en tekið vax
fraan, að hún hefði þó efcki haft
Meán átorif á hæfni og getiu
— Stéttaskipting
Framhald af bls. 1
enn í land til jafnréttis í þjóð-
félaigiruu.
LYKILORÐIN
Lykilor<6m í ramnsóikniudn og
greimarglerð neÆndiairinmiar eru
peninlgar, völd og mienmitiuin.
Þesisi þrjú atriði e.ru oift mjög
nátenigd hvnrt öðm og veita
sjálfkrafa stöðu á efri þrepum
þjóðfél agsinis. Án Tnienintujn.ar
hafna mienn nær sjálfkrafa í
þjóðfélagsihóp rur. 3, að iþvi er
niðursitaða nefrudiairiininiar sýn-
ir.
Mjög fáir úr þjóðfélaigsihóp
snr. 3 eru í nuen'nitaiskólum og
hásfeóluim. Aðeinis 0,1% af
þorguruim úr þesisium hópi hef
ur stúdentspróf.
Með þjóðfélagshóp nr. 3 er
átt við laumþega bæði hjá
einikafyri rtækjuim og opinber-
uim aðilum, hiúsmnæðux, aeim
sitja heiimia, þá, sean komnir
eru á eftirlaium, skógarhöggs-
m/eam, vimmiuimenin á búgörð-
uim, fiskimienn og miemieinidur.
I Sviþjóð hefur sk iptiirugin
í þesisia þjóðféiagsfhópa verið
gagmrýnd lenigi.
— Til hvers er verið að
skipta fólki í hópa. Við höf-
uim enga stéttanSkiptimigu leng-
ur, sieigja mierun gjarnam.
Bn ranmsðkmir láglaiuna-
nefndaarinnar kom ast að gaign-
stæðri niðiuraitöðu.
Þj'óðfélagsihópur mr. 1 er að-
eins lítill hiópur, eða 7,8% af
þjóðinni, er> til hans teljast
sjálfsitæðir feaiupsýsiuimemn,
iðnrefeemdur og aðrir vimiivu-
veitemidiur, háttsiettir embætt-
ism,enm ásamit viissuim hópi
húsmæðra. sem ammað hvort
sitja hieiima eða leiggja stund
a n am.
Bn þetta fólík hiefur næistutn
þrisvar sinmuim hærri tekjur
em það .sema heyrir til þjóð-
félaigishóps nr. 3. Tíumdi hver
einsfbakliinigur í hópi nr. 1 á
eigniir fyrir a.rni.k. 100.000
s. kr.
HELMINGI LÆGRI LAtlN
í þjóðtfélaigslhópi nr. 2 telj-
aist 34,7% af þjöð'inmi. Stærstu
hóparmir innam þeirrar skil-
greininigar enu tækmimenn,
skrifstafufólk, lægra settir
eimibættismienm í opimiberri
þjóniuistu og smiáatvimmurek-
erudur. Þetta fólk hefiur laum,
sem eru uim það bil hiekninigi
læigri em gerilsit hjá þjóðfélaigs-
hióp nr. 1. Tuttugasti hiver ein-
sta/klimigur á etgmir fyrir
100.000 s. kr. eða imeára.
1 þjóðtfélaigslhápi mr. 3 á
106. hve einstaikliinigur eigmir
á borð við þetta, eða 0,6%.
Sé refciað í penimgiuim, Ifta
mieðaltekjur hinrta þriglgja
þjóðfélagisihópa þaniniig út:
laindi, Noragi, Svíþjóð, Dan-
mörfcu, V-Þýzikaiamdi og Hol-
iamdi.
Fyrir komiuna hinigað til lamds
var Morriisby við myndatökur á
Islemidinigaislólðum í Græmlandi í
tvær vifcur og einmig hefur hamm
myndað á Nýfumdmalandi mimj-
arnar, seim Helge Ingstad hefur
þar grafið upp. í myndinni verða
Bretamn Hugh Trevor Roper og
emmfremur nruum damska þjóð-
minjasafnáð veitia Morrisby að-
srtoð við gerð myndarinmar.
fnam, að varnarmólaráðuneytið
hefuar skipað niefnid, sem hetfur
með hömdiuim víðtæfea könnium á
eiturlyfj.ameyzhi bamdarískra her-
manma. Athuigum, sem var gerð
árið 1968 nueðal hermanna, sem
semdir voru til Víetmam sýndi,
að rnilM 31 og 32% þeiirra vjður-
feenndiu að hafa neytt eiturlyfja.
Þjótðfélagslhópur 1: 31.000 kr.
á árl
í>jóðfékagsihópur 2: 16.700 kr.
á ári.
Þjóðféktgsh<>pur 3: 12.174 kr.
á árl
MISMUNANDI MATARÆÐI
En nefndin, sem að rann-
sólknium þessum srtóð, Ieggiur
hvað mieisita álherzliu á það,
hvemig miisimiuiniaindi meninrtiuin
er afgieranidi varðandi það
hversu menn raðast í þjóð-
félagsistigann. Af Iiðlega 3.000
mianmis úr iþjóðfélaigslhóipi 3,
siem rætt var við, fundiust fjór
ir, seim h&KSu stúdenitspróf.
Eknn þeirra var inniflytjaindi,
hiinir þrír húsimæður, aem
sátu heima — og eigimmenn
þeirra hieyrðu til þjóðíéiaigs-
hópts 1 eða 2.
„íbúum Sviþjóðar er skipt
í næstum jafin glögga hópa og
gerist á Indlamdi," aeigir í
greiinargerðianiná og gætir þar
kvíða.
Og hér er ekfci aðeins ucm
að ræða tefcjur og eiignir. I
greinargerðinmi er eftirfar-
amdi sagt um mater- og
drykfcjiuvemjiur Svía:
„Húameeður úr þjóðfélags-
hópi nr. 1, seim siitja hieknia,
borða bezt. Þær sneiða hjá
mat mieð mdklu fituáninihaldi,
en þær borða otf mikil sæt-
indi og brauð nueð kaífimi.
Auk þeœ drefcka þær otf mik-
ið áfenigi.
Karlmienin í þjóðfélagshópi
nr. 1 fá mjög góðia niæriogu.
t>eir neyta hinis rétta fjölda
af hitaieiinimigiuim á daig, en
eimniig drekfca þeir otf mifeið
áfenlgi. Þeiim finirust fitiurífcur
miatiur ágæbur.
Tæfcnimenm og skrifstofu-
fólk í þjóðtfélagslhópi nr. 2
borðia versit allra, ag verfca-
menm almemmt fá lakari mat
em hinn almiemmd Svii.
Séu þessar miðurstöðiur born
ar saiman við fyrri raensókmia-
tölur, verður effcirfaramdi nið-
urstaðain:
Tekjuibilrð milli ,,,hárra“ ag
„Iágra“ eykst. Umbætur í
mieinmtaimáluim SvBþjóðar hafa
verið seimar á ferðinmii, þanmiig
að áranigrimium sieinfcar, em
enriigu að síður eru það ótrú-
lega fáir verkamenm og
verfeamammabörn, sem hljóta
æðri memmitum.“
Ranmsófeniin tefeur einmig til
umdirstiöðiu þesisa:
„Það er enm/þá dýrt að
leggja sbumd á mám í Svíþjóð.
NSmisistyrkir rasegja ekfci fyrir
feostnialði og foreldrar náms-
manma neyðaist til þess að
færa efnaihagstegar fórmir —
som e.t.v. fólfc í þjóðtféiaigs--
hiópi 3 er ekfci megmugt að
færa.“
— Kambódía
Framhald af hls. 1
Prek Tarnaak þagar á miðvifcu-
diagskvöld og fhitt mieð sér það-
an særða hermenin. Pallbyissuibát-
ar Suður-Víetnama og Kaimibó-
díuhermararaa voru á Mefcomg-
fljóti og héldu uppi varnarstoot-
hríð meðam á þeissum flutmiragium
stóð.
Sagt er, að a.m.k. tveír þorps-
búar hafí saerzt í þessium átök-
um. Töldiu þeir siig hafa orðilð'
fyrir sfcotum fallþyssiubátiaininia,
em kambódískur skipstjóri kvað
Víet Comg-menm hafa skotið á
þorpsibúama yfir ána, sem þarna
istar myndu gera tilraum til að
styrkja aðstöðu sína þarraa í skóg
lemdiniu gegmt Pnom Penh. Það-
an geba þeir sbotið eldflaugum
að höfuðborgiinmi og eiranig náð
þangað með fallbyssusfcotum.
— Ekki tímabært
Framhald af hls. 12
notkun á ári, þá kostar sementið
eitt 60 milljómir króna yfir árið,
en það er jatfnt helmiragi þess.
sem n/ú er veitt til nýbygginga
þjoðbrauta og landsbrauta. Við
þetta bætist svo kostnaður i ran
við framfcvæmd þessa verks, svo
að augljóst er. að eigi að vera
hægt að vinma á hagkvæmam hátt
með þessari vél, þyrfti að leggja
alla mýbyggingu þjóðbrauta og
laradsbraiutá niður, meðan verið
er að eradurbæta yfirborð núver-
aradi vega.“
í>á vitnaði Snæbjöra í aranað
blaðaviðtal við Sverri, þar sem
fram kemur, að vélin afkastar
um 500 metrum á klst. „Sé mið-
að við 1000 klst. vimmu á ári,
svarar það til að hún leggi 500
km árlega. Skýrir það einmig
hve risavaxim atfköst þessi vél
hetfuæ, ef miðað er við ísl. að-
stæður.
Frændur ofckar á Norðurlönd-
um hafa ekki vaíið þeesa leið,
enda þótt þeirra verketfni séu
margfalt stærri en ofckar. Þeir
endurbæta vegina með möl, jatfn-
vel í blörwiun biradiefnia með
minni véluim, og leggja olíumöl
á þá iraeð til þess gerðum vél-
um, sem notaðar eru við mal-
bikun.
Það er að mínu álitd alls efcki
atf einstrengiragsihætti vegagerðar
manna, að svoraa vél er efcki
keypt til laradsins. Hún samvræim-
ist engan vegiran þeirri stefnu,
sem fylgt er í vegaanálum og mið
ast fyrst og fremst við endur-
byggingu gömlu veganna til að
nbta megi þá meira að vefcrar-
lagi en nú er. enda atfkoma állra
Iandsmarana meira og minna
undir því kamim, að halda megi
upp samgöragum að vetrarlagi að
verulegu leyti.“
J>á vék Snæbjöm að hrað-
brauturaum. og sagði, að bygging
þeirra bæri ekki vélakaup setn
þessj enda ekki við þvi að bú-
ast. I mesta lagi væri um endur-
byggiragu nokkurra tuga feí’ló-
metra á ári að ræða; vinna við
slitlag væri ekki srtór hluti atf
feostnaðinuim við lögn þeirra, en
efni í burðarlag víðast það gott.
að ekki þarf að bæta það. ,JÞað
koim því ekki á óva.rt, að hvorki
íslenzfkir né erlendir verktakar,
sem buðu í fyrsta hluta hrað-
brautaiframkvæmdanna, buðu
vinnu með slíkum tækjum —
verkefni eru alltof lítil til þess,“
sagði Snæbjöm.
Hann sagði að endingu: ,,í áð-
urnefndu viðtali við Morgunblað
ið getur Sverrir þess, að verk-
fræðingar vegagerðairinnar virð-
ist ætla að neita sér um sferif-
lega viðurkenningu á þessari
vinrauaðferð.
Það karan að vera. að í Barada-
ríkjunurm þurfi menn að fá slrka
viðurfeenningu. Hér á laradi er
mér vitamlega engin stofnun, sem
slífct starf hefur með hönduim,
og er mér ekki kunnugt um, að
malbikun, steypublöndun, veg-
heftun eða ýtuvinna, svo erttfhvað
sé nefnt, hafi nokkru sinni verið
skriflega viðurfeermt af nokfer-
um aðila. Hvorki verkfræðhvgar
vegagerðarinmar eða aðrir gcita
því staðið i vegi fyrir eðlilegri
þróun í byggmgaiðnaðinum með
slíkri synjun."
- Genf
Framhald af bls. 1
ríkisstjórnarinnar varðandi
nýtingu haísbotnsins og sér-
stöðu starandríkisins í því
efni.
Nefnd 42 þjóða, sem á vegúm
Sameinuðu þjóðanna kannar,
hvernig hátta skuli friðsamlegri
nýtingu hafsbotnsins, kom saman
til fundar hér í Genf 3. ágúst sl.
Bandaríkin lögðu fyrir nefnd-
ina yfirgripsmikla tillögu um
nýtingu hafsbotnsins. — Hefur
nefndin fjallað um hana auk ann
arra tillagna, sem fram hafa kom
ið.,
Á fundi nefndarinraar sl. þriðju
dag var ákvörðun Bandaríkjanna
um að sökkva taugagasi í Atlants
hafið tekin til umræðu. Lágu þá
fyrir frumdrög að ályktun, þar
sem þessari ákvörðun var mót-
mælt. Vegna afstöðu ýmissa
ríkja var umræðum um ályktun
iraa frestað þar til í dag. En á
fundi, sem var í morgun sam-
þykkti nefndin ályktunina, sem
beiiit er til framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna og ríkis-
stjórnar Bandaríkjanna. f álykt
uninni var ríkisstjóm Bandaríkj
anna gagnrýnd fyrir að hafa
sökkt gasirau. Því er beint til
hennar og annarra ríkisstjórna að
forðast í frauntíðinm að líta
á hafsbotninn sem ,,ruslakistu“
þar sem sökkt skuli hættulegum
efnum. í ályktuninni kemur
fram, að ríkisstjóm Bandaríkj-
anna hefur fullvissað nefndina
um, að allra varúðarráðsrtafana
hafi verið gætt áður en gasinu
var sökfet til að koma í veg fyrir
leka úr kistunum sem þvi var
sökkt í. Þá kemur þar einnig
fram, að Bandaríkjastjórn hafi
skuldtíúnííð sig til þess aS grípa
ekki til slíkra ráðstafana í fram
tíðinná.
Almennt er talið hér, að þessi
ráðsrtöfun Bandaríkjanna á gas-
inu, seon hetfur verið harðlega
mótmælt víð& um heim, muni
spilla fyrir framgangi hinnar yfír
gripsmiklu tilraunar þeirra um
friðsamlega nýtingu hafsþotns-
ins.
Þegar fyrrgreind ályktun hafði
verið samþykkt, hófust almennar
umræður um mengun hafsins. —
Fulltrúi Bandaríkjanraa tók fyrst
ur til máls, en síðar talaði Hann
íslamds hönd. Hann hóf mál sitt
með því að skýra mikilvægL hafs
ins fyrir þjóðarafkomu Islend-
inge. Það væru þeim því ómetan
legir hagsmunir, að höfin hélduat
ómenguð. Einmitt vegna þeaaa
hafði islenzki sendiherrann í
Washington mótmælt ráðstöfun
Bandaríkjamanna á taugagasinu.
Síðan ræddi sendiherrann um
ránnsóknir fræðimanna í haf- og
líffræðum og þar hefur nýlega
verið sýnt óyggjandi fram á
hversu skaðleg olíumengun er
fiskistofnum og öðru lífi í sjón-
um. Þá vék hann að þeirri miklu
og vaxandi hættu, sem staíar af
því, að geislavirkum úrgangi er
nú sökkt í hafið í allmörgum
löndum og sagði síðan orðrétt:
„Þrátt fyrir þessa margvíslegu
mengunarhættu þá er það al-
kunna, að í dag er ekfei að finna
neinar bindandi alþjóðareglur eða
alþ j ó ðas aimninga, serm takmarka
eða baraia mengun hafsins með
geislavirkum efrtum. Allir vitið
þið einnig, að ef frá er tefein
oliumengun þá eru ekki að firana
neinar alþjóðareglur, sem hiradra
mengun hatfsins af öðrum ástæð-
um. Þessar staðreyndir eru mjög
alvarlegs eðíis og þær kretfjast
skjótra og áihrrfaríkra aðgerða
atf hálfu alþjóðastotfnana."
Hannes Kjartansson sagði, að
eftir að stafnanir Sameinuðu
þjóðanna hefðu lakið þeirri art-
ihugun, sem nú stendur yfir á
menguraarmáluntnn, yrði kannað,
hvort éfcki væri ráðlegt að kalla
saiman alþjóðaráðstefrau, sem
fjallaði um alla þætti menguraar
hafsins. Markmið ráðstefnunraar
yrði að saaraþykkja alþjóðaaaim-
þyfckt, eina eða fleiri. gegn þeas-
ari sívaxandi hættu. í ráði væri
að halda alþjóðaráðstefnu um
m.engun hafsins á skipum, á veg-
um Siglingastotfnunar Saimeimiðu
þjóðanna (IMTO) árið 1673. E
t. v. væri unrat að haga svo mál-
uim, að sú ráðstetfna vrði gerð
víðtækari, og memgun hatfsins al-
mennt tekin þar tii umræðu. —
Undir lok ræðu sinnar sagði
sendiherrann:
,Það er skaðun ofekar, að að-
eins með svo víðtækum og skjót-
um aðgerðum æðstu stjórnvalda
á veguim Sameinuðu þjóðamraa
muni reynast unat að finna lausn
á þessu mikla vandamáli og
kama þvi í heila höfn“.
es Kjartansson, sendiherra fyrir
H júkrunarkonur
Tvær hjúkrunarkonur vantar nú þegar í heimahjúkrun.
Einnig óskast hjúkrunarkona um tima, tiT starfa við berkla-
próf í framhaldsskólum Reykjavíkur.
Nánari upplýsíngar gefur forstöðukooan i sima 22400,
frá klukkan 9—12.
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkia-.
O
Lóð nndir einbýlishús
á einum fallegasta og bezta stað í Garðahneppr til sölu.
Allar teikningar af glæsilegu einbýiishúsi fylgja.
Bygging getur hafizt strax.
Vagn E. Jónssort,
Gunnar M. Guðmundsson,
hæstaréttarfðgmenn,
Austurstræti 9,
simar 21410 og 14400.
Óskom eflir nð róða
ungan afgreiðslumann.
Uppl. í verzluninni að Laugavegi 89.
seilt hiana sijoiwörpum 1 Bret-
Eiturlyfjaneyzla
— meðal bandarískra hermanna
bandarískra hermamna. Það ko»n
mja.. viðtöl við Helgie IngBtad, er á amman kaómetra á breidd. .
Yfirrriienai Kambód tuihers segj-
ast leragi hafa óttast að koararrtún-