Morgunblaðið - 21.08.1970, Blaðsíða 18
18
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁiGÚST 1970
Þóra Þorbjarnar-
dóttir — Minning
HTNN 6. kgásst sl. an.daðist í Borg.
arsjúkrahúsinu í Reykjavik frú
Þóra AmiheiSur í*orbjamardóttÍT,
Landagötu 22 í Vestmannaeyjum,
eftir stutta en þunga sjúkdóms-
legu. Var útför hennar gerð frá
Landakirkju hinn 11. júlí.
IÞóra var Austfirðingur að upp-
runa, fædd á Djúpavogi 18. okt.
1903. Móðir hennar var Friðbjörg
Einarsdóttir bónda að Stekkj-ar-
t
Utför eiginmanns mins, föður,
tengdaföður, fóstturföður o>g
afa,
EJíasar Kristinssonar,
Arreg 4, Selfossi,
fer fram frá Selfossikk-kjii
laiugardagiinn 22. á>gúst kl.
15,00.
Bjarndís Jóhanna
Nikulásdóttir,
Ólafur N. Elíasson,
Jóhanna Eyþórsdóttir,
Þórdis og Jóhanna
Þórðardætur
og barnaböm.
hjáteigu í Hálsþin'ghá Magnús-
sonar, bónda að Laimbleiksstöð-
um á Mýrum í Austur-Skafta-
fellssýslu, Jónssonar, bónda á
Vindborði í sömu sveit, Halfdán-
arsonar. K.ona Einars í Stekkjar-
hjáleigu og móðir Friðbjargar
var Ragnlheiður Guðmundsdóttir,
bónda á Starmýri i Álftafirði
eystra, Hjörleifssonar sterka,
bónda að Sn-otrunesi í Borgar-
firði eystra (annar hinna nafn-
toguðu Hafnarbræðra), Árnason-
ar bónda í HOöfn í sömu sveit,
Gíslasonar prests að Dösjamýri,
Gíslasonar bónda á Höstauldsstöð
um í Breiðdal, Eiríkssonar bónda
að Breiðabólstað i Suðursveit,
Jónssonar prests á Hofi I Álfta-
t
Ólöf Gimnarsdóítir,
frá Simbakoti,
andaðist 11. áglúst. Jarðarför-
iin fer fram frá Eynarbaikika-
kirftgiu la/uigardaiginin 22. áigúst
kl. 1,00.
Vandamenn.
t
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
JEAN E. CLAESSEN,
framkvæmdastjóra.
Jóhanna Claessen,
Eggert Claessen,
Arent Claessen,
Helga Cl. og Páll Kolbeins
og barnabörn.
t
Við þökkum í einlægni þeim er sýndu samúð og tryggð við
andlát
UNNAR SKÚLADÓTTUR THORODDSEN.
Anna Margrét HaHdórsdóttir,
Skúli Halldórsson, Steinunn G. Magnúsdióttir,
Véný Viðarsdóttír, Gyffi Jónsson
og fjölskyldur.
t
Móðir rmn,
SIGRÚN GlSLADÓTTW,
andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 19. þ m.
Útförin fer fram frá Dómkirkjurmi mánudaginn 24. ágúst
klukkan 14.00.
Ævar R. Kvaran.
t
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir,
STEFAN SIGURFINNSSON,
fyrrum útvegsbóndi að Auðnum,
Vatnsleysuströnd,
andaðist í Ellibeimirmu Grund þarm 20. ágúst.
Jóhanna Sigurðardóttir,
Anna Stefánsdóttir, FriSrik Sigurbjömsson,
Sigriður Stefánsdóttir, Bjami Einarsson,
Rósa Martín, Alf Martin,
Sigurður Stefánsson, Anna Jónsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir, Þormar Guðjónsson
og barnabörn.
/ >./v&VV
firði austur, Ein.ars»onar prests
og slkálds í Heydölum, Sigurðs-
sonar.
Faðir í>óru var Þorbjöm. Ei-
ríksson. Er mér ókunn ætt hans.
Hálfsystkin hennar að íöðurn-
um eru Katrin, húsmóðir, Fraíkka
stíg 5, Reyfcjavík, Bertedikt og
Björgvin sjótmenn, Reyðarffirði
og Tryggvi, íyrrum bóndi að
RaiufarfeUi undir Eyjafjölluim,
sem nú er látinn.
Þóra ólst upp með tnóðtrr sinni
og hálfbróðiur, Ágústi Ólaffs'SynL
Hann er búsettur í Vestmannaeyj
uim, hefur stundað vélgæzlu á
ffiskisfcipuim lengiur en aðrix ís-
lendingar flestir, «f -e&ki aliir,
hið mesta snyTtimenni
Friðbjörg fiuttisrt með þau
systkin í frumbernsku til Es'ki-
fjarðar og ól önn fyrir þeim
ein sem ihún bezt gat.
f*óra áttti heima á Eskifirði
fram yffir tvítugsaldur, fór
snemma að vinna fyrir sér við
Uffför sysitinr
Gaiftrúnar
Kaplaskjólsveg 51,
som anidaðÓHt á sáúkrahúsi í
Kaiupmanmaíhöfn þann 14.
þ.m. fer fram frá Neskirkju
laugardaginn 22. ágúst kl.
10.30 árdegis.
Svanborg Jóhannesdóttir,
Þuríður Jóhannesdóttir.
Ðavíð Jóhannesson.
ifcwifcikum auðsýnda saimúð
vegma andláts,
Jónínu G. Sigfúsdóttur.
Aðstandendur.
algeng störf. Um nofcfcur ár var
hún í Útkaupstað á myndafheim-
ili þeirra Amesen-hjóna, og mun
dvölin þar hafa reynzt henni
góður húsmóðursfcóli til viðbót-
ar meðfæddum myndarsfcap og
stjómlagnL
Um tvítugsaldur (hleypti Þóra
heimdraganum og réðst til starfa
í Reyfcjavík, en nofckru síðar til
Gunnars Ólafssonax, kaupmannis í
Vestmannaeyjum. Gunnar var þá
lengi siðan eins Jkonar Eyjajarl
og jafnan umdeildur maður. En
ávailt lá ÍÞóru gott orð tíl þeirra
hjóna, Gunnars og konu hans.
I Vesfanannaeyjum kynntist
>ór.a eftirlifamdi marmi sínum,
Hjörleiffi Sveinssjmi frá Seltaoti
undir Eyj affjöllum. tHamn var þá
setztur að í Vestmarmaieyjum og
farinn að stunda sjómennsfcu og
útgerð. IÞau igengu i hjónáband
1926 og fluttust þá .strax í hús
sitt við Landagötu, Síkálholt. —
Áttu þau heima þar allan sinn
búsfcap og IKaffa af kunnugum
löngum verið við húsið kennd:
'Þöra og Hjörleifur í Skálholti.
Mun það allra mál, sem til
þetakja, að sambúð þeirra Skál-
dænram farsæl og falleg alla tíð,
unz yfir lauk.
Hjörleifur Sveinsson er sér-
statat valmenni dagfarsprúður og
haggast lítt, þótt móti blási. Þóra
unni bónda sánum, viMi fcag hans
og sóma sem mestan 5 hvívetna
og virti að verðieikum, hve
óbrigðull hann var -utan heimilis
sem imnain og. þá hetet, er mest
á reyndi.
Þóra Þorbj arnardóttir var lag-
inn uppalandg mifc.il húsmóSir og
ffram ur skarandi ættr-ækin. —
Krmgum hana var löngum mann-
margt. Framan af hjúskap, með-
an Hjörleiffur var útgerðarmaður,
var enn sá háttur á, að fleiri. eða
íærri. sjðmenn voru í fæði og
bjuggu hjá bátseiganda um ver-
tíðina. en einmitt á þeiim sörnu
árum fæddust þeiim fjögur börn.
Einn son eignuðust bau síðar,
sem lézt sfcömmu efftir fæðingu.
Þóra yar ekki heBsuhraust, lá oft
langar legur, efftir að fcomið var
Eram um og yffir miðja ævi. En
aldrei sást á heimilimi, að þar
bjátaði neitt á: allt var í röð og
regln, eins og bezt var á fcosið.
Slór bandslípivél óskast
Trésmiðja Björns Ólafssonar,
Reykjavíkurvegi 68,
sími 52575.
ÞURRT GEYMSLUHÚSNÆÐI
nneð góðri aðkeyrslu óskast sem ffyist.
Þarf ekki að vera í bænum.
Upplýsingar í síma 36746.
Ný dag- og kvötelrtám-
skeið heffjast i næstu
viku fyrir ungar stúlkur
og konur á öllum aldri.
Skólastúlkur
Notið tækifærið áður on
skólarnir hef.jast.
temritun og upplýsingar
daglega ffrá 'kl. *5—7 sd.
i- og
tízkuskólinn
Simi 33222.
t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarSarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og öramu, t ÞcSkkuim Lnmilegla a>u®Býnda
saimiúlð við fráfall og jarðarffö-r
SIGURBJARGAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR Siguf jóns Ólafssonar,
írá Hauksstöðum, VopnafirSi. Njálsgötu 60.
Guðlaug Friðbjamardóttir, Guðmundur Jónsson, Bára Kjaríansdóttir, Björg Helgadóttir, böm og systkin.
Kristín Friðbjamardóttir, Sigurður Haraldsson,
Amþór Ingólfsson, Jóhanna Jóhannesdóttir og bamaböm.
Innilegar þakkir ffærarr við tjflum, sem sýrrt -haffa okteur samúð
og vmarhug við andlát og jarSarför
INGIBJARGAR CLAESSEN ÞORLÁKSSON.
EHn og William llmonen,
og Hjörtur Hjartarson.
®g þalkfca inndlega heknsófcin-
ir, gjafir, námsfceyti og hlý
baindtölk, á sjötuigs ána afmæli
mímu 12. þ.m_
Sveinn Sæmnnðsson.