Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
191. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 26. AGUST 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Undanfarna daga hafa ferðamenn verið bólusettir við kóleru við flest landamæri í Mið-Aust-
urlöndum. Hér kveinkar Util Arabastúlka sér við sprautunni, en hún var að koma frá Jórdaníu
með móður sinni.
Miöausturlönd:
Svíar halda fast
við hlutleysi sitt
— í efnahagssamstarfi V-Evrópu
Stokkhólmi, 26. áigtúsit. — NTB
SVÍÞJÓÐ er ákveðin í að halda
fast við hlutleysi sitt, er landið
gengur til aukins efnahagssam-
starfs í Ve&tur-Evrópu, sagði
utanrikisráðherra Svía, Torsten
Nilsson á kosningafundi í Salt-
sjöbaden í dag.
— I of miörguim löinldiuim í Veist
ur-Evrópu er náin efniaflnaglssaim-
vininia íháinis veigar teinigid' stjóm-
málaisatmrvininíu, já, stefnir bein-
líniis >að mymdiun veisitiur-eivrópsikis
siambandis arnieið sameiginfega ut-
anríkis- og varnarpólitík, bætti
ráðlhierramn við.
— Við virðum þesisia viðieitni,
ihélt Torston Nilsision áfram, siem
á rætur að nekija til biiturrar
reymslu í síðiari heimisstyrjöld-
inni og nssstiu áruim á eftir. Við
ætluim okkiur ekfci að hindra
þetta sam&tarf. Hinis vagar er
aiuigljóist, að það skiapar vanda-
mái í afsitöðiu okkiar til Efna-
haigsbandalagsins. Ef 'hhxtfeysis-
stefoa okkar á alð halda gildi
síniu, getum við ekikii teikið þátt
í saimistarfi, sem miðar að sam-
eigiintogri utanríteiis- og vamar-
pólitík Vestur-Evrópulanda.
Kóleran breið-
ist enn út
Fleiri tilfelli í ísrael
32 hafa veikzt í Líbanon
Samningaviðræður
— með milligöngu Gunnars
Jarring, sem hefur von
um réttlátan og varan-
legan frið
New York, Tel Aviv, Beirut,
25. ágúst. — AP-NTB.
ÍSRAELSMENN, Egyptar og
Jórdanir hófu friðarviðræð-
ur í dag með milligöngu
Gunnars V. Jarrings, sátta-
semjara Sameinuðu þjóð-
anna. Voru sendifulltrúar
ríkjanna þriggja mættir í
aðalstöðvum Sameinuðu þjóð
anna og fóru viðræðurnar
þannig fram, að Gunnar
Jarring ræddi við hverja
sendinefnd fyrir sig. Hafa
Arabar neitað að ræða við
Israelsimenin augliti til aug-
litis og þar sem nokkur fyrir-
staða var gegn því hjá Aröb-
um að mæta til viðræðna á
sama stað og fjandmennirnir,
PRAG 25. ágiúst — AP.
Tékknesk lögregluyfirvöld sögðu
frá því í gærkvöldi að 6217
manns hefðu verið handtekin
víða um landið vegna „andsósíal-
iskra og glæpsamlegra aðgerða"
á allra síðustu dögum. Mátti á
talsmanni lögreglu skilja að þess-
ar andsósíalisku aðgerðir hefðu
staðið í sambandi við að fyrir
nokkrum dögum voru liðin tvö
ár síðan herir Varsjárhandalags-
ríkja gerðu innrásina í Tékkó-
slóvakíu.
í tilkynningunini sagði að 828
þeirra sem handteknir voru sætu
enn í fangelsi og í 263 tilfelluim
þótti ekki líklegt að þeir
settust að sameiginlegu samn
ingaborði fyrst um sinn.
Á fundi með fréttamönnum í
dag sagði Gunnar Jarring, að
Seoul, 25. ágúst, AP.
SPIRO Agnew, varaforseti Banda
ríkjanna, átti sex klukkustunda
fund með forseta Suður-Kóreu,
Chung-hee Park í dag, en ráð-
gert hafði verið að þeir ræddust
við í tvær stundir. Agnew sagði
hefðu verið gerð upptæk ólögleg
vopn. Föngunuim var lýst sem
„síðustu leifum endurskoðunar-
sinna og andbyltinganmanna sem
létu hvað mest að sér kveða í
Tékkóslóvakíu árið 1968.“
Aftur á móti er lögð áherzla á
að til engra óeirða hafi komið
þann 21. ágúst og sé aílt að kom-
ast í eðlilegt horf í landinu og
stjóroin hafi í fullu tré við þá
fáu, sem enn reyni að breiða út
andsósíaliskan áróður. Tilkynnt
var í dag að ferðahömlun ýmiss
konar hefði verið aflétt bæði til
og frá Tékkóslóvakíu,
hann væri þess fullviss að ríkis-
stjómir þessara þriggja landa
væru ákveðnar í að finna lausn
á deilumálunum. „Ég vona, að
með góðum vilja og skilningi
muni þeim senn takast að ná sam
komulagi um réttlátan og varan-
legan frið“, bætti hann við.
U Thant, aðalritari Sameinuðu
þjóðanna, lét í ljós „takmarkaða
bjartsýni“ við upphaf viðræðm-
anna.
í dag átti Gunnar Jarring fund
með aðalfulltrúa ísraels hjá Sam
Framhald á bls. 27
að viðræðum loknum, að þær
hefðu verið gagnlegar, en tals-
maður Suður-Kóreustjórnar kvað
andrúmsloftið hafa verið hlaðið
spennu meðan á viðræðunum
stóð.
SaimkvEemt heimilduim dróst
funidurinn á lamginn, er Park
vildi fá skýr loforð frá Agniew
um vopnaisendingar til Suður-
Kóreu, en Agmew hafði sagt, að
hann gæti ekki gefið bindandi
loforð um slí’kt án samráðs við
ríkisstjórninia í Washington. Þá
mun Park hafa leitað eftir
þriggja milljairða dala fjárhaigs-
aðstoð næstu fimm árin til upp-
bótar fyrir 20.000 miamma fækk-
un í betrliði Bandaríkjamianina í
Suður-Kóreu. Þar eru nú 63.000
bandacrískir hermenn.
í ræðu, sem Agnew liélt í
Seouil á miániudag, bvað hanm
Baindaríkin nú búa sig undir að
hj'álpa til að búa Suður-KfSreu
nýtízku vopnum. Hins veigar yrði
ekki hægt að skýra frá þessari
hjálp í smáatriðum, fyrr en séð
væri, hvers herinn raunverufega
þainfnaðist.
Agnew og Park gerðu ráð fyrir
að halda viðræðum sínum áfram
árdegis í daig.
Beirut Libanon, 25. ágúst.
LlBANSKA stjórnin hefur látið
loka öllum sundstöðum í landinu
og er það liður í baráttu stjórn-
arinnar við kóleru, en hún hef-
ur breiðzt nokkuð út í landinu
síðustu daga, sem annars staðar
í Mið-Austurlöndum. Nú er vitað
að 32 sjúklingar eru á spítölum
sem eru að öllum líkindum sjúk-
ir af kóleru, þótt ekki hafi heil-
brigðisyfirvöld staðfest það.
Gullverð
hækkar
LUNDÚNIR 25. ágúst — NTB.
Verð á guilli hæikkaði á Evrópu-
mörkuðum í dag, og virðist ó-
tryigg staða ýmissa alþjóðagjald-
miðla valda því a@ kaupendur
vildu fjárfesta í gulli. Fyrst
hækkaði verð á gulli á markaði
í Ziirioh um 15 prósent hver
únsa eða á 35,65 dollara. Fyrr
hafði gullverð verið Skráð í Hong
Kong á 37,83 dollara, en þar er
gullverð að jafnaði hærra en i
Evrópu. í Lundúnum var verðið
hækkað skömmu síðar um 13
prósent eða í 35,59 dollara.
í Jórdaníu hefur stjórnin einn
ig gert ráðstafanir til að hefta
útbreiðslu kólerunnar og hefur
lagt blátt bann við ferðalögum
milli eystri bakka Jórdaníufljóts
og þess vestari.
Jerúsalem, 25. ágúst — AP
FLEIRI kólerutiifelli hafa fund-
izt í ísrael og hafa að minnsta
kosti fimm sjúklingar til viðbótar
verið fluttir á sjúkrahús vegna
kóleru. Er þá vitað um ellefu,
sem hafa tekið veikina í ísrael
á allra síðustu dögum. Heilbrigð
isyfirvöld hafa staðfest að rétt sé
frá þessum tilfellum greint.
Starfighter-
vélin fórst
Bonn, 25. ágúst — AP
í DAG fórst 123. flugvélin af
Starfig'htergerð í eigu vestur-
þýzka hersins. — Flugmennirnir
tveir björguðust. Vélarbilunar
varð vart skömmu eftir flugtak
frá Jagel flugvellinum í Norður
Þýzkalandi. Vörpuðu flugmenn
irnir sér út i fallblíf og komust
þannig lífs af.
Nixon forseti Bandaríkjanna fékk ákaflega góðar móttöknr
þegar hann kom í heimsókn til Mexikó á dögunum. Hér sjást
Bandaríkjaforseti og Gustavo Diaz Ordas, forseti Mexikó aka í
opnum bíl um Puerto Valatto.
Handtökur í
Tékkóslóvakíu
Agnew í S-Kóreu:
Park vildi skýr
loforð um vopn