Morgunblaðið - 26.08.1970, Page 4

Morgunblaðið - 26.08.1970, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVrKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970 » 1 r==—25555 ■ 444.4 \auim BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabi f reið - VW 5 marma -VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hi. OIICLECn að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Q Maðkagoggar í kirkjugarði „Þ“ skrifar frá Akranesi: „Gott kvöld, Velvakandi sælll Viltu gjöra svo vel að ljá þessu rúm í dáíkum þímuTn eða annars staðar í Morgu nblað inu ? Ég á tvö leiði uppi í kirkju- garðimum hér, og það var ófög- ur sjón, sem maetti mér fyrir nokkrum kvöldum. Árvamaðka- leitarmenm hafa verið þar á ferðirmi, og þvi líkt og armað eins! Það var ekki nóg, að leiðin væru öll útspörkuð, heldur blómin öM niðurtroðin og brotin. Ég vil leyfa mér að biðja laxveiðimeim á Akranesi að akammast sin og láta kirkju- garðinn í friði. Ég veit ekki, hvaða staður á að kaliast frið- helgur, ef ekki kirkjugarður. Með kæru þakklæti fyrir þirtinguna. Þ.“ 0 Strætisvagn nr. 3 „X“ skrifar (bréfið stytt): „í vor var borgaryfirvöldum semd góðffúslega beiðni um lag- faeringu á strætisvagnaleið nr. 3, Nes-Háaleiti, frá íbúum Ból- staðarhlíðar og Skaftahlíðar, austan Stakskahlíðar. Óskað var eftir því, að vagn nr. 3 yrði látinn aka frá gatnamót- um Háteigsvegar og Stakka- hlíðar suður Stakfcahlíð og auistur Bólstaðarhlíð. Gönguleiðir íbúa við fyrr- greindar götur eru laingar og straragar í vondum veðrum á bersvæði að næsta viðkomu- stað strætisvagnsins, sem nú er fyrir utan verzlunarhús „HerjóKs“ norðan Háteigs- vegar, og viðkomustaður vagns- ins á leið austur í Háaleiiti er norður undir gatnamótum Háa- leitisbrautar og Skipholts. Á þessum viðkomustöðum eru ekki einu sinni bekkir til þess að setjast á, eða skýli til hlífðar í roki og rigningu, þegar búið er að ganga óralfiið. Enn sést efcki áraogur undir- skrifta íbúa Bólstaðarhlíðar og Skatftahlíðar. 0 Ókurteisi í strætis- vögnum Vagn nr. 3 er enntfremur oft svo þéttsetinn farþegum, að fullorðið fólk fær ekki sætL Böm kunna ekki né umiglingar þá einföldu kurteisi að bjóða fuUorðmara fólki sæti. íbúar fyrrgreinidra gatna beina þeirri eindregnu áskonm ti-1 forráða- ma.nma Strætisvagna Reykja- vikur, að leiðrétting og lagíær- ing á leið nr. 3 verði gierð hið allra fyrsta. § Langt í póstkassa Einkennilegt er, að við jatfn fólksmikla götu og Bólstaðar- hlíð, (inieð um 560 kosninga- bæra íbúa), skuli ekki finniast póstkassi. Næsti póstkassi er við gatma- mót Háteigsvegar og Lörngu- hlíðar, eða pósthúsið sjálft við Pósthússtræti eða Laugaveg. Þetta er óþægilegt, að þurfa að fara lamgar leiðir, til þess að koma bréfum í póstinn. Nú er Sölumenn Starfandi fasteignasala óskar eftir að ráða duglegan sölu- mann. Þarf að hafa nokkra þekkingu á fasteignum, vera kunn- ugur ! Stór-Reykjavík og hafa góðan bíl til afnota Aðeins reglusamur og ábyggilegur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi 29. ágúst merkt: „4026". Roðhús - Glæsileg íbúð Til sölu raðhús (garðhús) við Hraunbæ fbúðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað, gestasalemi, sérþvottahús. Harðviðarinnréttingar. teppalagt. Mjög glæsileg íbúð. IN’GÓLFSSTRÆTl GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚÐA' SALAN þess kratfizt af páststjdmiimi, að í hverju íbúðarhúsi sé rifa fyrir póstinm, eða póstkassi t.d. í stórurn fjölbýlisihúsiuim. Geta íbúar ekki líka kratfizt þess af póststjónnin'ni, að hún setji upp póstkasa í fjölmexm- um íbúðahúshverfum“? 0 Erfitt að samræma óskir allra — Svo er að dkilja atf bréf- inu, að allÍT íbúar á tilgreindu svæði hafi skrifað undir um- getn.a áskorun, og er það þá áreiðanlega í fyrsta skipti, sem íbúar á ákveðnu svæði hatfa allir getað orðið santmála um tilhögun strætisvagnaleiða. Skömxniu eftir breytinguma fékk Velvaikandi til dæmis bréf £rá tveknur mönmrm, sem bjuggu í sama húsinu, en höfðu mjög ólíkar ti'llögur fram að færa. Það er nefnilega þannig, að allir vilja hafa viðkomustöð mjög nálægt heimili sínu, án þess þó að vagninni aki fram- hjá húsinu, og það var hið eina sameiginlega með ósk- um mannan.na, en þeir bentu á mismunandi ökuileiðir og við- komustöðvar. — Anmars hefur Velvakanda skilizt, að allt strætisvagna- kenfið verði brátt tekið til end- urskoðunar eftir reynsluna f sumar atf nýju tilhöguminni. 0 Skíðamennska Reyk- víkinga og sorplosun Bolvíkinga „Ein ur Víkinni" skrifar: „Bolunigarvík, 27. júlí 1970. yelvakandi sæll! Ég er nú ekki vön að veira neittt að karpa, hvorki opinber- lega né við nágranna mina. En um datgirtn sá ég 2 bréf, trekk í trekik, frá eibhverjum grobbara úr Reykjavík, sem heitir Últfar Másson og býr víst á Þórsgötu 17 þar. Þessi brétf þóttu mér vera skrifuð með fádæma rembingi, eins og hann teldi sig einhvem stórvezír eða ofurmenmi. Ég hetfi nú sj áltf komið til Reykjavíkur oft og oft og vil bama segja þessurn þarna mont- ara, að þar vildi ég etóki eiga heima þótt mildir peningar væru í boði. Ekki veit ég hvað þessi Úlfar vair að meina, þegar hann var að minmast á þessa góðu aðstöðu, sem Reykvíking- ar hatfi til að fara á skíði. Harm frændi minn, sem býr í Reyfcjavík er að minnsta kosti efloki ánægðuir og bregður sér alltatf í Seijaiandsdal um pásk- ama. Ég sá nú reyndar, að einm Reykvíkingur, Haufcux Sigurðs- son, hatfði mótmælt, sem von var á. Og mér er nú ekki kumm- ugt um, að Reykvíkingar eigi neina almennilega skíðamenn. Ég er nú ekfci neitt ákiðasjéní, en ég veit svona dálítið lengra en nef mitt nær. Jæja, ég var nú eiginlega búin að gleyma aðalerindinu sem var að mótmæla fádæma ósvífni og klúryrðum í síðasta bréfinu, þar sem ráðizt er á okkur Bolvíkinga og Hnífs- dælinga út af sorpinu ofckar. Greinin byrjar nú með ein- hverju skáldskaparbulli, Pega- rous eða eitthvað svoleiðis, svo fer hanm eitthvað að skjaJia okkur, og svo byrjar nú buman og svakalegar lýsingar á sorp- inu Okkar, sem að ég held nú bara að sé eins og sorp er fllest. Þegar komið er svolítið sorp í hlíðina, þá er venjulega sturtað yfir þetta mold og síðan aftur sorpi á víxl. Þetta er nú gert með svipuðu lagi víðast hvar á lamdinu, held ég, að minmsta kosti á Vestfjörðum. 0 Ferðamenn fleygja rusli Sjáif er ég náttúruverndar- manneskja og hefi oft hreinaað rusl, sem ferðafólk hefur hent hér í verbúðirnar gömlu, hlöðnu, sem hefur mú ekki ver- ið hlúð nógu mikið að, og ég hefi heyrt að eigi að fara að eyðileggja með nýrri veglagn- ingu á Óshlíð norðaawerðri. Um þetta hefði þessi Úlfar mátt skrifa, heldur en að vera að kliæmast á bak við sorpið okk- ar. Ég veit nú reyndar etóki hvers konar mannrola og pem- pía þessi Úlfar er, ef hanm roðnar við að fleygja frá sér eldspýtu og hleypur með stór- an þoka að hella úr, hvar sem hann sér á öskutunmiu. Þetta líkist nú miklu meira einhverjum tilfæringum í Sjaplín-myndum heldur en heil- brigðri skynisami. Ég ætla nú etóki að hatfa þess- ar líniur fleiri, en vona að þú hjálpir mér við að reka slyðru- yrðið af Bolvíkingum og öðr- um. Anna Halldórsdóttir, Hafnargötu 7, Bol.vík. Úr bréfinu er sleppt klausu varðaindi borgarstjórnarkosn- ingarmiair sáðustu í Reykjavfk, en hún virðist byggð á ein- hverjum misskilnimgi. Bifvélavirki óskast Viljum ráða góðan bifvélavirkja sem gæti tekið að sér verk- stjóm á bílaverkstæði. Góðir framtíðarmöguleikar fyrir dug- legan og ábyggilegan mann. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 1. september merkt: „Reglusamur — 4412". LED ZEPPELIN PLATA NR. 2 SÍÐASTA PLATA FÉLAGANNA ER AFBRAGÐSGÓÐ. Milli hljómleika og frægðarfara. VIÐ m.a. USA, Bath Festival (marg- ÞURFUM sinnis klappaðir upp) og um allt ÖLL Þýzkaland við metaðsókn, vinna AÐ þeir félagar að plötu nr. 3. Hún EIGA kemur þó eigi út fyrr en eftir ÞESSA u.þ.b. tvo mánuði. PLÖTU. FÆST NÚNA ' -- 'H f' HVERFITÚIUAR HVERFISGÖTU 50 SÍMI 22940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.