Morgunblaðið - 26.08.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
5
' N A :
v. ' :
:::
Úr tveimur sýningaratriðunu m,
sem hópurinn mun hafa á
boðstólum fyrir íslenzka áhorfendur á næsta ári. —
vor
Á VORI komanda er trúlegt
að til fslands komi fjölmenn-
ur hópur valinkunnra lista-
manna frá Bahamaeyjum og
haldi sýningar hér. Hópurinn
kallar sig „Bahaimas Folklore
Group.“ Stjórnandi er Alek
Zybine og var ha-nn hér á ferð
nýlega ásamt konu sinni,
Violettu Zybine, sem er bún-
ingasérfræðingur hópsins og
Ernu Massiaih ballettmeistara.
Ræddu þau við fréttamenn,
sýndu stuttar kvikmyndir frá
sýningum hópsins og léku
söngva sem hópurinn flytur.
Var það hin áheyrilegasta og
skemmtilegaista tónlist og
dansar og söngatriði 1 itrílk og
nýstárleg.
Flokkurinn var stofnaður
fyrir tveimur árum og sagði
Zybine að hans aðalmarkmið
væri að bjarga upprunalegum
þjóðlögum og dönsum Bahama
eyja frá því að falla í
gleymsku og dá. Svo sem
alkunna er sækja banda-
rískir ferðamenn mjög til
Baihamaeyja og hafa eyja-
Skeggjar flutt þeim kalypso
músík, þar sem slíik tón-
list hljómar vel og Bahama
lega að mati bandariskra
ferðamamna. Aftuir á móti er
það goombaymúsík sem er
upprunaleg og það er því tón-
list sem Bahamas Follklore
Group ætlar sér að flytja
með tilheyrandi dönsum og
skemmtiatriðum. Sýningin
virtist eftir kvikmyndum að
dæma Skrautleg og skemmti-
lega framandi og búning-
ar ákaflega litríkir. Ýmis-
legt sem í sýningunni er
þekikist enn meðal Bahama-
búa, ekki hvað sízt með fá-
tæklingiunum, þar á meðal er
atriðið „Drottningin af Nass-
au“ og fleira.
Svo sem í upphafi sagði
kemur hópurinn að öllum lik-
indum hingað í apríl á vori
komanda. Pétuir Pétursson
mun hafa meðalgöngu um
sýningar hópsins ef úr verður
en hér nutu þremenningamir
fyrirgreiðslu Loftleiða.
Leggur stund
á minkarækt
í Noregi
REYNIR Barðdal leit inn á Morg I
unblaðið um daginn tii að fræða
okkur lítið eitt um nám sitt í|
minkaeldi við heimavistarskól-
skólann Lien Landbruksskole í1
Reynir Barðdal.
— Verðfall er elklkert nýtt.
Það hefur alltaf verið svo sáðam
minikiurinn kom til Nonegs frá
Kanada árið 1931, að verðfall
hetflur orðið á skinnuim fjórða til \
fimimta hvert ár.
— Verðið mun stíga á næsta
ári og eftirspurrnin eftir minlk
aukast.
—Mairkaðuírinn er sem sagt
elklkert sérstakur í dag. En ekk-
ert larnd er eins vel til miinka-
ræktar fal'lið og ísland, bæði
vagna veðráttu og eins vegna fóð
uirsins.
— Hér höfum við fóður fyrir
80.000 dýr.
—- Hvaða fóður er það?
— Það er 45% fiskur, 20%
sláturefni, 18—20% mjölefni,
eftir árstíðum, blóð og kjötefni.
— Sleppuir ekki minkurinn út
í Noregi og gerir usla?
— Hann hefur eitthrvað slopp-
ið áður fyrr, en nú eiru búrin svo
vel gerð, að það á að vera óþarfi
að láta dýrin sleppa út. Annars
leitar minkuir, sem fæddur eir í
búri, helzt alftur inn í búrin, þeg-
ar hann verður svanguir, ef hann
Lien Landbruksskole í Ilallingdai.
Hailingdal i Noregi. Þar er einnig
annar fslendingur, Eggert Ein-
arsson.
— Þetta er elleflu mánaða
námstími. Helztu fögin eru erfða
iræði, sjúkdómsgreinirug eða ein-
kenni, bakteríufræði, fóðursam-
setning, viðskiptafræði, bók-
færsia, reiknkugur og rekstrar-
hagfræði.
— Námstíminn hefst í febrúax-
byrjun. Er þá bóklegt nám ein-
göngu fram til 15. maí, þá tekur
við tveggja mánaða vexknám.
Einn mánuð fáum við í sumax-
frf, og sáðan ex aftur bóklegt
nám fram í miðjan desember.
— í þessum skóla er eiranig
umdirbúningsnámskeið fyrir ungl
iraga í járn- og trésmíði.
— Skólagjaldið er ekki nemia
3000 norsfcaT krónur á ári, og má
kalla það vel sloppið.
— Skólinn er eini viðurkenndi
minkaræktarskólinn í Ewópu og
svo þægilega vili til, að stúdents-
próf er ekki inntökuskilyrði í
hanm.
sleppur út. Ha-nn verður ósjálf-
stæðux og ósjálflDjarga við búr-
eldið. Hann hefuir efcki gext þanrn
usla í Noregi sem hér hefur orð-
ið.
— Hvax verðuu ðu, þe-gar nám-
inu lýkux?
— Ég er ráðinn á Sauðárkxóki.
Eggert fer til Grenivifcux.
NÝTT DILKAKJÖT
— Menn, sem verið hafa í bún-
aðarskól-a, stytta námstímiann um
helming.
— Aðein-s tíu man-ns koma-st í
minkaræktarnámskeiðið í einu.
— Við geruim tilraunir meðan
við erum í bóknáminu. 200 dýr
eru hjá okkur, þ. e. 200 læðuir.
-— í Noregi er frernur ráðlagt
að fara í skóla, heldu-r en að
ráða sig beint á minkabú og læra
af reynslunni einni. Það sparar
þeim 2—3 ár.
;— En nú er verðfall á minka-
skinnum, ertu ekkert smeykur
við það?
K0MIÐ í VERZLANIR V0RAR