Morgunblaðið - 26.08.1970, Side 8

Morgunblaðið - 26.08.1970, Side 8
8 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 Sveinn Kristinsson Kvik- myndir ÞEGAR FRÚIN FÉKK FLUGU Amerísk kvikmynd. Leikstjóri: Jaques Charan. MYND þeasi hefur gengið fullar sex vikur, þegar þetta er skráð, en mun nú á síðustu snúningun um. Hún hefur margt það til að berta, sem góða gamanmynd prýð- ir, enda sækir hún ófeimin hug- myndir til annarra mynda af þeiirri gerð. — Þannig er mis- skilningur ýmisa konar einn helzti burðaröxull hennar, en ætti mað- ur að besnda sénstaklega á einn þátt mannlegrar hugaratarfsemi, sem öðrum fremur setur mark sitt á gamanmyndir, þá er Það lfklega misskilnimgur, í marg- breytilegum myndum, — Hann þykir líka gjarnan spaugilegur í mannlífiinu sjálfu, þótt hann hafi að sönnu ekki ávallt gleðilegar afleiðingar. Rex Harrison á afar mikinn þátt í vinsældum þessarar mynd- ar, og sýnist mér kvikmynda- heimurinn, sem stendur, ekki eiga fjölhæfari gamanleikara en hann. Hann leikur þarna tvífara: þekktan lögfræðing annars vegar og undirtyllu á hóteli hins vegar. Og þarf varla að hafa frekari orð um það, að hann gerir hlutverk- um þessum báðum hin beztu skil. Aðrir leikarar eru misjafnari, en með því kvikmyndin er vel byggð, bæði hvað efni og tækni áhrærir, þá kemur það ekki að meirkjanlegri sök. — Verður því ekki anruað sagt en þetta sé ágæt kómedía, og þeim einum og hálf- um klukkutíma, sem sýning henn ar stendur, mætti verja á ýmsan lakari hátt. í prógrammi fræðumst við um það, að myndin sé byggð á frönsku leikriti. — Svo ekki verð ur sagt, að kvikmyndin sé illa kynjuð. — Hins vegar lætur þá að líkum, að hér er ekki um neina „absurd“ — eða „framúr- stefnulist“ að ræða. — Markið er ekki sett hærra en gefa áhorfend um gott tækifæri til að hlæja að skelfilega einfeldingslegum mis- skilningi og afleiðingum hans. S.K. 2ja herb. vönduð íbúð á 3. öæð við Eyjabakka í Breið- holt&hverfi. Vestu rsvalir. Mjög fallegt útsými. Harð- viðar- og plastinnréttingar. Vélar í þvottaihúsi, Útb, 550 þ. kr. 2ja herb. glæsitieg Cbúð á 3. hæð í nýrri btokk við Reyni mel. Harðviðar- og plast- iinnréttínigar. Vilton teppi. Um 8 m lamgar suðursval- ir. íbúðin er um 67 fm. — Laus 15. sept. 3ja herb. fb'úð á 3. hæð í ný- legri blok'k við Skipiholt, um 95 fm. Vetursvalir. Harðvið arininréttiingair. Teppalagt. Véiar í þvottaih'úsi. 4ra herb. rislbúð við Máva- hlíð, um 85 fm. Útb. 300— 350 þ. kr. 4ra herb. 1, hæð í þríbýlis- búsi víð Auðbrekku í Kópa vogi, um 115 fm. Bílskúr. Sérinng., harðviðarinnrétt- ingar. Teppalagt. Útb. 800 þ. fcr, 4ra herb. Ibúð á 1. hæð við Öðimisgötu. Útbi 500 þ. kr. 4ra herb. Ibúð á 2. hæð við Dráipuihliíð, um 130 fm. Góð Ibúð, Útfo. 750 þ. kr. 5 herb. ífoúð á 1, hæð við Háateitiisibraiut, um 125 fm. Suðursvafir. Bllskúr. Útb. 900 þ. kr. til 1 miflj. Verður teius marz—aipríl 1971, 5 herb. endaífoúð á 2. hæð við Háaleittsfora'Ut, um 117 fm. Bílisifcúrsréttinid'i. 5 herb. tiæð með sérhita og sériinmg, í þríbýliisihúsi við Melaforaiut á S eltj. 5 herb. raðhés við Hraumibæ, 150 fm. Vönduð eign. (4 svefnherb.). B ítskúnsréttur. WYBOINB&K* Y&STEÍElÍlRffÍ Ausfnrsfrætl 10 A, 5. hæS Simi 24850 Kvöldsími 37272 Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson Saumakonur Vanar saumakonur óskast sem fyrst. L.H. MULLER, fatagerð Suðurlandsbraut 12. Vinna í Svíþjóð Sænska fyrirtækíð Alfa-Laval AB., óskar eftir að ráða u.þ.b. 15 Islendinga, tii vinnu við ýmiss konar störf t verksmiðjum sínum í Lundi (nálægt Máimey). Sérstakrar fagkunnáttu eða reynslu er ekki krafizt, þar sem fyrirtækið mun þjálfa þá starfsmenn, sem ráðnir verða. Margvísleg fyrirgreiðsla er veitt af hálfu fyrirtækisins þeim sem ráðnir verða og fjölskyldum þeirra, ef um fjölskyldumenn er að ræða. Launakjör eru frá kr. 150—236.00 á tímann, eftir störfum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður umboðsmaður Alfa-Laval AB. á fslandi. DRATTARVÉLAR H.F., Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 Reykjavík. Til sölu 2ja herb. nýstandsett kjallara- Ibúð við Garðsenda. Útb. 300 tíl 350 þ. fcr, Tvibylishus Húsið er 100 fm, í kjaltera er 2ja herb. Ibúð, þvottaihús og geymsl'ur. Á 1. hæð er sitónt efdhús, húsbóndaíherb., 2 stofur, baðherb. (nýstand- sett) og setu'knókuir á efri hæð (seim er 70 fm) enu 4 svefn- herfoergii með sturtu og smá viininiuiherb'ergi. — Suð'ur- sva lir á báðium hæðum, 40 ím bílskúr. Góður garður með mik'llum stórum trjóm. Húsið er í góðu ásigikomutegi. Kaiup- verð fynir utan útb. má gneiða á 15—20 áruim. Húsið er í austanve rðuim Laiugairásn'um. í smíðum Fullfrágengnar ibúðir íbúðimar eru við Vest- urberg í Breiðholti (III) og eru 2ja, 3ja og 4ra herb. Öll sameign verður fullfrágengin (teppi á stiga). íbúð- irnar verða til afhend- ingar næsta vor. Beðið verður eftir 545 þ. kr. Húsnæðismálaláni. Verð á 2ja herb. íbúð- unum er 980 þ. kr, Verð á 3ja herb. íbúð- unum er 1200 þ, kr. Verð á 4ra herb. íbúð- unum er 1300 þ. kr. Allar teikningar og upplýsingar varðandi sölu á íbúðunum er að fá á skrifstofu okkar. Tilbiinar undir tréverk 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sm'íðum. íbúði'mair eru við Dvergafoaikika, Leiruibaikka og Maníubaifcka í Breiðholti. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggíngarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32, Símar 34472 og 38414. 26. SÍMAR 21150 • 21370 Ký söluskrá alla daga Vanfar 2ja herb. íbúð i Háaleitishverfi eða nágrenni, helzt á 1. eða 2. hæð. 3ja—4ra herb. góða íbúð á 1, hæð eða jarðhæð. Stóra húseign með a. m. k 5—7 svefnfoenb. Mjög miikii út- bongiun. Til sölu Einbýlishús í Kópavogi, 130 fm á mjög góðum stað með 6 hertb. Ibúð á einni hæð. Verð 1750 þ. kr„ útb. 900 þ. kr. I Vesturborginni 86 fm úrtvals Ib'úð á jarðhæð. Vetð 1200 þ. fcr.. útb. 500— 600 þ. 'kr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 2/o herbergja 'Ibúð við Efste'sund í kja'lte'ra í tvfbýtiishúsi, um 50 ím. Sér- þvotta'hús og séniinng. Verð 600 þ. kr„ útb. 200—300 þ. kr. 3/o h. risíbúðir við Langholtsveg 90 fm. Sénhita- veita. Skipasund 75 fm. B'íislkúnsnéttur. Hjallaveg 75 fm. Allt sér. Melgerði 90 fm. Góðar svalir. Útb. I þessum risíbúðum er frá 300—450 þ. kr.. Verðið frá 700—975 þ. kr. Hœðir við Hringbraut 137 fm efsta hæð með góðum foíiskúr. Ásvailagötu 2. hœð, 112 fm. Bíl- skúr 32 fm. 4ra h. íbúðir við Skaftahlíð 90 fm riishæð með sérthitaveitu. B ræðra b orga rstíg, um 100 fm í ikija'l'iaTia. I gamla Vesturbœnum ni'sílbúð 65—70 fm vel um gengio 3 henb. og e'Idhiús. — Verð 650 þ. kr., útfo. 250 þ. kr. Raðhús við Langhölitsveg, alls um 190 fm með 6 henb. glæsiiegri íbúð á tvei'm hæðum. Innfoyggður biíiskúr með meinu I fcjaillaira. Faileg lóð. Verð aðeins 2,3 mii'Hij. Komið og skoðið Á söluskrá bætast íbúðir dag- lega. AIMENNÁ FASTEIGNASAIAH LINDARGATA 9 SÍMAR 2115Q.21570 Tilboð óskast I utanhússmálningu fjölbýlishússins Áiftamýri 32—36. Tilboð sendist fyrir 1. september til Ingvars Ingólfssonar sími 30826 sem gefur nánari upplýsingar. Lokað ■ Skrifstofa okkar og vörugeymslur verða lokaðar eftir hádegi miðvikudaginn 26. ágúst vegna jarðarfarar. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Eignovol í Eignovol TIL SÖLU ( 2ja herb. íbúð við Grett- Isgötu. 2ja herb. íbúð við Klepps- veg. 3ja herb. íbúð í Ánbæ. 4ra herb. íbúð við Sól- heiima. SÉRHÆÐ I Heimunum. Lítið einbýlishús í Kópa- vogi, venð 500 þúsund. Hötum kaupanda að • 3ja herb. sérhæð með biiskúr, gjamnan í Kópa vogi. Staðgreiðste. • Einbýlishús, tilibúin og i foyggiingiu víðsivegair um foorg'ma. • Fallegar sérhæðir í Hlíð umum, • Einbýlishús á Flötun- um. • Hæð og ris t. d. í Smá ibúðafoyerflmu 33510 IEIGIUVAL Suðurlandsbraut 10 Vorum nð in í sölu: Einbýlishús jí Vestunbænum. Húsið er( jeldra tiimibuirthús, hæð og ri® ( ,á steyptum kijaflara. Hæðin ( sog risið er um 7 herb. Ib'úð. ikja'Ite'ra er gott pláss fyrir •'verzliun og/eða léttan iðnað. 'Gott b'ÍI'astæði. Faliegur garð 1 Breiðholt III ,Enn eru fáeinar 'íbúðir óseldar af 2ja, 3ja og 4ra \ herb. ibúðum, sem \ seljast fullgerðar' við Vesturberg í Breiðholti III. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austursfrmti 17 (Sllli & Valdi) 3. hmð Sími 2 66 00 (2 línurJ Ragnar Tómasson hdl, Hoimasímar: Stefán /. Riehter - 30587 Jina Siguriónsdóttir - 18396

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.