Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUTSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970 Eyðibýlarann- sóknir á Islandi MAGNÚS Stefámsson, lektor í Bergien, hafði samband við Mx>rg uniblaðið snýleiga vegna fyrir- spurrvar, seim >að hafði gert uœn eyðibýlarammsókjnir þær, er hawn viimur nú að, og fyrri störf hams í Noregi. — Ég var lelotor í Noregi og er enm. Fyrst var ég sendikemn- ari í íislemztou bæði í Osló og í Bergen. Byrjaði áríð 1962. Svo kloim Bjarmii Emanssom til Osló. Eftir 19<66 er ég bara í Bergiem. Var ég sendikenmiairi þar til ára- móta 1967—68. Kom þá Tryggvi Gíslaisiom þaimgað og tóik við sendi kenmarastöðummi 1968. Síðan hef ég verið toemnari í sögiu við Historisk Imisitibut við Hásikólamm í Bergiem. Eyðibýlamálið var amnað aðal- málið á sagmfræðalþi'ngi í Berg- en árið 1964 og því ammað aðal umræðuiefnið. Fjiallaði það um eyðibýli og nýbyggð á Norðurlömdium á síð- ari miðöldium. Þarma voru þá samdar greimar fró Noregi, Dammörtou, Sviþjóð og Finn- lamdi og greimdu þær fró fyrri rammisókmum. >á spummust heilmiiklar um- ræður um þetta. Einin maður talaði þar um, hve illt það væri, aíð íslamd hefði ekki kiomið með á þetta þin/g, en það var vegma þess, að .Magniús Miár Lárussion, retotor, forfaliaðist á síðuistu Stiumidu. Hamn hafði ætlað að giefa skýrsiu um rammsókmir fyrir oktour. Útkoman varð sú, að þetta væri svo víðtækt og flókið verfaefmi að það væri vel þesa virði, að það væri tekið til rammisókmar á öllum Norðurlömdiuruum. Eimtoum og sér 1 lagi vegna þesis, að verið væri að vimma að hliðetæðum ramnsófcnum víðar í Evrópu, srvo sem í Eniglamdi og Þýztoalamdi og víðar. Eimmig á samiamburðargrumdvelli. Fjögur ár li'ðu og árið 1968 um haiuistið komu sömu miemm frá sömu löndium, samam og stofiniuðu Det Nordistoe Öde- gárds Projekt, sem fjallar um samamburðarrammsiókmir á eyði- býlium og allt í sambandi við þær. Magnús Stefánsson, lektor. Þar á meðal má mefnia áhrif svartadauða og amniarra pesta, sem herjuðu á siðari milðöldum á íslamidi og Norðuriöndum. Sömmuleiðis verzlumarhátta og veðurfarsforeytiniga til sarnian- burðarrammsótona og fleira. Þetta tímabil hérnia mær frá 1399—1700. Á fumdimum 1968 toom fram, alð íslamd þyrfti að vera mieð í þessu. Það var pró- feissor Erik Lönmroth frá Sví- þjóð sem átti hjugmyndina. Pró- fessor Knut Myöklamd og próf. Amdreas Hoknsem hafa urnnið að rammsóknumium, em Holmsem var valinm tii að stjórna öllum eyði- býlarammsókmium og saonræma þær. Hanm er svokallaður Nord- isk koordinatör. Af því að ég var lektor í Berg- en, leituðu Hólmsem og Myck- lamd til mím og spurðu, bvernig bezt væri að haga þátttötoummi og hvort ég igæti verið mieð í henni. Áramgurinm er só, að rnú hef- ur veríð stofnuð mefnid, eða sam- tök, siem mumi halda reglulega furndi og skipuleggja rammsókm- imar á þvervísimdalegum grumd- velli. Verða þar mieð veðurfræði, jarðfræði og fleira, og imum Magmús Már Láruissom, rektor, Húsbyggjend ur Vegna fjölmargra fyrirspurna væntanlegra húsbyggjenda, sem ekki hafa fengið lóðir hefur fyrirtæki vort ákveðið, að bjóða til sölu eignarlóðir fyrir 8 raðhús í Skerjafirði með byggingum mátsteins eða máthelluhúsa fyrir augum. Við bjóðum góða greiðsluskilmála og úttektarlán fyrir bygg- ingarefni. Teikningar fylgja með í kaupunum. Útlitsteikningar til sýnis í skrifstofu vorri næstu daga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. JÓN LOFTSSON H/F., HRINGBRAUT 121 REYKJAVÍK. Fasteign í Miðbœnum Til sðlu er fasteign með eignarlóð á einu bezta verzlunar- horni í Miðbænum. Upplýsingar verða veittar í skrifstofu okkar, og verða þær ekki gefnar í síma. LÖGMENN Trygjgvagötu 8 Eyjólfur Konráð Jónsson, hrl., Jón Magnússon. hrl., Hjörtur Torfason, hrl., Sigurður Sigurðsson, hrl., Sigurður Hafstein, hdl., Þorvaldur Tryggvason, skrifst stj. stjóma þessiu, em hamn verður fonrmaðúr niefmdarimnar. Svo er nofakum veginm öruiggt, að Norski vísindasijóðurinn mium veiba Birni Teitssyni, maigister, styrk til að starfa að þessu ásiamt mér og öðrum. Þar er faominm mjöig góður maður, sem er alveg sérlega vel h.æfur tii þesisarra ramnisiókna. Þá stamda vornir tii, a!ð þeir, siem etarfa í nefndiinmi geti lagt eittihvað af mlöatoum sjálfir til rammlsókmamma ag auk þees skipu laigt ranm'SÓkmimiar með því að láta stúdenta hiafa vertoefmi. Það er etoki mimnst vert a® skipu- laggjia hlutina. íslamd hefur að mörgu leyti sérstöðu í þessum rammsókmum, bæði vegna þess að beimildir eru srvo ritoar og mairgvíslegiar hér vegna sérstöðu lands og nátt- úrufars. Þátbtafca folamids sem virtos aðila í þessum ranmsókm- um verður mjög mikilvæig, einm- ig fyrir ranmsióknir hinna Norð- urlamdamina. Þróumin í hinum morræinu lömd uinum er svo áfaafieiga ólik, t.d. er uim enga eyðibýlamyindun að rælðia í Fimmlamdi á miðöldum. Þá var lífca þemfela í byggð í ýmisum hlutúm Svíþjóðar og Norags. Hvað snertir rammisókmir af ofckar hálfu rounium við verða að miðia við Jarðafoók Árna Maignússiomar og Páls Vídalíns. Hún er svo mikil niámia um þetta. Bæði um eyðibýli form og ný á þessu timabili. — Á að rammsaka allt lamdið? — Það er eklki Ehiægt að taka fyrir hverja eimstatoa bygg'ð, efaki námdar nærri. Það verður að veljia by'ggðirniar þanmig, aið þær liggi sem bezt hieimildarlega við. Á það bæði við um ritaðar heim- ildir ag jarðfræðilegar ranmsókm ir (ösfaulög og frjágreiininigu) ag fomileifafræðileigiar raemsókmir. Velja verður byggðir, þar siem ritalðiar heimildir em rítoastar ag hægt er aið framkvæmia jarð- fræð'i- og fömleifaramnsóknir þammiig að þær samamlagt gefi sem öruiggasta beildarmynd um byggðaþróuin lamdsins Eftir að þessum morrænu eyði- býlarammsóknum er lakið, má auðvibað halda áfram, taka fyrir fleiri byggðir, sem ekki hafa þegar verið kammaðar, og eins twnabil, sem morrænu ramnsókin- imiar ná ekiki yfir. Dagama 14.—16. september 1979 á að vera fumidur í Váxjö í Svíþjóð. Voma ég, alð bæigt verði að faoma því við, að Sigfús Jobmsien geti fengið að tala þar um hitabreytingaramnsókmir sín- ar mieð tilliti til jökiiarammsókna simma, er sýna hvemiig veðurfar hiefur farið versnandi ag batn- anidi til skiptis. Magnús Már Lárusson, rektor, sagði eftirfarandi um eyðibýla- rannsóknir á fslandi er hann var spuirður: — Málið er þarnnig, að í gianigi eru á öllium Nor'ðiurlönidum eyði- býlaranmsókmdr og við höfum hér mjög mdkið efni að moða úr. Jaifinvel imum mieira en suims stað air annars staðar er að fiimna, og kemur þar til m'ismumur á ár- ferði og náttúruihaimifarir, srvo sem eldigös og jöfaulíhlaup. Hafa þessi aitriði j'afmivel stoapað breytimgar á þjióðfélagsháittum. Við miumium tatoa þátt í þess- um ranmsókmum. Maignús Stefáns son fétok hjá mér sieðlaeafn mitt, sem mær fram yfir Jarðabók Árma Magmússioniar og eins seðla- safn mitt yfir DaJasýsJu, þar sem ihivert einasta býli er fært upp, hvont siem þalð er í eyði eða etoki. Nær það aliveg frá uppha.fi fram á vora daga, hitt seðlasainið nær aðeins fram að Jarðabók Árna Magnússoniar. Rektor Háskólans, Magnús Már Lárusson. Þetta er svo mikið efni, að það verður að vena samistarf við' manga aðiia og hópa áhuiga- miainma, sem álbuiga hafa fyrir Iþessu efni. Svo maður mú taki inærtækt dæmi má mefma Hraum- þúfufclauisitur, og gne'in um það, sem nýlega faom á prenti. Við enuim að mynda hóp, eða fnem- ur klúbb, því að við viljum hafa starfilð mjöig óformleigt. Það eru svo mangar meftndir oig þesis hátt- ar. Þeir, sem að því stanfa mú með mér, eru prófieisigorarnir Sigurður Þónarimssom ag Þórballur Vil- mundarsom. Við erum að neyna að bafa þetta ekki of stórt; það er í fæðingu. Sum svæðin þarf að atbuga mjög fljótieiga, til dæmis Kötlu- svæðið, em laindslag þar gæti bneytzt á mjög skömmum tima, ef eitthvað Sfaeði þar. Á sjálfu Reykjav Lkursv æð inu einiu saman, eru fjögur eyðibýli, sem rainmsatoa þarf fljótlega. Eitt þeirra er í landi Golfklúbbs Reykjavíkur, Buillauigum. Anmað á Elliðaivatni. Ranmsókmum á þeim þarf að flýba, til þess að þau bverfi efaki alveig. Sigurður Þórarinsson, prófessor saigði er Mongiumblaðið hafði sambamd við hanin : — Ég hief lenigi baft ábuiga á eyðibýlum og sögu þeirra. Vi® höfum auðvitað alglera sérstöðu bérna, til dæmiis veigrna öskulaga og jarðfnæð'i, og þar kemur minn ábuigi iirrn á. Östoulögin fyr- ir norðam 1194 ag 1362 eru ákaf- lega mierkileg til dæmis. Eg vil gjanman tafca þátt í ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á bílskúrshurðum í nýtt verkstæðishús Strætisvagna Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 16. sept- ember, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtlcirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sigurður Þórarinsson, prófessor. þesau, og vera mieð í svoma ramn- sóknium, en hief ekki viljað tafaa að mér nieima forystu í mélimiu, því að ég hef ©Wki tirna. Em siem sagt, við höfum alveg sérstöðu í þetssum. efnum. Magn- ús Már Lárussion, refatior, segir ykfcur allt um sérstöðu oktear í þeim. Þórhallur Vilmundarsson pró- fessor, haföi þetta um málið að segjia: — Bg get lítið saigt um málið eninþá. Þetta eru norskar eða skaindiniavískiar rarunsóknir. Það er Magmús Stefámssom, sem hef- ur haft samband við þá í Nor- egi. Mum hamrn, ásiamt Bimi Teits synii athuga hagsöiguleiga og sögu- lega eyðibygg'ðir og eyðifoýli á miðöldum. Þórhallur Vilmundarson, prófessor. Til stendur að sitofma til sam- starfsm/efmidiar í málinu en 1 hemmi miumu starfa sagnfræðing- ar, veðurfræðmtgiar og jarðfræð- inlgiar, aiuk anmarra slíkra vís- indamamm'a. Verðiur þetta ráð- gjaifamiefind, sem mun faorna saman ag verða þeim Birni ag Magnúsi til traiusts ag halds. Á rainmsókinum þessum eru miargar hliðar, og er m. a. þörf á að beita nýjiusitu aðferðum við tímiasetninlgu eyðdbýlanna. Þetta eru sem saigt samnor- ræmiar rannsótonir, sem unidir- búmiar hafa verið á Norðurlönd- um um hníð, og hefur nú verið ákveðið að hafa folarnd mieð ag miumiu væntam'laga tveir mienin eiinkum fást vi® þær ranmisókmir, þeir Magniús Sbeflámsson ag Bjöm Teitsson. Björn Teitsson, magister í Hainidritastafmuminmi, sagði um málið, er Monguiniblaðið smeri sér til hans: — Nokikrar horfur eru á því að ég fari í þessar ranmsófanir frá ánamótum. Ef til þesa faem- ur, fæ ég sityrkveitin'gu úr norsk- um vísindiaisijóði oig yr'ði ég þá í Bengein. Eg hef eigi fenigið þetta starf enniþá, en likunnar eru töluverð- ar á því. Eg hef sem sagt siótt um að flá styrk úr norsfcum vísindasjóði til þess að ranmsiákia sögu eyðibýla á foilandi á árum- um 1399—'1790. Yrði þáð að minnista toosti til eimis áns í senin. Get ég því iítið sagt um máiið að svo stöddu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.