Morgunblaðið - 26.08.1970, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 26.08.1970, Qupperneq 13
MORGUNBtLAÐlf), MI£>VIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970 13 Sjötug í dag: Björg Einarsdóttir SJÖTÍU ára er í dag Bjöorg Ein- arsdóttir, húsfreyja á Stapa í Nesjahreppi, A-Skaft. Hún fæddist 26. ágúst 1900 að Holtum á Mýrum. t>ar bjuggu þá foreldrar hennar hjónin Jó- hanna Snjólfsdóttir og Einar Þorleifsson, sem bæði voru ætt- uð úr Nesjum. Þegar Björg var í bernsku fluttu foreldrar hennar búferl- um að Mpðalfelli í Nesjum og bjuggu þar upp frá þvi Voru böm þeirra þrettán, komust flqpt þeirra til þroska og eiga marga afkomendur. Björg ólst upp með foreldrum sínum og systkinum og mun hún snemma hafa verið liðtæk við störf úti sem inni. Ekki mun Björg hafa notið annarrar kennslu í æsku en bamaskólalærdóms í stuttan tíma, eins og títt var á þeim tím- um. En síðar naim hún karl- mannafatasaum á Seyðisfirði um tíma. Hefur það löngum þótt koma sér vel fyrir húsmóðurina að geta sniðið og saumað á sig og sína. 9. júní 1927 var mikill ham- ingjudagur í lífi Bjargar er hún giftist Sigurbergi Sigurðissyni á Stapa, miklum mannkostamanni. Hafa þau búið þar síðan og lengst af í tvíbýli við systkin Sigur- bergs. Hafa þau eignazt þrjú börn: Sigurð b. Stapa, kvænt- an Valgerði Gunnarsdóttur frá Vagnsst., Rannveigu, húsfreyju, Dynjanda, gifta Jens Ólsen frá Reyðarfirði, bónda þar,. og Einar bónda í Þinganesi, kvæntan Hönnu Jónsdóttur frá Akumesi. Em bamabörniin þrettén. Frændur og vinir Bjargar Ein- arsdóttur senda henni innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn og biðja henni allrar bleasunar um ókomin ár. Frændkona. íbúð óskast Læknir óskar að taka á leigu frá 1. desember rúmgóða 4ra—5 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Raðhús kemur einnig ttl greiria. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. september, merkt: „Desember — 4025". Kennara vantar að Barnaheimilinu að Skálatúni i Mosfellssveit. Handavinnukennsla stúlkna nauðsynleg. Umsóknir sendist barnaheimilisstjóminni fyrir 15. sept. n k. Lengið sumarið Tvær skemmtiferðir með m/s Gullfossi til meginlands Evrópu Fyrri ferð: 30. sept. til 19. okt. Nokkur farþega- rými laus fyrir kr: 15.400 — Seinni ferð: 21. okt. til 9. nóv. Reykjavík, Dublin, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn, Leith. Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Gullfossi Fæði og þjónustugjald innifalið: Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS NYTT NÝTT NYTT MALLORCA MEÐ 3 DAGA VIÐ- DVÖL í LONDON BROTTFÖR 22. SEPT. Vegna mikillar eftirspurna höfum við ákveðið, að bæta við áætlun okkar, einni Mallorca-ferð með viðdvöl i London 3 daga. i þessari ferð er hægt að velja um dvöl í sömu hótelum á Mallorca og hinum venjulegu Mallorca-ferðum Sunnu. Fólki er ráðlagt að panta far sem fyrst. ÓDÝRAR VIKUFERÐIR TIL MALLORCA BROTTFARARDACAR 25. ÁCÚST I. SEPT. OG 8. SEPT. VERÐ KR. 9,800,00 Vegna hagkvæmra samninga okkar við nýtt „tourist class" hótel á Mallorca, getum við boðið Mallorca-ferðir með viku- dvöl á hagkvæmara verði en áður hefur þekkzt. Öll herbergi með steypubaði. Tvær sundlaugar og skemmtilegir veitinga- salir. Innifalið í verði flugferðir, hótel og 3 máltiðir á dag. 5 DAGA FERÐ Á EVRÓPUMÓT ÍSLENZKRA HESTAMANNA lí RÍNARLÖNDUM BROTTFÖR 4. SEPT. VERÐ 10.600.00 Evrópumót verður haldið í fyrsta sinn í Rínarlöndum í byrjun september. Koma þangað hundruðir manna víðs vegar úr Evrópu með ís- lenzka hesta, sem sýna þar listir sínar og taka þátt i keppni. Eru hestar sendir frá íslandi til þátttöku í keppni þessari. Til að gefa sem flestum tækifæri til að heimsækja Rínarlönd í nokkra daga, efnir Sunna til ódýrar ferðar þangað í þessu tilefni. Fararstjórar verða Sveinbjörn Dagfinnsson, form Fáks, og Gunnar Eyjólfsson, leikari. MALLORCA LONDON Þægilegt dagflug alla þriðjudaga, beint til Palma á 5 klukku- stundum með skrúfuþotu. Þér veljið um dvöl á 1. flokks hótelum eða i nýtizku ibúðum Hægt að velja um dvöl í 1—4 vikur. Tveggja daga viðkoma í London í flestum ferðum. 125% fjölskylduafsláttur og sé^at I íffu fyrir starfsmannahópa og félög, samkvœmt samningum SUNNU við hótel á Mallorca. Athugið að þegir er upppantað í 3 ferðir og fá p'áss í öllum hinum mi ferðaskrif stofa bankastræti 7 simar 16400 12070 NÝTT NÝTT NÝTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.