Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
Þingfulltrúar við Hótel Sögu í gær. (Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.)
Norræntbanka-
mannamót hér
ÞESSA dagana, 23.—25. ágúst, er
haldinn hér í Reykjavík stjóm-
arfundur í Norræna bankamanna
sambandinu. Fundurinn er að
Hótel Sögu og er undir stjórn
Hannesar Pálssonar, formanns
Sambands íslenzkra bankamanna.
Þátttakendur em 20, þar af 16
frá hinum Norðurlöndunum.
Norrærif samstarf bankamanna
hófst með furndi, sem haldinn var
í Gautaborg 1923 og voru þar
mættir fuitltrúar frá Noregi, Sví-
þjóð, Finnlandi og Dammörku.
íslienzkir bankamenn hófu þátt-
töku í þessu samstatrfi 1937.
Árið 1964 var skipulagi sam-
starfsins breytt og Norræna
Svíar
salta síld
banikamannasambandið — NBU
— sitofnað. Stofnifundurinn var
haldinn í Reykja'vík.
Frá upphafi hatfa höfuðvið-
fangsefni sambandsinis vierið
laurna- og kjaramál, fræðslumál,
trygginigamál, svo og önnur saim-
eiginleg hagsmuinamál banlka-
manna.
Á fuindinum á mánudag votru
fluttair skýrslur aðildarsamband-
anna um starfsemina frá síðasta
stjómarfundi, sem var í septem-
ber 1969. Voru þær maxgar yfir-
gripsmiklar, þar sem nýafstaðnir
eru kjarasamminigiar í þremur
landanna.
Þá var einnig samþyklkt að lýsa
yfir fufljlum stuðningi við kxöfu
Saimbands í-sienzkra banka-
manna uim fullian samningisrétt
og verkfallsrétt, verði þess ósk-
að.
Af öðrum máJium, sem á dag-
skrá eru, má nefna:
Þróun kaupgjalds- og verð-
lagsmáia á ánunium 1965—1970:
Skýrsla oig umræður urn fag-
lega fræðslu banlkamanma.
Undirbúninigur þinigs NBU í
Gaiutabarg 1971, auk ýmissa ann-
arra sameiginilegra hagsmuna-
mála.
í aðildarsambönidum NBU eru
í dag um 70 þúsund félagar.
Fraimfevæmdaistjóri NBU er P.
G. Bergström frá Svíþjóð.
Björgun Flosa
RE tókst
Ólafsvík, 25. ágúst
Gengisbreyting í Bret
landi ekki á næstunni
Ummæli Jóhannesar Nordals
j í FRÉTT í Mbl. í gær var sagt
að ný gengisfelling sterlings-
pundsins gæti reynzt nanðsyn-
leg til að rétta við efnahag
Breta, ef aðrar ráðstafanir
bæru ekki árangur. Var þessi
ályktun dregin af skýrslu
óháðrar hagrannsóknarstofn-
unar í Bretlandi, National
Institute of Economic Re-
search.
Þar sem gengisbreytingar á
pundinu varða okkur miklu,
sneri Mbl. sér til Jóhannesar
Nordal, seðlaban'kastjóra og
spurði hann nánar um þetta.
Jóhannes saigði, að það sem
stofnunin hefði verið að vara
við, væri ekki yfirvofandi
hætta á gengisbreytingu. held-
ur aið gengi pundsins kunni að
þurfa að breytast eftir nokk-
ur ár, ef ekki tefest að halda
laimaíhækkunum í skef jum.
í skýrslunni kemur í fyrsta
lagi fram varðandi stöðu
Bretlands út á við, að út-
lit er fyrir mikinn greiðslu-
afgang bæði á árinu 1970 og
1971, útskýrði Jóhannes. Og í
öðru lagi hafa þeir álhyggjux
af því a@ kaupgjald oig fram-
leiðslukostniaður bækki of ört
og hagvöxtur sé of lítill. Þvi
telja þeir ekki unnt að auika
hagvöxt svo viðunandi sé, án
þess að það leiði til greiðslu-
halla út á við, nema takist að
halda hækkunum kaupgjalds
innan hæfilegra marka.
Þ’ess vegna varar stofnunin
við því að áframhaldandi
kauplhækkanir, í þeim mæli
sem þær hafa verið að undan-
fömu, geti með tkniawum leitt
til gengisbreytingar, nema
rnenn vilji sætta sig við óeðli-
lega lítinn hagvöxt.
Nýja dilkakjötiö:
Mikil hækkun,
ekki niðurgreitt
í GÆR birti Framleiðsluráð
landbúnaðarins sumarverð á
dilkakjöti, sem kemur á markað-
inn í dag. Eins og undanfarin ár,
er verð á þessu kjöti mun hærra
en haustslátruðum dilkum, enda
þetta kjöt ekki niðurgneitt.
IHeildsöluverðið 1 heilum og
hálfum skrökkum í 1. verðflotkki
er 157 krónur en var áður 88
krónur, þannig að hækkunin er
um 78%. f öðrum verðflokki er
verðið 143,30 kr.
Smásöluverð í fyrsta verð-
floklki: Súpufejöt — fraimpartar
og síður — 200 krónur, var áður
116,30 kr; súpukjöt — læri,
hryggir og frampairtar — 215,30
kr., var áður 116,30; læri 222 kr.,
var áður 135,80; hryggir 226,80
kr., kóbeliettur 247 kr., sneiðar úr
læri 270,40 kr., heilir sferokikar
ósumdurteknir 185 kr., heilir
skroklkar og sagaðir 186,90 'kr.,
framlhryggir 293,80 kr. léttsaltað
kjöt 161,50 kr.
Meiri rafvæðing en
undanfarin ár
NORSKA blaðið „Fiskeren"
greinir frá því nú nýlega, að
sænskir síldarsaltendur hafi
áhuga á því að láta salta síld á
Hjaltlandi.
Nýleiga var sikipið Gullfjall á
ferð til Hjaltlanid's oig flutti þang
2500 tuininur og sialt, en mum skip
ið fara þamgað að nýju mieð
turunur og sialt áður em lamigt um
líður.
Er þetta n/ámiast eimia söltumim,
sem fram fer í Hjaltlamdi, oig er
það skorturimm á sáld til niður-
lagminigiarverksmiðja í Sviiþjóð,
sem er valdur að þeisisum áhuiga
Svía á sáldarsöltum á HjaltlamdL
Á LAUGARDAGINN féll gerðar
dómur í máli stýrimanna, vél-
stjóra, loftskeytamanna og bryta
um kaup og kjör. Helztu atriðin
í gerðardóminum eru þau að hin
almennu laun þessara aðila
hækka um 20%. Vinnutími stytt
ist um 2 tíma frá því sem áður
var, en þar sem þessir aðilar
hafa sömu vinnuskyldu og áður,
reiknast þeim það í eftirvinnu.
Vaktartilleggið hækkar aðeins
meira en hið almenna kaup. Auk
þessa voru ýmsir aðrir smáliðir
BJÖRGUNARMÖNNUM undir
forustu Kristins Guðbrandssonar
í Björgun hf., tókst á flóðinu í
dag að ná vb. Flosa RE af skeri
því, sem hann strandaði hér á að-
faranótt mánudags, og rétta bát-
inn við.
Áformað er að dæla úr bátn-
um á fjörunni, en því næst verð-
ur reynt að koma honum til hafn
ar. Ekki er talinn veruleg hætta
á að báturinn sé mikið brotinn,
en athugun á þó eftir að fara
fram.
Vb. Flosi hafði verið á trollveið
um og var á leið til Ólafsvíkur,
þegar þetta gerðist. — Hinrik.
lagfærðir.
Lífeyris- og örorkubætur
hækka í kr. 750 þús., en sé mað
urinn dæmdur 100% öryrki fær
hann eina m'illjón.
Gerðardómin nskipuðu: Guð-
mundur Jónisson, borgardómari,
form., Torfi Ásgeirsson og Guð-
mundur Skaftason.
Verkfall yfirmanna á farskip-
unum hófst á miðnætti 20. júní
og stóð til 31. júní er bráðabirgða
lög voru sett og deilan sett í
gerðardóm.
Á ÞESSU ári vinna Rafmagns-
veitur ríkisins að meiri rafvæð-
ingu í sveit landsins en mörg
undanfarin ár. Alls verða um 200
býli og 35 aðrir notendur, eða
samtals um 235 notendur í sveit,
tengdir við samveitukerfið á
þessu ári. Til þess að rafvæða
þessa staði, eru byggðar um 350
km af 11 kílóvolta háspennulín-
um svo og spennistöðvar hjá
TVEIR voru fluttir í sjúkrahús
eftir umferðarslys á Hraunsholts
hæð á Hafnarfjarðarvegi rétt
fyrir kl. 8 í gærkvöldi.
Moskvits-bíll úr Reykjavík
var á leið úr Hafnarfirði til
Reykjavíkur, er ökumaðurinn
missti skyndilega stjóm á bíln-
um. Fór hann út af veginum og
lenti á ljósaistaur.
Áreksturinn varð mjög harður
og við hann hlaut ökumaður högg
á brjóstið, er haran skaill á stýri
bílsins, en farþeginn hilaut höf-
uðhögg við áreksturinn. Sem fyrr
segir voru þeir báðir fluttir í
næstum hverjum notenda. Kostn
aður við þessar framkvæmdir er
áætlaður um 60 millj. kr.
Auk beinnar sveitarafvæðing-
ar er einnig unnið að ýmsum
framkæmdum víðsvegar um land
ið. Stærsta verkefnið er lagning
30 kflóvolta háspennulínu, 73 km
langrar, frá Laxárvirkjun til
Kópaskers ásamt tengivirkjun, en
að lokinni þeirri framkvæmd fær
slysadeild Borgarsj úkrahússins
til athugunar og aðgerðar.
NOKKRIR erfiðleikar voru í ut-
anlandsfluginu vegna þokunnar
á Suðvesturlandi í gær og fyrri
nótt. Lokaðist Keflavíkurflugvöll
ur alveg um tíma af völdum þok
unnar og urðu þrjár vélar Loft-
leiða, sem voru á leið austur um
haf frá Bandarikjunum, að yfir-
fljúga og halda beint til Luxem-
Raufarhöfn og meiri hluti Norð
ur-Þingeyjarsýsiu rafmagn frá
vatnsorkuveri Laxár, en hingað
til hefur raforka fyrir þessi svæði
verið unnin í dísilstöð á Raufar-
höfn, en sú stöð verður þá höfð
sem varastöð. Síðar er fyrirhug-
að að lengja þessa línu til Þórs-
hafnar, sem undanfari vatnsorku
rafmagns til Þórshafnar og til
sveitarafvæðimgar á því svæði,
svo sem út á Langanes og víðar.
Þá er unnið að styrkingu á
veitukerfi í Vestur-Húnavatns-
sýsiu, til þess að auka orkuflutn
ingsgetu þesis til Hvammastan'ga
og nágrenniis og vestan Hrúta-
fjarðar.
Bnnfremur er unnið að aukn-
ingu orkuvinnslu á Mjólkárvirkj
unarsvæðinu á Vestfjörðum, en í
sumar er unnið að vegalagningu
upp að vatnasvæðinu fyrir ofan
núveraindi virkjun.
Þá eru byrjunarframkvæmdir
að hefjast við Lagarfljótsvirkjun,
með línulagningu niður að vænt
an'legum virkjunarstað. Þá hefur
verið byggð á árinu tengilína frá
Búrfellsvirkjun inn á dreifikerfi
Suðurlands til rekstraröryggis
þess kerfis.
Auk þesis eru mörg önnur
minni verkefni, víðsvegar um
landið. Heildarkostnaður þessara
verka er áætlaður um 50 millj.
kr.
borgar. Síðla í gær birti þó til
og vélar lcntu þá samkvæmt áætl
un.
Þokan á Keflavíkurflugvelli
hafði það einnig í för með sér,
að brezka listflugsveitin Red
Arrows frestaði komu sinni til
landsins um einn dag; er hún
væntanleg í dag.
Rafvirkjar
Viljum ráða rafvirkja vana heimilistækjaviðgerðum. Einnig
vantar nú þegar rafvirkja til starfa í Þýzkalandi.
Yfirverkstjóri gefur nánari upplýsingar.
BRÆÐURIMIR ORMSSON H/F.
Lágmúla 9 — Sími 38820.
Úrskuröur geröardóms:
Yfirmannalaun
hækki um 20%
Biilinn er mjog illa farinn eftir áreksturinn eins og sjá má —
(Ljósm.: Jóh. Reykdal) —
Tveir í sjúkrahús
(Fréttatilkynning).
Ekki lent vegna þoku