Morgunblaðið - 26.08.1970, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
23
Siiiil 50249.
Simi 50184.
SHALAKO
Æsrspefinar>di asivkytýramynd
í Irtum.
Sean Connery - Birgitte Bardot.
Sýnd k)l. 9.
Fjaðrir, tjaðrablöð, hljóðkútar,
pústrðr og fleíri varahlutir
i rrvargar gerðér bifreiða
BÍIavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
ISLENZKUR TEXTI
BONNIE og CLYDE
Ein barðaista s®kamáliaimyn'd aHra
tíma, en þó sainnsöguieg.
Aðalhliu'tvenk:
Warren Beatty
Fay Dunaway
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
H jónabandserjur
Bráðfyndin amerísk gamanmynd
í litum með íslenzkum texta.
Dick Van Dyke
Debbie Reynolds.
Sýnd kt. 9.
HELMA auglýsir
Miðvilkudag kil. 13.00 eiftic'hádegi.
N iðunsett verð næstu daga.
Stnetohibuxur á toönn frá 2ja—8
ána frá 150 kr.
Frottéslioppair, stænðir fná 5—14
ára.
Lei'star, knep á 50 kt.
Flúnels'Styk'ki 39 kr.
Koddaver bródenuð frá kr. 85.00.
Tviibneytt la'kaléreft, bieyjað
65 kr.
Tví'bneiitt laikaléreft, óibleyjað,
HELMA
Au'Sturstnæti 4 - Sírni 11877.
3®
Framreiðslumaður
Óskum eftir að ráða framreiðslumann frá
1. september nk.
Upplýsingar í dag milli kl. 3 og 5.
Stórt alþjóða verzlunarfyrirtæki
vill, að stuttum tíma liðnum koma sér fyrir á íslenzkum markaði.
Ráðið verður því fólk með mikla starfshæfni í nokkrar stöður á næstu
vikum. Fyrirtækið, sem er leiðandi á heimsmarkaðnum í skrifstofu-
vélum, getur boðið réttum umsækjendum góða framtíðarmöguleika
og góða launamöguleika frá starfsbyrjun.
Þjálfun og fræðsla (allmikil) verður að nokkru erlendis og þá með
fullum launum á þjálfunartímanum.
Ráðið verður í eftirfarandi stöður:
AÐALSÖLUST J ÓRI
Mjög góð staða, býður eftir réttum manni, sem á að vera forráðamað-
ur og hafa góða söluhæfileika og vera vanur að gera stærri viðskipti
og með nána þekkingu á viðskiptalífinu.
Þarf að geta sýnt skriflega hæfni sína frá fyrri störfum.
Enskukunnátta nauðsynleg. Bíll til umráða.
Umsóknir óskast merktar: „Senior salgskonsulent 2682“ sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins.
SÖLUMAÐUR
Þarf að hafa gott próf frá skóla og meðmæli frá fyrri störfum, helzt í
sambandi við skrifstofuvélar. Enskukunnátta nauðsynleg. Bíll til um-
ráða. Umsóknir óskast merktar: „Konsulent 2683“ sendist afgr. Mbl.
TÆKNIMENN
Tveir raftæknimenn og rafvirkjar óskast til viðgerða og viðhalds á
vélum vorum bæði á verkstæði og hjá viðskiptavinum. Þeir fá þjálfun
í meðferð á tæknibúnaði vorum. E nskukunnátta nauðsynleg. Bíll til
umráða. Umsóknir merktar: „Tekniker 2684“ sendist afgr. Mbl.
LEIÐBEINANDI
Ung stúlka með fágaða framkomu, sem leiðbeinandi og til aðstoðar
viðskiptavinum vorum. Umsókn óskast merkt: „INSTRUKTRICE —
2685“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
RITARI
Óskum eftir röskri, vel menntaðri stúlku eða manni, helzt með ein-
hverja bókhaldsþekkingu. Umsækjandi þarf að vera góður í munn-
legri og skriflegri ensku og sjá um bréfaskriftir innanlands og utan.
Verður að vera vanur á rit- og reiknivél. — Staðan heyrir beint undir
umdæmisstjórann. Umsókn óskast merkt: „Sekretær 2686“ sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins.
Umsóknir óskast skrifaðar á ensku og verður farið með þær sem trún-
aðarmál og unnið úr þeim með persónulegu viðtali á Hótel Sögu.
ÓÐMENN
ásamt Guðmundi
Steingrímssyni,
Alfreð Alfreðssyni, Reyni Sigurðssyni, Jóni
Sigurðssyni og Gunnari Ormslev leika í kvöld
frá kl. 9—1. — Sími 83590.
gott
ÚRVAL AF
DGG
KLASSISKUM
PLÖTUM NÝKOMIÐ
HVERFITÓNAR
SiJ-
húsgögn
Starfsmenn óskast
Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirtaldar
greinar:
Almenna jámsmíði (Stálhúsgagna)
Krómhúðun
Trésmíði (Vélavinna)
Bólstrun.
Laun samkvæmt starfsreynslu.
Upplýsingar í skrifstofu okkar fimmtudag
27. ágúst kl. 13.00—15.00.
Skúlagötu 61 — sími 12987
M.s. LAGARFOSS fer frá Reykjavík um
næstu mánaðamót til Bretlands og Eystra-
saltshafna.
Nokkur farþegarými laus í hringferð.
Nánari upplýsingar hjá
farþegadeild.
EIMSKIP.