Morgunblaðið - 26.08.1970, Blaðsíða 25
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
25
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tilkynningar Tónleikar
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
Miðvikudagur
26. ágúst
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttir
og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9,15 Morgunstund barn-
anna: Sigríður Eyþórsdóttir les
söguna „Heiðbjört og ungamir" eftir
Frances Duncombe (3). 9,30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón-
leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11,00 Fréítir. Hljómplötusafnið (end-
urtekinn þáttur).
12,00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir
Sheila Kaye-Smith. Axel Thorstein-
son les (3).
15,00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. fsl. tónlist:
a) íslenzk rapsódía fyrir hljómsveit
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur;
Páll ísólfsson stj.
b) ,,Fóstbræðrasyrpa““ íslenzk þjóð
lög í útsetningu Emils Thoroddsen.
Karlakórinn Geysir á Akureyri syng
ur; Árni Ingimundarson stjórnar
Undirleikari: Þórgunnur Ingimundar
dóttir.
c) „Ólafur Liljurós“, balletttónlist
eftir Jórunni Viðar.
d) Engel Lund syngur íslenzk þjóð-
lög. Ferdinand Rauter leikur á
píanó.
16,15 Veðurfregnir. Frönsk tónlist
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
Forleik í D-dúr eftir Auric; Antal
Dorati stjórnar.
Suisse Romande-hljómsveitin leik-
ur Pastoralsvítu eftiir Chabrier;
Ernest Ansermet stjórnar.
Nicolai Gedda syngur tvær aríur úr
„Benevenuto Cellini“.
Hljómsveit franska útvarpsins leik-
ur með; Georges Prétre stj.
17,00 Fréttir. Létt lög.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Veðurfregnir.
12,50 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir
Sheila Kaye-Smith. Axel Thorstein-
son þýðir og les (4).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón-
list:
Konunglega Fílharmoníusveitin leik-
ur Forleik að óperunni „La Gazza
Ladra'* eftir Rossini; Sir Thomas
Beecham stj.
Bath hátíðahljómsveitin leikiur
Fiðlukonsert í Es-dúr (K268) eftir
Mozart. Einleikari á fiðlu: Yehudi
Menuhin. Robert Masters stjórnar.
Fílharmoníusveit Vínar leikur
„Capriccio Espagnol“ hljómsveitar
verk eftir Rimsky-Korsakov; Con-
stantin Silvestri stj.
Kathléen Ferrier og Fílharmoníu-
sveit Vínar flytja „Um miðnætur-
skeið“, sönglag eftir Mahler; Bruno
Walter stjórnar.
Che puro cial, aría úr óperunni
„Orfeus“ eftir Gluck. Kathleen
Ferrier syngur við undirleik Fíl-
harmoníusveitarinnar í Vín. Fritz
Stiedry stjórnar.
Fimmtudagur
27. ágúst
16,15 Veðurfregnir. Tónleikar.
(17,00 Fréttir).
18,00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir
Gras. Gestur Guðfinnsson talar.
19,55 Lundúnatríóið leikur í útvarps
sal
Tríó nr. 1 op. 1 í Es-dúr eftir Beet-
hoven.
20,25 Leikrit: „Safn mannsins" eftir
Maggie Ross
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leiikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Persónur og leikendur:
Maðurinn .... Steindór Hjörleifsson
Dorothea .... Margrét Guðmundsd
Alec ............. Bessi Bjarnason
21,35 Kirkjan að starfi
Valgeir Ástráðsson stud. theol. sér
um þáttinn.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
Jón Aðils byrjar að lesa endurminn
ingar Eufemíu Waage.
lög ásamt einsöngvurum og einleik-
urum; Dolf van Linden stjórnar.
Miðvikudagur
26. ágúst
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Steinaldarmennirnir.
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
20,55 Miðvikudagsmyndin.
Hjá vandalausum.
Sovézk mynd, önnur 1 röðrnni af
þremur, sem gerðar voru á árunum
1938—1940 og byggðar eru á sjálfs-
ævisögu Maxíms Gorkís. Hin síðasta
er á dagskrá 9. september.
Leikstjóri: Marc Donskoi.
Aðalhlutverk:
Massalitinova M. Troyanovski og
Aljosja Liarsky.
Þýðandi: Reynir Bjarnason.
Efni fyrstu myndarinnar:
Alex Pechkov elzt upp hjá ströngum
afa, góðlyndri ömmu og tveim frænd
um, sem elda grátt silfur. Afi hans
verður gjaldþrota, fjölskyldan fer á
vergang og þar kemur, að Alex er
sendur að heiman og verður að
standa á eigin fótum
22,30 Fjölskyldubíllinn.
8. þáttur. — Fjöðrun og mælaborð.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
22,50 Dagskrárlok.
Steypustöðin
23“ 41480-41481
.... x
22,36 Metropolehljómsveitin leikur létt
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19.35 Ríkar þjóðir og snauðar
Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein-
arsson taka saman þáttinn.
20,00 Ungversk þjóðlög í útsetningu
Bartóks
Magda Laszlo syngur við píanóundir
leik Franz Holetscheks.
20,20 Sumarvaka
a) Fornir skuggar
Þorsteirin frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
b) Kaupstaðarferðir
Halldór Pétursson flytur frásögu-
þátt.
c) Karlakórinn Þrestir syngur fjög-
ur þýzk þjóðlög undir stjóm Her-
berts H. Ágústssonar.
d) Litbrigði
Konráð Þorsteinsson fer með frurri-
ort kvæði.
21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan“ eftir
August Strindberg
Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur
E. Halldórsson les síðasta lestur (6).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu
frá Lundi.
Valdimiar Lárusson les sögulokin
(20),
22.35 Djassþáttnr
Ólafur Stephensen kynnir.
23,05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir.
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun-
leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9,15 Morgunstund barn-
anná: Sigríður Eyþórsdóttir les sög
una „Heiðbjört og andanmgarnir“
eftir Frances Duncomibe (4) 9,30
Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt-
ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir.
Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér
um þáttinn. Tónleikar. 11,00 Fréttir
Tónleikar.
HIÐ FRÆGA
VÖRUMERKI
TRYGGIR GÆÐIN
20“ kr. 21.285.00
24“ kr. 23.425.00
HIN GLÆSILEGU H.M.V. SJÓNVARPS-
TÆKI ERU KOMIN AFTUR. SAMA LÁGA
VERÐIÐ OG HAGSTÆÐIR GREIÐSLU-
SKILMÁLAR.
FALKINN HF.
Suðurlandsbraut 8, Reykjavík
Sími: 8 46 70.
Sniðkona óskast
helzt vön skinnasniðningu.
Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN
Frakkastíg 8 — Sími 13060.
Kennara vantar
að Bama- og unglingaskóla Hríseyjar. Umsóknarfrestur til
10. september. Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar ! síma 96-61730.
Skóln- og skjalutöskur
nýkomnar í miklu úrvali. Heildsölubirgðir.
Davíð S. Jónsson & Co. hf.,
sími 24-333.
Skrifstofustúlka
Tryggingarfélag óskar eftir stúlku (ekki yngri en 20 ára) til
skrifstofustarfa strax eða sem fyrst.
Stúlkan verður að vera samvizkusöm, kunna vélritun og
þekkja undirstöðuatriði bókhalds.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendíst af-
greiðslu blaðsins fyrir mánaðamót, merkt: „4842".
Sœnska
tígrisdýrið
Margir álíta Volvo vera dýra bifreið!
En ef þér leggið kosti Volvo —
kraftmeiri vél,
vandaðri smíði,
öruggara hemlakerfi,
þægilegri sæti,
fallegri innréttingar —
við vissuna um hátt endursöluverð,
verður útkoman ætíð hin sama:
Volvo tryggir eigendum sínum
betri bifreið fyrir sanngjarnt verð.
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Símnefni: Volver • Súni 35200