Morgunblaðið - 26.08.1970, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970
^\^MMMMM^^orgunblaðsins
1
Glæsileg knatt-
spyrna, 11 mörk
Er Valur vann Akureyri
í gærkvöldi 6-5
ÞAÐ þarf að fara mörg ár aftur
í tímann tii að finna leik í 1.
deild hérlendis, þar sem önnur
eins knattspyrna hefur verið
leikin, og í leik Vals og Akur-
eyringa í gær. Valsmenn, sem
iengst af í þessu móti, hafa setið
á botninum, sýndu slíka knatt-
spyrnu, að lengi mun verða í
minnum haft. Akureyringar léku
einnig vel, en mótstaðan var
bara of mikil fyrir þá. Sýni Val-
ur svipaða leiki, það sem eftir er
mótsins, má telja öruggt að ekk-
ert lið mun sækja stig í leiki við
þá. — Það eitt að sjá ellefu mörk
í einum leik, er ærin ástæða til
að vera ánægður með að hafa
séð þennan leik. Og ekki skemm-
ir það ánægjuna að flest mörkin
voru GULLFALLEG, svo ekki
sé meira sagt.
MÖRKIN
Akureyrimgiar tóku forystuma
í leiknum á 17. mín. Númi Frið-
riksson gatf mjög laglega i eyðu
sem myndaðist í vörn Vals, og
Skúli nýtti sendinguna fullkom-
lega —1-0.
Valur jafnaði aðeins þremur
mínútum seinina og vair Jóhannes
Eðvaldsson þar að verki eftir
stórfalfegt spil með Ingvari.
Á 24. mínútu tóku Akureyring-
air forystu atftur. Skúli fékik bolt-
aran talsvert fyrir utan vítateig,
og þrumuskot hans hatfnaði í net-
inu. Sigurður hatfði engin tök á
að verja, þvi skotið var með
ólíkindum tfast.
Á 36. mínútu hálfleiksins fengu
Valsmenn hornspyrnu, og upp úr
Ihenni s'koraði Jóhannes Eðvalds-
son með skalla mjög glæsilega
2 :2.
Á 42. mínútu léku þeir Berg-
sveinn og Ingvar mjög laglega
upp vallarhelmmg Akureyringa.
Ingi Bjöm lék sig fríam inn á
miðjuna, fé(kk boltann, og sendi
Ihann í rnarkið af miklu öryggi.
i>annig var staðan í hálfleik, 3 : 2.
Strax á 5. mínútu seinni hálf-
leiksins skoruðu Valsmenm sitt
fjórða mark. Það var Alexander
Jóhannesson sem skoraði með
góðu skoti í bláhorn marksins,
en sendinigin á Jiann, sem var
mjög góð, kom frá Ingvairi. 4 : 2.
Á 12. mínútu var Alexander
aftur á ferðinni og skoraði þá
fiimmta m>ark Vals með skoti af
stuttu færi. 5 : 2.
Á 17. mínútu var Jóhanmes
Eðvaldsson með boltamn á miðj-
umni Hann lyfti honum aftur
fyrir sig til Inga Bjöms sem lék
aftur sama leilkinn og lyfti bolt-
amuim aftur fyrir sig og varnar-
manm sem fylgdi honum eftir,
ISTAÐAN
Valur - - ÍBA 6:5
Akranes 10 6 3 1 18:9 15
Keflavík 10 7 12 15:8 15
Fram 10 6 0 4 19:14 12
KR 10 3 4 3 13:12 10
Akureyri 10 3 3 4 22:17 9
Valur 10 3 2 5 15:18 8
Vestm.e. 10 3 16 9:10 7
Víkingur 10 2 0 8 9:22 4
máðii síðan boltanum atftur, og
sendi Ihann atf miMu öryggi í
marlkið. 6 :2.
Á 29. mín. skoruðu Akureyrinig
ar sitt þriðja mark. Skú-li Ágústs
son fékk boltann á markteig og
renndi honum framhjá Sigurði.
— Og boltinn var varla fyrr kom
inn í leik aftur en hamn hafnaði
í marki Vals að nýju. Það var
Þormóður Einarsson sem skoraði
með viðistöðulausu skoti, mjög
glaesilega.
Á 43. mín., markaminútunni
frægu, skoruðu Akureyringar sitt
fimmta mark, og var þar að verki
ungur nýliði Ámi Gumnarssom.
Magnús Jónatanisison hafði skotið
á miarkið og Sigurður varið en
misst boltann frá sér til Árna,
sem var ekki seinn á sér og
renndi honum í markið.
Elletfu rnörk fcornin í leiknum,
og þau hefðu hæglega getað orð
ið fleiri. B.æði liðin áttu anagrúa
tækifæra sem ekki nýttust. Tals
vert var um stangarskot, og auk
þess voru markmennirnir báðir
mjög góðir í þessum leik. T.d.
varði Sigurður þrívegis s'kot frá
Framhald á bJs. 27
Klías Sveinsson stekkur 1.95 m.
Elías fer utan
Tekur þátt í unglingakeppni
Norðurlanda í tugþraut
FRÍ hefur ákveðið að senda einn
þátttakanda héðan í Norður-
landamót í fjölþrautum frjáls-
íþrótta. Hefur Elías Sveinsson,
ÍR, orðið fyrir valinu og heldur
hann utan til Sviþjóðar í dag, en
keppnin fer fram í Sollentuna
Ágætur
fólksins
árangur unga
á vinabæjamóti
Sigfús Jónsson hljóp 5 kíló-
metrana á 15,39,0 mínútum
UM síðustu helgi fór fram á
Laugarvatni frjálsíþróttamót,
með þátttöku margra erlendra
gesta, er hingað voru komnir til
vinabæjamóts við Kópavog. —
Flestir gestanna, sem kepptu á
mótinu, voru innan við tvítugt,
og margt mjög efnilegt iþrótta-
fólk. Ágætur árangur náðist í
nokkrum greinum, en af afrekum
íslendinga á mótinu ber einna
hæst 5000 metra hlaup Sigfúsar
Jónssonar, ÍR, en hann hljóp á
15:39,0 mín., sem er hans lang-
bezti tími í greininni og jafn-
framt hezti árangur íslendings í
ár. Þá náði Jón H. Sigmðsson,
HSK, einnig ágætum árangri í
þessu hlaupi, hljóp á 15:53,2 mín.,
sem einnig er hans bezti tími og
nýtt HSK-met. Sigurvegari í
hlaupinu varð hins vegar Svíinn
Stefan Johnsson, sem hljóp á
15:29,4 mín., og annar varð Ole
Hjort frá Danmörku á 15:34,2
mínútum.
í 110 metra grindahlaiupi náði
Borgþór Magnússon, KR, ágæt-
uim tíma, 15,1 sek., og var þar
annar á eftir Norðm amninum O.
Rostad, sem hljóp á sama tíma.
Stefán Haililigrímssoin, UÍA, hljóp
á 16,1 sek. og Haifsteimn Jóhann-
esson, UMSK, á 16,2 sek. Otf
mikill meðvindur mun hatfa ver-
ið í hilaupirau.
í 100 mietra hlaupi sigraði R.
Niemien frá Finnlandi á 10,7 sek.,
ammair varð Larsien, Danmörku, á
11,1, og T. Carlsen, Danmörku,
þriðji á 11,1 sek.
í 400 metra hlaupi sigraði Sig-
urðuir Jónisson, HSK, öruggtoga
á ágætum tíma, miðað við að-
stæður, 51,9 sefc., Tnausti Sveim-
björmisson, UMSK, varð anmar á
52,4 sek. og þriðji varð N. Lar-
sen frá Danimörfcu á 52,7 sek.
í lainigstökki sigraði Niemien
frá Firmlandi, stökk 6,95 metra,
anmar varð B. Edel frá Svíþjóð,
Framhalð á bls. 27
við Stokkhólm á föstudag og
laugardag.
Á þessu Norðurlamdamóti er
keppt í fjölþrautum í ýmisum
aldursflokikum. Tekur Elí ais þáltt
í keppni unglinga, 20 ára og
ymigri. Hamm er þó að'eiriis 18 ára
og þvi enm í tfliokki dremgjia.
Elías keppir í tugþraut, en bezti
áramigur hanis í þrautinmi er 5977
stig.
Með honum ytna verður Svav-
ar Marfcússon, sem situr ársþinig
Evrópudeildar Alþjóðasambamds
frj'álisíþróttamianmia. Pumdurinn er
falinm Svíium vegmia 75 ára af-
mæliis sæn.sika samlbanjdsinis og í
titefind þess fer og friam í Stokk-
hólimi um helgina úrslitakieppniin
í Evrópuikieppni lamdsiliða í frjáls-
um íþróttum.
Axel hætt-
ir hjá HSl
ÁRSÞING Handkniattleikssam-
bands íslands fyrir árið 1970
verður haldið í Domus Medica
við Egilsgötu laugardaginn 17.
október nk. og hefst kl. 13,30.
Axel Eitnjarsison, sem verið hef-
ur formaður HSÍ í 3 ár og setið
í stjórn á annan áratug hefur
tilkynnt að hann muni ekki gefa
koist á sér til emdurkjörs.
Rúmenar, Rússar og Danir
á dagskrá hjá landsliðinu í
handknattleik auk Norður-
landakeppni kvenna og pilta
VETURINN sem í hönd fer
verður mjög verkefnaríkur
fyrir hamdiknattleiksfólk okk-
ar. Eins og Mbl. hefur áður
skýrt frá er ákveðin keppnis-
för til Rússlands í desember
og einnig hafa verið ákveðnir
landsleikir í karlaflokki við
heimsmeistara Rúmena 7. og
9. marz í vetur hér heirna og
við Dani síðar í marzmánuði.
Landsliðið í kvennaflokki
tekur þátt í Norðurlandamót-
inu í Moss í Noregi 6.—8. nóv-
ember nfc. Hefur hópur 14
stúlkna verið valimn til þátt-
tökummar og æfir af fullurn
krafti knattleikinn undir
stjórn Heinz Steinmanms en
þrekæfinigar undir stjórn
Guðmundar Þ. Harðarsonar.
Lamdslið ungliniga í karla-
flokki býr sig undir að verja
Norðurlandatitil sinm á Norð-
urlandamóti sem haldið verð-
ur í Rvík í marz og verður
þetta fyrsta Norðurlandamótið
sem hér er haldið inmanihúss.
í Rússlandsförinni keppir
íslenzka kairlalandsliðið á
miklu móti í Tiblisi 9.—13.
desember. Þar mætast tvö lið
frá Rúsislandi og landslið
Júgóslavíu, Téktkóslóvakíu og
Vestur-Þýzkalands auk ís-
lendinga. Verður þetta geysi-
sterkt mót skipað liðum sem
eru í fremstu röð í heiminum
og því án efa lærdóm3ríkt
fyrir íslenzka landsliðið. Ver-
ið getur að ísl. landsliðið leilki
fleiri leiki í förinmi og stamda
yfir samningar við Pólverja,
Spánverja, Svía, A-Þjóðverja
og Luxemborgara.
Hingað heim koma heims-
meistarar Rúmena og leika
landsleiki 7. og 9. marz 1971.
Saimið hefur og verið um tvo
leiki íslenzka lamdsliðisins í
Rúmeníu í febrúar 1972.
Það er mikill fenigur að
þessum samningi við Rúmena.
Lið ókkar fær 4 leiki við
þessa snillinga á 2 árum og
unnendum hér heima gefst
kostur á að sjá þá sem ný-
bakaða heimsmeistara í Laug-
ardal.
Við höfum áður leikið fimm
sinmum við Rúmena. Rúmenar
hafa unnið alla leikina, eitt
sinn með eins marks mun
16:15 í Reykjavík 1966, tví-
vegis með tveggja marka mun
og tvívegis með nolkkrum yf-
irburðum.
Þá emu ákveðiiir leiikir við
Dani í marzmánuði einnig um
eða etftir 20. marz. Verður
þá einnig um tvo landsleiki
að ræða.
Marzmánuður verður því
mikill handknattleiksmánuð-
ur, fjórir landsleikir í karla-
flokki og fjórir í Norður-
landamóti unglinga.
Liðin hatfa þegar hafið æf-
ingar eða eru urn það bil að
hetfja þær.
Á döfinmi eru einnig við-
ræður um fleiri landsleiki
heima og erlendis og stamda
í þeim efnurn yfir bréfasikipti
við sjö þjóðir.
IÞá munu einstök félög einn-
ig hatfa^ í miklu að snúast í
vetur. ÍR-imgar eru á förum
til Svíþjóðar í fceppnisferð í
byrjun septemiber og ÍR fær
sænska meistaraliðið Drott í
heimsókn hingað í byrjun
október.
íslandsmeistarar Fram taka
þátt í Evrópukeppni meistaira-
liða í vetur og einnig hetfur
þeim verið boðim þátttaka í
„Fair-Play“ keppni á vegum
þýzka meistaraliðsins Gumm-
ersbach í lok nóvember og
rnunu þar mæta aulk Evrópu-
meistara Gummersbach, lið-
um frá Póllamdi, Júgóslavíu
og Belgíu.
Það verður því mikið að
gera hjá handboltafólkinu í
vetur.