Morgunblaðið - 09.09.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 09.09.1970, Síða 1
28 SIÐUR Farþegaþotumar sem skæruliðar Palestinu-Araba rændu og hafa enn á valdi sínu á eyðimerkur- flugvelli í Jórdaníu. Vopnahlé í Jórdaníu AMMAiN 8. september, AP. Jórdaníustjóm og palestínskir skæruliðar gerðu í dag sam- komulag um „tafarlaust og end- anlegt“ vopnahlé og brottflutn- ing alls herliðs frá höfuðborginni, að sögn útvarpsins í Amman. Tilkynnimgin var gefiin út þeg- air höfðu staðið yfir bardagar í borginni nær sainfleytt í fiimim Cushing kardínála veitt lausn frá embætti Vatíkanániu, 8. sept., AP. VATÍKANIÐ tiikynnti í dag að Báll páfi VI. hefði veitt Richard Cushinig, fcairdín'ála og erfcibisk- uipi af Bostoni, lausn frá eimbæltJti fyrir heilsu- og aldurssalkir. Þé heifur páfi sfcipað Humberto S. Medeiros, biákup í BrtownSvillte í Texas, erfkilbiskup af Boston. Cushinig kardíríáli er nú 75 ára að al'dri og hlaut hann heims- frægð fyrir tengsl sín og saim- sfcipti við Kenmedy-fjölskylduna og var ætíð við hlið heninar á sorgar- og gleðistunduim. Cushinig varð biskup af Boston árið 1939 og erkilbiskup 1944. klukfcustundir, en í viðureign- inni var sfeotið á gistihúsið Initeir- ooetimental, þar »em dvðlj ast fair- þegar er látnir vom lausir úr fluigvéluim Swiissaiir og Trans Warld Airlines, sem skæmliðar rændu. Engan safcaði, en igestir gistffliússins leituðú hælis í kja'll- aranum. Vopmahléssaimninginn undirrit- uðu Abdel Moneim Ritfad for- sæti.sráðherra og Yaissir Ara- fat lalðaOleiðtogi ákæruiiðasaim- talkamna A1 fatah, sem jafntfraimt er fonmaðuir miðstjórnar arad- spymuhreyfingair PaDesitínu-Ar- aha. Skæruliðasaimitölkin PPF, sem stóðu aið fluigvélaránunum, segjast ekkert vita um vopna- hléssamninghm í yfirlýsinigu tfrá PP!F er ítrek- aður stuðningur við ákvörðun miðistjórnarinnar þess etfnis að ekki verði samið við stjóimina nema vissa fáist fyrir 'því að stjórnin flytji á brott herlið sitt og hneinsi herinm atf öflium, sem séu fjandsamleg skæmliðum. Arafat varð reiður er honum var sagt frá yfirlýsinigu PPF og ■neitaði að láta í Ijós álit sitt á henni. Samkvæmt fréttum í kvöld hafa bardagar blossað upp að nýju þrátt fyrir vopnahléð. Karpað um gíslana Svisslendingar og V-Þjóðverjar ganga að kröfum flugræningjanna London, Bonn, Amman, 8. sept. — AP. RÍKISSTJÓRNIR fjögurra landa, Bandaríkjanna, Bret- lands, Vestur-Þýzkalands og Sviss, fólu í dag Alþjóða Rauða krossinum að reyna að fá leysta úr haldi þá far- þega DC-8 flugvélar sviss- neska flugfélagsins Swissair ©g Boeing-707 þotu handa- ríska flugfélagsins Trans Waahimgton, 8. sept., AP. ÁRSSKÝRSLA Alþjóða Gjald- eyrissjóðsins fyrir árið sem lauk 30. apríi sl., var birt í dag. — f skýrslunni segir, að verðbólgan i bandaríska efnahagskerfinu hafi reynzt erfiðasta hindrunin í alþjóðaviðskiptum fyrrihluta þessa árs og muni það ástand halda áfram, ef aðgerðir banda- rísku ríkisstjórnarinnar fari ekki að bera einhvern árangur. í yfirliti skýrslunnar segir að efnahagsástandið í heiminum sá. ár ha.fi verið misjafnt og borið merki bæði verðbólguierfiðleika, hagstæðari' greiðislujöfnuðar og sterkara alþj óðapeningakerf is. Heildarframleiðsla í heimiinum jókst um 5 Vz% á áriinu og hafi orðið minini vegna þess að aðeins var um 3% aukningu að ræða í Bandarífcjuntum. Ef Bandairikin væru undanskilin, myradi aufcn- World Airlines, sem enn eru á valdi palestínskra skæru- liða á litlum flugvelli í Jórd- aníu. Stjórnir Sviss og V-Þýzka- lands hafa geragið að kröfu Skæru 1 i ð a s a mt akan n a PPF um að ieysa úr haldi sex skæruliða, sem hafa verið í haldi .fyrir þáitttöfcu í árásum á ísraelstoar farþega- fluigvélar í Múnchen og Zúrich til að tryiggja það að srvissneskir og vestur-þýzkir gíslar verði látnir lausir. Bretar hafa hinls in.gin hatfa numið 7%, bæði í þró- unarlönidum og löndum, sem skeimmra eru á veg kiomin. I aðalkafla skýrslumnar segir: ,,Ef líta á á útlit og horfur í efnaihagsmálum heimsins, verður ástandið í Bandaríkjuinium að telj ast eiifct mikilvægaista atriðið. Eins og nú horfir er Ijóst, að að- gerðir ríkisstjórniarinnar til stöðvunar verðbólgiunmi, sem kuniragerðar voru sraemma árs 1969, hatfa ekfci enn haift þau á- hrif, sem til var ætlazt, til stöðv- unar vexð- og kostnaöairhækk- ana. Aldrei verður of mikil á- herzla lögð á mikilvægi sfcöðiv- uinar verðbólgu í Bandaríkjura- um, því að hér eru í veði verð- bólguráðstafanir í öllum heimin- um. Á síðasta ári var meðalverð- bólga í iðnlþróuðum löndum 5%, en á þessu ári nemur hún um 6%.“ vegar elklki eran genigið að kröfu PPF um að sleppa uragri stúlku, Leila Khaled, sem ísraelskir ör- yggisverðir tóku fasta er hún tók þátt í tilraun til að ræraa ísráelskri fabþegaþotu á leið frá Amisterdam til New York á suimudag. Skæruliðar hafa beðið um firest til fimmtudags til að taka afstiöðu til svars Svisslendiraga og V-Þjóðverja, en hafa áður hót að að spreragja fluigvélarnar í loflt uipp með öllum farþegum, etf eklki verði gengið áð ö'llum Ikröf- urn þeirra. Vestur-þýzka stjórnini hefur hvatt til þess að ©fnit verði til skyndifuradar fluigmálastjóra Vestur-Evrópuríkja til þess að ræða flugránin og ákiveðið að gripið verði til víðtækra varúð- arráðgtafania á öllum fluigleiðum til og frá Vestur-Þýzkaílaradi. í Lonidon eæ hatft eftir áreiðaraleg- um heimildum að stjórnir Banda ríkjanraa, Bretlands, Vestur- Þýzkalands og Sviss hafi ákveðið að setja sig 1 samhand við PPF fyrir milliigönigu Rauða krossins, en ísr-aielsmienin neituðu. — Sir Alec Douglas-Home utanríksráð- berra skoraði í dag á ríkisstjórn- ir Ariaibalaradanna að veita að- stioð í því sfcyni að binda enida á flu'gvélarán palestínskra skæru liða og sagði að síðustu fluig- vélarárain hlytu að veikja mál- stað Araba. SAMNINGAR í Genif tilkynnti Alþjóða Rauði knossinin í dag að sérstök nefnd befði verið send til Amm- an til að semja við flugivélaræn- iragana. Fulltrúar Rauða kross- ins 'hatfa þegar femgið 120 far- þeiga leysta úr haldi, aðalle-ga korauir og börn, en 180 farþegar eru ennþá um borð í flugvélum- um, þair á meðal allir ísraelskir farþegar og auk þess farþegar frá Bandariíkjunum, Bretlandi, Vesbur-Þýzkalandi og Sviss. Hótelið, þar sem igíslar þeir, sam skæruliðar létu lausai, dvöM- ust,' vaxð fyrir vélbyssuskothríð í nótt en enlgan sakaði. Árásin virtist eiga rætur að rekja til bardaga þeirra sem geisað hafa milli skæruliða og jórdanskra stjórnarhermainna. Ekki er Ijóst hverjir það voru er stóðu fyrir sikothríðirani eða hvort miðað hafi verið á hótelið en það hef- ur oft verið í eMlíraumini í fyrri bardögum. Gíslarnir feragu vist- ir mieð tfluigvélunum sem fulltrú- ar Rauða krossins fcomiu mieð. Stjórnarhermienn hafa umkxinigt fluigvölliinn era geta ekkert að- halfzt. Gíslarnir voru svangir og Framhuld á hls. 16 'LUSAKA, Zamfbíu 8. september — AP, NTB. Yfirvöld í Zamibíu létu í daig haradtaka sex fréttamjemn frá Vesturllönduim, sem kommir voru till höfuðborgarinnar Lusaika, til að fylgjast með 3. ráðstefnu æðstu manraa hliufcliausra míkja, sem sett var í dag. Ekkerfc hefuæ verið gefið upp um ástæðurnar fyrir haradtölkun'um, anraað en að lögreglan í Lusalka var með lisfca yfir 16 aðila, sem bararaað var að sækja ráðstefnuna. Préttamenniirrair voru frá AP- fréttasfcofurarai, The Times of London, Reuters-fréttastotfurani, brezkri og v-þýzlkri fréttastofu og the Da.ily Te'legraph. OÞá var frá því skýrt að fréttamenra með aðalstöðvar í S-Afrífcu, hefðu ekki fengið aðgang að ráðstefnu Fækka í herliði BANGKOK 8. september, AP. Bandarísk og taiienzik yfirvöld Skýrðu frá því í Baragkok í dag, að á næsta ári myradi fækka® um 9800 þeim baradairásfcu her- mönnum. sem raú eru í Thailaradi. Verða þá eftir 32000 hermeran, en fyrir ári voru þeir 48000. Þá var sagt í tilkynningurani að haldið yrði áfram að kanna möguleika á freikari brottfllutn- in.gi Bandaríkjamianna í Thad- landi. 34 fórust Karachi, 8. sept. AP. SPRENGING varð í kolanámu í Quettuborg í Pakistan í dag og fórust 34 námamenn, eða allir sem við vinnu voru á þessum tíma. 1 frétt frá Pakistan segir að við sprenginguna hafi op nám unnar hrunið saman og alger- lega lokað útgönguleiðum. salraum Fulltrúi bandaríska seradi ráðsiras í Lusaka fékk að heirn- sækja fréttamenraiina í faragelsi í dag og færa þeim mat. Sagði hann að þeir sættu aillir góðri mieðferð, en væru að voraum ugg- andi um afdrif síin. V-þýzfci fréttaimaðurinn, sem er hjarta- veill hafði veikzt stuttu etftir að 'haran var handtekiran og fluttur í sjúlkrahús. Er haram sagður við góða heilsu. BLAÐAMÖNNUM SLEPPT Síðustu fréttir hermdu að yf- irvöldin í Zambíu hefðu í kvöld látið blaðamennina lausa og skip uðu jafnframt fréttaritara AP að hverfa úr landi. Alþjóða Blaða- mannasamtökin í Zúrich hafa sent skeyti til yfirvalda í Zam- bíu og beðið um skýringu á hand töku fréttamannanna. Alvarlegt ástand — ef ekki tekst að hefta verð- bólgu í Bandaríkjunum Fréttamenn handteknir «r > s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.