Morgunblaðið - 09.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1970, Blaðsíða 7
MQBGUNBLAÐH), M1ÐVIK.UDAGUR 9. SEPT. 1970 7 SIGLT INN HYLSFJÖRÐ Eins og frá hefnr verið sagt hér áður í blaðinu fór íslenzkt skógræktarfólk til Noregs í 8. skiptiferðina milli Norðmanna og íslendinga. Myndin af ofan er tekin af Snorra Sigurðssyni úr þeirri ferð, og er fólkið þarna á siglingu inn Hylsfjörð. Víða, þar sem íslenzkt skógræktar- fólk kemur í Noregi, er náttúru- fegurð viðbrugðið, og þess utan eru staðirnir flestir, þeir, sem íslenzkir landnámsmenn komu frá fyrrum, m.a. Ingólíur Arnar- son frá Hrífudal. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag Gunnar B. Halldórsson verkstjóri hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Verð- ur staddur í Félagsheimili Raf- magnsveitunnar við Eiliðaár eft ir kl. 8 í kvöld. 60 ára er I dag Dósóþeus Timo- theusson. Hann er nú staddur með simavinnuflokki í Miðfirði, hjá Brúarholti. 29.8. voru gefin saman í hjóna band í Munkaþverárkirkju ung- frú Katrín Ragnarsdóttir og Garðar Lárusson. Heimili þeirra verður að Víðimýri 14 Akureyri. Filman Ljósmyndastofa Hafnarstræti 101 Akureyri. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Kefla víkurkirkju af séra Birni Jóns- syni ungfrú Kristin Sædal Sig- tryggsdóttir og Sigfús Öfjörð Erlingsson. Heimili þeirra verð ur að Nesvegi 62, Reykjavík. Ljósmyndari ókunnur. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akur eyrarkirkju af séra Pétri Sigur- geirssyni vígslubiskup ungfrú Margrét Aðalsteinsdóttir hjúkr- unarnemi Helgamagrastræti 24 Akureyri og Matthias H. Matt- hiasson stud. polyt Lyngbrekku 20. Kópavogi. Heimili ungu hjón anna verður í Kaupmannahöfn. Ljósm. Myndver. Þann 28.8. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristjana Emilía Kristjánsdóttir frá Fjöllum og stud. med. vet., Rögnvaldur Ingólfsson Bakka- stíg 5. Heimili þeirra er í Stúd- entabænum Kringsjá Ósló. Studio Guðmundar Garðastræti 2. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sínaungfrú Margrét Þorvarð ardóttir Ijósmæðranemi og Gunn ar Kristjánsson múrari. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Karólína Bene- diktsdóttir ljósmæðranemi og Sæ mundur Guðlaugsson skrifstofu maður. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigriður B. Guð- mundsdóttir ljósmæðrameni og Bergur Jónsson prentari. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Brynja Axels- dóttir Ijósmæðranemi og Björn Halldórsson verzlunarmaður. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Ágústa Þ. Krist- jánsdóttir, ljósmóðir og Birgir Sigurðsson bólstrari. PENNAVINIR Terry Watmough, „General Delivery" South Porcupine, Ontario, Canada. vinum, stúlkum frá 15—45 ára. Hefur áhuga á ferðalögum, frí- merkjum, tónlist, peningamynt, tímaritum, iestri, fólki frá öðr- um löndum. HAFNARFJÖRÐUR BROTAMÁLMUR Góð 3ja berb. 5t»úð t'í teigiu. Uppd. 5 sfinne 52567. Kaupi alten brotamélm teng- hæste verði, staðgreiðste. Nóatúrvi 27, simi 2-58-91. MIÐALDRA KONA óskast tri að sijá tim telt beimiii í négr. Rviíiour. TMb. sendist MbL fyrir laugardag 12. s©pt. morkt: ..RáðSkone 4213". SÖLUTURN Öska eftir að keupa eða töka á leigu söfutum á góðuim stað. Tifb. sendist til aifgr. MiM. menkt: „Seim fynst 4042" HÁRGREIÐSLUSVEINN PONTIAC óskest fyr'w 15. þ. fn. THb. sendist Mbl. fyrir n. k. belgi merkt: „4215". Til sölu Pontiac móde! 1954. Verð kr. 15 þúsuntd. — Sími 20326. TIL LEIGU ÖSKAST 2ja—3ja berb. Jbúð fyrir ein- ihleype kioroj, belzt i HKðun- um. Uppl. í sima 25403 á kvöldin. VÖN AFGREHBSLUSTÚLKA c-skast til starfa í 'kýöftoúð úti á tendi. Uppi í sóma 13215 írá W. 2—5 í dag. KLÍNIKSTÚLKA á tann iæ'kjningastofu óskest, hálfain daginn. Umsóknir er tílgreini fyrri störf og aldur teggist inn t»l MW. fyrir 11. sept merkt: ,,4061". TIL SÖLU Ohevrolet, árg. '59, 6 cyl. — sjálfskiptur. Uppl. í síma 2728 Keftevík eftir kll. 4 sd. ATVINNA Ungur maður óslk&st til út- ikeyrsiu- og verksfniiðjusterfa. Tilb. sendist fyrir n. k. föstu- dag merkt: „4216". ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óslkast í Hafnarfirði, helzt í Vestor- bænum. Uppl. í sima 51041. RÁÐSKONUSTARF Vön matráðskona óskast í 1 mén. i vmniuifioiklk hjá Vega- gerð ríkis ins, sem stanfar í nágrenni Rvtkiur. Uppl. í síma 12808. IBÚÐ ÖSKAST TIL LEIGU Mæðgur óska eftiir 2ja herto. íb'úð strax. Uppl. í ®Sma 31283. 1—2JA HERB. IBÚÐ eða henb, með eldunorað- stöðu óskast til leigu strex. Miikil fyrirfraimgreiiðsla. Reglu- semi, góð umgengni. Uppl. í síma 3657 (svæðisn'r. 99). SANDGEREfl TiJ sciu starfandi verztun á mjög góðum stað 4 Sarvd- gerði. Fasteignasaten, Hafrtarg. 27, Keflavík, simi 1420. SÁ, SEM TÓK KLÚT í misgripuim um borð í Anton Dohm á föstudagsikv. er beð- inm að skila 'homuim að Bugðu- (æk 9, jarðhæð. Kfúturinn er raiuður, hvítur og blér og var innan í rauðri kópu. KÚSEIGENDUR ATHUGIÐ 4ra—5 herb. Sbúð (3 svefn- 'heib.) óskast til leigu s>em fyrst. Öruggum mánaðargr. og góðni umg. heitið. Uppi. í síima 16370 kl. 12—1,15 og eftir kl. 6 á kivöldiin. Aukavinno - Kvöldvinnn Veitingahús óskar að ráða dyraverði. Þeir, sem hefðu áhuga á starfinu geri svo vel að leggja inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Aukavinna — 4067". Y tri-N jarð vílc Bloðburðnrfólh vnntnr Sími 1565. Hólagata 29. Til sýnis og sölu Benz vörubifreið af gerð 1413 árg. 1967.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.