Morgunblaðið - 09.09.1970, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 9. SEPT. 1970
13
eftir þingeyjarsýslu
búnaði. í>á eru andstæðurnar
stórkostlegar — að hugsa sér
að ekki sé nema 5 mínútna
gangur frá finasta hóteli borg-
arinnar í almesta sóðaskapinn.
— Þá máttu geta þess að
heilsan er góð, nema hvað ég
hef fengið spánskt kvef og það
er ekki betra en hið íslenzka,
sem maður fær í norðaustanátt
á íslandi, sagði Sigtryggur að
lokum.
• ÞJÓNABNIB FI.ÝTA
SÉB EKKI
Leifur Eiríksson, þjónn á Hót
el Sögu er með konu sína Guð-
rúnu Michelsen og börn sín
tvö, Atla Stefán 8 ára, Krist-
rúnu 5 ára, ásamt móður sinni
og föður, Kristrúnu Þorleifs-
dóttur og Eiriki Stefánssyni, í
3ja herbergja ibúð í íbúðar-
blokk skammt frá strönd-
inni. Við heimsóttum fjölskyld-
una, er hún sat að snæðingi.
— Þetta er þriðja sinni, sem
við förum hingað í sumárleyfi
segir Leifur, en fyrsta sinni,
sem pabbi og mamma eru með.
Okkur finnst þetta dásamlegt
líf að liggja á ströndinni, fara
í sjóinn og njóta sólarinnar.
— Jú, þótt við borðum hér í
íbúðinni, höfum við þó farið út
að borða. Mér finnast þjónarn-
ir vera dálítið seinir til við af-
greiðsluna, en yfirleitt góðir.
íslendingamir sóla sig á ströndinni. A myndinni eru m.a. Óli Þórarinsson frá Vestmannaeyjum,
Eðvald Hinriksson, lsona hans, Kristbjörg Kjeld o. fl. (Ljósim.: — mf.)
stofunnar, heldur getur maður
og tekið strætisvagn og ferð-
azt um, kynnzt spönsku sveita-
lífi.
Að lokum segir Þór Bjarkar
— litill hnokki, sem hefur aug-
sýnilega mikið yndi af þvi að
busla í sjónum með plasthring
um sig miðjan, að hann vilji
heldur vera á Costa del Sol með
mömmu, en vera sendur í sveit
til að reka kýr.
Og Islendingarnir halda
áfram að láta sólina baka hör
und sitt. Þeir munu bera það
með sér, þegar heim kemur, að
þeir hafi verið undir suðrænni
sól.
Magnús Finnsson.
Helzt á maður að forðast að
biðja þá að flýta sér, þá koma
þeir enn síðar með matinn. Við
hjónin gætum enn hugsað okk-
ur að fara hingað — við erum
mjög ánægð — treystum Útsýn
og förum með Útsýn, segir Leif
ur og hlær.
• BÓLEGIB STAÐIR
BEZTIB
Viðskiptavinir hárgreiðslu-
stofunnar Lotus í Álftamýri
þekkja mæta vel Dúu eða Þóru
Björk Ólafsdóttur. Dúa hefur
margoft komið til Spánar eða
eins og hún segir sjálf, svo oft
að ekki nægja fingur til þess
að telja. Að þessu sinni dvald-
ist hún á Spáni með syni sín-
um Þóri Bjarkar, systur sinni
Höllu Ólafsdóttur og dóttur
hennar Vilborgu Lofts, sem er
14 ára.
— Mér líkar alltaf jafnvel
hér á Spáni — segir Dúa, en
heldur óska ég eftir því að
dveljast á fremur rólegum stöð
um, þar sem ekki er of mikið
af ferðamönnum. Fyrir þremur
árum var ég i Alecante, sem er
staður hér austar á Costa del
Sol og líkaði afskaplega vel.
Síðar kom ég þangað, en þá var
það ekki sami staður — allt yf
irfullt af ferðamönnum. Hér I
Fuengirola er mjög notalegt og
gott — hér getur hver verið
hann sjálfur og notið lífsins i
ríkum mæli. Ég þarf t.d. ekki
að gera mig til, ætli ég inn á
hótel til þess að fá mér að
borða. Það liggur við að unnt
sé að ganga beint af ströndinni
inn i matsali hótelsins.
Með þeim systrum i íbúð er
Jóhanna Cortes, fótasérfræð-
ingur. Hún sagði:
— Ég er hér í fyrsta sinni
og nýt verunnar í ríkum mæli.
Hálfs mánaðar dvöl hér er ef
vil vill í stytzta lagi. 3 vikur
væru ágætar og mánaðardvöi
mjög afslappandi. Mikil tæki-
færi eru hér á að sjá sig um,
ekki aðeins á vegum ferðaskrif
Kristín Guffmundsdóttir.
Koenig hershöfðingi
Koenig
látinn
PIEBRE Koenig, einn frægasti
hershöfðingi frjálsra Frakka í
heimsstyrjöldinni síðari, er ný-
Iátinn, 71 árs gamall.
Ha nn var sæmdur ýmsuim
'heiöursmerkjum fyrir fraékilega
framgönigu í fyirri heiimsstyrjöld-
mni og barðist með útiendimga-
hersveitmni í Marokkó á árunuim
eftir 1930. Haran barðist með
frönsku fjallahersveitun'uim, sem
voru sendar til Noregs 1940, tók
þátt í landgöngutilrau'nmni við
Da;ka,r í Vesituir-Afríiku og var
sendur til Sýrlands.
f júní 1942 stöðvaði Koenig
sókn Riommels í hálfan mánuð
við Bir Hakeim í Norður-Afriiku,
þótt hann ætti við ofurefli að
etja, og koonst undan með meg-
inhluta liðs síns. Seinna barðist
hann í Túnis og varð fuiltrúi
frjálsra Fralklka í aðalstöðvuan
Eisemhowers hershöfðimgja. Eftir
frelsun F raikklamds varð hann
herstjóri í París. Hann var yfiir-
maður franska herliðsins í
Þýzkalaindi 1945—49.
Hann var kosinn á þing fyrir
Gaulllista 1951 og var várnaT-
Tnáliaráðlherra í st jórmuim Mendes-
France og Edgar Faures. Hann
var formaður nefndair sem stofn-
uð var til stuðninigs ísraels og
gagnrýndi stefnu de Gaul'le í
deiluim ísraels og Ara'baríkjanraa.
Nýr sveitarstjóri
Egkifirði, 8. septeimber.
JÓHANN ClaiuBem hefur verið
ráðiinin aveitarstjóri frá 1. þ. m.
Hainin hiefur verið odidirúti Egki-
fj'airðarhreppis undianfariin 6 ár
oig áratuigi í sveiitarstjó'm.
Hin nýja srveitarstjóm hefur
átt í brösiuim iininibyrðiis. Fyrst
var amiraar fulltrúi Allþýðiubainda-
l'aigsins kjörinin oddvit'i, en siá
saigði af sér. Núveirandi oddviti
er Guðlmiuinduir Á. A uóbjörn'sson,
málaraimieiistari og Sigtryggur
Hraggviðisson, verzliunarmaðiúr,
v-arao'dd'viti. Báðir hafa þeir
lenigi sietið í sveitarstjóm. Er raú
vonazt til að friðiuir sé korraiinin
á og stj'órn hreppsiimis í góðra
m'airania hbmdiuim.
— GW.
Sjónvarps-
tíðindi
— nýtt blað
„SJÓNVARf>STÍÐINDI“ heitir
nýtt blað, sem er að 'hefja görugu
sína uindir ritstjórn Þorgeirs
Þorgeirssoraair. Mun það fyrst um
sinn koma út á hálfs mónaðair
fresti. Blaðinu er fyrst og fremst
ætlað að flytja sjónvaTpsgagn-
rýni, en einnig mun það fjatBa
um ikvikmyndir, leíklhús, bók-
mentniir og aðrar listi-r.
í ávairpi sínu í blaðinu segir
iritstjórinn að ,Sjónvarpstíðindi“
séu gefin út í tilraunaskyni, en
verði áhugi ahnenninigs á efni
þess nægur muni það í framtíð-
irand k'oma út vikuilega.