Morgunblaðið - 09.09.1970, Qupperneq 16
•í, 't :
,f-CK
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 9. SEPT. 1970
Ágætur fundur
á Húsavík
Húsavík, 7. september.
ALMF.NNUR stjórnmálafundur
var halðinn í Hlöðufelli í gær.
í upphafi fundarins minntist for-
maður Sjálfstæðisfélags S-Þing-
eyjarsýslu, Páll Þ. Kristinsson,
forsætisráðherrahjónanna Bjarna
Benediktssonar og Sigriðar
Björnsdóttur og dóttursonar
þeirra. Vottuðu fundarmenn
minningu þeirra virðingu sína
með því að rísa úr sætum.
Magnús Jónsson, fjármálairáð-
herra, flutti ítarlega yfirlitsræðu
um stjómmálaviðhorf ið. Ræddi
hann sérstakl-ega þann vanda, er
við blasti í efnahagsmálum þjóð
arinnar ef ekkert yrði að gert.
Fyrir fmmkvæði ríkissitjómar-
iimar færu nú fram viðræður við
forystumenn launþega, atviwmu-
rekenda og n>ú síðast bænda um,
hvaða ráðstafanir séu tiltækar
til að stöðva verðbólguna, svo
að launahaeklkanir frá sl. vori
renni ekki út í sandínn. Sagði
ráðherrann, að enn væri ekiki
tímabært að skýra frá gangi þess
ara viðræðna.
Bjartmar Guðmundsson, al-
þingismaður ræddi þá sérstöku ]
erfiðleika, sem lamdbúnaðurinm
á við að stríða. Átaldi hanm
mjög skrif Alþýðublaðsins uim
verðlagsmál Iandbúnaðarins og
benti á, að þær hækkanir, sem
orðið hedfðu, væru í saimræmi við
gildandi reglur þar um. Þær
hefðu því ekki átt að koma nein-
uim á óvart, heldur hefðu þær
legið fyrir við umdirritun kjara-
samninga í vor.
Au)k þess tóku til má's eða
báru fram fyrirspumir: Haligrím
ur Þórhallssom, Hjálmar Theo-
dórsson, Jón Hermarmsson, Þuríð
ur Hermiannsdóttir, Guðmiumdur
Halldórsson og Jón Ármann
Árnason. — H. B.
— Karpað
Framhald af bls. 1
þyrstir e,r fulltrúair Rauða kross-
ins komu með vistirnar og mikill
hiti hefur valdið þeim van’íðan.
Að sögn eins af farþegunum seim
hefur verið sleppt höfðu farþeg-
amir setið með spenmt öryggis-
belti og ekki fengið að hreyfa
sig í firmmtán tíma þegar fulltrú-
ar Rauða krossins komu. Þýzk
kona var flutt hand 1 eggsbrotin
í spítala og annar farþegi hafði
fótbrotnað.
RÁÐSTAFANIR
Alþjóðasamband flu'gmanma
hetfur boðað fund í London til að
ræða hugsanlegar hetfndarráðstaf
anir gegn skæruliðurm. Kröfur
eru uppi meðal flugmanna um
strangara etftirlit með farþegum
og farangri fyrir flugtaik og að
gripið verði til aiþjóðlegra retfisi-
aðgerða gegn ríkjuim sem skjóta
skjólshúsi yfir flugvélaræningja.
í Bretlandi, Sviþjóð, Dammörku,
Hollandi, Vestur-Þýzka'ia ndi og
víðar hefur þegar verið gripið
til strangara öryggiseftirlits
vegna flugvélaránanna, og hefur
verið aukin notkun ratfeinda-
tækja til að leita að byssurn, hnítf
um og sprengietfni á farþegum og
í faramgri. Á ýmsum fhigvöllum
eru vopnaðir lögreglumenn á
verði.
í Amman hetfur því verið meit-
að í aðalstöðvum PPF að eitt af
skilyrðunum fyrir því að farþeg-
amir verði látnir lausir sé að
F ’-han Sirhan, sem situr í fang-
eis Ka'iforníu fyrir morðið á
Robert F. Kennedy, verði sleppt
úr haldi. Móðir Sirhans hetfur á-
kveðið að fara til Amman og
ræða við flugvélaræningjana um
fréttimar um að þeir kretfjist
þess að Sirhan verði látinn laus.
Gripið var til sérstakra varúðar-
ráðstafana í Los Angeles þegar
frú Sirhan og lögtfræðingur henn
ar fóru þaðan í dag, og tafðist
því brotttför henmar.
GÓÐ LfÐAN
Blaðamenn fengu að ræða í
dag við 20 úr hópi gísla flugvéla-
ræningjanna og sögðu þeir að
þeir væru vongóðir. Gíslaimir
sögðu að flugvélaræningjamir
reyndu að gera allt sem í þeirra
valdi stæði til að þeim liði vel.
Bandarísk fhngfreyja sagði, að
ölluim farþegum liði vel, en kvart
aði yfir slæmum aðbúnaði, sagði
að þröngt væri í flugvélinni og
að börnin væru eirðarlaius. Far-
þegunum er einstöku sinnum
leyft að fara út og hreyfa sig,
en aðeins nokkrum í einu.
Að sögn PPF voru firram gísl-
anna, sem blaðamennimir ræddu_
við ísraelsmenn, en ýmsir þeÍTxa
Gyðiraga, sem eru í haldi, hafa
bæði ísraelskan og bandarískan
borgararétt. Einn ísraelsku far-
þeganna. sagði, að þeir fengju
sömu meðferð og aðrir farþegar.
Talsmaður PPF sagði gíslunum
á blaðamannafundinum að þeir
yrðu hafði 'í haldi þar til stjóm-
ir Bretlands, Vestfuir-Þýzikalands
og Sviss slepptu sjö skæruliðum
úr haldi, en þá höfðu gíslarnir
eklki vitað atf hverju þeir væru
í haldi.
Fluigtfreyja frá þotu Swissair
sagði að ástarudið þar væri svip-
að og í bandarísku farþegaþot-
u-nnL „Við höfum mat en ekk-
ert vatn í svipinn," sagði hún.
Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, ávarpar fundargesti á alþjóðafundi um ísvandamál, í Hagaskóla
í gær. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
15 vísindaerindi lögð
fram á ísráðstefnunni
ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA um ís-
vandamái við mannvirkjagerð
var sett í Hagaskóla í gær kl. 9.
Dr. Bemard Michel, formaður ís-
nefndar IARH, setti ráðstefnuna.
— íslending-
arnir stóðu
sig vel
Framhald af bls. 15
5. I>r. E. Isenbiigel, Vipi,
Sviss, 41 stig.
5. Reynir Aðalsteiinas., Hvell-
ur, íslandi, 41 stig.
Fimmgangur:
1. Walter Feldmann, jr., Funi,
Þýzkalaindi, 45 stig.
2. Walter Feldmiamm, siem.,
Vörður, Þýzkalandi, 42 st.
3. Reynir Aðalsteimes., Logi,
íslandi, 38 stig.
4. Johanmes Hoyos, Glöð,
Austurríki, 35 stig.
5. Lisi Havlicek, Gutti,
Austurríki, 20 stig.
Skrautreið:
1. Walter Feldmann, jr., Funi,
Þýzkalandi, 49,8 stig.
2. Walter Feldrniamm, s>em.,
Vörður, Þýzkal., 46,3 stig.
3. Ullu Becker, Hrappuæ,
Þýzkalandi, 40,3 stig.
4. Ammiemiarie Daihmiem, Svan-
N
Todor /hivkov.
ur, Þýzkalandi, 33,8 stig.
5. Wolfgang Berg, Börkur,
Þýzkalandi, 33,3 stig.
Skeið:
1. Barla Maissan, Víkinigur,
Svisa, 70 stig, 18,0 sek.
2. Reymir Aðalsteimss., Hvell
ur, íslandi 67 stig, 18,6 sek.
3. Johannes Hollánder, Blakk
ur, Austurr. 44 st., 23,3 sek.
4. J. vam Grimsvem, Jarpur,
Hollandi, 41 etig, 23,9 sek.
5. Reynir AðaLsteinss., Logi,
íslandi, 40 stig, 24,1 sek.
5. Johanmes Hoyos, Glöð,
Austurr., 40 stig, 24,1 sek.
Þolreið, 3 km:
1. Barla Maissen, Víkingur,
Svisa, 71 stig, 6:27,2 mín.
2. Reynir Aðalsteinss. Stjami
íslandi, 58 st., 7:03,5 mín.
3. Walter Feldmanm sem.
Vörður, Þýzkalandi, 57 st.,
7:10,3 mím.
4. Wolfgang Berg, Börkur,
Þýzkal., 52 stig, 7:25,4 min.
5. Walter Feldmenn jr. Funi,
ÞýzkaL, 44 stig, 7:47,6 mím.
Landakeppniu:
1. Þýzkaland,
2. ísland,
3. Danmörk,
4. Sviss,
5. Austunríki,
6. Holland,
1.481,5 stig
906,0 stig
869.8 stig
837.8 stig
658,0 stig
223,0 stig
Riddaram ennska:
1. Walter Feldmann jr., FumL
Þýzkalandi, 390,8 stig.
2. Waiber Feldmammsen., Vörð
ur, Þýzkalandi, 370,3 stig.
3. Reymir Aðalsteimss., Logi,
íslamdi, 263 stig.
4. Annemarie Dahmen, Svam-
ur, Þýzkalandí, 241,8 stig.
5. Wolfgang Berg, Börkur,
Þýzkalandi, 241,3 etig.
Að mótinu loknu fór fram
uppboð á íslenzku hestunum
og segir frá því á öðrum stað
í blaðinu.
— vig.
Því næst ávarpaði Jóhann Haf-
stein, forsætisráðherra, fundinn,
bauð gesti velkomna og árnaði
ráðstefnunni heilla.
í upphafi flutti Sigiuæjón Rist
fyrirlestur, þar sem hanm kynnti
erlendum gestum aðstæðcur á ís-
lamdi og slkýrði ísalög í ám og
notaði myndir til skýringar.
Gerði hann Jlílka grein fyrir þekík-
ingu á íamyndunum á ísiamdi.
Þá flutti erindi H. R. Kivisild frá
Kanada og ræddi um nafngLfltir
og heiti á ísamyndunuim og sam-
ræmingu á slikuina heitum.
>á voi-u kynmt erindi, sem
prentuð höfðu verið í sérstaikri
bók, og fék'k hver höfundur sex
míraútur til að kyima sitt etfni.
Bjöm Kristinsson, verkfræðinig-
ur, kymrati hið nýja ísaðvöruraar-
tæki sitt í Þjóirsá vegna Búrtfells-
virfkjumar, og lýsti lausltega
hvernig niotaður er elektrónískur
útbúnaðuir og hafður í báti á ánni.
En þessi útbúnaður er alger nýj-
umg og vekur athygli.
Þá talaði John F. Kennedy frá
Bandarfkjunum um rannisóknk á í
kælingu og ikrapamyndun í kulda
rannsókmastotfnun í Iowa. R. S.
Arden tfrá Kanada gerði grein
fyrir ísmælingatækjum við Nia-
gara. K. Ohashi fjallaði um
strau'mimæliragar á ísiþökltum ám
á Hokkaido í Japan. Sigmundur
Freysteinsson, verikfræðin,gur,
ræddi um útreikninga á ísmynd-
umim í ám og áhrif hitastigs og
vinda á slíika ísmyndun. Isao Yz-
maoka frá Japan ræddi mat á ís-
myndumum á lónum í Hokkaido.
Saimuiel Lazier frá Kanada tal-
aði um hitastingul á ís á vötn-
um, George D. Ashton frá Banda
ríkjuraum ræddi ástand hi,ta og
rennslis við ísmvndun í ám. Bor-
odhin ræddi útreikniraga á hita-
sti-gi í löngum skurðum við mis-
munandi rennsli. Pekhovioh frá
Sovétríkjunum lagði fram erindi
um stjóm á ís í skurðum við
breytilega vatnshæð, Ladislaiv
Votruba frá Tékkóslóvafcíu ræddi
tryggíiragu á jötfnu vatnarennsli
að vetri til. Thomas E. Wigle frá
Karaada tailaði um rannsókn á ís-
mymduraum af ýmsu tagi og Ron-
ald McKay frá Bandarfkjunium
talaði um ís sem byggingaréfni
í heimsfcautahöfum. Þessi erindi
voru kynnt og síðan fóru fram
umræðuir um þau.
Síðdegis í gær tók Jóhann Hatf
stein, forsætisráðherra á móti
fundargestum i ráðfeerrabústaðn-
um.
Eiginkonur fundarmanna, þær
sem með þeim eru hér, fóru síð-
degis i gær í skoðunarferð um
Reykjavík.
Fundurinn helduir áfram í dag
með líku sniði og í gær.
Forsætisráðherra
Búlgaríu í heimsókn
FORSÆTISRÁÐHERRA Búlga-1 Islands. Með búlgarska forsætis-
ríu, Todor Zhivkov, kemur i op- ráðherranum verður kona hans
inbera heimsókn hingað til lands en heimsóknin stendur yfir til
24. september í boði ríkisstjómar 1 27. september.
Lýst eftir
konu
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
auglýsir efttr konu, sem varð
vitni að þvi, að önnur kona
steyptist út úr strætisvagni
gegnt Laugarnesskóla laust eft-
ir hádegi 1. september s.l. Kon-
an, sem datt, marðist illa á hand
legg og fæti.
Konan segist hafa verið kom-
in í tröppuna á leið út úr stræt-
isvagninum, þegar hreyfing kom
á hann og steyptist hún þá á
gangstéttina. Vagnstjórinn kveðst
einskis hafa orðið var en segir,
að nokkru siðar hafi kona í vagn
inum komið til sín og skýrt sér
frá atvikinu. Þessa konu biður
rannsóknarlögreglan að hafa
samband við sig.
Þakkar-
orð
FELAG islenzlkra bitfreiðaeig-
enda bauð vistfólkinu á Grund,
Minrai-Gmnd í Reykjavík og í
Ásunum í Hveragerði sl. laugair-
dag í sikemmtiferð að Borg í
Grímsnesi. Ferðin tókst með
ágætuim og þátttalka mikill, yfir
200 voru með í förinni.
Einsöngur ungfrúar Sigríðar E.
Magraúsdóttur og undirleikur Ól-
afs Vigniis Albertssonar var með
afbrigðum góður, enda var Jista-
fólkinu þakkað óspart með dvnj-
andi lófataiki. — Veitingar allar
rausnarlegar og vel fram bornar,
veðrið ágætt og vegirnir Kika. og
var því þessi ferð öllu vistfólk-
inu til milkillar ánægju og gleði.
Fyrir þetta allt er þakikað af
alhug. Félagar F.Í.B. í Reykja-
vík, Hveragerði, Seltfossi og Þor-
lákshöfn. sem lánuðú bitfreiðar
sínar og óku þeim flestir sjálfir,
hafa enn á ný muraað eftir aidur-
hnigna og lasburða fóJkinu og
kumrauim við vissulega að meta
slíkt.
Framkvaemdastjóra F.Í.B. Magn
úsi Valdimarssyni, sem hefur
alltatf borið hita og þunga dags-
ins í þessum ferðuim er sérstafc-
Iega þalklkað mikið og óeigin-
gjarnt starf. — Formaður F Í.B.
Arinbjöm Kolbeinsson læiknir
lætur s;g aldrei vanta í þessair
árlegu ferðir og margir fleiri
voru með í 10—20 sikipti.
Enn á ný — innilegar þakfcir.
7. 9. 1970
Gísli Sigurbjörnsson.