Morgunblaðið - 09.09.1970, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPT. 1970
Dósóþeus Timótheus
son 60 ára í dag
A SKOTSPÓNUM frétti ég að
Dósóþeu3 vinur min.n Timótheus
son yrði sextugur í dag. Það er
furðulegt. Fyrir nokkrum dögum
síðan talaði ég við hann eins og
uragam mann. Eins og þann un/ga
mann, sem ég gekk með kring-
um Tjörnina í kxeppunni gömlu,
þar sem hann þuldi í eyra mér
hvext ljóðið af öðru eftir þau
skáld sem haest bar þá. Jóhannes
úr Kötlum, Tómas Guðmundsaon,
Guðmumd Böðvarsson og Stein
Steinarr. Hann opnaði mér und-
ursamlega heima. Ég héit að
svoleiðis maður gæti ekki elzt.
Enda hefur Dósóþeus ékki gert
það í vissum ácilningi. Það eru
að vísu markaðar þær rúnir í
andlit hans, sem benda til fleiri
ára en þá, en glaðlyndi hans,
góðleikur og ást á Ijóðinu, allt
er þetta það sama. Og allir
þekktu Dósa. Ég man hve oft
mér gramdist á stundum hve oft
hann varð að nema staðar á
göngu okkar til að tala við meníi,
en skáldið brosti aðeins sínu
þekkta brosi. Hann var nefnilega
skáld í þann tíma og er það sjálf
sagt ennþá, þó hamn hafi nú
haldið sér saman helzti lengi.
Ljóð hans birtust í dagbiöðun-
um og voru falleg. Hann skaut
.neira að segja upp höfðinw í
Vesturheimsblöðunum. Og við
vorum á tímabiii að hugsa um að
gefa út bókina hans, mynd-
skreytta eftir mig. En það varð
aldrei neitt ur neinu. Hann átti
sér svo marga máluga vini, að
hann komst aldrei til að yrkja
neitt að ráði, en ég teiknaði þó
nokkrar myndir og beið. Nú
hanga suimar þessara mynda uppi
á veggjum vina minna, en hand-
ritið er týnt.
Ég held hann hafi lært mest
af Steimi Steinarr. Minnsta
kosti kom Steirm til mán ein-
hvem tímann þegar fundum
þeirra tók að fækka og kvartaði
undan því að vini okkar væri
farið aftur að yrkja. Já, það var
mikil trakedía að þessi bók hans
skyldi ekki hafa komizt út, því
þótt allt líf hans hafi í raun og
veru verið einn Ijóðbálkur,
stundum dimmur, oftar bjartur,
þá hefði þó varið gaman að mega
geyma fleira eftir haran, en þessa
einu vísu sem ég kann:
Ein þú stendur út við sæ,
yst við lendiraguna,
þér ég seradi surananblæ
slóskinshendinguna.
Kæri Dósóþeus. Aisakaðu þetta
Hr. ritstjóri
1 HEIÐRUÐU blaði yðar laug-
ardagiiran 22. ágúst, er frétt um
þamn hörmulega atburð, er tveir
bræður drukknuðu í Árfarinu
norðaustan Hnauisa í Þingi, eftir
að bifreið þeirra bafði farið út af
veginiuim og stungizt á kaf niður
í vatnið. Af fréttinmá má skilja,
að tveir umgir mienn hafi verið
hetjur dagBÍras og löggæzla og
lækmar í Húnavatnssýslu hafi
verið mjög seinir til.
Ég vil ekki í sjélfu sér draga
úr afreki þeissara umgu manna.
skrif, hversu fátæklegt það er.
Það er mikil synd, að tjá ekki
vinum sínum stórviðburði eins
og sextugsafmælið þitt, fyrr en
orðið er um seinan að ávarpa
þig að verðleikum.
Þeir unirau sitt starf með prýði
ag sóma og þeim er heiður af.
Þeir óku til BlöndiuiósB af slys-
stað og höfðu samíbamid við
sjúkratoús, sem svo aftur til-
kyranti læfcrai, sem þegar í stað
bré við og var fcominm á slys-
staðkim noikikru áður en þimg-
eyskd lækndrinn, sem þessir ungu
miemn vöktu upp, vegma þess að
þeim fammst ganga seint að hafa
samband við héraíðsiLækniinn.
Við höfum ekki standamdi lög-
reglurvakt hér, em hriragt er
heirn til löigregluimiaranisims, þegar
eitttovað fcemur fyrir. Nú vildi
svo til, að um það bil, sem slys-
ið vildi til þama í ár-
farinu, valt bíll hér rétt við
Blömduós ag var lögreglumaður-
inm ömmum fcafiran við að taka
þar upp vettvamg og kom inm í
bíl sinn 2,37 og heyrði þó kallið
frá Norðurleiðarútunei. Eftir
a'ð hafa hlustað á skýriragar bif-
reiðaistjórains hélt hamn til lækn-
isins, sem var í þann vegimm að
ieggja af stað og kallaði eiranág
út vörubiifreið með krama til
þess að taka bíliran upp úr vatrn-
inu.
Lögreglam kom á vettvamg
kL 3,05, þá hafði héraðslæknir-
inm og aðstoðarlæknar hams þeg-
ar komið, bifreiðim var svo tek-
in upp með kraraabifreiðiínmi, en
áöur höfðu bæmdur sett taug í
hama otg dregið hama að lamdi.
Lögreglumaður og héraðs-
læfcnir stjórnuðu því næst töku
líkamna úr bifreiðknni og fluttu
þau í tiéraðsspítalamm á Blöndu-
ósi.
Ég skrifa þessar línur ekki til
þess að draga úr framtagi þess-
ara tveggja umigu rraairana, em það
er á missfeilninigi byggt, að eikk-
ert hiafi verið gert, nema það
sem þeir gerðu eiras og virðist
korna fram í k»k fréttarinnar í
blaði ýðiar.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
iraguinia.
Jón ísberg.
— Minning
Hannes
Framhald af bls. 18
uðu iðnmenntun Dana og léttan
og viðfelldinn „húmor“ þeirra,
sem vissulega er ólíkur þvi, sem
við eigum að venjast hér heima.
Þegar Hannes hvarf aftur
heim til fslands árið 1927 tók
hann þegar til starfa við iðn
sína hér í Reykjavík fyrst hjá
Guðmundi Vikar en rúmu ári
síðar setti hann á stofn eigin
klæðskerastofu að Laugavegi 21
Þótti strax koma í ljós, að hann
var afburðamaður í iðn sinni,
bæði að smekkvísi og vand-
virkni, sem einnig einkenndi allt
annað, er hann tók sér fyrir
hendur. Eignaðist hann brátt
fjölda fastra viðskiptavina, sem
skiptu við hann alla tíð. Um
skeið rak hann einnig verzlun
á sama stað.
Hannes hafði miklar mætur á
tónlist eins og faðir hans. Hann
hafði lært hljóðfæraleik í heima
húsum og lék nokkuð á píanó.
Um alllangt skeið var hann
einnig félagi í Lúðrasveit
Reykjavikur og minntist oft með
mikilli gleði þeirra ára og frá-
bærrar stjórnar Páls fsólfsson-
ar og Karls Ó. Runólfssonar.
Hann var mikill náttúruunn-
andi og áhugamaður um búskap
og jarðrækt, þótt starfsvett-
vangur hans væri í Reykjavík.
Venjulega fór hann margar ferð
ir á ári í heimabyggð sína, Reyk
holtsdal og aðrar sveitir Borgar
kjarðar, þar sem hann átti
frændgarð mikinn og stóran
vinahóp.
í Reykjadalsá neðan við Sturlu
Reyki er náttúruundur mikið,
sem fer framhjá mörgum ferða
mönnum nú, þótt þess sé getið í
flestum ferðabókum erlendra
manna, sem hér voru á ferð á
síðustu öld. Er það goshver, sem
er í miðri ánni og ýmist er
nefndur Árhver eða Vellir. Með
tímanum hefur framburður ár-
innar valdið því, að hverinn hef
ur að nokkru leyti stíflast og er
hættur að gjósa af sjálfsdáðum.
Hannes hafði mikinn éihuga á að
endurvirkja hverinn og hafði
ákveðnar hugmyndir um hvem-
ig það skyldi gert, þótt honum
entist ekki aldur til að fram-
kvæma það. Þó hreinsaði hann
oft hverinn er hann kom í Reyk
holtsdal og tókst oft að ná til-
komumiklu gosi.
Áhugi Hannesar á náttúrufeg-
urð landsins var þó ekki ein-
göngu bundinn við sveitir Borg
arfjarðar, heldur lagði hann
kapp á að ferðast sem vlðast um
landið með fjölskyldu sinni og
vinum. Mikið yndi hafði hann
af veiði í ám og vötnum og
stundaði þá íþrótt af miklu
kappi allt þar til hann var þrot-
inn að heilsu og kröftum. Hann
var veiðimaður ágætur og sér-
staklega ánægjulegur veiðifélagi.
Gerði hann sér mikið far um að
leiðbeina þeim, sem voru byrj-
endur í íþróttinni, bæðu um með
ferð veiðarfæra og hvar og
hvernig ætti að renna fyrir fisk-
inn. Kom þar vel í Ijós ósér-
plægni hans og sannur íþrótta-
andi, vegna þess að hann vildi,
að þeir sem óvanir voru yrðu
ekki síður fengsælir en hann sem
var þrautþjálfaður veiðimaður.
Fyrir nokkrum árum tók hann
ásamt nokkrum félögum sínum á
á leigu í því skyni að rækta þar
laxastofn. Honum auðnaðist að
sjá ríkulegan ávöxt þessarar
ræktunar. Hannes átti margar
ánægjustundir við ána, en hann
og við vinir hans höfðum þó
vænzt þess að þær yrðu miklu
fleiri á komandi árum.
Hannes var hamhleypa mikil
til vinnu að hvaða starfi sem
hann gekk. Er víst um það, að
þá hlífði hann sér ekki sem
skyldi heldur stundaði starf sitt
af kappi oft sárþjáður, allt þar
til illkynjaður sjúkdómur hafði
komizt á það stig, að sjúkrahús-
vist var óumflýjanleg. Hann ætl
aðist einnig til þess af öðrum að
þeir ræktu starf sitt af trú-
mennsku og hafði megnustu fyr
irlitningu á þeim, sem slóruðu
eða sýndu sofandihátt í starfi.
Hin síðari ár annaðist hann
verkstjórn í fjölmennri klæða-
gerð hér í borg og leysti það
starf af hendi af frábærri trú-
mennsku og eljusemi við vin-
sældir og virðingu þeirra, sem
með honum störfuðu.
Hannes var maður í meðallagi
hár á vöxt, bar sig vel á velli,
kvikur í hreyfingum og göngu-
lagi, smekkvís í klæðaburði og
allri framkomu. Hann var frem-
ur dulur um þau efni, er hann
taldi einkamál sín, ekki laus við
nokkra tortryggni gagnvart
þeim, er hann þekkti ekki, svo
sem títt er um þá, sem eru upp
til sveita, vandur að vali vina
sinna en tryggðatröll hið mesta,
er vináttubönd höfðu bundizt
Þrátt fyrir varfærni hans í um-1
gengni við aðra voru mannkost-
ir hans slíkir, að menn sóttust
eftir vináttu hsins og varð sú
raunin á, að hann átti fölskva-
lausa vináttu við ótrúlegan
fjölda manna, bæði hér í Reykja
vík og víða um land.
Hannes var óvenjulega
hreinskilinn maður og lét ósvik-
ið í ljós skoðanir sínar á mönn-
um og málefnum samkvæmt
þeim gögnum og upplýsingum,
sem hann hafði. Bar við, að
hann þætti dómharður nokkuð á
stundum. Fengi hann hins vegar
samtímis eða síðar gleggri eða
fyllri upplýsingar um það, sem
til umræðu var, var hann allra
manna fljótastur að viðurkenna
að sér hefði missýnzt, enda lagði
hann áherzlu á, að allir nytu
sannmælis og að þjóðfélagsmál
væru krufin til mergjar eftir
þeim gögnum, sem tiltæk væru.
— Hannes hafði megnustu óbeit
á allri hræsni og yfirdrepsskap.
Tildur og stertimennska var hon
um fjarri skapi. Sjálfur var
hann dæmigerður fulltrúi ís-
lenzks bændaupplags, sem lýsti
sér í hefðbundinni trúmennsku,
vinnusemi, varfæmi og tryggð
við vini, samstarfsmenn og land
ið sjálft. Honum tókst á eftir-
tektarverðan hátt að flétta þetta
hugarfar við ólíkan hugsunar-
hátt bæjarlifsins og við þau
kynni er hann hafði af enn ólík
ari erlendri þjóð. Þetta ívaf
ólíkra eðlis og umhverfisþátta á
uppeldis- og mótunarárum Hann
esar Erlendssonar skóp mann-
gerð, sem við vinir hans teljum
eitt okkar mesta happ að hafa
átt kost á að eiga náin sam-
skipti við og viljum og leitumst
við að láta verða okkur fyrir-
mynd.
Árið 1931 kvæntist Hannes eft
irlifandi konu sinni Fanneyju
Halldórsdóttur, dóttur Halldórs
Ólafssonar, trésmiðs í Reykja-
vík og konu hans Sigrúnar Jóns
dóttur. Engirrn vafi er á þvi, að
þótt Hannes Erlendsson hafi ver
ið lánsmaður í lífi sínu, þá var
það hiklaust hans mesta lán að
velja sér slíkan lífsförunaut sem
Fanney var honum. Hún er eink
ar vel gerð til sálar og líkama,
smekkvís gæðakona og hann-
yrðakona svo af ber. Hún
bjó manni sínum mjög fagurt
heimili, sem varð honum sann-
kallaður helgidómur, þvi að
Hannes var mikill heimilismað-
ur. Fanney axlaði hiklaust með
manni sínum þær byrðar, sem líf
ið hefur ávallt í för með sér.
Hún stjórnaði heimiiinu af stakri
smekkvísi, stjómsemi og nær-
fæmi.
Síðast en ekki sízt ber þess
sérstaklega að geta, að hún ann
aðist mann sinn í hinum löngu
og ströngu veikindum hans er að
lokum drógu hann til dauða, af
eindæma fómfýsi. Er þó langt
frá því, að hún hafi sjálf geng-
ið heil til skógar, meðan erfið-
leikar sjúkdómslegunnar voru
mestir.
Þeim hjónum varð þriggja
bama auðið: Erlu, sem gift er
Jóhannesi Lárussyni, hæstarétt-
arlögmanni, eiga þau tvö böm,
Sigrúnu, sem gift er Bjama
Beinteinssyni hæstaréttarlög-
manni, og eiga þau þrjú böm
og Jóni Gunnari, bankagjald-
kera, sem er í heimahúsum
ókvæntur.
Mikill harmur er kveðinn að
ættingjum og vinum mannkosta-
mannsins Hannesar Erlendsson-
ar við fráfall hans. Sárastur er
þó söknuður eiginkonu hans og
barna og vottum við vinir Hann
esar þeim dýpstu samúð okkar í
raunum þeirra. Lífsgátan er að
sönnu óleyst og sömuleiðis hvert
verður skeið okkar, þegar hinu
efnislega lífi lýkur. Við trúum
því hins vegar öll og erum sann
færð um, að tilgangur lífsins er
ekki sá einn að lifa þvi hér á
jörðu um tiltölulega stutt skeið,
heldur sé það í einhverri mynd
eilíft og hljóti að hafa tilgang
og tilvist fram yfir það jarð-
bundna. Endurfundir við ástvini
sem hverfa frá okkur um stund
eru því visir, þegar jarðlífi okk-
ar, sem eftir erum lýkur.
Vinir.
Kennara vantar
að Barna-, unglinga- og miðskóla
Vopnafjarðar.
Skólastjóri er til viðtals á Hótel Borg
miðvikudag, fimmtudag og föstudag
klukkan 13—17.
Skrifstofa mín
verður lokuð allan daginn í dag vegna
jarðarfarar.
Bjarni Beinteinsson hrl.,
Tjarnargötu 22.
KVÖLDNÁMSKEIÐ
tyrir fullorðna
hefjast fimmtudaginn 24. september.
Kennd verða tíu tungumál.
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA,
SÆNSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORSKA,
RÚSSNESKA og ÍSLENZKA fyrir útlend-
inga.
Þeir, sem innrita sig strax geta valið um tíma.
Enska verður kennd í tuttugu flokkum. Sér-
stakar deildir fyrir segulbandsæfingar og
stíla. Mörg stig í öðrum málum.
Vinsamlegast segið erlendum vinum yðar
frá íslenzkukennslu Mímis. Innritun kl.
1—7 e.h.
SÍMI I 000 4 og 1 11 09
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4
Jón Jóhaimesson.
Athugasemd frá
sýslumanni
Húnavatnssýslu