Morgunblaðið - 09.09.1970, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.09.1970, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SBPT. 1970 21 Nýlega er komin út plata frá Decca með bassasöngvaran- um fræga Nicolai Ghiaurov, þar sem hann m.a. syngur aríur eftir ítalska tónskáldið Verdi. Segja kunnáttumenn, að platan hljóti að slá öll sölumet. Segja þeir, að það sé þess virði að safna plötum með söng Ghiaurovs, því að þær hækki í verði, fyrir utan gæði söngsins, en rödd hans á plötunni sé fallegri og frjálsari en á öðrum plötum. Á myndinni sem fylgir þess- um línum sést Nicolai Ghiaurov í hlutverki æðsta- prestsins Zaccaria í Nabucco. '■••••.« ••••••-•.:': — Ég hef aldrei heyrt neitt um þessa náunga, en mér lík- ar vinna þeirra — sagði Ameríkani, sem var á ferð- inni í Pitti í Florence á fta- líu, um myndirnar hans Adr- iano Cecionis. Það er skrýtið, að fólkið, siem Ameríkanar hafa aldrei heyrt neiitt um var upp á sitt bezta í kring- um 1920. unum Rœstingavinna Verzlunar- og skrifstofufyrirtæki óskar eftir röskri konu til ræstinga og fleiri starfa. Daglegur vinnutími 5—6 klst. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Reglusöm — 4050"s Til sölu Ford Cortina 1600 Super árg. 1968 sérlega falleg bifreið. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Sími 42600. Barnaskólann að Varmá Mosfellssveit vantar kennara. Upplýsingar í síma 66222. ggg§| VOLVOSALURINN ^ sýnis og sö/u Amazon station árg. ’66 Amazon — ’66 Amazon — ’65 Duett — ’66 VW Variant — ’67 SUÐURLANDSBRAUT 16 35200 9 Læknar fjarverandi Fjarverandi til 1. október. Hörður Þorleifsson augnlæknir. Styrktarfélag laniaðra og fatlaðra, Kvennadeild. Kaffisala félagsins verður 13. sept. í Tónabæ kl. 3—6. Tekið á móti kökum sama dag frá kl. 10. Reykvíking- ar fjölmennið. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugar — Jökulgil Kristniboðssambandið Samkoma verður í Kristni- boðshúsinu Betaníu Lauf- ásveg 13 í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand theol talar. Allir eru vel- komnir. Kristniboðssambandið Á laugardag kl. 14 Hlöðuvellir Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 Þingvellir — Botnsúlur (Haustlitir) Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8.00. Frímerkjasöfnun Geðverndar Pósthólf 1308, Veltusund 3, Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams BUT, IF VDUIU KEEP A HAHD ONTHEKID, rALTAKEALOOK AROUND / tMvœnðá yoUR EAR5 ARE BETTER THAH MINE THEN, SWEETHEART... T'ME IT 5TILL SOUND5 LIKE A BUNCH OF BANSHEES1N A GUNNySACK; L1STEN,RAVEN/ I BELIEVE THE , WIND 1S DyiNQ / I THINKTHE POLI lfc i ckm ia, 'UPADEEP CREEK'ADA... AND, DONT WORRy ABOUT THE PADDLB. WHERE AREWE?. 3 - a.f V { Hlustaðu Ravcn, mér heyrist veðrið vera að lægja. Þú hefur þá betri heyrn en ég góða, ég heyri ekki betur en allt sé vit- laust ennþá. (2 mynd). En ef þú heldur í strákinn á meðan, skal ég fara og svipast um. (3 mynd). Hvar erum við? Við erum týnd úti í hafsauga. Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af árum, við höfum ekki einu sinni bát. Farangrinum þínum er að skola á land. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. Ung dönsk stúlka 20 ára fóstra óskar eftir atvinnu kringum 1. okt. í Reykjavík á bamaheimHi eða þ.u.l. eða á heim ili þar sem börn eru. Skrifið tii Lone Jacobsen, Egensvej 15, 5761 Ollerup, Fyn, Danmank. — nucivsmcnR #V-*2248D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.