Morgunblaðið - 09.09.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 09.09.1970, Síða 25
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPT. 1970 Miðvikudagur 9. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dag blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Sinfónía nr. 3 „Wagnerhljómkvið- an” eftir Bruckner. Sinfóníuhljóm- sveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórnar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar Tónleikar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín** eftir Sheila Kaye-Smith. Axel Thorsteins son þýðir og les (13). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar“ eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b) Sex gamlir húsgangar með nýj- um lögum eftir Jón Þórarinsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. c) Barokksvíta fyrir píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. d) Vísnalög í búningi Karls O. Runólfssonar og Magnúsar Bl. Jó- hannssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. e) Sex íslenzk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leikur í víólu og Guð- rún Kristinsdóttir á píanó. f) Tvö lög úr „Melódíu“ útsett af Þorkatli Sigurbjörnssyni. Strengja- sveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur; Þorkell stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Frjálsræði Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 16,40 Lög ieikin á sembal. 17,00 Fréttir. Létt lög. 19,00 Fréttir Tónleikar. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,3’ Heinrich Ileine Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur hugleiðingar um skáldið. 20,05 Sex lög eftir Britten við ljóða- brot eftir Hölderlin Peter Pears syngur; höfundurinn leikur undir á píanó. 20,20 Sumarvaka a) Skylmingar við skáldið Svein Auðun Bragi Sveinsson ræðir aft- ur við Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi, sem rifjar upp viðskipti sín við Svein Hannesson frá Elivogum. b) Sönglög eftir Pálmar Þ. Eyjólfs- son. Kirkjukór Gaulverjabæjarkirkju syngur undir stjórn höf. c) Villiféð á Núpsstað Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásöguþátt. 21,30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga'* eftir Fjodor Dostojefskij Elías Mar endar lestur sögunnar sem Málfríður Einarsdóttir íslenzk- aði (6). 21,50 Dansar úr „Nusch Nuschi“ op. 20 eftir Hindemith Sinfóníuhljómsveitin í Bramberg leikur; Joseph Keilberth stj. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (7). 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtiíídagur 10. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi Tónleikar. 9,30 Fréttir og veðurfreginilr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10i,10 Veð- urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Guðni Þorsteinsson fiskifræðingur talar um þróun togveiða og nú um flot- vörpur. Tónleikar. 1/1,00 Fréttir. Tónleikar. 12JK) Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Af Kalda- dal að Hagavatni Dr. Haraldur Matthíasson flytur leiðarlýsingu. 19,55 Orgelleikur: Guðmundur Gils- son leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykja- vík „Sei gegrússet, Jesus giitig“, sálmapartítu eftir Bach. 20,15 Leikrit: „Leiðin frá svölunum“, þríleikur eftir Lester Powell. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Annar hluti: Eru þetta ekki Roll- ingarnir þama? Persónur og leilkendur: Angela Keith .... Edda Þórarinsdóttir Cora Brack .... Sigrún Björnsdóttir James Morse ....... Pétur Einarsson Peter Kotelianski (Kott) ...... Rúrik Haraldsson Alma Brack .... Guðbjörg Þorbjn.d. Andrew Brack ......... Þorsteinn ö. Stephensen Miðvikudagur 9. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20,55 Miðvikudagsmyndin. Háskólar mínir Sovézk bíómynd, hin síðasta af þremur, sem gerðar voru árin 1938 —1940 og byggðar á sjálfsævisögu Maxíms Gorkís. Leikstjóri Marc Donskoj. Aðalhlutverk: N. Valbert og S. Kajukov Þýðandi Reynir Bjarnason. Alex Pechkov hefur slitið barns- skónum meðal vandalausra, en fram tíð hans er enn óráðin. 22,55 Dagskrárlok. Steypustöðin 41480-4H81 VERK 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith Axel Thorsteinsson þýðir og les (14) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Finnsk tón- list: Hljómsveitin Finlandia leikur Norrænar myndir eftir Sulho Ranta og Finnska rapsódiu eftir Eino Linnala; Maretti Similá stj. Suisse-Romainde-hljómsveitin leik- ur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius; Ernest Anser- met stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 21,25 Sónata I As-dúr op. 26 eftir Beethoven Artur Schnabel léikur á píanó. 21,45 „Sobminor“ Sigurður Eyþórsson les frumsamið efni. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (8). 22,35 Frá alþjóðlegu þjóðlagahátíð inni í Stuttgart 1969 Troels Bendtsen kynniir. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Klœðskeri óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „Framtíð — 4066". HESTAMENN! Fimm gráleitar hryssur af hinu víðfræga Eiríksstaðakyni fjögurra og fimm vetra gamlar til söiu. Nokkur tonn af heyi geta fylgt. Þeir, sem áhuga hafa eru beðnir að senda nafn sitt og síma- númer til Morgunblaðsins merkt: „Góðhestar — 4053". Þvoltovélar til sölu 1 þvottavél 12 kg ásamt þeytivindu, 1 strauvél, valsaiengd 140 cm, 1 skyrtupressa, 1 sloppapressa. Hentugt fyrir veitingahús, skóia, fjölbýlishús eða verksmiðjur. Upplýsingar í síma 12769 kl. 11—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Blómaföndur Innritun i síma 83070. Námskeið fyrir yður Hafið þér hug á að fræðast um meðferð á afskornum blómum og pottablómum? Kursus for Dem Har De lyst at lære blomsterbinderi og stueplanternes pasn- ing?. Tlf. 83070. Kursus fur Sie Haben Sie interesse zii lernen wie man. Schnittbliimen arr- angjert und Zimmerpflanzen pflegt? — Tilf, 83070. Course for your Are you interestet to learn f.ower arrangement to use in your home? Tlf. 83070. Viðskiptafrœðingur óskast sem fyrst til starfa hjá verzlunarfyrirtæki. Góðir framtíðarmöguleikar. Uppiýsingar gefur: BJARNI BJARNASON löggiltur endurskoðandi Austurstræti 7, Reykjavík. Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækningadeild (legudeild) Borgarspítalans er laus ti! umsóknar. Staðan veitist strax eða eftir samkomulagi. Ennfremur óskast hjúkrunarkona í hálft starf á geðdeild (Hvítaband). Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykjavík 8. 9. 1970 Borgarspitalinn. Leiguhúsnœði óskast 600—800 fermetra húsnæði á jarðhæð óskast til leigu. Má vera óupphitað. Leigutími frá miðjum september n.k. í 4—5 mánuði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. föstudag, merkt: „4054“. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI Heklu-úlpur á drengi og siúlkur íásf í þremur lifum í sfærðunum 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, - slerkar, léflar, hlýjar; allfaf sem nýjar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.