Morgunblaðið - 09.09.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SBPT. 1970
27
Hlutu l>/2 vinning
gegn Columbíu
Þungur róður hjá íslenzku sveit-
inni á Olympíuskákmótinu
Magnús Jónssou, fjármálaráSherra, flytur erindi á 9. landsþingi Sambands ísl. sveitarfélaga.
— Skattamál
FranrUald af bls. 28
aðferðir. f þesisu sambandi mirmt
ist Birgir á kröfur un,ga fólksins
um aukið lýðræði og opnari þjóð
félagsuimræður og það hlutverk,
sem sveita'rfélögin gegna í
þeiirri þróun, »em þegar hefur
orðið á þessu sviði.
N¥ VIÐaORF í
SKATTAMALUM
Síðdegiis í gœr flutti Magm/ús
Jónosioji, fjiármálará’órnerra, er-
iindi um skattamiálin,. Fjánméla-
réðlherra saigði, að fyrir tveim-
ur árum hefði hamm látið fram
fcvœma rækitega atbiuigiun á ís-
tenzkia slkiattaíkierfdiniu. Til tþess
að framikivæana þá aitíhfliigium
bafðu verið fenigmdr sérfraeðdeg-
ar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðn-
um. Síðan gat Magmiús þess, að
hann hietfði hieyrt því haldið
fram, að sikaittaáiöigur væru
þymigri hér á ísiamdi em hjé ná-
g rtanmiaiþj óðiuim oiklkiar. Hamn siagð
ist ávaLlt hatfa verið þedirar
slkioðiuinar, að þetta væri ekiki
rótt. Atlbuigun isiérfræðdinigiainma
'hiefði síðan teiitt í Ijós, að rílki
ag sveitarfélög taika ekki hærri
Ihiumdraðlhkiita atf tetkijium eim-
staklingiammia hieldiur en þeer þj'óð
ir, er gtamida oikikiur mæist. Þó yrði
að hatfa það í hiuigla, að óbeimiir
síkattar væru hærri hér en í
m/ágranmiaiöinidiuiniuim, en það rasik-
iaðd þó eklki þesisiari milðiuinstöðu.
Sérfraeðinigar Alþjóðia-igrjald-
eyriss'jóðisimis haíi kiomizt að
þeirri miðurstöðu, að íislemzikia
skattkerfið væri hjvorká betra né
verra en amruars sitáðar. Þeir
hafi ihiimls vsgar bemt á, að fast-
eigimaigjöld væru hér of láig og
fjáirfteistinig í húisium hatfi verið otf
mikiL
STAÐGREIÐSLUKERFI
SKATTA
Fjiánmiáiaráðihierna siaigði, að
miofckiulð lamigt væri siíðam ályfct-
amiir fónu að bemaisf hiV'aðiamiæva
um staðgneiðskifcierfi skatta til
þess að leysa hárn ýmau vamdia-
mál. í uippihafi lét fjármaálaraðu-
miey'tið satfmia gögmuim um stiað-
gmeiðsliuklerfi ag siíðam var kom-
ið á fót isérstatori nietfmd til þeisis
aið vimma að fnekari fnamgamigi
mélisiiins. Þeesi nietfnd hietfiur nú
skilað áliiti, sem iagt var fyrir
seimiasta Allþimgi. Réðhernainm
sa'gli i, að hik hietfði koenið á
xnia'nga aiþingismnemm, er þedr séu
tiUögunraar og atf þedm sökium
hiefðd þimigsályktuiniaTtillaga um
þettia etfni ekfci fenigið af-
greiðslu.
Síðam staigði Magnús, að ljóst
væri, að staðtgneiiðslukierfið væri
ekiki það bjangráð tdll þeiss að
leysa vamdiaimól, seim miargir
hiefðú haldið. Alveg væri ljóst,
að ekki gæti orðið atf þessari
bneytingiu, memia til d'æmd grumd
vtalLaribneyti'nig á sfcatitkierfímu.
Til þeas að farðast mangálaign-
imigiu yrði að gerfoneyta skatt-
Btiiguiniuim, hielzit að hatfa eimm
jraegin sifcaftsrtiigia. Staðgneiðslu-
loeirfið væri erf'iðana að fnam-
Ikivæma etftir því sieim fteiri fré-
dráttarliðir vænu við lýði. Þá
yrðd að kiamia á samieigimtegri
immiheiimtu opinberna igijalda.
Magmús fjagði, að Bérfnæðinga-
nerfradin tegði til, að staðjgneiðslu
ioerfið yrði aðlalgiað því steatba-
kwrfi, sieim við húium vd@ nú. „En
ég vil lagé stoattakierfið að stað-
gneiðtsilukierfinu, svo að kostir
þess féi nioti'ð sán,“ siagði Magmús.
Þá siagði hiamm, að kierfi þetta
jatfmaði sveiflur í efmalhagslif-
inu.
Róðtiernanm sagði síðam, að það
væri skoðuin siín, að steðgneiðslu-
kerfið hetfði mikla kiosti og þesis
veglnia ætti að rammisakia það otf-
am í fcjölinm. Em ljóst væri, að
það yrði ekkii sú bnagarbót, sem
mangir hiefðu haldið, þvi mymdi
mitoið vatn renma til sjóvar áð-
ur en það yrði tekið upp.
SKATTAR FYRIRTÆKJA
Síðam saigði Magmús Jómissom,
að nsesta stóra venkefnið, sem
unmiíð hetföi verið að á sdðasta
ári, hafi verið himar víðtaeteu til-
lögur um sffcatta á atvinmu-
nekstri og sfoatta félaga, sem
komið hafi tll vegna aðildar að
EFTA. ístenzkur atviminurekstur
yrði að búa við síömu skilyrði
ag atvinmurekistur í öðrum EF-
TA-löradium. Þetta vamdamál
vœri iþó einrn óteyst.
Síðam ræddi ráðherrann mokk
uð um faisitedjginagjöld, siem hamm
ta/ldd allt otf lág'. Þá raeddi hamm
■um söiusteattinm og gerði í því
siamibamidi moklkra gredm fyrir
virtð'isaiukaEikat'ti, sem nú hiefur
víða verið tekimm uipp erlendiis
í stað söluskatts.
Að lokiinmii raeðu Magnúsar
JómBsianjar, fjármálaráðherra,
fliutti Ólatfur Davíðssion, hag-
fraeðiimigur, erimidi um hlutdieild
fiaistedigmaisikatta í tekjuiötflum
srveiltarfélaiga. Slíðam fónu fnam
umræður um erimdim,
Þimigistörfium verður fram-
’haildið á morgum. Memratamála-
náðhierra miuin þá svara fyrir-
spurnium þingfulltrúa um sfoóla-
miál ag dr. Gaiufour Jönumdsisian,
prótóisisor, mium flytja erindi um
framtevæimd eigmarmiáxras.
— Þjóðfélags-
fræði
Framhald af bls. 28
deildar tilnefndi Ólaf Björnsson
prófessor, í námsstjórn, en Há-
skólaráð tilnefndi prófessorana
Jónatan Þórmundsson og Björn
Björnsson. Þar að auki munu
setjast í þessa frumnámsstjórn
tveir stúdentar, en bréf um þá
barst mér fyrst i gær (mánu-
dag). 1 námsstjórn eiga svo að
sitja í framtíðinni allir fastráðn-
ir kennarar við þessa náms-
braut.
Semja þarf námsskrá og reglu
gerð og lendir á frumnámsstjórn
inni að ganga frá henni að ein-
hverju leyti. Tvær lektorsstöður
hafa verið auglýstar með um-
sóknarfresti til 20. ágúst og eru
umsækjendur samtals 5. Um
þessar umsóknir fjallar þessi
frumnámsstj órn á fyrsta stigi og
gefur síðan Háskólaráði umsagn-
ir um umsækjendur. Hefur þessi
Færri
atvinnu-
lausir
um síðustu
mánaðamót
UM siðustu mánaðamót voru
alls 419 skráðir atvinnulausir á
öllu landinu, samkvæmt yfirliti-
Félagsmálaráðuneytisins. Voru
þeir þá 20 færri en á skránni frá
31. júlí.
í ReykjaivJk voru flestir ait-
vinnula'usir, eða 108 á móti 124
imiámuöi áður. Af öðruxn kaup-
stöðuim voru flestir atvinnulausir
á Siglufirði, 67 og síðan á Ak-
ureyri 56. í 7 kaiupstöðuxn var
enginn sfcráður atvinniulaus.
I ka'uptúniuxn xmeð yfir 1000
íbúa (sexn enu 10) voru alLs 9
atvinmuilaiusir en í 6 þessara.
kaiuptúna var enginn skráður at-
vinniulaus. í öðirutm kaiuptúnum,
sexn eru samtails 37 var 141
skráðúr atvinnulaus, flestiir á
Skagaströnd, eða 57. í 31 atf þess-
uxn kauptúrauim var eniginn
skráður atvinmulaiuis.
námsbraut þar með verið ákveð-
in og lögvernduð, því enda þótt
kennsla í almennum þjóðfélags-
fræðum hafi verið haldið uppi
í fyrravetur, þá voru engin laga
ákvæði þar að lútandi. Hingað
er nú væntanlegur Fullbright-
prófessor, prófessor Plambeck
frá háskólanum í Oregon-fylki,
en hann er deildarforseti þjóð-
félagsfræðideildarinnar.
Eftir fjárveitingartillögunni,
sem fyrir liggur, er ætlunin að
fá fjármagn til prófessorsembætt
is í þjóðfélagsfræði Jl næsta ári,
og auk þess lektor, til viðbótar
því liði sem fyrir er. Auk hinna
sérstöku kennara í þjóðfélags-
fræðum munu kennarar úr öðr-
um deildum skólans kenna þjóð-
félagsfræðinemum, því margar
af námsgreinunum verða sóttar
til viðeigandi deilda, lagadeildar,
viðskiptadeildar og jafnvel fleiri
deilda, og fer það eftir atvikum.
Má því segja að hér sé í undir-
búningi deild, sem rýfur hina
hefðbundnu deildarmúra háskól
ans.
Háskólarektor bætti þvi við að
námseiningakerfið, sem verið er
að taka upp, kæmi til grundvall-
ar náminu í þjóðfélagsfræði, rétt
eins og í viðskiptadeild og verk-
fræði- og raunvísindadeild.
Siegen, V-Þýzkalaindi,
8, sieþtiem'þer, AP.
ÍSLENZKA skáksveitin á Ólym-
píuskákmótinu í Siegen í Vest-
ur-Þýzkalandi tapaffi í þriffju
umferff undanrása fyrir Colum-
bíu. Hlutu íslendingar 1(4 vinn-
ing gegn 2(4.
Sovétríkin, Tékkóslóvakía og
Júgóslaivía halda forusturani hvert
í sínuim riðli, en í þriðju umferð
unrau sveitir þeirra aradstæðinga
sína með 4:0.
Bandari'kin voru enxi etfst í
þriðja rið'li og höfðu uninið tvær
af skáíkum sínum gegn Brasilíu,
en hinax- tvær fónu í bið. Bobby
Fisoher, sexn tetflir á eísta borði
banidarídku sveitarinraair, sigraði
Gamara auðveldlega í stuttri
sóknarSkák, þar sem hann fóm-
aði hrók fyrir biskup. Hatfa
Baradaríkin nú 8 (4 vinnirag og
tvær biðskákir, en Austur-
Þýzkalaxxd fylgir fast í fótspor
þeirra með 8 vinninga og tvær
biðskákir.
Danmörk er í öðru sæti í fjórða
riðli með 8(4 vinininig og 1 bið-
skák, en Uragiverjaland er Þar
eflst með 9 vinniraga og 1 bið-
skiák. Rúxnenía er í þriðjá sæti
með 8 (4 viraninig og Sviþjóð í
fjórða sæti með 6(4 vinnirag og
1 biðskák.
í 6. riðli, sem íklenzka s-veitin
keppir í, var Austrarriki etfst
með 9(4 vinning, Vestur-Þýzka-
laind var rp.eð 8(4, Búlgaría 7(fe j
og 2 biðskákir, Coluxn/bda xnieð
6(4, Nýja-Sjáland með 6 vinxn-
iniga og tvær biðskákir, Puerto
Rioo iraeö 5 vinninga og 1 bið- .
skáik, Albania með 4 vinrairaga
og 2 biðgkáfcir, íslaxid xneð 4
vinninga og 1 biðskák og Suður-
Afiriika með 2(4 vinnirag.
— Staöan
Framhald af bls. 28
Bristol C.
Bolton
Leicester
Birmingh.
Suraderaland
Carliisle
Orient
Watford
Sheff. W.
Millwall
Swiradon
. Q. P. R.
Sheff. U.
Blackbum
Middlesbro
Charlton
1
1
1
1
3
3 1
3 3
1 2 2
12 2
12 2
1 2 2
12 2
12 2
0 2 3
9:11
9:11
9:5
6:5
11:10
7:7
4:4
8:8
6:9
6:6
5:5
7:8
7:9
3:5
3:5
2:8
I 3. deild er Fulham efst með
8 stig eftir 5 leiki og næst korna
Aston Villa og Bradford City
með 7 stig.
Þorsteinn Gunnarsson og Gísli Halldórsson í hlutverkum sínum.
Leikár LR hefst
með „Kristnihaldi”
LEIKÁR Lei'kifélags Reykjaivikur
heifsit laugfflidaginn 12. septemlber
með sýningu á Kristnihaldi undir
jökli eftir Halldór Laxness. Sem
kuraniuigt er varu tvær farand-
sýningar á Kristraiha'Mi uradir
jökli á vaguxn Listahátíðar. Leik-
ritið er byggt á saxnnietfndri bók
Laxraess, en Sveiran Eixiarsson
heflur búið til sviðssetningar og
er jatfnlframt leitestjóri.
Kristnihald undir jökli er
þriðja leikrit Halldórs Laxness,
sexn Leilkfélaig Reytejiaivikur sýn-
ir. StraumTiaf var sýnt 1934 en
Dúfnaveizlan 1966.
Leikmynd við Krisitnihaldið
hefiur Steinlþór SigUTðsson gert,
en leikendur eru alls 15. Umhoðs
maran bigkups, Umba, leikur Þor-
steiran Gunraarsson, keranimaxm-
iran ag þúsundíþjalasxniðinn séra
Jón Px-ímus l'eiteur Gísli Hall-
dórssan, en Úa er leitein atf
Helgu Bachmann.
Aðrir leiteendur eru Jón Sigur
þjörrasison, sem leiteur dr. Sýrag-
mann Godrnan, Bryxijólfur Jó-
hanraesson sem Tumi safnaðar-
formaður, frte. HnalLþóru leiteur
Imga Þórðardóttir, Fírau Jórassen
leiikur Margrét Ólafsdóttir, Þóra
Borg leilkur konu Tuima safniaðar
fiormanras, Karl G u ðmiu n d sson
leilkux- Láragvetniragiran, Steindór
Hjörleiifsson Jódíraus, Jón Aðils
leikur brytaran James Smith en
beitarhúsamenin eru Helgi Skúla
son, Kjartan Ragnarsson og Jón
Hj artarson.
Von er á leikritsgerð Kristni-
haidsiras á bók nú í haust ag nefn
ist hún Úa, en eiras og kunnugt
er, or einnig von á nýrri skéld-
sögu frá hendi Laxness nú ein-
hvern næstu daga. Þá er veriff
að æfa Dúfnaveizluna í Árósum
og vex-ffur frumsýniragin í októ-
ber. Leitestjóri verffur Asger
Bontfils.
Sýning á Kristnihaldirau vesrff-
ur, eins og áðvr segir, á laugar-
dagstkvöld og hefst klukkan
20.30, en önnur sýnirag verðuir
síðan á sunnudagskvöld á saxna
tiíxn a. Fas tir frumsýn iragargest ir
hatfa forgangsrétt að miðum sín-
uim til fimmtudagskvölds, en á
þeim verður sama fyx-irkoxnulag
og i fyrra og greiðast þeir fyrir
allan veturiran í einu. Liklegt er,
að hægt verði að bæta viff
raakkruxn föstum frumsýningar-
geistum nú í haust.
Sýningar á „Þið xraunið haran
Jörurad" hefjast 24. sept. og „Þaff
er kominn gestur" verður sýnt
að nýju 10. aktóber. Þá er og í
æfingu brezikt nútima leikrit,
„Hitaibylgja“. Það verðiur irum-
sýrat í otetóberlote.