Morgunblaðið - 09.09.1970, Síða 28
nucivsmcnR
#«-«22480
fUor®íiiti;|>IaW®>
nucLVsmcnR
#«-«22480
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1970
9. landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga:
Staðgreiðslukerfi
skatta ekki í bráð
Skóla- og skattamál helztu viðfangsefni þingsins
1 GÆR var sett í Súlnasal Hótel
Sögu 9. landsþing Sambands ísl.
sveitaríélaga. Þingið hófst með
ávarpi Páis Líndals, formanns
sambandsins. Síðan fluttu ávörp:
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt
isstjóri og Birgir ísleifur Gunn-
arsson, borgarfulltrúi. Megin við
fangsefni þessa landsþings eru
skólamál, skattamál og hlut-
deild fasteignaskatta í tekjuöfl-
un sveitarfélaga. Magnús Jóns-
son fjármálaráðherra, flutti er-
indi um ný viðhorf í skattamál-
um. Fjármálaráðherra ræddi
m.a. um staðgreiðslukerfi skatta
og taldi, að mikið vatn mundi
renna til sjávar, áður en það
yrði tekið upp. En ráðherrann
lýsti jafnframt þeirri skoðun
sinni, að staðgreiðslukerfið hefði
Þrjár nýjar
stöðumælagötur
ÁKVEÐIÐ hefur verið að stöðu-
imælar verði settir upp í Vonar-
stræti, Templarasundi og Óðins-
götu. Verður gjald fyrir afnot
stöðumælareita 5 krónur fyrir
hverjar byrjaðar 30 mínútur.
mikla kosti og þvi ætti að rann
saka það ofan í kjölinn. Til þings
voru mættir 132 fulltrúar, en
þinginu lýkur á fimmtudag.
í uppbafi þingfundar í gær
bauð Páll Líndal kmlenda og er
lenda gesti svo og þingfulltrúa
velkomna til þingsin.s. Síðan
miinmtisf hann Bjarna Benedikts
sonar, forsætiisráðherra, og risu
þingfulltrúar úr sætum sínum i
virðingarskyni við hinn látna og
ástvini hans, er „fylgdu honum
yfir móðuna miklu“. Síðan
ræddi Páll m.a. um starfssvið
sveitarfélaganma gagnvart ríkis
valdinu. Páll sagði, að það yrði
verkefni næstu stjómar sam-
bandsins að vinna að þessu verk
efni á grumdvelli þeirra tillagna,
sem þegar hafa verið gerðar um
þessi efni. I>á ræddi Páll nokkuð
um lamdshlutasamtök og taldi
hanm, að með þeim verði stefnt,
að nýrri umdæmaskiptimgu á ís
landi. Loks ræddi Páll um aukið
lýðræði og aukna fræðslu um
þjóðfélagsmál.
í fjarveru Emils Jónssonar, fé
lagsmálaráðherra, flutti Hjálm-
ar Vilhjálmsson, ráðuneytis-
stjóri, ávarp. Hjálmar ræddi
St j órnmálanefnd
Evrópuráðsins
- á fundi hér á landi
DAGANA 9. og 10. þ. m. heldur
fund í Reykjavík stjómmála-
nefmd Evrópuráðsims. Fulltrúar
frá 15 Evrópuríkjuim taka þátt í
fumidinuim, og auk þess forsieti
ráðigjafaiþings EvrópuráðsinS,
OMvier Reverdim). Alls koma til
Reykjavíkur um 40 erlemdir
gestir í sambamdi við fumd þemm-
am. Fulltrúi íslamds í mefmidiiruni
er Þorvaldur Garðar Kristjáns-
Oddsskarð
lokað
ODDSSKARÐ lokaðist í snjó-
komu, sem gekk yfir norðan-
verða Austfirði i fyrrinótt og í
gær var veður enn það slæmt,
að ekki þótti ráðlegt að láta
reyna að opna veginn. Fjarðar-
heiði lokaðist ekki en er illfær
litlum bilum. Hellisheiði eystri er
alveg lokuð, en Jökuldalsiheiði
var fær í gær.
som. Fumdir niefnidarinnar fara
fram í Alþinigisíhiúsimu.
(Frá uitamríkiisiráðumieytimu).
m.a. um tekjuöflun sveitarfélag-
anma og hlutdeild fasteigmaskatta
í þeirri tekjuöflun. Þá ræddi
Hjálmar um verkaskiptimgu
sveitarfélaga og ríkiisvaldsins og
einnig um sameiningu sveitarfé-
laga og þá erfiðleika, sem á því
eru.
Birgir ísleifur Gunnarisson, 1.
varaforseti borgarstjórmar Rvik-
ur, bauð síðan þingfulltrúa vel-
komoa til þingstarfa í Reykja-
vík. Birgir ræddi um hlutverk
sveitastjórna í stjórnkerfi lands-
ins og þá gagmrýni, sem komið
hefur fram á undanförnum ár-
um á stjórnkerfi og stjórnunar-
Framhald á bls. 27
Féll niður
á þilfarið
LÍKIÐ, sem fannst um borð í
Örfirisey RE 14 við Grandagarð
í fyrrakvöld, reyndist vera af
Herði Sverrissyni, Njálsgötu 86.
Hörður var 34 ára og lætur eft-
ir sig þrjú börn.
Að sögn lögreglunnar virðist
sem Hörður hafi fallið niður á
þilfar bátsins. Hann var ekki
skipverji á Örfirisey.
Axlarbrotnaði
ÖKUMAÐUR jeppa axlarbrotn-
aði, þegar strætisvagn ók á bíl
hans á mótum Laugavegar og
Klapparstígs á mánudagskvöld.
Vitni segja strætisvagninn hafa
ekið á móti rauðu ljósi.
Reynir Aðalsteinsson á Stjarna Skúla á Svignaskarði.
Stjarni seldur
á 220 þús. kr.
á uppboði á hestamóti í Þýzkalandi
AÐ ioknu móti hestamanna í
Þýzkalandi, sem sagt er frá hér
í annarri frétt í blaðinu, fór
fram uppboð á íslenzku hestun-
um, sem við keppnina not-
aðir.
Þjóðfélagsfræðikennsla
ákveðin með lögum
Yfir 90 stúdentar við nám í greininni í vetur
Ntí hefur endanlega verið ákveð
ið, að kennsla í almennri þjóð-
féiagsfræði verður tekin upp í
Háskóla íslands í vetur. - Verður
námið sjálfstæð námsbraut,
reist á samstarfi milli háskóla-
deilda, bæði að því er varðar
kennslu og yfirstjórn. Mun þessi
nýja námsbraut lúta sérstakri
námsstjórn og skal kveða á um
námstilhögun í reglugerð. Eins
og kunnugt er var haldið uppi
kennslu í þessari grein í Háskóla
íslands í fyrra, en fyrir henni
voru þá engin lagaákvæði. Nú
hafa verið gefin út bráðabirgða-
lög um nám í almennum þjóð-
félagsfræðum og voru þau birt
3. september og tóku þá gildi.
Yfir 60 stúdentar hafa nú inn-
ritazt í þjóðfélagsfræðina, en í
fyrra voru við nám í þessari
grein rúmlega 30 nemcndur,
og fá þeir próf sín viðurkennd
og geta haldið áfram náminu í
vetur.
Morgunblaðið sneri sér til
Magnúsar Más Lárussonar há-
skólarektors og spurði hann nán-
ar um undirbúning þjóðfélags-
fræðikennslunnar. Skýrði hann
svo frá:
Þegar bráðabirgðalögin voru
birt í Stjórnartíðindum 3. septem
ber s.l. og öðluðust um leið gildi
var samdægurs haldinn fundur í
Háskólaráði. Forseti viðskipta-
Framhald á bls. 27
Dúfnaveisla Laxness í
Fljótandi 1300 manna i Árósum og Bergen
hótel í Reykjavík?
ÍSLENZKIR aðilar hafa ræða 20 þúsund tonn.a skip,
að undanfömiu verið að smíðað fyrir 40 árum, og ætti
athuga möguleika á að kaupa það að geta rúmað 1300
hinigað til landsimis stórt manns. Skip þetta mun kosta
skemmtiferðaskip með það um 200 milljónir króna og
fyrir augum að leggja því í eru hlutaðeigandi aðilar að at
Reykjavík og nota það sem huga möguleika á ríkisábyrgð
hótel. Murn hér vera um að fyrir kaupunum.
LEIKRIT Haildórs Laxness,
Dúfnaveislan verður sýnt í Nor-
egi og Danmörku í vetur. Leik-
ritið er nú til æfinga í Árósum
og mun leikflokkur þaðan frum-
sýna það í Bergen um miðjan
októbermánuð. Síðar verður það
frumsýnt í Árósum.
Árósar og Bergen eru vina-
bæiir og mu;n Árósa-leiIkflO'kikur-
inn sýna Dúfnaveiisiiuna í Bergen
í sambaindi við 700 ára aámæM
borgarinnar.
Deikritið var þýtt á dönsku af
Helga Jónssyni, syni Jóns Heiga-
sonar, prófessors.
Halldór Laxness fer uitan í
næstu viku og mun koima við i
ýmsum Evrópulöndum, m. a.
Sviss og Vestur-Þýzlkalandi.
f samtaM við Moriguniblaðið í
gær sagðist hann hafa (hug á því
að vera viðstaddiur fruimisýningu
Dúfnaveisiunnar í Bergen.
Áreiðanlega fannst, a. m. k.
Ísíendingunium, það hápunfetur
spenninigs þessa móts, þegar
Stjarni Skúla Kristjónssonar firá
Svignaskarði var boðinn upp.
Hér var þó vaxt uim annað að
ræða, því bannað var að flytja
þessa íhesta heim til íslainds og
Mtlar líkur til að íslendinigar
geti í bráð átt hesta á eriendri
grund til lanigframa.
Þegar verðlaunaafihending
mótsins hafði farið frani hóf
Wa-lter FeMmann uppboðið, og
höfðum við íslendingar áreiðan-
lega aldrei séð annan eins upp-
boðshaldara, jafn fjöruigan, full-
an af gliettni og lokkandi fraim-
komu.
Enda var þetta uppboð avo
spennandi að ævintýri líktist.
Geta mienn gert sér það í huigar-
luind, þegar 7 vetra geldinigur fex
fyrir upphæð, sem memur um 220
þúsundum íslenzkra króma, jafn-
vel þótt þessi geldingur sé mikill
og glæsiliegur töltari. Alls vonu
boðnir þarna fram niíu hestar og
fór sá fyrsti þegar á rúm 5000
mönk, en þriðji hestuirinn, sem
var boðinn upp var Stjarni og
var hann seldur fyrir átta þús-
und og níu hundruð mörk, eða
sem næst 220 þúsund ísl. krónur.
SkúM Kristjónsson á Svigna-
slkarði var með í förinni ut-
an og sýndi sjálifur Sjarna,
þegar hann var seldur. Fyrst
reið hann honum með mikluim
glæsibrag hringi á vellinum em
sté síðan af baki, gekk fram fyr-
ir Stjarna og lét hann lyfta fram
fótunum á axMr sér við mikinm
fögnuð áhorfenda. Jók það emm
á spenmuna í uppboðinu.
Þegar uppboðinu var lokið fór
Skúli afsíðis með Stjarna, sem
niú var ekki lengur hans, og
fevöddust þeir þar vinirrair. Mum
eragiran lá Skúla þótt tilifinniragar
hanis væru sýnilegar.