Morgunblaðið - 27.09.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
9
íbúðir óskast
Okikiur berst daglega fjötdi
beiðna og fyrirspuma um íbúð
ir, 2ja, 3ja, 4na og 5 henb. og
einbýlish ús, frá ka'upendum
sem greitt geta góðair úttborg-
an'ir, í sumum tilviikum jafn-
vel fuda úttborgun.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma: 32147 og
18965.
ÍBÚDA-
SALAN
Cegnt Camla Bíóí sími niso
KEIMASÍMAR
r.ÍSI.I ÓLAFSSON 83974.
ARNAR SIGURÐSSON 36349.
m Faste Lauga Sölus kvölc n JM gna- vegi tjóri Isírric RA og ve 3 254 Bjarni ir 4230 rðbréfasala, 44 - 21682. Stefánsson 9 - 42885.
23636 og 14654
Til sölu
3ja herb. íbúð við Dvergatoaikika.
3ja herb. góð kjaileraíbúð við
Bugðulæk.
3ja herb. jarðhæð í Kópav. Aust-
urbæ.
3ja herb. jarðhæð við Kvistthaga.
4ra herb. mjög góð fbúð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
4ra herb. mjög góð fbúð við
Kaplaskjól.
4ra herb. mjög góð fbúð í háhýsi
við Ljóshefma.
5 herb. íbúð við Háaleitisibraut.
Einbýlishús við Silfurtún, ekki
fuflibúið.
Stórt einbýlishús í Amamesi,
tifbúið undiir trévenk og máln-
ingu, tvöfa'ldur btlskúr.
Höfum kaupendur að 2ja herto.
fbúðum. Góðat úttoorgaoir.
Eionig 4ra—6 herb. sérhæðum
með bíiskúruim.
m og mmm
Tjarnarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns, Tómasar
Guðjónssonar, 23636
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERDBRÉF
Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Simi 52680.
Heimasími 52844.
FASTEI6NASALA SKOLAVÖRBUSTÍa 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til kaups óskast
í Fossvogi 3ja til 4ra herb. íbúð,
útiborg un ein m illjón.
3ja herb. íbúð sem næst Mið-
bænum.
5 herb. hæð sem næst Miðbæn-
um fyrir iækn'ingastofur.
4ra herb. vönduð hæð í Vestur-
borginn'i.
Einbýiishús, tvíbýiishús og þrí-
býlishús í Reykjavík.
Þorsíe'r.n Jú’íusson hrl.
Helgi Óiafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
HYDOR loftpressa
tll sölu
Upplýsingar í síma 25359.
ATVINNA ATVINNA
Bifvélavirkjar
2—3 samvizkusama bifvélavirkja vantar á
bifreiðaverkstæði okkar sem fyrst.
Rafvélavirki
Einnig vantar okkur góðan rafvélavirkja á
bif reiðaver kstæðið.
| HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.
Sími 21240.
SÍli [f! 24300
26.
Einbýlishús
og íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku 6
tiil 8 herb. ei'nbýlisihúsum í
borgfmvi. Mjög miklair úttborg-
anir.
Höfum kaupendur að nýtízkú
3ja. 4ra, 5 og 6 herto. sénhæð-
um og íbúðum í sambýlistoús-
um, sérstaklega við Safamýni,
Fel'lsmúla, Álftaimýri, í Hlíða-
hverfi og í Vesturborginmi. —
Miklar úttborga'nir.
Höfum kaupendur að góðum
2ja herb. ibúðum á hæðum í
borginni, sérstaiklega á Mel-
unum og í Háateitisihverfi. Út-
borguin al'lt upp i 800 þús.
Höfum til sölu
einbýlishús, 2ja ibúðahús,
verzlunarhús á eignarlóð neðar
lega við Skólavörðustíg og 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir,
sumar lausar og sumar nýjar
og nýlegar.
Nýtízku einbýlishús og 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðit í smiðum,
og margt fteira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
\yja fastcignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
íbúðir óskast
Þrátt fyrir mikið
úrval fasteigna í
Reykjavík og ná-
grenni eru yfir
• 200
kaupendur á skrá
hjá okkur, sem
vantar íbúðir við
sitt hæfi.
Þeir íbúðareigend-
ur sem eru í sölu-
hugleiðingum, vin
samlegast talið við
skrifstofuna, sem
er opin í dag frá
kl. 13.30—20 og við
kappkostum að
veita beztu fáan-
Iegu þjónustuna.
r-—| 33510
lEIGNAVAL
Sudurlandshraut 10
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Simi 11171.
Aðalfundur
Aðalfundur Sædýrasafnsins verður haldinn að Skiphól,
Hafnarfirði, fimmtudaginn 1. október kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
STJÖRNIN.
Bollettflokhur
Félugs
íslenzkro
listdunsnru
Sýning í Þjóðleikhúsinu
mánudaginn 28. september
kl. 20.00.
Ballettmeistari Alexender
Bennett.
Viðfangsefni: Þættir úr
Svanavatninu og Hnotu-
brjótnum eftir Tchaikovsky.
Dauðinn og unga stúlkan,
tónlist eftir Schubert og
Facade eftir William Walton.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Félagsmenn geta vitjað frátekinna aðgöngumiða í miðasölunni
til sunnudagskvölds.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Afgreiðslustúlka
Kjörbúð í Vesturborginni óskar að ráða nú
þegar stúlku á aldrinum 18—25 ára til af-
greiðslustarfa hálfan daginn. (Annan dag-
inn kl. 9—13.30 og hinn daginn kl. 14—13).
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.
DÖMUR ATHUGIÐ
ALGJÖR NÝJUNG
Höfum opnað snyrtibar
Kvöldsnyrting — húðgreining
handsnyrting — plokkun
litanir o.fl. á staðnum
Einnig mikið úrval af snyrtivörum
og leiðbeiningar um val á þeim
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
SIGNUBÚÐIN
Austurstrœti I