Morgunblaðið - 29.09.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970
5
CHAMPION SUPER SEVEN
kartöfluhýðarar eru mjög
hentugir fyrir mötuneyti og
matsölustaði.
Ennfremur í báta og skip.
Leitið nánari upplýsinga.
Jón
Jóhannesson & Co.
Sendisveinn
Okkur vantar sendisvein nú þegar (dreng eða stúlku).
Upplýsingar í slma 22280.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
Aðalstræti 6.
Fundur UNESCO
nefnda Norðurlanda
DAGANA 6.—10. september s.l.
héldu ritarar UNESCO-nefnda á
Árangurs-
laus leit
New York, 25. sept. AP.
NÚ hefur verið leitað árangurs-
laust í 5 daga að loftbelgnum,
sem hvarf í hafið undan Ný-
fundnalandi s.l. mánudag með
bandarisku þremenningana inn-
anborðs. Þeir höfðu ætlað sér
að fljúga frá Bandaríkjunum yf
ir Atlantshaf til Evrópu. Loft-
belgurinn fór frá Long Island
s.l. sunnudagskvöld, en síðast
heyrðist frá honum á mánudags
kvöld, rétt er hann var að falla
í hafið.
Norðurlöndum fund á Islandi.
Norrænir UNESCO-ritarar halda
venjulega þrjá fundi árlega, og
hefur Island undanfarið tekið
þátt í einum fundi á ári og boð-
ið til fimmta hvers fundar hér,
en fundirnir fara fram til skipt-
is á Norðurlöndunum fimm.
Fundurinn hófst á Hótel Sögu
í Reykjavík sunnudaginn 6., en
hélt síðan áfram á Hótel Höfn
i Hornafirði dagana 7.—10. sept-
ember. Aðalumræðuefni fundar-
ins var undirbúningur 16. aðal-
ráðstefnu UNESCO, sem haldin
verður í París i október—nóvem
ber næstkomandi.
Þátttakendur i fundinum voru
alls 8, þ.e. 7 frá hinum Norður-
löndunum og ritari islenzku
UNESCO-nefndarinnar, Andri
ísaksson.
(Frá íslenzku UNESCO-nefnd-
inni).
Til sölu d Hellissundi
Húseignin Skólabraut 9, sem er 5 herbergja einbýlishús og
stendur á ræktaðri hornlóð. Bílskúr.
Upplýsingar á staðnum og í síma 81690.
Viðræðnr við EBE
— 24. nóvember
FYRIRHUGAÐ er, að íslenzkur
ráðlheirra sitji fund með fulltrú-
um Efnaihagsbandalags Evrópu
hinn 24. nóvember nk. til þess að
ræða um hugsanleg tengsl íslands
við EBE.
Á fundi utamríkisráðherra
Lagermann vantar
Viljum ráða röskan mann á góðum aldri til starfa á lager.
STARFSMANNAHALD S.I.S.
EBE-landainna »1. þriðjudag var
ákveðið að efna til fundar hinn
24. nóvember nk. með fulltrúum
frá Portúgal, Finnlandi og ís-
landi. Svo sem kunnugt er, setti
ísland fyrr á þessu ári fram ósk-
ir um viðræður við Efnahags
baindalagið.
Ndmskeið í vélritun
Ný námskeið hefjast 6. október bæði fyrir byrjendur og þá
sem læra vilja bréfauppsetningar.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Upplýsingar og innritun i síma 21719 og 41311.
Vélritun Fjölritun s.t.
Grandagarði 7. — Sími 21719.
heildverzlun — Sími 15821.
Dömur Nýtt
„ZIKADE"
Permanent — tonikum.
ANCLI - SKYRTUR
COTTON-X = COTTON BLEND
og RESPI SUPER IJYLON
Það nýjasta sem lyftir hárinu.
Sérstaklega gott fyrir litað hár,
Einnig hið vinsæla ,,MINI VAGUE".
Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó,
Laugavegi 18, sími 24616,
HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi í svörtu skinnlíki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI.
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 75434
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — röndóttar — mislitar.
ANCU - ALLTAF