Morgunblaðið - 29.09.1970, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SBPT. 1970
Flugslysið
rramha 1 d af bls. 1
kom með farþegaina til Þóráhafn-
ar. Þar voru þeir, sem áttu ætt-
ingja imeð flugvéliimi, þar voru
þeir som áttu viiná og þaæ voru
þeir sem einungis varu að taka á
inóti. Þar var hljóðlát sorg og
gleði. — menn föðmuðust og
kysstuist, en þegar aðstoðairflug-
malðurkm, Páll Stefánisson kom
að lanidigangiinuim, vairð dauða-
þögn. Þeir, sem báru höfuðföt,
tóku þau ofan og mannfjöldinn
stóð þögull á meðan aiðstoðarflug
maðurinn ungi var studduir upp
í sjúíkriabíl.
Fyrst voru teknir frá borði
þéir, sem verst voru famir, en
á eftir komu þeir sem gangfær-
ir voru. Þótt flestir gætu gen-gið
frá borði, voru þeir allir studd-
Agnar Samúelsson
ít- og það var eiginlega ekki fyrr
en við sáum þá ganga í land,
sem við gerðum okkur grein fyr-
ir því, hversu hræðilegt það var,
sem hafði gerzt. Jafnvel þeir,
sem áttu að hafa sloppið vel,
voru með sáraumbúðir, föt
þeirra voru rifin og tætt og þeir
gengu stirðlega og stífix vegna
bakmeiðsla. AJlir farþegarnir
verða í sjúkrahúsi í Færeyjum
næsta hálfa mánuðinn, utan
tveir eða þrír, sem hafa fengið
að fara heim, þar sem þeir voru
svo til ómeiddir.
í dag fór ég upp í sjúkrahúsið
og talaði við annan íslenzku far-
þeganna, Agnar Samúelsson, sem
er búsettur í Danmörku. Hann
sagði:
„Ég man ekki svo mikið frá
sjálfu slysinu. Ég var að lesa
blað og Oddgeir Jónsson, hinn
íslenzki farþeginn, sat við hlið
mér. Ég man, að ég leit út um
gluggan og sá, að það var mjög
þykk þoka. Svo allt í einu urðu
ógurlegir skruðningar og högg
og ég held, að ég hafi miisst með
vitund andartak. Þegar ég rank-
aði við mér aftur, voru farþeg-
arnir að fara út úr flakinu og
ég losaði beltið og fór á eftir
þeim. Ég fór fram eftir vélinni
og sá, að önnur flugfreyjan var
hjálpa starfssystur sinni út. Ég
aðstoðaði hana og fór svo í flug-
st j ómarklef ann.
Aðstoðarflugmaðurinn var
fastur undir braki og ég hjálp-
aði honum til að losnia. Við fór-
um með hann út. Hann hafði hlot
ið mikið höfuðhögg og var varla
með sjálfum sér. Ég fór nokkr-
ar ferðir upp í vélina til að safna
saman frökkum og öðru, sem
hægt var að nota til að breiða
ofan á fólk. Við fundum talstöð
og til þess a& reyna að fá jarð-
samband, hellti ég niður
ginflösku til að fá vætu og við
stungum jarðsambandslínunni
niður þar. Við sendum út neyð-
arskeyti, en ég veit ekki hvort
nokkur heyrði til okkar. Ég og
Oddgeir vom lílkliega með þeiim,
sem sluppu hvað bezt úr þessu.
Við erum báðir við ágæta
heilsu.“
• FLUGFREYJAN STÓÐ SIG
EINS OG HETJA
Ég talaði líka við lækninn á
Hvítabirninum. Hann sagði, að
þegar þeir komu að eynni að
Mykinesi, þá var þar mjög
slæmt uppgöngu. Urðu þeir að
fara þar upp í taugum. Skotið
var upp linu og þeir klifruðu
upp bergið. Þegar þeir komu að
fiugvélinni, tóku þeir fram þau
læknisáhöld, sem þeir höfðu
með sér. Þeir þurftu að gefa
nokkrum farþeganna blóð, kvala
stillandi lyf og binda um sár.
Aðstoðarflugmaðurinn, Páll Stefánsson leiddur frá borði Hv ítabjarnarins í Þórshöfn.
höfðum gefið nokkrum farþeg-
anna blóð, hófst erfiður kafli,
þar sem við bárum þá niður á
sléttan flöt og þyrlan frá Hvíta-
birninum gat sótt þá.
Valgerður
Jonsdottir
Hrafnhildur Ólafsdóttir
Flugfreyjan Valgerður Jóns-
dóttir stóð sig eins og hreinasta
hetja. Hún hafði bundið um þá
farþega, sem verst voru farnir,
hún studdi flugmanninn til
byggða og kom fram eins og
bezt hefur verið á kosið. Er við
Líkin, sem urðu eftir í flak-
inu, voru sótt í dag. Það var
stór þyrla frá danska flughern-
um, sem var send sérstaklega
til aðstoðar við björgunarstarf-
ið, sem ílutti þau til Þórshafn-
ar.
Nixon í Róm
Róm, 28. sept. — AP — NTB
RICIIARD M. Nixon forseti
Bandaríkjanna kom til Rómar á
sunnudagskvöld, og í dag, mánu-
dag, átti hann viðræður við Giu-
seppe Saragat forseta og Emilio
Colombo forsætisráðherra, auk
þess sem hann ræddi einslega við
Pál páfa VI.
Dagskrá heimsóknar Nixons
til Rómar breyttist nokkuð í dag
þegar hann hélt út til Fiumicino-
flugvallar til að taka þar á móti
28 Bandaríkjamönnum, sem
komu þar við á leið sinni heim
til Bandaríkjanna, en menn þess-
ir komu frá Amman í Jórdaníu
þar sem þeir höfðu verið í gísl-
ingu hjá arabískum skærulið-
um.
Mikil þröng va-r um flugvélina
sem flutti gíslana til Rómar, og
varð lögregla að veita forsetan-
um aðistoð við að komast inn í
vélina til að ræða við mennina.
Ávarpaði Nixon gíslana og
kvaðst vona að minni hætta væri
á flugránum í framtíðinni, með-
al annars vegna þeirra aðgerða
bandaríiskra yfirvalda að senda
vopnaða öryggisverði með far-
þegaþotum o,g auka öryggiiseftir-
lit á flugvöllum.
í viðræðum sínum við ítalska
ráðamenn lagði Nixon áherzlu á
nauðsyn þess að koma á friði í
ríkjum Araba og Gyðinga, og
sagði að friður yrði að ríkj a á
Miðj arðarhafi.
Koivisto
forseti?
Helsinki, 28. sept. NTB
AF HUGSANLEGUM fram-
bjóðendum við forsetakosning
arnar í Finnlandi árið 1974,
virðist Manno Koivisto, fyrr- \
verandi forsætisráðherra, t
hafa mest fylgi. Kemur þetta (
fram í niðurstöðum skoðana-
könnunar, sem voru birtar í
Helsinki í dag.
Aðrir sem atkvæði Mutu í
þessari könnun voru Ahti
Karjalainen, forsætisráðherra,
Johannes Virolainen, formað-
ur Miðflokksins, Veikko
Vennamo, formaður Lands
byggðaflokksins, Teuvo Aura
aðalborgarstjóri og Uhro
Kekkonen forseti.
Til óeirða kom bæði í Verona
og Napólí í sambandi við heim-
sókn Nixons, en forsetinn er
væntanlegur til Napólí á mið-
vikudag og þar í nágrenninu
hefur Atlantshafsbandalagið
flotastöð, sem er ein af helztu
stöðvum sjötta flotans band'a-
ríska. Einnig kom til nokkurra
átaka víða á Ítalíu á sunnudag,
og voru þá 204 menn handtekn-
ir, en öl'lum sleppt fljótlega
niema 12, sem hafðir voru í haldi.
Eftir fundinn með páfa var for
setanum vel fagnað á St. Péturs-
tortgi, en síðar fór hann svo með
þyrlu um borð í flugvéliamóður-
skipið Saratoga, sem liggur úti
fyrir strönd Ítalíu. Þar dvelst
forsetinn í nótt.
BRIDGE
EFTIRFARANDI spil er frá
heimsmeistarakeppninni í bridge
sem fram fór í Stokkhólmi sl.
sumar. Spilið er frá tvímennings
keppninrui og þar leifea sviss-
nesku -spilararnir Jean Besse og
Collings listir sínar.
Norður:
A 10-6
V K-7-3-2
* K-D-9
* K-4-3-2
Vestur:
Austur:
A K-G-9-5
V G-10-9
A Á-3-2
* 10-7-5
A-D-8-7-2
8-6
G-7
D-G-9-6
Slasaður farþegi borinn í land í Þórshöfn.
*
Suður:
A 4-3
V Á-D-5-4
♦ 10-8-6-5-4
A Á-8
Dönsku spilarnir Niela Henrik
sen og Peter Lund sátu A-V og
notuðu Acol-sagnkerfið. Vestur
sagði í byrjun 1 grand, sem þýð-
ir (utan hættu) að sagnhafi eigi
12—14 punkta. Norður og aust-
ur sögðu báðir pass, en Jean
Besse, sem var suður ákvað að
nota svonefnt Astor-sagnkerfi og
sagði 2 lauf. Þessi sögn þýðir að
sagnhafi eigi einkum 2 liti og
sé annar þeirra hjarta, en hinn
tígull eða lauf. Norður var ekki
seinn á sér og sagði 4 hjörtu.
Spilið vannst auðveldlega, því
sagnhafi gaf aðeins 2 slagi á
spaða og einn á tígul. Svissneska
parið var það einia af 79 pörum,
sem náði þessari lofcasögn og
fékk því „topp“ fyrir.