Morgunblaðið - 29.09.1970, Síða 13
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970
13
— Þeir eru allir eins t aðalatriðum þó að þeir séu mismunandi í smœrri atriðum —
ARCERÐ 1971
HEKLA hf.
laugavegi 170—172 — Sími 21240.
ÁRGERÐ 1971
Önmir umferð „Afmælismóts-
ins“. Sævar Einarsson vann
Braga Kristjánsson, Bragi l«k
Grunfeldsvöm, skákiin varð 33
leikir. Björn Sigurjónsson vanin
Ólaf Orrason í 34 leilkjutm, Björn
lék Kóngsindverska vöm. Einar
M. Sigurðsson vann Þorstein
Skúlason í 41 leilk. Þorsteinn lék
Aljekin-vörn. Jóhannes Jónsson
vann Braga Halldórsson, Bra.gi
tefldi franska vöm og féll á twna
í 32. leik. Gunnar Gumnarsson og
Björn Þorsteinsson tefldu franslkt,
það varð mikil „hasarskák" eins
ag við var að búast hjá svo
sn aggaraleguim sóknarmönnum.
Björn féll á tíma í 36. leilk. Jens
Jófhamnesson fékk á sig Si'kileyj-
arvöm gegn Bimi Theodórssyni,
Jens lék af sér manni í 21. leik
og gaf. Leifur Jósteimsson tefldi
stíft til vinmiinigs gegn Guðanundi
Ágústssyni, en yfirspilaði sig og
tapaði í 23 leikjwm. Þeir tefldu
óreglulega byrjun. Guðmundur
Á.rsæls»on vann Jón Þorsteinsson
í 40 leikjum, þeir tefldu framskt,
með Rd2. Jóhann Þ. Jónsson
vann Torfa Stefánsson í 36 leikj-
um, Jóhann var með betra strax
i byrjun. Ólafur Einarsson vann
Guðjón Stefártsson í 62 leikjum,
Ólafur lék Pirc-vöm. Stefán
Briem vanm Jóhann Öm Siigur-
jjójiisson í enn einni skák, Sem
tefld var roeð framœlkri vöm, en
leifkirnix urðu aðeins 12, Jólhann
VW 1302 - VW 1302 S
Vél 52 h.a. —1300 rúmsentimetrar. Vél 60 h.a. — 1600 rúmsentimetrar.
Sjátfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Að framan er gormafjöðrun með inn-
byggðum dempurum. Að aftan er snerilfjöðrun ásamt hjöruliðatengj-
tim við gírkassa ög hjólskálar. Tvöfalt bremsukerfi. Diskabremsur að
fframan I 1302 S. öryggisstýrisás. Farangursrými að framan 9.2 úrm-
fet. Nýtt loftstreymikerfi. öryggisbelti. Aurhlífar. Verð kr. 225.100,00
og kr. 239400.00.'
Það sem er sameiginlegt með þeim
er mikilvœgara en það sem á milli ber
ÞKIR ERU ALLIR mcð loftkældri vél með lágum
snúningshraða, scm veitir meiri aksturshæfni.
Vélarnar eru staðsettar afturí, en það veitir betri
spyrnu við öll akstursskilyrði.
ÞEIR ERU ALLIR á 15“ hjólum, sem fer hctur
með hjólbarðana vegna færri snúninga yfir
ákveðna vegalengd.
ÞEIU ERU ALLIR með sjálfstæða hjólafjöðrun,
sem veitir mjúkan akstur við verstu aðstæður.
ÞEIR ERU ALLIR með sjálfvirkt innsog, og ör-
ugga gangsetningu.
ÞEIR ERU ALLIR húnir meiri öryggistækjum en
kröfur eru gerðar til samkvæmt lögum.
ÞEIR ERU ALLIR með vönduðum innri húnaði.
ÞEIR ERU ALLIR auðveldir í viðhaldi og hafa
viðurkonnda varahlutaþjónustu að baki sér.
ÞEIR ERU ALLIR svo vandaðir að þeir þarfnast
lítils viðhalds.
ÞEIR ERU ALLIR örugg fjárfesting og í hærra
cndursöluv.crði en aðrir bðar.
Afmælismót
Taflfélagsins
Afmæliamót Taflfélaga Reykja-
víkur hófst þriðjudagirm 22. sept.
Hólmsteinin Steingrímsson, for-
maður féla/gsins, flutti stutta
ræðu og miruntist aifmæliisiins,
veorðlaun voru afhent fyrir undan
fcrin mót, að þessu loknu setti
formaður mótið. í fyrstu umfeirð
tefldi Friðrik Ólafsson, stórmeist-
314 við Leif Jósteinsson. Friðrdk
Ihafði hvítt og lék Rf3. Leifur
ovaraði með Kónigsindverja og
má segja að til þess þuirfi kjarfc,
þvi það er ein atf sérgreimium
Friðriks, enda fór svo að Leifux
tapaði í 30 leifcjum. Bragi Kristj-
ánsson vainin Einaxs M. Sigurðs-
son í tuttugu leikjum. Einar lék
Sikileyjarvörn, en það er vöm,
sem Biragi hefur lagt sérstaka
alúð við. Sævar Eiinarsson vann
Ólaf Einarsson. Sævar hafði svart
og lék Grunfeldsvöm, skákin
varð 24 leikir. Jóhanin Öm Siig-
urjónsson vann Jens Jóhannes-
oon í 16 leikjum, það var Spán-
verji. Ein sögulegasta skálk fyrstu
umferðar var milli Guðmundar
Ágústssonair og Stefána Briem.
Eftir um það bil tuttugu og tvo
leiki var Guðmiuindur búinin að
ná svo ógnvekjandi stöðu að
Stefán var yfirleitt talinn af, en
það ótrúlega gerðist, Guðmundur
lék fram/haldið veikt og Stefáni
tókst að snúa taflieu við og þeg-
ar Guiðmiundur gaf í 37. leik þá
var óverjandi mát. Bjöm Sigur-
jónsson vamin Guðjón Stefánsœon
í 28 leikjum, Björn lék í fyrsta
leik b4. Ólafur Orrason vaen
Björn Theodórsson í 41 leik,
Bjöm lék Kónigsindverja, þessi
skák var vel tefld af Ólafi. Þess
má geta að Ólafur er systursoniur
Friðriiks Ól. (Margrétar Ólafs-
dóttur og Orra Gunmarssonar).
Jafntefli gerðu Jðhanines Lúð-
víksson og Gunnar Gunnarsson
í 37 leikjum. Jón Þorsteinsison og
Siigurður Kristj ánsson í 41 leik.
Bragi Halldórsson og Láms
Jofhnsen í 21 leilk. Torfi Stefáns-
son og Trausti Bjömason í 37
leifcjuim og að lokum eitt „stór-
meistarajafntefli“ milli Þorstetais
Skúlasonar og Magnúsar Gunn-
arssonar, skákin varð aðeins tíu
leikir. Aðrar skákir fóm í bið.
Gylfi Magnússon og Guðmundur
Ársælsson, Björn Þorsteinssom og
Jóhannes Jónsson, Jónas Þor-
valdsson og Ingi R. Jóhannsson,
Bragi Björnsson og Jóhann Þórir
Jónsson. Mótið er haldið í húsa-
kynnum Taflfélagsins að Grens-
ásvegi 46. Meistaraflokkur teflir
á þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 20, aðrir flokkar á mánudög-
um og föatudögum. Félagsmenn,
sem greiða ársgjaldið fa fritt inn,
amnars er aðganigur 50,00 kr.
missteiig sig í byrjuninni, og þá
var ekki beðið með hegninguna,
þetta er mjög sjaldgæft hjá Jó-
hamini að það eé hamn, sem er
taipmeginin í stuttu Skákunum.
Aðeins ein skák varð jafntefli í
þesisari umferð, hörkuSkák mlllá
þeirra Lárusar Johnsem og Gylfa
Magnússonar, Gylfi tefldi Sikil-
eyjarvöm, Skákin varð 42 leikir.
Aðrar Skákir fóm í bið, en þær
eru: Sigurður Kristjánsson og
Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jó-
hammæwon og Jóhannes Lúðviks-
son, Magnús Gunnarason og
Braigi Bjömsson.
(Frétt frá Taflfélaginu).
Herbergi ti\ leigu
Herbergi til leigu i kjallara að Hraunbæ 60.
Upplýsingar í sima 84372.
Tek að mér
að kenna byrjendum dönsku. Les einnig með skólanemendum.
Upplýsingar í síma 15405 frá kl. 5—7. Til 2. október.
OSRAM
PERUR
lýsa 20% betur
Með TVÖFÖLDUM
Ijósgormi, sérstaklega
gerðum, framleiða
OSRAM verksmiðjurnar
liósaperur, sem lýsa
allt að 20% betur, — án
auklnnar rafmagnseyðslu.
OSRAM gefur betri birtu.
OSRAM nýtist betur.
OSRAM
vegna gæðanna.
ÁRGERÐ 1971
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSW AGEN
ÁRGERÐ 1971
VOLKSWAGEN 1971
Vél 41.5 h.a. — 1200 rúmsentimetrar.
Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli.
Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás.
Krómlistar á hliðum. öryggisbelti. Aurhlífar. Verð kr. 196.600,00.
VW 7200
Vél 52 h.a. — 1300 rúmsentimetrar.
Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóK.
Tvftfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás.
Nýtt loftstreymikerfi. Öryggisbehi. AurhlHar. Verð kr. 217.900,00.
VW 1300