Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 15

Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 15
MORG-UlNBíL*Af>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SKPT. 1970 15 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i snyrtivöruverzlun í Miðbænum. Aðeins hreinleg og ábyggileg stúlka kernur til greina. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., er tilgreini aldur og fyrri störf merktar: „X X 4439"* ,,Voksdúkur" Vorum að fá mikið úrval af plastdúkum til notkunar á borð, í baðhengi og f. glugga. J. Þorláksson & Norömann hf. Hlustovemd — heyrnurskjól STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun við Laugaveginn, nokkur vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. október, merkt: „Sérverzlun 4437". Til leigu 150 ferm. raðhús á einni hæð við Sæviðarsund. Leigist til að minnsta kosti eins árs. Upplýsingar í síma 30873 kl. 5—8 síðdegis. Ný sending of hollenzkum MIDI KÁPUM Bernhard Laxdal Kjörgarði, Laugavegi 59 Sími 14422 UÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 IJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 CM (A-3 DIN). LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka hf. Laugavegi 178. — Sími 38000. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Sólheimum 27, talinni eign Þráins Þorleifssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudag 2 okt. n.k kl. 13.30, Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðe 1970 á hluta í Snekjuvogi 12, þingl. eign Páls Péturssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign-inni sjálfri, föstudag 2. okt. n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Sólnesi við Suðurlandsbraut, þingl. eign Haraldar Eiríksson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri, föstudag 2. okt. n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hvað segir kokkurinn um Jurta? smjörlíki hf. „Ég er alltaf ánægður með árang- urinn, þegar ég nota Jurta-smjör- líki. Jurta er bragðgott og laðar fram Ijúffengan keim af öllum mat. Þess vegna mæli ég eindregið með Jurta smjörlíki."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.