Morgunblaðið - 29.09.1970, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 29.09.1970, Qupperneq 16
16 MORGUINBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SBPT. 1970 illttgMttWf&Ífe Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraidur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. RitstjórnarfulHrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóii Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjórí Ámi Garðar Kristinsson. RHstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. FÆREYJAR OG ÍSLAND p’ngin þjóð stendur íslend- ingum nær en færeyska þjóðin. Færeyjar og ísland eru litlar bræðraþjóðir, sem tengdar eru órjúfandi böndum. Þó að samskipti ís- lendinga og Færeyinga hafi ef til vill aldrei verið svo náin sem skyldi, þá eiga þess- ar tvær eyþjóðir engu að síð- ur fjölmargt sameiginlegt. Að sumu leyti er það vand- kvæðum háð fyrir svo fá- mennar þjóðir að byggja ey- lönd við öldurót úthafsins; fyrir þessum erfiðleikum hafa bæði Íslendingar og Fær eyingar fundið á liðnum öld- um. Þannig hafa atvinnu- hættir á íslandi og í Færeyj- um verið áþekkir um langa hríð, þó að auðvitað sé þar nokkur munur á, enda eru Færeyingar mun fámennari, þótt bæði ríkin séu kotríki í samfélagi þjóðanna. Fiskveið- ar hafa þannig um langan tíma lagt grundvöll að efna- hagsiífi beggja þjóðanna. Að þessu leyti er það ekki ein- ungis sameiginlegur menn- ingararfur, sem tengir þjóð- irnar saman, heldur einnig og ekki síður ýmis sameiginleg viðfangsefni í nútímanum. Nú hafa borizt hörmuleg tíðindi frá Færeyjum. Flug- slysið á Mykinesi hefur enn ofið saman örlagaþræði þess- ara frændþjóða. Fyrstu frétt- ir, sem til íslands bárust, hermdu, að allir hefðu komizt lífs af, en sú von brást og nú ríkir þjóðarsorg í Færeyjum. Þessi sviplegu tíðindi hafa vissuilega haft áhrif á alla ís- lenzku þjóðina, sem fylgzt hefur með björgunarstarfinu, er unnið hefur verið við hin- ar erfiðustu aðstæður. Þessi sviplegi atburður minnir okk- ur enn á náin tengsl þjóð- anna. Hugur íslendinga er hjá færeysku þjóðinni og að- standendum þeirra, sem létu lífið í hinu svíþlega silysi á Mykinesi. íslenzkar og fær- eyskiar fjölskyldur hafa tengzt í hljóðláltri þögn á sorgarstund. Ný viðhorf Á seinustu árum höfum við ^ lifað byltingu á nær öll- um sviðum mannlegs lífs. Allt bendir til þess, að aldrei fyrr hafi jafn stórstígar fram- farir orðið á jafn skömmum tíma. Þessi öra þróun hefur hins vegar vaildið fjöl- mörgum nýjum erfiðleikum, sem stöðugt vaxa og verða torleysitari eftir því, sem lengra líður. Þekkingu mamn- kynsins hefur fleygt fram á örskömmum tíma, en þekk- imgarsviðið er á hinn bóginn orðið svo breytt, að enginn einrn maður kemst lengra en að afla sér góðrar þekkingar rnema á fáum afmörkuðum sviðum. Sammleikurinn er svo sá, að á næstu árum getur myndazt djúp miili þeirra, sem búa yfir þekkingu og himna, sem ekki hafa átt þess kost að fylgjast með í hirnni öru þróun, sem orðið hefur. Menntun, sem aflað er á unga aldri verður fljótt úrelt, ef ekki er stöðugt verið á varð- bergi og urnnið að því að afla viðbótarþekkimgar og nýrra samminda. í Morgunbiaðinu sl. sunmu- dag er greint frá fjölda at- vinnulausra Breta, sem hlot- ið hafa viðurmefnið „þarf- lausa kymslóðin“. Þetta eru memn á miðjum aldri með menmtum og lífsviðhorf, sem nútíma tæfcniþjóðfélag getur ekki nýtt, nerna að takmörk- uðu leyti. Ef til vill er þetta fyrsti vísirinm að miklum vanda, sem þarfnast skjótrar úrlausnar á næstu árum. Ef þróunin heldur áfram með sama hraða, má búast við því, að stórir hópar fólks í hverju þjóðfélagi verði ekki hlut- gengir í þjóðfélagsstarfsem- imni. Þetta hlýtur að leiða til margra félagslegra vanda- mála. Að hinu leytinu er vert að gefa þeirri staðreynd gaum, að menntunin beinist nú í vaxandi mæli að aukinni sér- hæfimgu. Þó að einn þjóð- félagsþegn hafi að sínu leyti fullkamna þekkimgu á ákveðnu sviði, þá skortir hann oft á tíðum breiða al- mernna þeifckimgu á málefnum þjóðfélagsins í heild. Þetta getur af augljósum ástæðum verið mjög varhugaverð þró- un. Út frá þessu hljóta að koma fram spumingar um möguleika einstaklinganna og hæfni til þess að fara méð aukin völd og áhrif í einstök- um mále'fnum þjóðfélagsims. Stjórnmálamenn, sem jafn- vel em sérmemntaðir á ákveðnum sviðum, hljóta af sömu ástæðu að eiga stöðugt erfiðara með að meta við- fangsefni stjómmálanna í heild sdnni. Ef til vill eiga vandkvæði þessarar þróunar enn langt í land í okfcar smáa þjóðfélagi, en engu að síður er vert að gefa þeim gaum og því fyrr því betra. Hitt er nú ljóst, að a'ldrei fyrr hefur það verið jafn brýnt að búa svo um hmútama, að einstaklingamir eigi þess jiafnan kost að njóta hæfileika sinna, andlegra og efnalegra. V® UTAN UR HEIMI Einingartákn Araba fallið GAMAL Abdel Nasser komst til valda þegar hópur 25 liðs- foringja, sem kölluðu sig „Frjálsu liðsforingjana“, steyptu spilltri stjórn Far- úks konungs 23. júlí 1952. Frá unga aldri sveið hon- um sárt niðurlæging Egypta- lands, sem laut yfirráðum Breta, og hann einbeitti sér snemma að því að koma á byltingu. Hann var fæddur í janúar 1918 og var elztur átta barna póstafgreiðslumanns í Assiut-héraði í ofanverðu Eg- yptalandi. Hann var sendur til frænda síns í Kairó og fór þar í menntaskóla. Árið 1937 innritaðist hann i egypzka hersikóiann og var sendur að námi loknu til Assiut-héraðs og Alexandriu 1939. Á þess- um árum kynntist hann mörg um þeim mönnum, sem seinna urðu helztu samstarfs- menn hans, þeirra á meðal Abdel Hakim Amer, sem síð- ar varð varaforseti. Nasser skýrir sjálfur svo frá í ævisögu sinni, að i aug- um hans og félaga hans hafi árið 1945 verið upphaf bylt- ingarinnar. Á árunum eftir heimsstyrjöldina unnu Nass- er og félagar hans að þvi að afla hugsjónum sinum stuðn- ings. Hann barðist sem sjálf- boðaliði í styrjöld Araba og ísraela 1948 og honum féll ó- sigurinn þungt. Skipulagningu Arabaherjanna var ábótavant og engin samvinna þeirra á milli. Eftir styrjöldina efldu Frjálsu iiiðsforingjarnir mjög itök sín í egypzka hernum og unnu með leynd að und- irbúningi byltingarinnar, sem var að lokum gerð í júlí 1952. Enda þótt Nasser hefði ver- ið aðalleiðtogi byltingar- manna, varð Neguib hers- höfðingi, sem naut mikiillar virðingar, kjörinn forseti byltingarstjórnarinnar að til- lögu Nassers, en sjálfur varð hann varaformaður bylting- arráðsins. í september 1952 varð Neg- uib forsætisráðherra, og þeg- ar lýðveldi var sett á stofn i Egyptalandi 1953, varð Neguib forseti og forsætis- ráðherra, en Nasser vara- forsætisráðherra og inn- anríkisráðherra. Fyrsta verk byltingarsitjórnasrinnar var að skipta jörðurn stór:la.ndeig- anda miilli amiábænda. Tveir öflugir hópar vonu á öndverð- um meiiði við stjóminia., feoman únistar og Bræðrafliag Múlh'aim- eðstrúarma.nina og vortu þeir báðir brotnir á baik atftur. — Jafniframt risu deilur milíli iháldssamairi ráðaimiamina bylt- ingarstjóm'ariininair undir for- sæti Neguibs og róttækari iriáðiamianna undir foryistu Nass ers. Sjálfur taildi Niassetr her- foringjiaistjóm naiuðisynlega for sendu þess, aið mairfkimiðum byltiingairininar yrði ihrunddð í framkvæimd. Neguib vildi fara hægar í sakiimar og feomia aít- ur á þingræði. Neguilb krafð- ist aiulfciinina vailda, en völd haras vonu ökert, og harnn sagði aif sér í febrúar 1954. Vin- sældir Neguibs voru þó svo miiklar, að han.n vair aiftur sett ur í forsetaembættið í marz Gamal Abdel Nasser en Nasser var slkipa-ður for- ®ætisráðher,ra. Nasser efldi ábrif sín til maina að tjalda- baki. og á nokkrum miánuiðium tökst ihonium að brjóta á bak .atftur alBa mótspyrnu, sem að- alega feom frá Bræðr.ailiagi Mú- ihaim'eðstrúarmainina og forinigj um riddaraliðsins. Neguib var settur í stofufangetei í nóvem- ber, og Nasser tók við for- setaembættmu. Nasser sat Bandunig-ráð- stefnu hlutlausu ríkjann-a 1955 og átti mikinn þátt í mótun virkari stefnu er þau tóku í aJlþjóðamiál'um. Saimslkiptin við Vesturveldin og ísr.aeil Ihrað- versnuðu, og banda.riislki utan ríkisráðh'enrann, Jclhn Porsber Dulles, tólk tiil bafca loforð um lánveitingu til smíði Aswan- stíflunniaæ._ Nasser svaraði með því að þjóðnýta Súez-sfcurð 26. júnlí 1956 og hélt því fram að reiisa mætti Aswan-stífluna fyirir þairrn h-aignað, sem Eg- yptar miundu hafa af sigling- um um íSúez-sfcurð. Prakíkar og Bretar mótmæltu án áran-g- urs og bjuiggu sig undir styrj- öld, en Ar-abarflkin fylfctu sér um N-asser. 29. dktóber ©erðu ísraelar innrás í Sinai og Fralkbajr og Bretar ilýstu yfir því, að þeir mundu slkerast í leikinn, ef Egyptar og ísrels- menn hörfuðu ekki burit með hertlið sitt frá slkiurðinum. — ísnaelsmenn gengu að þessum kostum, en Bgyptar dkki, og Bretar og Frakkair settu hier á lawd í Port Said, en neyddust til að horfa burt. Við tók friðargæzlulið Sam- eintuð'u iþjóðanina, en þar omieð voru yfirráð Bgyptia yfir Súez -slkurði viðiurkennid. Naisser vanin mikiinin sdiðferlðiiagan sig- ur og rtotaði tækif'ærið til að gera upptækar brezíkar og frainskar eigmir í Bgyptaliandi. Árið H90O samdi Nassier síðan við Rússa Um ián til smíði Aswau-isitífluninar. Naisisier varð ótumdieilanieg- vxAZ- í- r- w.- --..-- ... ■ ur leiðtoigi Anaibairílkj.ainnia oig helztii fongöingumiaðiur ein.inig- aribuigsjónia Araba. Árið 1958 sameiniaðist Sýrland Bgypta- landii; hinu svobaliaðia Ara- bíslka sambandislýðveldi var koimitð á fót, oig Jeimiein var seinima tenlgt því. Á mi'ð'ju suimri Ii9'58 var igerð byltinig að undirlagi Nassers í írak, sem leiddi til þess að Feisal koniuinigiur, Nuri as-Said og fleiri v'aldiamienin voru myrtir. Hussiein Jórdiainíuikoniungiur hélt því fram, að Nasser reynd-i að siteypa siér -af stóli, stjórmi.n í Líbiainon siatoaði áróð ursimianin Nasiser's um upptök að byltingiartiilraun, sem gerð var í lanidiniu, og Brtetar og Band'aríkjamieinin sendiu herlið til þessiara lanidia, stjórnium þeirra til aðsitoðar. Sjálfur nieitað'i Nasisier því að hafa statðið þannia á bak við, og þeig ar tooim fraim á árið 1961 haifði samibúð Elgypta við ráðamienin Líbamomis og Jórdaníiú batnað svo smijölg, að þeir stoiptuisit á viniáttuiyfirlýsiinigum oig H-uisis- ein kallaði Nassier „kæra bróð ur“. Þótt á ýmisiu bafi genigið í samlbúð Bgypita og Ariabanítoj- annan síðan, tókst Nasse-r að viðhaldia áthrifum siíinium x Arabahie-iminium, jafnvel eftir það mitola áfall, sem ásiiglur- inn fyrir ísraelum varð hianuim og ölluim Aröbum. Þótt driegið hiafi úr vimsæld- axm Nasisiers í Arabahieimiinum, var mafn íhanis lönigum töfra- orð og Aralbar dýrkuðu hiann sem ævinitýrahetju. Og þótt á ýmtsiu giamgi í samibúðiinni við Rússa, rofniaði saimibandið aldrei við þá, og síðan í sex daiga strlíðiniu hiafia álhrif þeirra verið yfirgnæfamdi í Bgypta- landi. Samþúð Nasisiers við Vestunveldiin var einnAg alla jiafinian stirð, og Arabar dóð'u Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.