Morgunblaðið - 29.09.1970, Qupperneq 18
18
MORCrUNBLAÐlÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1870
SKOLl ANDREU SS'Í
Nýjar vörur
Danskar loðfóðraðar bamaúlpur
í stærðum 2—10.
Útigallar tvískiptir, loðfóðraðar hettu-
úlpur í stærðum 1—2. — Vagnpokar.
© $ki
Laugavegi 53.
Viðgerðarmaður
Maður vanur bílaviðgerðum og vélaviðgerðum óskast sem
fyrst. — Sími 34033.
Aðalfundur
Aðalfundur Sædýrasafnsins verður haldinn að Skiphól,
Hafnarfírði, fimmtudaginn 1. október kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
íbúð í Hafnarfirði
Til sölu 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað
við Hringbraut (ofan við Flensborg). Ibúðin er í ágætu ástandi
með nýrri eldhúsinnréttingu og teppum á stofu. Ræktuð, falleg
lóð. Söluverð 950 þús. kr. Útb. ca. 400 þús. kr. Eftirstöðvar
á 8—10 árum.
jT
Arni Gunnlaugsson hrl.
Aiwturgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 9.30-12 og 1-5.
Hf Útbod &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — slmi 13583.
----------\
„ENCINN
LENS'
VERDUR
MEÐ
I
Starfsfólk
Viljum ráða konu til gæzlu snyrtiherbergja
kvenna 2—3 kvöld í viku.
Einnig unga menn 16—20 ára til léttra
starfa. Vinnutími frá kl. 8—19 og frá kl. 24—
8. Uppl. gefur hótelstjóri, sími 20600.
Kaupendum fjölgar eins og í
keð jubréf unum.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar
fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón.
Byrjendur — framhald.
Innritun og upplýsingar daglega í eftirtöld-
um símum:
REYKJAVlK:
2 03 45 og 2 52 24 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður I Brautarholti 4, félagsheimil-
inu Árbæjarhverfi og Sólheimum 23.
KÓPAVOGUR:
3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður í félagsheimilinu.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður í Góðtemplarahúsinu.
KEFLAVlK:
20 62 kl. 5—7 e.h.
Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu.
Upprifjunarnámskeið fyrir hjón, sem lært hafa
2 ár eða Igngur.
HAFNARFJÖRÐUR:
Unglingar athugið.
Þriggja mánaða námskeið í nýjustu
táningadönsunum.
DANSSKÓLI
ÁSTVALDSSONAR
Hcimsmcistarar í dansi
Sýna á lokadansleik skólans.