Morgunblaðið - 29.09.1970, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970
HÁTtÐIN
Aðeins fdir miðor eftir
Forsala aðgöngumiða opin í Háskólabíói í
dag frá kl. 4—9.
Verð miða 350,00 kr.
Ekkert sérstakt aldurstakmark.
Táningablaðið Jónina.
Til leigu í Miðbænum
Á mjög góðum stað í Miðbænum eru til leigu 7 herbergi á einni hæð,
einnig rúmgott herbergi með aðliggjandi sal.
Upplýsngar gefur Hafsteinn Hafsteinson, hdl., Bankastræti 11 kl.
2—4 daglega, sími: 25325.
DAINSSKOLI
Síðasta innrifunarvika
Kleppsholt
Sund
Heimar
Vogar
Kennt verður
í safnaðarheimili Langholtssóknar
LAUGAVEGI 178.
Byrjenda- og framhalds-
flokkar fyrir böm, ungl-
inga og fullorðna (ein-
staklinga, pör og hjón).
STEPP, JAZZBALLETT.
Upprifjunartímar hálfs-
mánaðarlega fyrir hjón.
Munið sértímana í
MENUET.
LES LANCIERS
og
GÖMLU
DÖNSUNUM.
TÁNINGAR
Allir nýjustu
Diskótek-dansarnir.
Innritun byrjenda- og framhalds-
flokka daglega.
Upplýsingar i síma 14081 kl 10—
12 og 1—7 og 83260 kl. 2—7.
AKRANES — REIN
Innritun sunnudagmn 4. október kl
1—4.
SELFQSS
Innrítun laugardaginn 3. október kl.
1—4.
Kennsla fer fram i Selfossbióí.
000
ísaf jörður:
Vilja læknamiðstöð
Mjög fjölsóttur fundur
vestfirzkra kvenna
ísafirði, 24. sept.
HÁTT á fimmta hundrað vest-
firzkra kvenna sóttu fund um
heilbrigðismál í Alþýðuhúsinu á
ísafirði í gær. í fundarlok var
samþykkt áskorun á yfirstjórn
heilbrigðismála, að laeknamiðstöð
verði komið upp á ísafirði og
hún fullbúin innan tveggja ára.
Gestur fundarins var Jón R.
Árnason, læknir, og hafði hamn
framsögu um heilbrigSismál og
læknaþjóniustu á Vestfjörðum.
Auk hains tóku til máls, hver
fyrir sitt byggðarlag: Iðunn Ei-
rdksdóttir, ísafirði, Hildur Ein-
arsdóttir, Hólshreppi, Ingibjörg
Guðmundsdóttir, Eyrarthreppi,
Sigrún Sturludóttir, Suðureyrar-
hreppi, Gunnhildur Guðmumds-
dóttir, Flateyrarhreppi, Hulda
Engilbertsdóttir, Súðaivíkurhr., og
Guðrún Sigurðardóttir, Þingeyr-
arhreppi.
Allir málstakendur töldu brýna
nauðsyn á læknamiðstöð á fsa-
firði og röktu áralangt óviðun-
andi ástamd í heilbrigðismáhim
Vestfirðinga. — Fréttaritari.
Bátur óskasf
Bátur 10—12 tonn óskast til leigu á rækjuveiðar í vetur.
Má vera spil laus.
Uppl. í síma 95—1350.
Frá Matsveina- og
veitingaþjónashólanum
Matreiðslunámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutnjngaskip-
um hefst mánudaginn 5. okt. n.k.
Innritun 2. og 3 október kl. 5—7, slmi 19675.
SKÓLASTJÓRI.
HEIMASAUMUR
Stúlkur vanar buxnasaum
og^eða kápusaum óskast
Ármúla 5.
Sími
83800.
FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLUM
REYKJAVÍKUR
Skólarnir verða settir fimmtudaginn 1. október sem hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar Skólasetning kl. 10.
Hagaskóli: Skólasetning 1. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10, III.
og V. bekkjar kl. 11.
Lindargötusóli: Skólasetning kl. 10.
Ármúlaskóli: Skólsetning verknámsdeilda III. bekkjar kl. 9.45,
landsprófsdeilda kl. 10 30, verzlunar- og almennra deilda III.
bekkjar kl. 11.15 og V. bekkjar kl. 9.
Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 14, II., III. og IV
bekkjar kl. 15
Vogaskóli: Skólasetning í Safnaðarheimilinu við Sólheima,
III. og IV. bekkur kl. 14, . og II. bekkur kl 16.
Laugarlækjarskóli: Skólasetning í Laugarásbíói kl. 14.
Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla. Langholtsskóla. Hlíða-
skóla og Álftamýrarskóla: Skólsetning I. bekkjar kl. 9, II.
bekkjar kl. 10.
Gagnfræðadeíldir Arbæjarskóla og Breiðholtsskóla: Skólasetn-
ing II. bekkjar kl. 3, I. bekkjar kl. 4
Gagnfræðadeild Hvassaleitisskóla: Skólasetning I. bekkjar kl.
9.
SKÓL AST JÓRAR.