Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 25
MORGUNBLAÐtÐ, ÞRIÐJ LTDAGUR 29. SEPT. 1970
25
w 'Æsm
ítalska leikkonan Sophia
Loren eiignaðist son í. fyrra,
eins og kunnugt er, og hann
þarf ekki að kvarta yfir
skorti á umhyggju, því Soph
ia fer helzt ekki fet án þess
að taka hann með sér. Nýlega
var hún á ferð í New York og
auðvitað tók hún soninn með.
Ljósmyndararnir smelltu af á
Kennedyflugvelli, en síðan
hélt hún inn í borgina, þar
sem hún ætlaði að vera við-
stödd frumsýningu fyrstu
myndarinnar, sem hún hefur
leikið í eftir að sonurinn kom
í heiminn.
Bítillinr. John Lennon,
sagði eftirfarandi Skotasögu:
„Stórt vöruhús í Glasgow
hengdi út í glugga riisastórt
skilti: Stórútsala. Hver buxna
skálm aðeins 20 shillárvga. —
Buxnarassinn ókeypia“.
Þf.GAK Lesley Pressley, sem
var einn gislanna úr brezku
Viscount-vélinni, sem neydd
var til að lenda í eyðimörk-
inni, fékk að fara heim ásamt
unnusta sínum,' Shakru Ai
Sharif, sagðist hún um stund
hafa verið með áhyggjur af
hinum gíslunum, sem eftir
urðu. Unnusti hennar slapp,
vegna þess að þeir héldu
hann vera Araba, en hann var
þá Pensi. Nú hálfsér hún
eftir því að hafa yfirgefið
landsmenn sína, án þess að
hafa hugmynd um, hvað um
þá verður.
■ ■
Lesley og Shakru A1 Sharif, unnusti hennar.
unum
Knútur Bruun hdl.
PHILIPS
LÝSIINIG
V9 0 V 0 9 O Q
9 A
I.O.O.F. Egill nr. 8.
152930
8% =
Badmintondeild Vals
Þeir sem höfðu æfingartima
á vegum deildarinnar sl. vet
ur og vilja halda þeim tím-
um áfonm, vinsamlega hafið
samhftnd við okkur strax.
Uppl. í síma 33880.
Konur, sem voru á hvíldar-
vikunni að Hlaðgerðarkoti
dagana 19. júni til 6. júli
halda bazar til styrktar
starfseminni þar, í Hallveig
arstöðum, sunnudaginn 11.
október kl. 2. Konur, sem
notið hafa hvíldar þar, eldri
sem yngri, og gefa vilja
muni, komi þeim fyrir þann
tíma til Kristjönu (s. 22727)
Samtúni 24 og Guðrúnar
(s. 81365) Austurbrún 6.
Nefndin.
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna
Fundur í Hallveigarstöðum
! fimmtudaginn 1. október
kl. 20.30
Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Eyjólfur Melsteð tónlist-
arkennari segir frá námi
sinu og starfi.
3. Myndasýning.
Sijórnim.
Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Miðvikudaginn 30. septem-
ber verður „Opið hús“ frá
kl. 1.30—5.30 e.h. Dagskrá:
Lesið, telft, spilað, skemmti
atriði, kaffiveitingar, upp-
lýsingaþjónusta, bókaútlán.
Spilakvöld Templara
Hafnarfirði.
Félagsvistin hefst miðviku-
dag 1. september í G.T. hús
inu kl. 20.30. Fjölmennið.
Germanía
Aðalfundur félagsins er í
kvöld að Hótel Sögu kl.
8.30.
Venjuleg aðalfundastörf.
Fíladelfía
Á samkomu í kvöld kl. 8.30
verður Einar J. Gislason og
fjölskylda boðin velkomin.
Minningargjafakort
Blindrafélagsins
eru afgreidd á eftirtöldum
stöðum: Blindrafélaginu
Hamrahlíð 17, Ingólfsapó-
teki, Iðunnarapóteki, Háa-
leitisapóteki, Garðsapóteki,
Kópavogsapóteki, Hafnar-
fjarðarapóteki.
Neskirkja
Haustfermingarbörn mín
komi til viðtals i Neskirkju
miðvikudag 30. september
kl. 5.
Séra Jón Thorarensen.
Félagsfimdur M.FK
Náttúrulækningafélag Rvík
ur heldur félagsfund í mat-
stofu félagsins Kirkjustræti
8, þriðjudaginn 29. septem-
ber kl. 9 s.d. Erindi flytur
Björn L. Jónsson yfirlækn-
ir: Dvöl í norsku gigtlækn
ingahæli. Félagar fjölmenn
ið, takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir.
Stjórn NLFK.
Bm. Sómi VE 28
er til sölu, ef viðunandi tí.boð fæst. Báturinn er smíðaður-á
Akranesi 1960. 12 rúmlestir að stærð, með Deutz-vél 50
hestafla. Simrad dýptarmæli. Línuspil og línuveiðarfæri fylgja.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason, hrt. Drifanda, Bárustíg 2,
Vestmannaeyjum, milli kl. 16.30 og 19 í síma 1847.
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstraeti 11 - simi 14824.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrt.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI
cftir John Saunders og Alden McWilliam s
Lögmonnsskrifitofa
Grottisgötu 8 II. h.
Sfmi 24940.
f««P- CHOP CtfOP CHoe>.
|JllWnuwi
DON'T BOTHER ME.
KID.' I'M RIGHT IN THE
MIDDLE OFA BEAUTIFUL
DREAM... ABOUT A 5TEAK
DINNER/
AT THAT
MOMENT
■ IT WEMS TO
P ME WE'VE
ALREAD/ WA5TED
TIME...IT WA5A
LONG NIGHT/
NOT EVERVONE SLEPT/
SENOR/OUR HELICOPTER5
HAVE BEEN OUT FOR AN
HOUR ...FLyiNG OVER
THE LITTLE I5LAND5 /
THE SUH WILL BE UP ^
SHORTLVJ SEROR TROY...
WE CAN START TO LOOK
FC« VOUR FRIEND „
Sólin kemur upp bráðlega, herra Troy,
og þá getum við farið' að leita að vini yð-
ar. Mér finnst við þegar hafa eytt of mikl-
um tíma í dþarfa, þetta var löng nótt. (2.
mynd) Það sváfu ekki allir, herra, þyrlur
okkar hafa verið á lofti í rúma klukku-
stund núna yfir smáeyjunum. (3. mynd)
Á því augnahliki Senor, senor. láttu mig
í friði strákur, mig er að dreyma dásam-
legan draum um stóra, góða steik.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæsta rétta riögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
Jóhannes lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, sími 13842.
Innheimtur — verðbréfasala.
HAFSTEINN HAFSTEINSSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Bankastræti 11
Sfmar 25325 og 25425
VIÐTALSTlMI 2-4
tu