Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUii 29 SEPI' 197«
29
útvarp
ii,
Þriðjudagur
29. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Einar Logi
Einarsson les sögu sína um hundinn
Krumma (2). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,00 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13,15 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“
eftir Nevil Shute
Ásta Bjarnadóttir les (9).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Tónverk eftir
Arnold Schönberg: Kammerhljóm-
sveitin í Ziirich leikur ,,Dýrðarnótt“
op. 5; Edmond de Stoutz stj.
Kohon-kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr. 3 op. 30.
16,15 Veðurfregnir.
(17,00 Fréttir)
Létt lög.
17,30 Sagna „Koma tímar, koma ráð‘
eftir Huchet Bishop.
Inga Blandon les (0).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Heinrich Heine
Sverrir Kristjánsson sagnfræðinguf
flytur fimmta þátt hugleiðingar
sinnar um skáldið: Til fundar við
Heine í Weimar.
20,00 Lög unga fóllksins.
Steindór Guðmundsson kynnir.
20,50 Íþróttalíf
örn Eiðsson segir frá afreksmönn-
um.
Miðvikudagiir
30. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun
stund barnanna: Einar Logi Einars-
son heldur áfram sögu sinni af hon
uim Krumma (3). 9,30 Tiilkynningar.
Tónleikair. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10i,10 Veðurfregnir. Tónleikiar. 11,00
Fréttir. „Miðsumarnæturdraumur“
ef tir Mendelssohn: Henneke van
Broik, Alfreda Hodgson og Ambrosi
ankórinn syngja með hljómsveitinnj
Philharmoniu; Rafael Frubeck de
Burgos stjórnar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,26 Fréttir og veðurfreginir. Til-
kynningar.
19,50 Sónata nr. 15 í D dúr op. 28 eftir
Beethoven.
Artur Schnabel leikur á píanó.
20,15 Sumarvaka
a. „Hófur, netnál, biti, bragð“
Þorsteinn frá Hamri tekiur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
b. Gömul kvæði
Sveiinbjöm Beinteinsson fer með
kvæði frá 18. öld.
c. Kórsöngur.
Kvennakór Suðurnesja syngur ís-
lenzk og erlend lög.
Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson.
Píanóleikari: Ragnheiður Skúlad.
d. Rýnt í hugarheim ri'thöfundar
Hjörtur Pálsson les bókarkafla eft-
ir Benjamín Sigvaldason, sem fjall
ar um Jón Trausta og söguhetjuna
Höllu.
Maður nokkur er grunaður um morð á emkaritara stnum. Steypustöðin
21,10 Þingið og þjóðarskútan Fjallað er um störf Alþingis. verk- efni þingsins, sem nú er að hefjast og stjórnmálabaráttuna fratnundan. Rætt er við forystumenn allra stjórn málaflokkanna, auk margra ann- arra. Umsjónarmaður: Ólafur Ragnar Grímsson.
TT 41480 -41481
22,05 íþróttir Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. M.a. landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Svía.
VERK
Dagskrárlok.
. ' _ w '
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
13,30 Eftir hádegið
Jón Múli Árnason
konar tónlist.
kynnir ýmiss
14,30 Slðdegissagan: „örlagatafl“ eftir
Nevil Shute
Ásta Bjarnadóttir les (10)
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. Barnagæla eftir Jón Nordal.
Guðrún Tómasdóttir syngur.
b. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó
og hljómsveit eftir Jón Nordal.
Sænskir einleikarar og Sinfóníu-
hljómsveit sænska útvarpsins leika;
Herbert Blomstedt stjómar.
c. Barnalagaflokkur eftir Leif Þór-
arinsson. Gísli Magnússon leikur á
píanó.
d. „Haustlitir" eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sigurveig Hjaltested og
sex hljóðfæraleikarar flytja; höf-
undur stjórnar.
e. „Samstirni" eftir Magnús Bl. Jó
hannsson. Elektrónísk hljóðfæri og
raddir flytja.
f. Mengi 1 eftir Atla Heimi Sveins-
son. Höf. leikur á píanó.
16,15 Veðurfregnir.
Gildi i Hvammi í Hvammsfirði árið
1148. — Jón Gíslason póstfulltrúj
flytur erindi (Áður útv. 1. apríl sl.)
16,45 Lög leikin á trompet.
17,00 Fréttir. — Létt lög.
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
21,10 Tilbrigði fyrir klarínettu og
kammersveit eftir Rossini
Attilio Pecile og hljómsveitin „Ang
elicum 1 Mílanó leika; |
Massimo Pradella stjórnar.
21,25 Undir gunnfána lífsins
Þórunn Magnúsdóttir leikkona les
síðari hluta bókarkafla um kókain
eftir Milton Silverman í þýðingu
Sigurðar Einarssonar.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
Jón Aðils les úr endurminningum
Eufemíu Waage (18).
22,35 Serenata í A-dúr eftir Igor
Stravinsky
Charles Rosen leikur á píanó.
22,50 . Á hl jóðbergi
„Kaupmaðurinn 1 Feneyjum", leik-
rit eftir William Shakespeare; fyrri
hluti. Með hlutverk Shylocks fer
Michael Redgrave, en aðrir leik-
endur eru Peter Neil, John West-
brook, Nicolette Bernard og Diana
Olsson. Leikstjóri: R. D. Smith.
23,45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson flytur.
21,30 Utvarpssagan: „Verndarengill á
yztu nöf“ eftir J. D. Salinger.
Flosi Ólafsson leikari byrjar lest-
ur sögunnar í þýðingu sinni.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
Jón Aðils les úr endurminningum
Eufemíu Waage (19).
22,35 Kvöldhljómleikar frá þýzka út-
varpinu.
Einsöngvarar, kór og hljómsveit
kennaraskólans í Köln flytja verk
eftir Carl Orff, Walter Gieseler og
.Bernd Alois Zimmermann; Walter
Gieseler stjórnar.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
29. september.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Finnast yður góðar ostrur?
(Kan De li’ óysters?)
Nýtt sakamálaleikrit í sex þáttum
eftir Leif Panduro, gert af danska
sjónvarpinu.
1. þát.tur.
Leikstjóri: Ebbe Langberg.
Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik
Paaske, Björn Watt Boolsen og
Birgitte Price. — Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
Kaupum hreinar.
L(l!EFTSTUSkUH
prentsmiðjan
Stokkhólm
Fólk óskast til hreingerninga í Stokkhólmi um miðjan októ
ber. Einnig vantar okkur nokkra gluggapússara.
Uppl. í síma 20600 milli kl. 14—17.
Farseðlar til
næsta vetur
Só/arfrí i skammdeginu
Allar nánari upplýsingar veitir:
FERDASKR/FSTOFAN
URVAL
PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVfK
SÍMI 2 69 00
Bifreiðaeigendur
Nú er rétti tíminn til að yfirfara rafkerfið og stilla vélina
fyrir veturinn.
BlLAVERKSTÆOI JÓNS OG PALS.
ÁHhólsvegi 1. Kópavogi.
Sími 42840
Ný sending af ódýrum
sœnskum glerlömpum
Londsins mestn lnmpnúrvnl
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488
Ȓ
t£tU
Leyndardómur
góðrar
uppskriftar!
Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg
hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur
Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki
á íslandi í mörg ár.
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR-
LÍKI GERIR ALLAN MAT
GÓÐAN OG GÓÐAN MAT
BETRI
S! smjörlíki hf.