Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 30
30
MORGUÍNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEÍPT. 1970
Evertonmenn
koma í dag
JLeikurinn er á
ENGLANDSMEISTARARNIR í
knattspyrnu, liðsmenn Everton
eru væntanlegir tii Keflavikur í
ílag kl. 3.45 með einkaþotu.
Leika þeir hér við Keflvíkinga
annað kvöld á Eaugardalsvelli,
en halda síðan heimleiðis að
snæðingi loknum eftir leikinn.
Everton liðið er nú komið aft-
ur í sinn kunna sigurham. Það
hefur unnið fjóra síðustu leiki
sína í Englandi og komið sér á
góðan stað á töflunni eftir erf-
iða byrjun, sem vakti mikið um-
tal.
Evertonliðið hefur annars ver-
ið sigursælast liða í ensku deild-
morgun kl. 5.30
inni á sl. áratug, hefur 9 sinnum
verið í 6. sæti eða ofar og einu
sinni í 11. sæti. Tvívegis hefur
liðið unnið Englandsmeistara-
tign og tvívegis verið í úrslita-
leik um enska bikarinn.
Nú vona allir unnendur knatt-
spyrnu eftir góðu veðri en leik-
urinn verður kl. 5.30 á morgun.
Sala aðgöngumiða hefur stað-
ið yfir undanfarna daga og í dag
er selt frá kl. 2—6 við Útvegs-
bankann og á morgun kl. 9—3,
en síðan á veilinum. Segja
Keflvíkingar að forsalan gangi
vel.
Sjálfsmark
gaf aukaleik
VALUR sá til þess á sunnudag-
inn með sigri yfir Kelfavík 2:1,
að fslandsmótinu er enn ólokið.
Þrátt fyrir að endir var bundin
mjög skyndilega á baráttuna um
hikarinn, þá er Akurnesingar
unnu Keflvikinga 2:1 og að örlög
Vikinga urðu kunn löngu fyrir
mótslok, fáum við eigi að síð-
ur aukaleik í mótinu. Það er
Keflavík og Fram sem munu
berjast um annað sætið, en það
veitir nú rétt til þátttöku i Borga
keppni Evrópu að ári.
Valsmenn voru ágengir mjög
og ákveðnir frá byrjun, en Kefl-
víkingar tóku lifinu létt og þótt-
ust öruggír með allsterkan vind
í bakið.
En móti þessu roki börðust
Valsmenh af ákveðni og oft með
góðum tilþrifum. Góðar sóknar-
lotur þeirra báru árangur á 18.
Akranes
— Sparta
1 KVÖLD leika Akurnesingar
siðari leik sinn gegn Sparta Hol-
landi í Borgarkeppni Evrópu.
Leikurinn fer fram á velli ADO
í Haag.
mín. er Jóhannes Eðvaldsson hóf
sókn og frá honum gekk knött-
Framhald á 1)1 s. 23
Landsliðsmennirnir Ólafur (t.v.) og Einar eigast við. —
(Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.)
Haustsvipur á hand-
boltaleikjum
ÍR og KR unnu, Valur og
Víkingur skildu jafnir
ÞAÐ KOM i ljós á fyrsta kvöldi Reykjavíkurmótsins í handknatt-
leik á sunnudag, að haustsvipur er á leik liðanna enn og nokkurt
kæruleysi umfram það er síðar verður og mótslokin taka að nálg-
ast. Er nú sem fyrr erfitt að fá liðsmenn til æfinga fyrir alvöm
meðan knattspyrnan er enn í fulliim gangi. En vonandi lagast
þetta fljótt.
staðan varð 15:13 KR í vil. Unnu
þvi Þróttarar siðari hálfleik með
10:4. Þetta var þvi vægast sagt
einkennilegur leikur.
GRÓFUR
VARNARLEIKUR
Reykjavikurmeistarar Vals
mættu Víkingum og leikurinn
Framhald á bls. 23
ÍR VANN FYRSTA LEIKINN
Auk margra leikja i yngri ald-
ursflokkum voru leiknir 3 leik-
ir í meistaraflokki karla fyrsta
kvöldið.
iR og Ármann mættust í fyrsta
,stóra leiknum". iR-ingar höfðu
yfir allan tímann og gott for-
skot í fyrri hálfleik. I hléi var
staðan 11:7 ÍR í vil.
Er á leið sóttu Ármenningar
Glæsilegt af-
rek Erlends
— kastaði kringlunni 59,58 m
ERLENDUR Valdimarsson,
ÍR, setti glæsilegt Islandsmet
í kringlukasti á svokölluðu
„kastmóti ÍR“, er fram fór sl.
laugardag. Bætti Erlendur
met sitt um rúmlega 1 metra
og kastaði 59,58 metra. Skip-
ar Erlendur sér þar með á
bekk með fremstu kringlu-
kösturum heims og ætti hann
að hafa góða möguleika á að
ná 60 metra markinu þegar í
haust.
Hagstætt veður var til
keppni í kringlukasti á laug-
ardaginn, en Erlendur hefur
hingað til ekki hagnazt svo
ýkja mikið á því þótt hvasst Erlendur Valdimarsson
sé þegar hann keppir. Hefur
hann t.d. hvað eftir annað
kastað 55-57 metra í logni í
sumar.
Erlendur setti einnig annað
met á þessu sama móti, í lóða
kasti, sem er lítt kunn íþrótta
á og tókst eitt sinn að jafna
13:13, en ÍR náði aftur yfirhönd
inni og komst í 16:14 og það
tryggði sigurinn þó Víkingar
hefðu síðasta orðið og leik iykt-
aði 16:15 ÍR i vil.
SVIPTINGAR
í leik Þróttar og KR urðu um-
svif mikil. Ungt Þróttarlið var
í byrjun eins og leikfang í hönd-
um KR-inga og í hálfleiknum
skoraði KR 11 mörk gegn 3.
í síðari hálfleik snerist þetta
við og nú tóku Þróttarar öll völd
á vellinum. Þeir söxuðu jafnt
og þétt á forskot KR og loka-
Leikvr £6. aeptember 1970 i X 2
Bumley — Wolvea 2 2 - 3
Chelsea — Ipswich ^ . / 2 • 1
Everton — Cryslal P. / 3 - 1
Huddersfld — West Ham X 1 - 1
Man. Utd. — Blackpool X 1 - 1
Newcastle — Coventry X 0 - 0
Notth. For. — Leeds X 0 - o
Soutb’pton — Livcrpool / / - o
Stoke — Arsenal / S - 0
Tottenham — Man. City i Z - 0
W3A. — Derby i 2 - 1
Middleshro — Q.P.R. i é - 2
185 þús. fyrir
„flýtisverk66
— Ég var mjög að flýta
mér og mátti í raun og veru
ekki vera að því að hugsa
neitt um hvemig ég fyllti út
seðUinn, sagði einn af leik-
mönnum knattspyrnunnar í
Reykjavík, er hann tilkynnti
seðU sinn til Getrauna með 11
réitum lausnum.
Allt var í lagi með útfyll-
inguna og hann var einn með
11 réttar lausnir og fær u. þ.
b. 185 þús. kr. fyrir „flýtis-
verkið“.
Fjórir seðlar r-eyndust vera
með 10 réttum lausnum og
koma um 20 þúsund krónur í
hlut hvers.
Þetta var 28. leikvika Get-
rauna og jókst nú enn í pott-
inum. Voru þar um 265 þús.
kr., en nákvæmt uppgjör er
ekki fyrir hendi. Enn hef-
ur komið í ljós ágæti þess fyr-
irkomulags að skipta verðlaun
unum í L og 2. verðlaun.
Valbjörn tugþrautar-
meistari 10. árið í röð
— M.Í. í frjálsíþróttum lauk um helgina
grein hérlendis. Er Ióðinu
kastað á svipaðan hátt og
sleggju, en það er hins vegar
rúmlega helmingi þyngra,
eða 15 kíló. Kastaði Erlendur
lóðinu 16.09 metra.
í TÍUNDA skiptið í röð varð
Valbjörn Þorláksson, Á, íslands-
meistari í tugþraut, en tugþraut-
arkeppni Meistaramóts íslands
fór fram á Laugardalsvellinum
um helgina. Hlaut Valbjörn 6425
stig að þessu sinni, en veður
var mjög óhagstætt til keppni,
sérstaklega þó á laugardaginn.
Annar í tugþrautinni varð
hinn efnilegi ÍR-inigur, Elías
Sveinsson, og hlaut hann 6083
stig, og þriðji varð Stefán Hall-
grimsson, UÍA, sem hlaut 6035
stig, sem er nýtt UÍA met. Var
keppnin milli þeirra Elíasar og
Stefáns mjög skemmtileg, og var
ekki úr því skorið fyrr en í síð-
ustu greininni, 1500 metra hlaup
inu, hver hlyti silfurverðlaunin.
I fjórða sæti í þrautinni varð
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK,
og náði hann sínum bezta ár-
angri í greininni, 5525 stigum.
Aðrir keppendur voru Guð-
mundur Jóhannesson, HSH, sem
hlaut 4921 stig, Karl West Fredr-
eksen, UMSK, sem hlaut 4479
stig og Siigurður Kristjánsson,
ÍR, sem hlaut 3945 stig.
Árangur Valsbjörns í einstök-
um greinum var þessi: 100 m
hlaup 11,2 sek., langstökk 6,58 m,
kúluvarp 12,58 m, hástökk 1,74
m, 400 metra hlaup 54,8 sek.,
110 metra grindahl. 15,3 sek.,
kringlukast 37,10 m, stangar-
stökk 4,00 m, spjótkast 52,22 m,
og 1500 metra hlaup 5:49,5 mín.
Sem fyrr segir er þetta í 10.
skiptið í röð, sem Valbjörn verð-
ur íslandsmeistari í þessari grein
og er það glæsilegt afrek út af
fyrir sig.
Á sunnudaginn var einnig
keppt í 10 km hlaupi og þar
varð Islandsmeiistari hinn ungi
ÍR -ingur, Sigfús Jónissom, sem
hljóp á 33:34,8 mín., sem er mjög
þokkalegur tími miðað við að-
stæður. Sex keppendur voru 1
hlaupinu og varð Ágúst Ásgeirs-
son, ÍR, í öðru sæti á 33:58,8
mín. og Gunnar Snorirason,
UMSK, þriðji á 36:21,0 mín.
Þá var einnig keppt í þeim
tveimur kvennagreinum, sem eft-
ir voru frá aðalhluta meiistara-
mótsins. f fimmitarþraut lauk að-
eins ein stúlka keppni, Kristin
Björnsdóttir, UMSK, sem hlaut
2690 stig. í 400 m hlaupi varð
svo Hafdís Ingimarsdóttir,
UMSK, sigurvegari og hljóp hún
á 65,2 sek., öninur varð Björg
Kristjánsdóttir, UMSK, á 65,5
sek. og þriðja Guðbjörg Sigurð-
ardóttir, ÍR, á 71,5 sek.