Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 31
MOIIG-UNBLAIMÍ), ÞRHDJUDAGUR 29. SKPT. 1970
31
Olíufélag-ið Skeljungur er nú að rcisa annan af tveimur olíugeymum, sem félagið hefur fengið
leyfi fyrir að reisa í Örfirisey. Lokið er við grunn geymisins, sem síðar verður reistur. Mynd-
in er af framkvæmdunum við geyminn. — Ljósm.: Sv. Þorm.
Próf frá Verzlunar
skólanum
Athugasemd mennta-
*
málanefndar SHI
Islendingar
3.1 C-riðli
MBL. hefur borizt eftirfarandi
athugasemd:
„Af gefnu tilefni vill mennta-
málanefnd Stúdentaráðs Háskóla
íslands taka fram eftirfarandi:
Nýlega sendi Stúdentaráð Há-
skóla íslands frá sér ályktun, þar
sem farið er fram á, að próf úr
fleiri skólum en nú er verði
viðurkennd sem inntökupróf í
Háskóla íslandis. í greinargerð,
sem fylgdi ályktuninni, var m.a.
raett um námskröfur í Verzlun-
arskóla íslands og þær kallaðar
„litlar og alvörulausar". Viseu-
lega verður að viðurkenna að
þessi orð eru ekki heppilega val-
jn, en þau verður að skoða í
samhengi við það, sem greinar-
gerðin fjallar um. í greinargerð-
inni er rætt um, hvaða pröf eigi
að svó komnu máli að veita
inngöngu í H.í. Verzlunarpróf
frá V.í. stenzt í þessu sambandi
ekki þær kröfur, sem nefndin
gerir til náms, sem veiti rétt til
inngöngu í H.í. Hins vegar er
okkur ljóist, að námi til verzlun-
arprófs er ætlað alit annað hlut-
verk en að búa menn undir há-
skólanám, og er fjarri okkur að
kveð'a upp áféllisdóm yfif því
starfi Verzlunarskólans. Próf úr
Verziunanskóla íslands er eitt af
fáum prófum sérskóla á land-
inu, sem menntamálanefnd S.H.Í.
fannst ástæða til að kanna, hvort
væri nsegjanlegt, sem inntöku-
skiiyrði í H.í. Af því er ijóst að
ekki er á nokkurn hábt verið að
kasta rýrð á V.Í., sem mennta-
stofnun. Ennfremur má taka
fram, til að fyrirbyggja frekari
misskilning, að ummælin í grein
argerðinni eiga á engan hátt
við stúdentspróf frá Verzlunar-
skólanum, né heldur við nýskip-
an náms við skólann.
Okkur þykir leitt, að umimælin
um náms'kröfur í V.Í., skuli hafa
— Fiskistofnar
Framhald af bls. 32
Og f'ór Sigifús með því í rann-
sófeniairleiðiaingur á Græniiamdslhaif.
Fan.net þá eiinigömgiu karfi. Þá fóir
Hjálimíair Viilhjáimsson út imeð
Árna Friðrilkssyiná norður með
lamdi og fyrir Norðwrlandá famnst
töiiuvert miagn þorskseiða, en lát-
ið aftuir á móti af ýsuseiðum. —
Töiuvert imagn vaæ og aif loðinu-
seiðum. Nú þesaa dagania er að
looma til landsins brezka ramin-
sókniarslkipið Siro Lrainia og munu
Bretaimiir toaminia hatfið úti fyrir
Austurlamdi og faira einmig um
Grænlandshaf.
'Sigtfús Sohopka sagði Mbl. að
skýrimgim á því að þonsfcurimm
væri aMiuir fcamámm niarður fyriir
lamid væri sú, að seiiðim bæmust
maeð striauimnium réttsælda um
lamdið, Áwtaeðam fyrir því að svo
mð er um ýsuseyði taildi hamm
geba verið að (húrn héldi sig við
botniLnm.
verið missfcilin á þennan hátt.
Við biðjum hlutaðei'gandi vel-
virðimgar og væntum þess jafn-
framt, að þessi misskilninigur sé
hér með úr sögunnL"
Athuga-
semd
í MORGUNBLAÐINU 24. þ.m.
birtiist minmiinigiaingrieim riibuð af
Guniniari Vaildiiimiamssymii, bómdia í
Teiigd í Voipmaifiirði, uim Sigur-
bjöngu Sigurbjörmisdióttur frá
Haúigisistöðiuim Mibna,
í gneimiinmi st'emdiur þeisisi klaiusa
orðréibt: „Friðlbjöm og Sigunbj'öng
eiiginiuðust tvær deebur, en fjögur
sveinböm fæddust andvana við
mestu harmkvæli möðurinnar,
sem varð þar fómarlamb erfiðra
samgangna og ónögrar heilbrigð-
isþjónustu."
Ummiaeli þeisisi eru alvag út í
bött, óisömm og óviðieigamdi í mimn
iinigairigire'in. Máðurinm veit blátt
áfnaim efckii hvað hiarntn er að
selgjia. Ég lieyfi mér að fúllyrðia 'að
onsök,im að daiuiða bamiaininia hiafi
h'vortoi verið erfiðar samgöngur
né ófullnægjandi heilbrigðisþjón-
usta, hieldiuir, alð öliuim líkimidum,
þá ólþeiklkt sjúlkidóanistfyrirbæri,
svokiallað Rbesustfyrirbæri, seim
staifar af því að móðir og fóisibur
emu eikki í aarnia blóðfloikfci. Lík-
airni móðuTiimmar vill ekfci þýðast
hiið fnamnamidi blóð fóstiursimis og
ieitaist við að tortíim'a fóistrinu,
sem óvelkloiminiuim aðskotaihliut.
Þetta tekist oft, eiinkiuim þagar
sveiniböm eiga í hliut. Ég veit
ekki betur em að Sigurbjörg sál-
uga 'biatfi fsett bömn síin auðveld-
lagla og án allra harmkvæla amm-
anna en þeiss siársauka, siem 'það
hlýtur óhjálfevæimiiegia að vaidia
sérhveirri toomu atð fæðia aindvana
bam. Ég var viðsitaddur þegar
Siguirbjöng siáluigia ól siðasta
sveirabarm sitt á Hauigsisitöðum. í
byrjutn fæðimigar hieyrðuist fóstur-
hljóð, veik að visu. Gerðd ég mér
von um lifamdi bam, þar sem að
f æðánigám var með öliu eð'liiag oig
tók sbuttam tíma. Svó reymdist
þó eklki. Bamnið þotldi ekki hima
auðveldu fæðimigu og tókist mér
eklkii alð iíflga það.
Ljóismóðirim, sem þanna var
viðlstödd ag hiafðii verið hjá Sig-
urbjöngu viið andvamia fæðimigar
áðUr, siaigði mér að í þeirn til-
feliuim hietfðu fósiburhreyfimgar
hætt nokkrum dögum fyrir fæð-
inlgu og börnin því verið látin
áður en fæðinig hótfst. Þetta var
greinid og tnaiust ljósimóðir og ef-
ast ég því ebki um siammleiks-
gildd odðla henmiar.
Mieð þöklk fyrir birtimguna.
Arni Vilhjálmsson, læknir.
Skeyti frá
Zhivkov
FORSÆTISRÁÐHERRA Jóhammi
'HaÆsteim bacrst í gær svohiijóðaindi
símslkeyti fná flugvéi Tod/or Zhiv
kov forsætisráðherra Búligairiiu:
„Er ég nú fer brobt frá hiinmi
gestrisnu íslenzbu þjóð vil ég
bena fraim einllægar þakíkir fyrir
hinar hjiartantegu mióttökur er
mér, bornu mimni og fylgdanMði
mlímu vorú veittar.
Vér bomuirn aiftur til föður-
lands vors fulllvissir þess að sann-
sbipti íslam'ds og Búilgaríu haldi
áfnam að efiiast.
Ég senidi yðiur, herra fortsætis-
ráðherra, óSkir um heiil og ham-
imgju yðar og konu. yðar tii
hainda og .aillri isiemzbu þjóðdjnmi.
Todor Zhivkov.“
Á ÞINGI sambands norrænna
hljómlistarmanna, sem haldið
var í Helsinki nýlega kom m.a.
fram, að á íslandi eru hljóm-
listarmenn betur settir en á hin-
um Norðurlöndunum að því er
varðar samninga um leikhústón-
list og ásókn erlendra hljóm-
listarmanna. Þingið sóttu yfir 20
fulltrúar og frá íslandi voru þeir
Sverrir Garðarsson formaðnr
Félags íslenzkra hljómlistar-
manna og Hafliði Jónsson.
Hættarn af vélrærmi tómlist,
segul'banda í leibhúsuim og ásókm
erlendra hljómlistairmamma urðu
aðalumiræðuefni þingsins. Hljóm
listarmiemmimir óttast nú mjög
hin aukinu áhrif vélræniniar tón-
listar (segulbanda, hljómplatna
o.s. frv.) og telja það eitt aí
aðalviðfanigsefnuim sambamdsinis
að efla áhugann á „lifandi" tóm-
list, án þess þó að segja vél-
ræniu tónlistarifraimteiðslu'nsni
ISLENÐINGAR urðu í þriðja
sæti í C-riðli á Olympíuskák-
mótinu í Siegen í Vestur-Þýzka-
landi. Gerði íslenzka sveitin jafn-
tefli við Filippseyinga í síðustu
umferð, 2:2. Úrslit í riðlinum
urðn þau, að Englendingar urðu
efstir, hlutu 30 vinninga, Filipps-
eyingar urðu í öðru sæti, fengu
27 Vi vinning, en tslendingar urðu
þriðju með 26 vinninga. í fjórða
sæti í C-riðli urðu Brasilíumenn
með 25)4 vinning og Norðmenn
fimmtu með 24 vinninga.
Si'gurvejgairar á Olympíuskák-
miótinu í hieild urðu Sovétmienm
og er það í tíuiuda sdmm í röð, sem
þeir eru silguirvegiariar á þesisu
móbi. Hliaiuit sovézba srveitim 2714
vim'nimig í 44 skiálbum í A-riðli, em
þa)ð er uim það bii 62%. Sigur
þessi var ekká ytfirbuirðasigur og
hleifur sovézka sveitin otft uminið
mieð mikiu mieiri miun em nú.
Unigvensfca siveitim vairð öranur
með 26% vinmiinig eða aðieimis eárn-
um viinmimigi færra. Vamm hún
Aiuistur-Þjóðiverja með 3:1 i síð-
ustu uimferð. í þriðja sæti urðu
Júigóisilarvar mieð 26 vinmiimigia, í
fjórða sœtá B'amdaríikjiamienin með
24% og fiimmtu urðu Tékikar
með 23% vimmámig.
í B-riðii urðú ísmaieiLsimiemm efst-
ir, hiipibu 26% vimmiimig, en átbu
ólokið bilðskálk við Ástnaiiuimienm.
í öðru sæti urðú Pólverj'ar mieð
25 vinmámigia og Svíar þriðju með
sömu vinmiinigaitöiu. Fimmiar urðu
í sijöuindia sæti rniieð 21% vimmimg
otg Ðamtir áttutndiu irueö 21 vinm-
inig.
1 D-riðli erni Svissilemdiing'ar
etfstir mieð 29% vimmiimg, þá Alb-
amir með 28 vinmimga og þriðju
Perúm'ehm með 27% vimmámg.
stríð á hendur. Þá kam fram á
þinginu, að sambamdið teiur
mikla nauðsyn á að komið
verði á norrænium samninigi um
lei'k hljómilistarmainma imm á
segulbönd til notbunar í leik-
húsum og fastar reglur verði
settar uim rnotkun segulbamd-
ann.a. Fékk Mbl. þær upplýsinig-
ar hjá Sverri Garðarssyni að
íslenzkir hljómlistarmenn væru
bezt settir að þessu leyti, því
fastir samninigar hefðu náðst um
þessi atriði við Þjóðleiikhúsið, en
á hinium Norðuirlöndunum væru
iþessi atriði víða mjög óljós.
í frétt um iþetta þirng í
finnska dagblaðinu Huvudstads-
bladet er þess getið sérstaklega
að á íslandi sé ásókn erlemdra
hljómListanmann'a ekki það
vandamái, sem húm er í hinum
löndumium. Éru regiur um at-
vininuleyfi erlendra hljómlistar-
í E-rLðLi urðu Ný-Sj álL'ndinigar
efstfir mieð 36 vinmimiga og er 'það
yfir 80% vininimiga. Næst urðu
Rihodeisía og Tyrkiamd mieð 28
vimmáinlga. Neðista sveáitim á skák-
mótinu var skákisivéitin frá Gu-
ernisey í Ermiarsuindi með 13 vinm
iniga í læigisba flokki,
Alis tókiu 60 þjóðir þátt í móit-
imu ag er það meiiri þátttakia en
nobkru sirani fyrr. Tefidar voru
yfir 2400 akáfcir. Þebfa var 19.
Olympiumótilð í sikák.
Prófkjör
Verðandi
SAMKVÆMT frétt fré Verðands
mum prófkjör um akipan fraim-
boðáliata félagsiima vagma kosm-
inigia til atjórniar StúdemtaféLags
Háabóla Iisiiamds hetfjiaist í dag,
þriðjudiaigiinm 29. aeptemiber, og
atamdia til 1. Október. Kjörfumdiur
verðúr opinm prófkjörsdiaigaina í
amddyri HJáiskóiams frá kL 10 til
12 og 14 tii 17. Síiðam verður kjör
fuimdur opmaður að mýju bl. 20
á fiimmtudiagsibvöld í Tjaimarhúð
og lýbur bl. 22 þá um kvöldið.
— Leikstjórar
Framhald af bls. 2
eiga nú eftirtalin sæti í stjóm
B.I.L.: Hannes Friðriksson,
Leikfélaginu Baldri, BíldudaL,
Sigurður Jóhannsson, Letkfélagi
Patreksfjarðar, GunnhiLdur Guð
mundsdóttir, Leikfélagi Flateyr-
ar og Sigrún Sturludóttir, Leik-
félagi Ársólar og Stefnis, Súg-
amdafirði.
marnina litlar eða mjög óljósar i
hinium löndunum, en stetfna
þimgsinis var sú að erlemdir
'hljómlistanmenm vomu eingöngu
ráðnir ef innlendir uppfylltu ekki
þau skilyrði um kunmáttu og
leibni, sem til þeirra yrði að
gera í hverju eimstöku tilfellL
Svenrir Garðarsson sagði Mbl.
að hér á larntdi væri mjög góð
negla á þessum málum, því Fé-
lagsmálaráðuimeytið veitti er-
lendum hljómlistarmönnium
ebki atvimnuleyfi hér öðruvísi en
leita ráða hjá Félagi íslemzibra
hljómlistarmanna. Sagði Garðair
að þessi mál væru í nokkuð
góðu lagi í Svfþjóð og
Noragi, en í Finniamdi væri ekk-
ert eftirlit með þessu og í Dam-
mörbu væri þetta einmig mikiS
vamdamál.
í Sambandi norrænna hljóm-
listarmamna eru um 20.000 fé-
lagair, en í Félagi íslenzkra
hijómHstarmanma eru nú 388
félagar, jaínt leikendur sígiídrar
tónlistar og daras- og dægurlagia.(
Formenn norrænu hljómlistar mannafélaganna ásamt framkvæmdastjóra sambandsins: frá v.:
Eiler Christensen frá Danmörku, Jorma Katrama, Finnlandi (núverandi formaður), Sverrir
Garðarsson, Sven Blommé framkvæmdastjóri, Sigurd Lönseth frá Noregi og Freddy Ander-
son frá Svíþjóð.
Hljómlistarmenn bezt
settir á Islandi