Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 32
VÁTRYGGINGAFÉLAGIO HF.
HATÚN 4A REYKJAViK SlMI 25850 25851 SfMNEFNIj SAMVA
ior$nwM&í)ííí>
KÆLISKAPAR FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI. .. 26660
RAFIÐJAN SÉMI. .. 19294
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1970
Úrslit í prófkjör-
inu í Reyk j av ík
Atkvæði greiddu 9271
PRÓFKJÖRI Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík lauk í
gærkvöldi og hófst talning
þegar er kjörstað var lokað
og lauk henni um kl. 3.30 í
nótt.
Atkvæði greiddu 9271, en
auðir og ógildir voru 149.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. Geir Hallgrímsson,
6605 atkvæði
2. Jóhann Hafstein
6040 atkvæði
Maður drukkn-
ar í Húnaflóa
ÞRJÁTÍU og átta ára gamall
maður drukknaði í Húnaflóa í
grennd við eyna Grímsey, sem
er við mynni Steingrímsfjarð-
ar. Slysið var síðastliðið laugar-
dagskvöld og í birtingu á sunnu-
dag fannst maðurinn örendur í
flæðarmálinu í Grimsey. Hann
Otaði
hnífi
ÞRÍTUGUR maður var handtek-
inn í Umferðarmiðstöðinni
snemma sunnudagsmorguns fyr-
ir að ota hnáfi að fólki. Þegar
lögreglan kom á vettvang hafði
einn viðstaddra reynt að ná
hnífnum af manninum með þeim
árangri einum að skerast lítillega
á hægri hendi. Lögreglunni tókst
að ná hnifnum af manninum
vandræðalaust.
Vi)ð yfiríhieyrslu á sumniudag
kvaðst miaðurinm ekkert muina
fró því, sem gerðist í Umíerðar-
mdðstöðinind, en kvaðst hiafa haft
Ihinjífiinin að lámii frá kunmimigja sín-
uim.
hét Hörður Jóhannsson, vélvirki,
Hvammstanga. Lætur hann eftír
sig konu og tvö börn, 14 og 16
ára.
Samkvæmt upplýsingum, aem
Mbl. fékk frá Slysavarnafélagi
fslands, hafði Hörður farið í
skemmtisiglingu éinn sins liðs á
laugardag á plastbáti með utan-
borðsvél. Um kl. 20,30 varð
heimilisfólk á bænum Sauða-
dalsá á Vatmsnesi vart við bát-
inn úti á flóanum. í honum sá
það mann og jafnframt virtist
eitthvað vera að, því að bátimn
rak undan vindi og stefndi á
Grímsey.
Fólkið gerði strax viðvart.
Björgumarsveitin á Hvamms-
tanga mannaði þegax í stað bát-
inn Straum SI 222 og fór til að-
stoðar, en þar eð skuggsýnt var
orðið, fannst ekki báturinn. Þá
voru gerðir út tveir bátar frá
Drangsnesi og 4 frá Hólmavík
og fannst þá báturinn um kl. 10,
en mannlaus.
Árla á sunnudagsmorgun, er
birti var hafin leit að Herði.
Fannst hann þá í flæðarmálinu
Grímeey. Er talið að Hörður
heitinn hafi ætlað að freista þesa
að ná landi í Grímsey á sundi'.
3. Gunnar Thoroddsen
5738 atkvæði
4. Auður Auðuns
5584 atkvæði
5. Pétur Sigurðsson
4568 atkvæði
6. Ragnhildur Helgadóttir
3990 atkvæði
7. Ellert B. Schram
3919 atkvæði
8. Birgir Kjaran
3443 atkvæði
9. Geirþrúður Bernhöft
2990 atkvæði
10. Ólafur Björnsson
2892 atkvæði
11. Hörður Einarsson
2381 atkvæði
12. Guðmundur H. Garðarsson
2340 atkvæði.
Bifreiðin eftir veltuna.
Ljósm. Friðþjófur.
Bílvelta í Hvalfirði
LAUST fyrir kl. 13,00 á laug-
ardaginn varð það óhapp að bif-
reið valt út af veginum skiammt
fyrir vestan Kalastaði á Hval-
fjarðarströnd. Bifreiðin var á
leið suður, er skymdilega sprakk
á hjólbarða á afturhjóli og við
það miun ökumanni hafa fatazt
stjórnin og fór bifreiðin út af
veginum og hafnaði á hvolfi,
sem áður er sagt.
Fjórir fullorðnir og tvö börn
voru í bifreiðinni og voru öku-
maður og einn farþegi fluttir í
sjúkrahús á Akmnesi og munu
meiðsli þeirra ekki bafa verið al-
varleg, en aðrir sluppu ómeidd-
ir. Mjög hvasst var í Hválfirð-
inum á laugardag þegar slysið
varð og hefur það efiaust átt
sinn þátt í því hvernig fór. Bif-
reiðin er mikið skemmd eftir
veltuna.
Kanna styrkleika
fiskistofna
— með seiðarannsóknum
umhverfis ísland
í SUMAR hafa farið fram fyrsta
sinni rannsóknir á ungfiski og «r
ætlunin að halda þeim áfram í
framtíðinni. Með þessum rann-
sóknum er ætlunin að komast að
því og geta sagt til um það fyr-
irfram, hve sterkir árgangar
verða. Enn er lítið unnt að full-
yrða, þar eð rannsóknir þessar
eru á byrjunarstigi og saman-
burð skortir. Að þessum rann-
sóknum hafa unnið fiskifræðing-
amir Hjálmar Vilhjálmsson og
dr. Sigfús Schopka.
Morguníblaðið ræddi í igær við
dr. Sigfús og sagði hann aið fyrsta
rannsóknarferðin hefði verið fair-
iin fyrstu vilkuma í ágúst. Svæðdð,
sem kaimniað vair, var undan Vest-
urlandi og fu.ndust þar 'aðallega
spærlings- og karfaseiði og einn-
ig llítið af þorsk- og ýsuseiðum.
Samhliða þeissum rannsóknum,
sem fóru fnam um borð í Arma
Friðrilkssyni var noráka stkipið
Geo Sarz við rannsókniir í Græn-
Fréttaritari Mbl. á slysstað:
Kraftaverk
nokkur lifði af
Endaslepp
ökuferð
ÞAÐ er eikki von, að ökuferðir
verðd langtar, iþegar vélin er víðs-
fjarri bítauim,. Þetta félkk sá að
reyma, siem í fyrriiraótt sital Fiat-
bíl fyrir utan verkstæði í Ár-
múla og hafmaði fyTÍr dyrum
iðmarahiúiss nieðian brelkkunnar.
Ætla rraá þó, alð lakkrísiimn, siem
ökumaðiur þesisi s-tal í yerksmiðju
í mágremmdimu, hjafi eitthvað bætt
horaum það, siem á ökiuferðiraa
vantiaði. Bílliimn skiemmdiist lítið
eitt en meira siá á hurð og dyra-
uimibúimaðd iðmiaðarhúss'iins.
landishafi. Fairan það aðalleiga
karfa.
Rannsóknix þesaar enu fram-
kvæmdar í samvánmu fjögrra
þjóða íslendiniga, Þjóðverja,
Norðimaimna og Breta.
IHinn 20. ágúst kom þýzlka
ranmsóknarslkipið Anton Dohrn
Framhald á bls. 31
Seldu fyrir
tæpar 28
milljónir
SlÐASTLIÐNA viku seldu ís-
lenzk síldveiðiskip 1930 lestir af
síld í Danmörku fyrir 27.9 millj-
ónir króna. Meðalverð á kg er
14.48 krónur, sem er heldur lak-
ara, en vikuna áður. Hæsta sal-
an var hjá Heimi SU, sem seldi
hinn 24. september 106 lestir fyr-
ir 1.660.000 krónur. Meðalverð er
riimar 17 krónur.
Síldveiðiskipin hafa fengið
þennan afla við Hjaltland eða á
slóðum þar í kring. Skipunum
ytra hefur nú fækkað eitthvað,
en talið er að 18 til 20 skip séu
enn við veiðar.
EINN af fréttamönnum Mbl.
kom á slysstaðinn í Mykinesi
í gærmorgun. Hann lýsir að-
komunni svo, íið flakið liggi
í þremur hlutum á slysstaðn-
um, nefið fram að væng sé
í heilu lagi en mjög illa far-
ið. Skrokkurinn hafi farið í
sundur við aftanverðan inn-
ganginn og smii stélið öf-
ugt. Vængirnir eru heilir, en
vinstri skrúfan hefur farið
af, þegar flugrvélin skall 1
jörðina. Augsýnilegt sé, að
niesta höggið hafi komið á
vinstri hreyfil. Þar seim vélin
skall niður er grjóturð, en
þremur til fjórum metrum
framan við þann stað, sem
tuin stöðvaðist á er slétt tún.
Manni dettur fyrst í hug, þeg
ar komið er á slysstað, að
það sé kraftaverk að nokkur
skyldi hafa komizt af, segir
fréttamaður blaðsins.
Svo dimm var þokan yfir
fjallinu, þegar flugvélin fórst,
að færeyski Ieitarmaðurinn,
sem kom fyrstur á vettvang
sá ekki handa skil og fann
ekki flakið, fyrr en hundur-
inn hans hafði vísað honum
á það.
Flugmaðurinn á þyrlunni,
sem flutti hina særðu í sjúkra
hús, vann mikið afreb við
erfiðar aðstæður sagði frétta-
ritarinn að lokum.
Flakið liggur sunnanvert á
fjalistoppinum.
Eitt skip með
1000 tunnur
SLÆMT veður var á síldveiði-
miðunum við Vestmannaeyjar í
fyrrinótt og fengu nokkrir bát-
ar frá smáslöttum og upp í 500
tunnur. Eitt skip skar sig þó úr,
Þorsteinn RE, sem fékk 1000
tunnur af síld. Síldarleitarskipið
Árni Friðriksson er nú um 70
milur austur af Jan Mayen og
er leiðangursstjóri Jakob Jak-
obsson, fiskifræðingur.
Mbl. ræddi í gær við Jakob,
sem sagði að þeir væru nú að
komast á þær slóðir, sem síldar-
gömgurnar voru hvað mestar á
haustin fyrir nokkrum árum
norður í höf. Engin skip hafa
verið á þessum slóðum undan-
farið og taldi Jakob nauðsynlegt
að ganga úr skugga um hvort
nokkur ganga væri þar nú, svo
sem haustin góðu.
Jakob sagði að þeir hefðu ekki
orðið varir við neinar síldartorf-
ur enn sem komið væri, en dá-
lítið af dreifðri síld er þar viða
í austurdjúpi.