Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIfJJUDAGUR 13: OKTÓBER 1370
Árni Pálsson fyrr-
verandi yfirverk-
fræðingur - Minning
1 DAG er til moldar borinn Arni
Pálsson fyrrverandi yfirverk-
fræöingur hjá Vegaigerð ríkis-
ins.
Eiginikona mín,
Margrét Guðlaugsdóttir,
Hringbraut 60, Hafnarfirði,
aindatðist í Borgarspítalainiuim
12. okt.
Fyrir hönd fjölskyldunmar,
Magnús Guðjónsson.
Maðurinn minn,
Sæmundur Sæmundsson,
fyrrv. skólastjóri,
andaðist að heiimili sínu
10. þ.m.
Ingibjörg Pálsdóttir.
Ma'ðurinn minn,
Sigurður Möller,
vélstjóri,
andaðist að Landspítalanium
11. þ. m.
Guðrún Möller.
Bróðir minn,
Jón Gíslason,
garðyrkjumaður,
Hátúni 23,
lézt aðfararnótt 10. þ. m.
Kristrún Gísladóttir.
Kristján Júlíus
Kristjánsson,
frá Efri-Tungu,
Patreksfirði,
lézt í Landspítalanum föstu-
daiginn 9. þ-m.
Minminigarathöfn fer fram frá
Laugarnesikirkju í dag, þriðju
dag, kl. 2.
Dagbjört Torfadóttir
og börm
Helgi Pálsson,
frá Eystra Hrauni,
Alfhólsvegi 27, Kópavogi,
andaðist laugardaginn 10.
þessa mániaðar. Jarðarförin
fer fram frá Dómikirkjuimni
föstudaiginn 16. þ.m. kl. 1,30
síðdiegis.
Ingveldur Bjarnadóttir,
börn og tengdasynir.
Árni var fæddiur á Geirseyri
við Patreksifjörð hiinn 4. jamúar
1897. Foreldrar hans voru Páll
Einarsson sýslumaðiur í Barða-
strandarsýsliu, síðar borgarstjóri
í Reykjaivfk oig hæstaréttardjóm-
ari, og fyrri kona bans Siigríður
fædd Thorstein/sson. Hann laiuk
stúdentsprófi frá Latíniuskólan-
um í Reykjavík 1916 og hélt sfð-
an utan til nárns í verkfræði við
Tækniihjáskólamn í Kaiupm.anna-
höfn. Á námsárunium í Kaiup-
manniahöfn átti Ámá við veikindi
að stríða og varð af þeirn sötoum
að hverfe frá námi um tveggja
ára skeið. Prófi í bygginigaiverk-
fræði lauk hann 1924 og kom þá
þegar heim til starfe.
í fyrstu vamn Ámi að ýmsum
verkfræðilegum viðf anigse f nium,
sem til féliu, en áríð 11925 réðst
hann til Vegaigerðar ríkisins.
Fynstu árin miuin hamn hiafa
starfa'ð jöfniutm böndium að veig'a-
gerð og brúagerð, en fljótlega
miun þó áhugi hans hafa beinzt
sérstaklega að brúaigerð og þeim
tæknilegum vandamáluim, sem
Dóttir oktoar,
Helga Einarsdóttir,
verður jarðsett frá Keflavik-
urkirkju miðvitoudaginin 14.
otot. kl. 2 e.h. Þeir, sem vildu
minniast hinniar látnu láti
lítonarstofnaniir njóta þess.
Einar Þorsteinsson,
Sigrid Toft
Móðir mín, tengdamóðir,
amima oig langamma,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Skipholti 47,
sem lézt 6. þ.m. verður jarð-
sunigin frá Frikirkjuinni mið-
vikudagiinn 14. okt. kl. 3 e. h.
Þórarinn Sæmundsson,
Dagbjört Guðmundsdóttir,
böm og bamabörn.
Jarðarför konumnar minmar,
móður okkar og ömmiu,
Sigríðar E. Sæland,
ljósmóður,
fer fram frá Þjóðfcirkjunni í
Hafnarfirði, fimmtudaiginn 15.
október kl. 2. Þeim sem vildu
minnast hennar er bent á
minnimgarsjóði Sveirns Auð-
umssonar og Slysavarnafélags
íslands.
Stígur Sæland,
böm og barnabörn.
henni voru temgd. Bnda varð sú
raiunin á, að honum voru mjög
snemmia faiin hin stærstu og
vandasömustu viðfamgsefni á því
sviði. Árið 1946 var hamn svo
skipaður yfirverkfræðiingur brúa
gerða og hafði eftir það umsjón
mieð hönnium og smfði allra brúa
á lamdimu, unz hamn lét af störf-
uim fyrir aldurs sakir í árslok
1967.
Stairfsferill Árma Pálssomar í
þágu sajmigömigiuimála lanidsins
nær þamnig yfir 42 ár. Á þeim
fcíirma hafa orðið milklar breyting-
ar í iþessuim efnium, sivo rmiklar
að vei má kalla byltimgu, og á
það ekiki sízt við uim brúagierðir.
Er Ámi réðst til starfa hjá Vega-
gerð rikisins, voru í notkun á
laniddinu uim 90 stærri brýr, en er
hann lét af embætti voru þaer
um 760 talsins. Segir það þó etoki
alla sögunia, því að auto nýrra
brúa höfðu margar hinma elztu
verið emdurbyggðar á þeissu
tímabili. Þá hiefur eimnig verið
bygglður mitoill fjöldá smærri
brúa.
Tölur þær, sem hér voru nefind
ar, gefa ntotokra buigmynd um
hver stórvirki hiafa Verið unmin
í brúagerð á þessium árum, og á
Ámi Pálsson þar stærstan hlut
allra mannia. Við m.angvíslega
erfiðleika hefur þó verið að etja,
einlkum framan af, er verkfæri
Hjartams þakikir sendum við
öllum þedm sem sýndu okkur
samúð við amdlát og jarðarför
litia dremgsiinis otokar,
Þorbergs Steinars.
Steinunn Þorbergsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir,
Þorbergur Jónsson,
Prestbakkakoti.
Þöktoum innileiga alla vináttu
og samúð vegna fráfalls barna
okkar og systkima,
Bergþóru Ágústsdóttur
og
Jóhannesar Birgis
Jónssonar.
Sérstakar þakkir færum við
himum mörgu, sem tóku þátt
í leitinni að börmumium.
Ágúst Halisson og böm,
Unnur Sigurðardóttir,
Jón Þórir Jóhannesson
og böm.
voru vart öminur en hamidverk-
færi, fiiutnimigar á landi afar
erfiðir og hLnn f j árhagslegi stakk
ur að jafinaði mjög þrönigt stoor-
inm, Virðist það í dag líitt stkilj-
anlegt, hvermijg urnrnt var að
koma í fraimkvæmd þeim mörgu
og stóru mammivirkjum, sem reiist
voru við þesisair aðistæður. Þalð er
ekki fyrr en mieð hieiimsstyrjöld-
inni síðiari, að stórvirtoar vinmu-
vélar og flutmimgatæki fara að
flytjast til landsins, og þar með
opnuðiust nýjiar leiðdr til að ráð-
aist í enm stærri og vamdaisamari
rnammivirtojagerð em áður.
Af þeim fjölmörgu brúm, er
Ártni PáLssom hammaði og hafði
umsjón með, verða hér einumgis
örfáar taldar. Frá fynstu árum
hams má mefma brýmair á Hvítá
í Bongarfiirði, Hbfsá í Vopnafirði,
Martoarfljóti og Skjáifamdiafijóti
í Köiduitoimm. Af brúm bygigðum
á síiðiari árum ber LíkLega hiengi-
brýmar hæst, svo sem brýrnar
á Ölfusá, Jökuisá á Fjöiium,
Hvítá hjá Skáihoiti, Jökulsá á
B reiðamerkursandi o. fl., en
einmig mætti niefna brýr á Þjórsá,
Homafjarðarfljóti og Lagarfljóti.
Allar eiga þessar brýr það sam-
eigdmtogt, að þær eru meðal
'himmia myndarlegustu marnm-
virkja á landinu, og miargar
þeirra einmig meðial binmia feg-
urstiu.
Aulk starfa sinma að brúagerð
leysti Árni af hietmdi ýmis onmur
verkfrætðdleg verkiefmi. Meðal
þeirra vair frumhiönmun niokitourra
virkjiama, svo siem fyreitu virkj-
umar Laxár í Suður - Þimgeyj ar -
sýslu og virkjumar Andakílsár.
Er tekim var upp kemnsla til loka
prófs í vertofræðd við Verkfræði-
diedld hástoólans á styrjaldarór-
unium, amnaðist Árni kienmslu í
inotokrum greinum. Síðar var
hamm prófdómari við deildina um
árabil.
Frá upphafi tók Ármd mikiinm
þátt í féiaigsetarfi verkfræðimga.
Hainm var í stjórn Verkfræðingia-
féiaigs tsliamdis allmörg ár og for-
miaður þess 1942—44. Þá var
hann eimmlg ritstjóri tímarits
verkfræðimga um 10 ára skeið
og ritaði mangar greinar í tíma-
ritið.
Fjarri fór því, alð áihiuigamál
Árna væru einiskiarðuð við þá
fræðigredm, er hamn hafði laigt
stuind á í skóia. Þannig hafði
hanm mdikimm áhuiga á öllu því,
er laut að íslenzkium fræðum,
svo sem sögu, bókmemintum og
ættfræði. Átti hanm mjög vamd-
að bókasiafm, er að miestu teyti
vair helgað þessum hugðarefnium.
Mun það hafa verið eiitt allra
vamdalðBisita bákaisiafn um þesisi
etfni í einkiaeign, þó etoki væri
það ef til vill meðöl himina
stærstu. Kom þar fram eitt af
skapigerðlareinitoennum Árma, að
gæði voru láitim siitja í fyrirrúmi,
em miimna stoeytt um miaginið. Um
aðdrætti í safn sitt leitaðd hanm
víða faniga, jafnt utan lands sem
inmian.
Árni var hið miesta prúðmenmi
í fraimgömigu, formfastur og
virðuleigur, og vatoti trausrt
þeirra er honum kynmtust. I
dtagtogri umigenlgind var hamm
fremiur fámáll og ekki fljótur
til kynmdmlgar. Á góðra viina
fuodum var hann á hinn bóg-
inn ræðimm og sfcemmtitegur, og
naut sín þá eimkar vel kímni-
gáfa, sem hanm hafði tál að bera
í rítourn mæli. Hanm var höfðdmigi
heim að sækijia, hafði unun af að
veiita gestum símium og var þá
að jiafniaðíi 'hrótour alis faignaðar.
Með Árma Pá-lsisymd er gemiginm
eimin úr hinum fyrtstu sveitium
íslieinzkra vertofræðiniga, sem
segja má að hafi hrundiið af stað
nútíma mammivirkjaigerð á ís-
landi. Þessir fruimlherjar hafa
skilið eftir sig í miargvíslegium
mianmvirkjum mimnisvabða, sem
bera gáfum þeirra, þetokingu og
duginaðd óræitot vitni, Ámd Páls-
som á líkleiga fleiri slítoa mdmmis-
varða en flestir aðrir. Himar fjöl-
mörgu brýr á þjóðvegium lamds-
ims, sem hanm hefur hamniað og
haift umsijón mieð, rnunu hiaida
niafni hams á lofit um ótoomim
ár.
I bugum samstarfsimianna hams
og amnarra, sem honarm kynnt-
uist, mun lifia minnimgin um mdk-
inn gáfu- oig drengstoaparmianm.
Ilelgi Hallgrímsson.
Sigurjón Ólafsson
- Minning
Fæddur 25. júlí 1919
Dáinn 9. ágúst 1970
Móðurkveðja
Síðbúin er kveðja mín
sonur minn kær
harma mína ýfir haustsins
kaldi blær.
Hrundu tár af hvarmi er
hrifinn burt þú varst
helfregnin sára í hjarta
mitt skarst.
Þökitoum auðisýnda samúð við
amdlát og útför,
Sigríðar ólafsdóttur,
Suðurgötu 30, Hafnarfirði.
Aðstandendur.
t Útför föður okkar, t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
Gísla Jónssonar, för föður okkar og fósturföður,
fyrrv. alþingismanns, fer fram frá Dómkirkjunmi hjAlmars jóimssonar diego
miðvikudaigi'nin 14. október kl. 2.00 e. h. Blóm vínsamtogast Friðrik Diego, Valgerður Jakobsdöttir,
afþökkuið. Sigríður Hjálmarsdóttir, Guðrún B. Hjálmarsdóttir,
Guðrún Gísladóttir, Amór Hjálmarsson, Þorsteinn Hjálmarsson,
Þorsteinn Gíslason, Uni G. Hjálmarsson, Eggert Sigurðsson.
Haraldur Gíslason. J6n B. Hjálmarsson,
Góður sonur varstu og góð
var samfylgd þin
hrollköld og tómleg
eru híbýli mín.
Þegar erfiðleikar að mér
þrengdu mest
góður varstu í raun
og reyndist þá bezt.
Minningin lifir um mætam,
góðan dreng
móti því ókomna
örugg ég geng.
Áður hefur dauðinn af mér
heimtað skatt
tíminn hefur ekki alltaf
liðið hnatt.
Þakka vil ég árin sem unduð
þið mér hjá
bömin mín kæru, er ég
síðar fæ að sjá.
Himneski faðir sem mýkiir
meinin sár
móðurást skilur og höfug
rauna tár.
Þú hefur leitt mig um lífsins
kalda braut
líður nóttin stranga og (
gleymist sérhver þnaut.
IX—10,