Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970
SAMEINAÐA
VATRYGG/NGAFÉLAGID HF.
HAtON 4A REYKJAVfK StMI 25850 25851 SlMNEFNI: SAMVA
11 stjórnarfrumvörp
lögð fyrir Alþingi -
— meðal þeirra frumvörp um Lagarfossvirkjun,
Lífeyrissjóð bænda og Olíuhreinsunarstöð
— þingsályktunartillaga um
staðgreiðslu opinberra gjalda
RÍKISSTJÓRNIN lagði I gær
fram á Alþingi 11 stjórnarfrum-
vörp og eina tillögu til þings-
ályktunar. Veigamesta frum-
varpið er frumvarp til fjárlaga
fyrir árið 1971 og eru því gerð
skil á öðrum stað í blaðinu. Þá
var lagt fram frumvarp um
virkjun Lagarfoss, en flest hin
frumvörpin höfðu verið lögð
fyrir þingið í fyrra, en ekki
blotið afgreiðslu þá. Þingsálykt-
unartillagan fjallar um stað-
greiðslukerfi opinberra skatta
og er með henni lagt til að A1
þingi álykti að fela ríkisstjórn-
inni að undirbúa fyrir næsta
þing frumvarp um staðgreiðslu-
kerfi opinberra gjalda. Skal
leitazt við að gera skattheimtu-
kerfið það einfalt, að staðgreiðsla
opinberra gjalda auki ekki
kostnað og fyrirhöfn við álagn-
ingu og innheimtu gjaldanna.
í stjórnarfrumvarpinu um
virkjun Lagarfoss eru ákvæði
þess efnis, að rikisstjórninni sé
heimilt að fela Rafmagnsveitum
ríkisins að virkja Lagarfoss á
Fljótsdalshéraði til raforku-
vinnslu í allt að 8000 hestafla
orkuveri og leggja þaðan aðal-
orkuveitu að Egilsstaðakauptúni
til tengingar þar við veitukerfi
Grimsárvirkjunar, og að rikis-
stjórninni skuli heimilt að taka
lán fyrir hönd ríkissjóðs eða á-
byrgjast lán er Rafmagnsveitur
rikisins taka, allt að 180 milljón-
um króna, eða jafngildi þeirrar
upphæðar í erlendri mynt, til
greiðslu stofnkostnaðar þessara
mannvirkja.
Þau fruimvörp er ríkisstjórnin
endurflytur nú eru eftirtalin:
■
SÉfMÍf
I S
Baldur Guðlaugsson, stud. jur.
Frumvarp til laga um olíu-
hreinsunarstöð á íslandi; Frum-
vatrp til laga um breytingu á lög-
um um Aflaitrygginigasjóð sjáv-
arútvegsins; Frumvarp til laga
um Lifeyrissjóð bænda og Frum-
varp til laga um samþykkt á
ríkisreikningMum fyrir árið 1968.
Bkkert þessara mála var útrætt
á síðasta þingi.
í frumvaxpinu um olíuhreins-
unarstöð eru ákvæði þess efnis,
að ríkisstjórnin skuli beita sér
Þyrlan
nauð-
lenti
á heiðum uppi
ÞYRLA Landhelgisgæzlunnar
varð að nauðlenda á heiðum
uppi inn af Skagafirði, þegar
vélarbilun varð í henni í gær.
Lenti vélin um 4 km austur af
A ð ailtmiairmav atni O'g sakaði hvorki
þyrluna né flugmemmina tvo, sem
1 henini voru. En það voru þeir
Páli Halldórsson, fiugmaður og
Bergsveinn flugvirfki hjá Land-
heÍgisgæzQunni. Veður var ágætt
á staðnum.
Þetta gerðist um þrjúleytið og
var þyrlan á leið suður, frá
varðskipinu Ægi, sem var fyrir
utam Dalvík. Gerðu fluigmennirm-
ir Lamdhelgisgæzlummi aðvaxt.
Fékk hún Þóri í Stafni í Svairt-
árdai, sem hefur ágætan jeppa,
til að fara fram eftir og var hann
komimn til mannanna um klukk-
an 7. Ætluðu þeir með homum til
byggða og huigðust gdsta í Stafni
í nótt.
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landheigisgæzlumnar. tjáði Mbl.,
að ekki væri búizt við að hægt
yrði að gera við þyrluna á staðn-
um, og mundi verða sendur bíll-
tifl að flytja hana suður á morg-
un. Bn auðvitað' hefðu þyrlu-
menn lent skammt frá velfærum
jeppavegi.
Þyrlan hafði verið fyrir norð-
an til að flytja efni frá varðskip-
inu í vitamn á Gjögri og er búið
að byggja hann. Gekk það fljótt
og vel, og kom þyrlam þar að
góðu gagni.
fyrir stofnun hlutafélags, ex hafi
það að markmiði að kamna að-
stæður til að reisa og reka olíu-
hreinsunarstöð hér á landi og
stuðla að því, að slíku fyrirtæ'ki
verði komið á fót, og í þessum
tilganigi er ríkisstjóminnd heim-
ikt að leggja fram allt að 5
milljóndr króna eða jafnvirði
þess í ehllendri mynit, sem hluta-
fé í félagi eða til greiðslu á
kostniaði þeiss, af fé ríkissjóðs
eða lánsfé, sem henni skal heim
ilt að afla ríkissjóði í því skyni,
— að veita ríkisábyrgð fyrir
láni eða lánum er hlutafélagið
teíkux til starfsemi sinnar, að
fjárthæð samtals allt að 5 millj.
króna eða jafmvirði þeirra í er-
lendri mynt, eða taka lén imman
sömu marka og endurlána fé-
laginu í samia tilgangi, og — að
leyfa félaginu umfexð og afnot
af löndum og maninivirkjum eft-
ir því sem nauðsynilegt kann að
vera í þágu rannsókna, enda
igreiði félagið fullair bæitux fyrir
það tjón, sem umferðin eða af-
motin kunna að valida eigendum
Framhald á bls. 21
Frú Auður Auðuns í skrifstofu sinni í dómsmálaráðuneytinu
í gær.
Fyrstu verkefni dómsmálaráðherra;
Tvö stjórnarfrum-
vörp til Alþingis -
í GÆR var fyrsti starfsdagur
hins nýja dórns- og kirkju-
málaráðherra, frú Auðar
Auðuns. En frú Auður er
fyrsta, konan, sem situr á ráð
herrastóli á íslandi. Mbl.
spurði hana eftir þennan
fyrsta starfsdag, hvemig hún
hefði kunnað við sig.
— Mjög vel, svaraði írú
Auður. Og fyrirfram viissi ég
að ráðuneytisstjóri og amnað
starfslið ráðuneytisins væri
það þezta, sem völ er á.
Þá spurðum við hana hvaða
erindi hefðu fyrst legið fyrir
henni í embættinu. — Ég var
í dag að kynna mér ýmis er-
indi, sem hafa verið til af-
greiðslu í ráðuneytinu og bíða
ákvörðunar. En mitt fyrsta
verk var að senda tvö stjórn-
arfrumvörp til þingforseta.
Annað er samskonar frum-
varp, sem jafnan er flutt á
hverju ári um veitingu ríkis-
borgararéttar. Hitt frumvarp-
ið var um breytingu á lögum
um kirkjuþing og kirkjuráð
íslenzku þjóðkirkjunnar. Það
er staðfesting á bráðabixgða-
lögum, og er að nokkru leyti
afleiðing af nýjum lögum um
prestaköll og prófastdæmi og
breytingu á kosningu til
kirkjuþings.
Yfirmenn ganga í land
Prír Fossar, Herjólfur og Litla-
fell höfðu stöðvazt í gær
f GÆR höfðu þrír Fossanna
stöðvazt í Reykjavíkurhöfn, svo
og Herjólfur, og Litlafell var
væntanlegt í gærkvöldi. Má svo
búast við að skipin stöðvist
hvert af öðru, ef ekki næst sam-
Kosið i stjórn Stúdentafélagsins:
Vaka fékk meirihluta
8 atkv. skildu á milli listanna
seðlar og ógildir
VAKA, félag lýðræðissinnaðra
stúdenta, fór með sigur af hólmi
i kosningum til stjómar Stúd-
entafélags Háskóla íslands, sem
fram fóru sl. laugardag. A-Iisti
Vöku fékk 588 atkvæði og fjóra
menn kjöma, en B-iisti Verðandi
fékk 580 atkvæði og þrjá menn
kjörna. Atkvæði greiddu 1204,
en auðir
voru 36.
Formaður stjórnax Stúdenta-
félagsins er kjörinai af stjóm fé-
lagsins, en gert er ráð fyrir, a-ð
hún komi saman til fyrsta fund-
ar í dag og verði þá kjörinn nýr
formaður. í stjómina voru kjönn-
ir af A-lista Vöfku: Baldur Guð-
laugsson, stud. jur.; Hallgrímur
Guðmundsson, stud. sociol.; Stef-
án Hreióarsson, stud. med. og
Tryggvi Pálsson, stud. oecon. og
af B-lista Verðaindi: Viðar
Thoreid, stud. med.; Gísli Páls-
son, stud. sociol. og Skúli Thor-
oddsen, stud. jur.
Vaka hefur haft meirihluta í
stjórn Stúdentafélagsins undan-
farin tvö ár.
Morgumblaðið sneri sér í gær
Framhald á hls. 21
komulag milli yfirmanna á kaup
skipum og útgerðarfyrirtækj-
anna. Og í næstu viku yrði þá
um þriðjungur af kaupskipa-
flotanum stöðvaður, að því er
formaður Stýrimannafélags ís-
lands, Óli Valur Sigurðsson,
tjáði Mbl.
Höfðu yfirmenn á kaupskip-
uiraum, stýrimenn, vélatjórar,
loftskeytamenn og brytar, eaigt
upp frá miðnætti aðfaramætur
sunmudags, og reyndust fundir
fuilltrúa beggja aðila til mála-
miðlunar, árangurslausir, þó
þeir stæðu með litlum hléum
frá kl. 2.30 á föstudag og fram
á sunraudagsnóttina og síðan aft-
ur frá k'l. 4 síðdegis á suranudag
til kl. 2 um nótthna.
Skipin höfðu mörg farið út
fyrir imiðnætti á laugardag. En
í gær var enn uranið við að af-
fenma Skipin, sem komin voru í
Reyk j av íkuirh öfn, því útgerðin
hefur rétt til að krefjast
að unraið sé í tvo daiga eftir að
Skipið kemur í höfn, að því er
ÓH Valur upplýsti. Þó sagði
hann að menmámir væxu famir
að yfirgefa skipin, og sumir
hættir — þó eftir aðstæðum.
Haran sagði, að flestir yfirmenn
kaupskiparana hiefðu sagt upp,
en ek)ki vanðskipsmeran, emda
væru sérstök laigaákvæði um
fjöldauppsagnir opiniberra starfs-
manna. í gærkvöldi voru srvo
furadir í stjómum og trúnaðar-
mfl'nnaráðum félaganna til altf
kynraa stöðuna.
Framhald á bls. 2
Lézt eft-
ir slys
UMFERÐARSLYS varð í Skip-
holti hinn 4. september síðast-
liðinn. Var þá ekið á aldraða
konu, Guðrúnu Guðmiundsdótt-
ur til heknilis að Skipiholliti 47.
Guðrún lézt í sjúkrahúai hinn 8.
október 81 árs að aldri