Morgunblaðið - 15.10.1970, Page 5

Morgunblaðið - 15.10.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 5 Stúlka óskast til heimilisaðstoðar á heimili í Vesturbænum frá kl. 9—2 5 daga vikunnar. Góð laun. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Rösk — 4776": Tilboð óskast í Ford fólksbifreið árg. 1955, sem er staðsett við bifreiða- verkstæðið Spindil, Suðurlandsbraut 32 (Ármúlamegin). Sími 83900. Upplýsingar á staðnum. Tilboðum sé skilað þangað. Opel Rekord L coupé árg. 1968 til sölu ný innfluttur. Glæsilegur bíll. Upplýsingar í síma 24892 á kvöldin. Verkamenn óskast HAF ht. - Sími 33830 Muníð sparikortin Cheerios-hringir sparik.v. kr. 34,20. Þurrk. bl. ávextir | kg sparik.v. kr. 71,10. Þurrk. abrikosur ^kg sparikv. kr. 81,00. Rúsínur 250 g. sparik.v. 20,70. Tómatsósa 3,8 I. sparik.v. kr. 252,00. Jarðarb. bl. ávaxta- abrikósu sulta | kg sparik.v. kr. 35,10. Negull — kardimommur og fl. krydd teg. aðeins kr. 44,10 Smjörsíld sparik.v. kr. 28,80. Neskaffi Luxus sparik.v. kr. 82,80. Kókómalt 3,2 kg sparik.v. kr. 340,20. C 11 10 kg kr. 622,00. i _ J Vörumarkaöurinn hf. | ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Opið til kl. 10 í kvöld Fnsteignir í Borgnrnesi Eftirtaldar húseignir, áður eign Samvinnufélagsins Borgar í Borgarnesi, eru til sölu: 1. Verzlunarhús byggt 1958—1960. 2. Byggingarsamstæða, sláturhús og trésmíðaverkstæði. 3. Vörugeymsluhús, nefnt sementshús. 4. Gamalt verzlunarhús. 5. íbúðarhús á tveim hæðum. öll standa húsin við Brákarbraut. Upplýsingar hjá Hauki Þorleifssynt aðalbókara Búnaðarbanka Islands. Lykilorðið er YALE Frúln nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR Leiguíbúð Þriggija til fjögurra henbergija teigiulbúð ósikast í Hafnarfirði eða négrenni. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linmetsistíg 3, símii 52760.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.