Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1970 Sigríður Eiríksdóttir Sæland, Ijósmóðir Fædd 12. 8. 1889 Dáin 8. 10. 1970 EINN þessara daga, þegar lauf trjámma falla til j arðar og fjúka um götur og torg í svölum haust- vindinum og stofnarnir búa sig undir vetrardvalann, berast okk- Konan mín, móðir okkar, temgdamóðdr og amma, Marta Bjamadóttir, Hrafnistu, amdaðist að Lanidakiotsspítala 13. þ.nn Vilmundur Sigurðsson, born, tengdabörn og bamaböm. Móðdr okíkar, Margrét Guðmundsdóttir, Öldugötu 15, andaðist í Bocrgarspítalanum þriðjudagdnn 13. ofctóber. Guðmundur Kjæmested, Friða Hjaltested, Sverrir Kjæmested. Maðurinn minn ag faðir okikiar, Arnfinnur Björnsson, skipasmiður, Vesturgötu 96, Akranesi, andalðdst aðfaranótt 13. okt. á Sjúkratoúsd Akramess. Ragnheiður Jónasdóttir, böm og tengdabörn. Faðdr mjnn, Sigurður G. Jóhannsson, bifreiðastjóri, Hátröð 6, Kópavogi, lézt af slysförum 13. þ.m. Jarðarfördn aiuiglýst sáðar. Fyrdr hömd ofcfcar systfciin- anna, Elfar Berg Sigurðsson. Bróðir minn, Matthías Guðmundsson, aodaðist að Elliheimilin/u Grund 12. þ.m. Kveðjuiathöfn fer franti frá Dóankirkjunnd kl. 3 fimmtu- daiginn 16. ofctóber. Jarðsett verður að Stað í Hrútaifirði. Helga Guðmundsdóttir. Bróðir minn, Jón Gíslason, garðyrkjumaður, verður jarðBuniginn föstudag- inm 16. okt. kl. 3 síðdegis. Jarðarförin fer fram frá Laiugarmiesikirkju. Kristrún Gísladóttir. ru- þær fréttir um miðnættið, að Sigríður E. Sseland hafi látizt þá um daginn á Borgarspítalan- um. Hún lézt eftir stutta en stranga legu. Frú Sigríður var 81 árs að aldri er hún lézt. Hún var fædd að Norðurkoti á Vatnsleysu- strönd. Foreldrar hennar voru þau hjónin Eiríkur Jónsison, sjó- maður og bóndi að Halldórisstöð- um á Vatnsleysuströnd, seinna að Sjónarhóli í Hafnarfiirði, og kona hans, Sólveig Benjamíns- dóttir, og voru þau og allir þeirra niðjar til þessa kennd við Sjón- arhól. Hún hefur grednt frá æskuheimili sínu og áhugamál- um í kafla, sem hún sfcrifaði í bókina íslenzkar ljósmæður. Hún var elzt af stórum baamahópi og fluttist með foreldrum sínium til Hafnarfjarðar 1907. Hún fékk snemma áhuga á því að starfa að líknar- og mannúðarmálum. Hún nam í Ljósmæðraskóla ís- lands og útskrifaðist þaðan 1912. Hún hóf strax 1 j ósmóðurstarf í Garða- og Bessasitaðahireppi að námi lokruu. Hún dvaldi við framhaldsnám á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn árin 1914-15, og aftur 1937 og þá einnig í Nor- egi og Svíþjóð, til að kynnast nýjtmgum í fæðingarhjálp. Hún giftist Stíg Sæland lög- regluþjóni 14. nóv. 1916, og hafa þau hjón dvalið í Hafnarfirði síðan. Þau eignuðust 3 börn, og ólu upp stúlku frá 7 ára aldri. Við andláí sitt lét Sigríður eftir Eiginikana mín, Sigríður Guðmundsdóttir, Kirkjuveg 20, Selfossi, verður jarðsumigin frá Selfoss- kirikju laiuigardaigiinin 17. ofctó- ber kl 2. Valdimar Jónsson og böm. Þakkíum hjartanlega auðsýnda samiúð og viniarhiuig við amd- lát og jairðarför, Þórodds Guðmundssonar, Siglufirffi. Sérataklega þökkium við stjóm Síldarveirkismiðja ríkis- ims, Verkalýðstfélaiginiu Vöfcu, staxfsfóifci Siigló-veirksmiðj- uminar og bæjanstjóm Siglu- fjarðar. Halldóra Eiríksdóttir, böm, tengdasonur og bamaböm. Huigheilar þafckir siemidum við öllum þedm, naer og fjær, sem aiuðsýndiu samiúð, vinarhuig og órmetamlega aðsitoð við amidlát og jarðartför bróður okfcar, Kristjóns Jónassonar, Leikskálum. Einnig þökikium við lækmum og starfsfólki Sjúkrahúss Akramess og Lamdspítalans, sem ömmuðuist harnn í veikind- um toams. Guið blessi ykikiur öll. Systkinin og affrir vandamenn. stóran hóp af barnabömium og barmabarmabörnum, sem sum dvelja erlendis. Sigríður lét um ævina flest líknar- og mannúðarmál til sím taka, en þó má sérstaklega minn ast hins lamga starfs toemnar áð bindindismálum. Hún gekk í stúkuna Danielsher No. 4 1910, og var einnig meðlimur í Stór- stúku íslamds, og öllum stigum öðrum, sem góðtemplarareglan hefur inman sinna vébanda. Hún var ein af frumkvöðlum Slysa- vairnadeildarinnar Hraunprýði í Hafnarfirði og formaður þar fyrstu árim og meðlimur Slysa- vamaféiags íslands. í þesisum félögum og Ljósmæðrafélagi ís- lamds var hún ævifélagi. Ég fluttist til Hafnarfjarðaæ 1950 og kynntist Sigríðl og manni hernnar upp úr því. Hún reynd- ist mér skjól óg hjálparhella oft- ar en einji sinini þegar mér lá á, fyrst með húsnæði, ekki einhvers staðar, heldur hjá sjálfri sér, síðar við sviplegt fráfall dóttur okkar hjóna og veikindi min. Hún hjálpaði ekki aðeins sæng- urkonum, lagði þær m.a. í rúm- ið sitt, heldur öllum sém ein- hverrar hjálpar þurftu með, þanraig aðstoðaði hún oft mamn sinn í stafi hans sem lögreglu- þjóns, þegar bann hitti menn, sem voru hj álparþurfi á ein- hvern hátt. Sigríður vár vissulega ein af þessum þróttmiklu eikum, sem breiða laufkrónu sína í allar átt- ir til skjóls og vemdar smærri gróðri, sem vex í návist þeirra, enda valdi hún sér það að ævi- starfi ung að árum að hlúa að því smáa og vemda það. En nú hefur eikin fellt sína laufkrónu í síðaista sinin og laufgast ei aft- ur. Hennar stofn hvílist nú að eilífu, en stofnar frá henni vaxnir blómgast og þroskast um langa framtíð. Að leiðarlokum minnist ég Sigríðar með hrærðum hug og Ég þakika aiulðeýruda samúð og vinairhuig við amdlát og jiarð- arför, Sigríðar Jónsdóttur, Ijósmóffur, Suffureyri, Súgandafirði. F. h. aðstandenidia, Jón Asgeirsson. Huighedlar þakkir sendium við öllum þedm er aiuðsýndiu okk- ur samúð og viniairíbuig við fráfall og útför, Einars Karls Sigvaldasonar, frá Fljótsbakka. Sérsitiaklega þökkum við leit- airmönnum og öðru aðsíoðar- fólki Vandamenn. djúpu þakklaeti. Þessd fátæklegu orð fá vissulega ekki túlkað þær tilfinningar og þakklæti, sem mér þýr í brjósti. Eiginmanni hennar og fjölskyldu sendum við hjónin og böm okfcar hjartan legar samúðarkveðjur og biðjum guð að hugga þa<u og styrkja. Ulja Bjarnadóttir. Kveðja frá Hrannprýði Minnzt er Sigríðar Sæland Ijósmóður, konu sem hefir helig að bænum okkar lífsstarf sitt, til að hjálpa nýjum þjóðfélags þegn að lita ljós dagsins og til líknar sjúkum og fátækum. Þannig er Sigríður Sæland í mínum minningum, glæsileg kona, sem hafði til að bera sterka Skaphöfn og mikla ásjónu. Sem ljósmóðir var hún sérstökum hæfiQieika gædd. Henni fylgdi öryggi og hlýja, þannig að al'lur ótti og kvíði hvarf konum er hún birtist, slíks trausts njóta ekki aðrir en þeir sem eru öruggir og ákveðnir, en Sigriði var þann- ig farið að húin gekk til sins starfs með þessum hæfileika, enda var hún afar eftirsótt ljós móðir á þedm tímum, er konur ólu böm sín í heimahúsum. Hún var mjög lánsöm í starfi enda bæði samvizkusöm og vök ul. Þegar spanska veikin herj- aði hér 1918 sýndi hún ásamt ökkar góða lækni Bjama Snæ- björnssyni frábæran dugnað og ósérhlifni við hjúkrun hinna sjúku og skeytti lítt hvort hennar var þorf á nóttu eða 'degi, enda hýrnaði ævinlega yf- ir henni nú á efri árum, er hún rifjaði upp gamla atburði, meðvitandi þess að hún hafði verið þátttakandi í því að létta undir og tala hugrekki í sjúka eða þá sem höfðu orðið fyrir ýmsum raumum og sorgum. Þannig var það henni mest um vert að geta látið gott af sér leiða. Mér er kunnugt um að aldrei leið henni betur en eftir að hafa lagt á sig strangan dag og nótt en að lokum hald ið á nýjum borgara í örmum sér. Sigríður var mjög félags- lynd kona og vann að mörg- um mannúðarmálum hér í bæn um okkar. Þegar stofna skyldi Kvenna- deild Slysavarnafélags Is- lands í Hafnarfirði var það engin tálviljun að hún lagði þar hönd á plóginn. Þarna var málefni er féll að hennar hug- sjón. Hún var alltaf reiðubú- in til að binda um sár og hún vissi að mörg voru sárin af völdum Ægis. Hún var ein af þessum stórbrotnu hugisjóna- konum. Það féll þvi í hennar hlut að verða fyrsti formaður Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins Hraunprýði og gegndi hún því starfi fyrstu 7 árin. Hún leiddi deildina fyrstu spor- in og mótaði stefnuna, studdi hana svo ætlð áfram eins og góð móðir styður barnið sitt alla ævi. Hún kom svo aftur í stjómina á árunum 1964—68. Sigríður hvatti konumar áfram til starfa hvenær sem hún gat og þreyttist aldrói á að benda á þau mál er gátu orðið til að draga úr hættum á sjó og landi. Hún sat flestöll landsþing Inmilegiuistu þakkir til allra þeirra er auðsýnidu samiúð ag hlýlbuig vilð andiát og jiarð- arför, Eggerts Bjarna Tryggvasonar, Bjarghúsnm, Hvammstanga. Margrét Theodórsdóttir, Hólmiriður Bjamadóttir, Sævar Jónatansson, Elísabet Bjamadóttir, Jóhann Guffjónsson. samtakanna og var þar ævin- lega virkur þátttakandi. Sem þakklætisvott fyrir störf henn- ar í þágu slysavama var hún gerð að heiðursfélaga Slysa- vamELfélags Islands og einnig heiðursfélaga Slysavarnadeild- arinnar Hraunprýði. N.k. desem ber eru 40 ár frá stofnun diedld arinnar. Þegar félagssystur hennar gleðjast þá yfir unnum áfanga, munum við saknabenn ar úr hópnum, en þó um leið minnast hennar hrærðum huga en þakklátum. Minningin um störf hennar eru skráð á blöð félagsins um ókomna tíma. Nú er leiðir skilja, þökkum við félagssystur hennar, allt hið mikla hrautryðjaindastarf og störf hennar öll að sameigin- legum málefnum okkar. Megi deildin okkar blómgast í þeim anda er hún fyrst byggði hana upp í. Við sendum eiginmanni henn- ar Stíg SælEind, sem alla tíma stóð sem styrk stoð við hlið hennar að þessum sameiginleg- um málefnum þeirra, innilegar samúðarkveðjur og einnig börn um þeirra ásamt ættingjum öll- um. Með félagiskveðju f.h. Hraunprýði. Hulda Sigurjónsdóttir. Hreint lof t Á FUNDI Ferffamálaráffs nýlega var einróma samþykkt eftirfar- andi tillaga frá Sigurði Magnús- syni fulltrúa Loftleiffa hf.: „Þar Sem hreinit aindrúmslotft eir eitt atf því, sem getuir í vax- am/di mæli laðað ferðamerun til ÍaLa'nds, telur Ferðaimálariáð brýnia nauðsyn bera til þess, að aHt ®é gert, sem urant er, tii þess að koma í veg fyrir, að verk- smiðj urekstur hér á laindi valdi rnengun lofts og spilli gróðri j arð ar.“ Rússar lofa að virða Kúbusamning Moskvu, Ii3. Okitóber — AP SOVÉTSTJÓRNIN ítrekaffi í dag í fréttatilkynningu, aff ekki væri unniff aff gerff sovézkra kaf- bátastöðva á Kúbu og hét því aff brjót.i ekki samkomulag þaff, sem stjómir Sovétríkjanna og Bandarikjanna gerðu í Kúbu- deilunni 1962. DflCIEGR Beztu þaklkir til allra sem glödxlu mig á sjötóu ára atf- mæli nrmrau, mieð hieiimisókrauim, gjöfium, skieytum og blómium Guð bkssisd ykkiur öiLL Margrét Magnúsdóttir frá Maríubakka, Sólvangi, Hafnarfirffi. Hjiartaras þakkir til allra er minmtust mín é áttatóu ára aí- mælá miínu 26. sept. sl. Ég bið yktour ollum giuðs blesisuraar. Halla Jónsdóttir frá Kollslæk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.