Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 7
MOftGUNBLAÐlB, FIMMTUBAGUR 15. OKTÓÐER 1970 Vonandi hefur það orðið ein- hverjum til blessunar „HaJlA, er þetta Jéel Ingv arsson?" þetta er hann. Ég þekki þig á röddinni. Komdu blessaður. Hvað er þér á höndum?" „Mig langaði svona til að frétta frá þér, hvemig starf ið í Kaldárseii hefði gengið í sumar og hvenær kristi- lega starfið í KFUM og K í Hafnarfirði hefst?“ „Starfið í Kaldárseli gekk ágætlega og vonandi hefur það orðið mörgum drengjum og stúikum til blessunar. Því lau'k síðast í ágúst. Þetta var 12 viíkna starf, og þar af voru stúikur í 4 vikur. 1 hverjum drengjafJokki voru 40 drengir." „Hver stóð fyrir þessu mikla starfi?“ „Fyrir drengjaflokkunuin var Benedikt Amkelsson guð fræðingur, sem er búinn að vinna geysigott starf í Kald- árseJi á undanförnum árum, en stúikur úr Reykjavílk voru með tieipumar." „Og svo fer nú vetrarstarf féJaganna i Hafnarfirði að byrja, er það ekki?“ „Jú, jú, eiginlega hefst það i kvöid með íundi í ungl- ingadeild KFUK. Annars höf um við að undanförnu verið að mála húsið og laga það á aWan hátt, svo að öll að- staða verður nú skemmtiiegri. Og næsta sunnudag byrjar svo sunnudagaskólinn kl. 10.30 og aJmenn samkoma verður )d. 20.30. l>ar talar Ást ráður Sigursteindórsson skóia stjóri. Aimennar samkomur verða á hverju sunnudags- kvöidi í aJlan vetur, og munu margir ræðumenin tala að venju. Fundir pilta eru á mánudögum kl. 8, en drengja- staríið á fimmtudögum ki. 5,30, og eins og áður segir unglingadeild stúJkna þá um kvöldið kl. 8.30. Svo að þú sérð á þessu, að það er mik- ið starf í kringum þetta, og vonandi kemur hafnfirzk æska á móts við okkur, Eitt er víst, aö hún hefur nokk- uð til okkar að sækja, starf ið er hyggt á þeim eina gnuidvelli, sem lagður er, trúnni á Jasúm Krist.“ „Jæja, Jóei, ég þakka þér fyrir spjailið og upplýs- inigamar, og vona þið hafið erindi sem erfiði. Vertu bless aður.“ „SamuJeiðis, og þakka þér fyrir að hringja mig upp.“ — Fr.S. Tveggja mínútna símtal ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Fyrirburður Prentað í DvöJ, Rvik 1910, bls. 28. Fyrir rúmum 40 árum bjó kona á Heiði á Síðu í Vestur- Skaftafellssýslu, sem Rannveig hét. Hún var dóttir Jóns Jóns- sonar í Hlíð í Skaftártungu, sem Hliðarættin er frá komin. Rannveig var ekkja, er þetta gerðist, og bjó með syni sínum, Jóni yngra Bjarnasyni því bæði Jón eldri sonur hennar í Mörg á Síðu var þá giftur frá henni og öll hin börnin henn- ar. Einar sonur hennar, sem ekki er fyrir Jöngu dáinn og bjó aJlan sinn aldur á Heiði, bjó þá á móti henni þar. Svo bar til eitt kvöJd, að hún var einsömul heima, allir aðrirvoru við stekk. Rannveigu varð reik að fyrir stofudymar, sem lágu vestur úr bæjardyrunum. Sýn- ist henni þá, að hún sjái stof- una alskipaða fólki. Hún færði sig nær og sér þá, að þetta fólk er af Síðunni, nágrannar hennar. Hún sá það svo óljóst, að hún gat rétt aðeins að- greint, hvar hver einn sat. Hún sá, að líkkista stóð á SA NÆST BEZTI 1 skammdegi og miklum snjó bar gest að góðum garði norðan Jands. Var þá komið kvöld. Gesturinn var talinn umrenningur, óhóflega latur og svefnpurka mikil. Hann baðst gistingar og bóndi sagði það velkomið. Voru svo snjóklæði dregin af gest- dnum, honum veittur beini og síðan fylgt til sængur í gesta- stofu. Þá sagði bóndi við heimafólk sitt: „Nú skulium við reyna hvað hann getur sofið lengi og hafi nú alilir hljótt í bænum." Síðan gekk hann út og byrgði stofuglugga rækilega með snjó. Ekki gerði gestur vart við sig næsta dag og forðuðust aliir að vekja hann. Svo leið sá dagur og najsta nótt Og er gestur gerði enn eigi vart við sig daginn eftir, fór bónda ekki að lít- ast á blikuna o.g héit að hann kynni að vera dauður. Gekk bóndi því með ljós í gestastofu og bauð góðan dag háum róimi. Þá rumskaði gestur, strauk stírur úr augum og sagði: „Þetta finnst mér einhver iengsta nótt sem ég hefi lifað, en gotit var að þú vaktir mig.“ „Jæja,“ sagði bóndi, „ertu á hraðri ferð?“ „Já, blessaður vertu,“ sagði gestur, „ég er að sækja yfirsetu- konu.“ miðju góifinu. Svo hvarí sýn- in. Þegar fólkið kom frá stekknum, sagði hún því frá þessari sýn, en enginn gat get- ið sér neitt til um, hvemig á þessu stóð. Nálægt mánuði seinna fór þessi Jón sonur hennar með öðrum fleirum kaupstaðarferð út á Eyrarbakka, en drukkn- aði í Jökulsá á Sólheimasandi í austurleiðinni. Samferðamenn irnir náðu líkinu, bundu það á fjöl og fluttu það heim á hest inum, sem hann hafði drukkn- að af. Svo það skeði, að 6—7 vikum eftir að hún sá sýnina, stóð líkkistan þarna á sama stað í stofunni, sem hún hafði séð áður, og allt sama fólkið, sem hún hafði séð í sýninni, sat þar í sömu sætunum, sem hún hafði séð það sitja I. — Rannveig sagði sjálf mörgum frá þessari sýn, meðal ann- arra Þórunni Gísladóttur, bróð- urdóttur sinni, sem lengi bjó með manni sinum, Filippusi Stefánssyni, í Kálfafeilskoti í Fljótshverfi og seinna í Brúna vik í Borgarfirði eystra. Hún sagði mér viðburðinn er hún var hér í Reykjavík um stund arsakir 1908. Frystikislui 270 og 400 lítro Hannaðar eftir kröfum norskra neytendasamtaka. Eldsnögg frysting, allt niður í -f- 34°. Engin kristalmyndun í selluvökkvanum í matvörunum — því miklu lengra geymslu- þoi. KPS frystikisturnar eru með læsanlegu loki, Ijósi í loki, á tvöföldum nylonhjólum, úr brenndu og lökkuðu stáli að utan og innan, vandlega ryðvarðar. Góðir greiðsluskilmálar. — 507« afsláttur gegn staðgreiðslu. Matvaelin eru örugglega geymd í KPS frystikistum. Cinar Farestveit & Co. hi. Ðergstaðastræti 10 A. simi: 16095. nAmsmeyjar H úsmœöra S'kóianutm Hailt- onmssteð veturino ‘61—’62 wn'ssmtegast 'haifið semtband við Aðethe'iðii ÚWsdóttur í síma 82519, strax. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. KEFLAVlK — RÝMINGARSALA Herraföt á niið'ursettu verði 5 dag og á morgiun. Kaupfélag Suðumesja fatadeild. KEFLAVlK — SUÐURNES Vestfirðiimgaféiagið í Keflavíik heldur spilaikvöld í Aðalveri föstudagaina 16. okt., 23. ökt. og 30. okt. og hefst k'l. 20.30. Allir velíkomni'r. — Stjómiin. VERKTAKAR — FYRIRTÆKI Ósk'um eiftir að koma braut- gröf'U í faS'ta vinnu. Tiliboðum sé skiilað ti>l aifgr. M'bil. fyinir 20. þ. m., merikt ..Briaut — 4763". VANTAR YÐUR BARNFOSTRU? 22 ána fóstr' inerm viW talka að sér að gæta bsrna tviisvar í vilku. Gjannan á kvökd'in, Hrkngið í sima 32686 efti'r M. 15 næstu tvo daga. DRALON GLUGGATJALDAEFNI breidd 1,20, 188 kr. m. Pástseod’um. Verzl. Anna Gurarvlaugsson Laiug@v'egii 37. FÍNRIFFLAÐ FLAUEL rautt, b'látt, gnærnt og gul- b'núnt. Póstsend'um. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegii 37. VERZLUNARHÚSNÆÐI á góðum stiað tll te»giu. Upplýsingar i siíme 82000. VOLKSWAGEN 1300 árgerð ‘68—‘70 óstest tiJ kaups. Upplýsmgor I sime 42916. VERZLUNARHÚSNÆÐI Verzl'Uinarhúsinœði við La'uga- veg ti'l teig'u, beratugt fyrtr tóba'k og saelgœti eða aðra smávöru. Tiliboð sencki®t MS>I. sem fyrst, memkt „Verzkun — 4468". IBÚÐ 3ja—4ra herbergja Jbúð óslk- asf endilega sem fynst. Helzt oærri Háskólanum. Reg'l'u- semi og ski'lvís gr. Uppl. I s. 15959 milli 5 og 6 eða tikboð tirt afgr. Mbl. merkt „4773". LESIÐ DHDLECH AMERlSKUR STÚDENT óskar eftir herbergi (aðgeing- ur að baði og eldlbúsi æsikii- legur) í Mið- eða Vestuirtbæ. T »6boð sendist afgr. M'bl. sem fyrst merkt: „Hásikólast'údent 4467". Spakmæli dagsins Það kemur oft fyrir, að þeir sem minnst er talað um á jörðu, eru frægastir á himni. Hare. AFA-STANGIR Handsmíðað smiðajárn. FORNVERZLUN og GARDlNUB RAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Fyrir ungan. duglegan og reglusaman mann GOTT STARF í 2 MÁNUÐI Óskum eftir að ráða starfsmann næstu tvo mánuði. Heilan eða hálfan daginn. Hann þarf að: geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera duglegur, reglusamur og áreiðanlegur, vera á aldrinum 20 — 35 ára. 1 boði eru góð laun og prósentur af árangri. Gott tækifæri til að kynnast íslenzkum fyrirtækjum og at- vinnurekstri. — Upplýsingar ekki gefnar í síma, FRJALST framtak h.f. Suðurlandsbraut 12. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Unglingspiltur óskast í rafmagnsverzlun. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrif- stofu Kaupmannasamtakanna að Marar- götu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.